Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JULI 1967. 13 Aliðjuver líkt því er nú er verið að reisa í Straumsvík. Áliðju- ver þetta er staðsett í þröngum dal og er ekki að sjá annað en að gróðurinn umhverfis verksmiðjuna standi í fullum blóma. Skómarkaður — Kjörgarði Vaðstígvél úr vinyl frá Frakklandi. Sérstaklega falleg og vönduð vara. Rauð, hvít, svört. Stærðir 24 — 42. Skókciup Kjörgarði, Laugavegi 59. Karlmannaskór enskir og þýzkir og franskir. Stórglæsilegt úrval. Skóbúð Ausfurbæjar Laugavegi 100. —iiiiwirraaMBM——b—mBa—■—■— Kvenskór sem rafvakinn er kríólít, en for- skaut og bakskaut eru kolefni. Ónákvæmt reiknað mun þurfa til framleiðslu á 1 tonni af áli, 2 tonn á'loxíds, 60 kg. af kríólíti og 540 kg. af kalforskautum. Auk þessa þarf svo 16 þús. kwst. raforku. Þetta er svo mikið magn, að ál hefur stundum ver- ið nefnt rafmagn í föstu ástandi, og þessi geysilega raforkuþörf gerir iþað að verkum, að ekki er hægt að framleiða ál, nema þar sem nægt rafmagn á hagstæðu verði er Jyrir hendi. Raforkuna þarf að flytja, sem háspenntan riðstraum að ál- vinslunni til að 'halda flutnings- töpum í lágmarki, en þar verður að breyta straumnum í rak- straum og er það nú eingöngu gert með silisíum afriðlun. Álvinnslan SjáJf á'lvinnsdan, þar sem ál- oxídinu er breytt í steyptan málm fer þannig frarn: Sjálf raf greiningin fer fram í svokölluð- um álvinnslukerjum. ÁJoxídið er leyst upp í kríólíti, sem er natríum-alúminíum-frúóríd. Rak straumurinn, sem er 110 þús. amper við 4 volta spennu, fellir síðan álið út á bakskautið, en súrefnið brenreur með kolefninu við forskautið. Vegna mótstöðu í rafgreiningarbaðinu, er hita- stig þess um 950 gráður og fell- karma, geyma og flugvélar, raf- magnsvafninga, umibúðir, út- veggjaklæðningar, vélahluti og ótal aðra 'hluti. Stöðugt er unnið að rannsóknum á því, hvernig hægt verði að nota ál til fjöl- breyttari framleiðslu á fjölmörg um nýjum sviðum og til að fuli- komna núverandi framleiðslu. Fara í því sambandi fram próf- anir á styrkleika og þoli hinna margvíslegustu málmblanda, þar sem ál er aðaluppistaðan. Alusuisse Eins og áður hefur verið vikið að, fékk Frakkinn Hiéroult árið 1886 einkaleyfi á framleiðslu áls með rafgreiningu á áloxídi upp- leystu í kríólíti. Uppfinning hans vakti engan áhuga i Frakk landi og sneri Hérou'lt sér þá til tveggja svissneskra iðjuhölda, Neville og Huber-Wedmúllers. í kjölfar þess var árið 1888 stofn- að það félag, sem nú nefnist Svissneska Álfélagið (Alusuisse) með það markmið að framleiða ál með rafgreiningu á iðnaðar- grundvellL Á þeim tæpum áttatíu árum, sem liðin eru síðan Alusuisse var stofnsett, hefur það vaxið í það að verða heimsfyrirtæki með yf- ir 20 þús. starfsmönnum, þegar 53 dótturfyrirtæki eru meðtalin Höfuðstöðvar Al'usuisse eru í Zúrich í Sviss, en starfsemi þess Unnið að þvi að reisa mötuneyti og eldhús i .Straumsvík. Hús þessi eru innflutt í flekum fráKanada og tekur mjög stuttan tíma að reisa þau. ur á'lið út i fljótandi ástandi, enda er bræðslumark áls ein- ungis 660 gráður. Með því að bæta áloxíd ofan á kerið með hæfiilegu millibili, fæst samfel'ld álvinnsla. Hið fjótandi ál er tappaö af kerjum í lofttæmda deiglu einu sinni á dag, um 750 kg. í hvert skiptL Hvert ker hef- ur 24 kolaforskaut, sem endast í 24 daga, og þarf þvi að endur- nýja eitt forskaut á dag. Hráálið er flutt í aftöppunar- deiglum í álsteypuna, þar sem það er hreinsað með klórgasi og blandað í það herzlumálim- um. Síðan er það steypt í hleifa, plötur og sívalninga. Hleifarnir eru steyptir í sjálfvirkum steypu vélum, þar sem mótin hreyfast á endalausri keðju, en plöturn- ar og sívalningarnir í gryfju með sérstökum vökvaútbúnaði, sem tryggir að steypuhraðinn sé hæfilegur. Margs konar vörur unnar úr áli Hið hálfunna ál, er síðan not- að til þess að búa ti'l úr fullunn- ar álvörur, svo sem dósir, glugga er rekin í yfir 17 þjóðlöndum í öllum heimsálfum. Alusuisse e~ nú í 5. eða 6. sæti meðal álfram- leiðenda í heiminum. Ársfram- leiðslugetan af hrááli í níu áliðj.u verum í Sviss, ftalíu, Vestur- ÞýzkalandL Austurríki, Noregi, Hollandi og Bandaríkjunum nem ur um 340 þús. tonnum, eða tæp lega 5% af heimsframleiðslunni. Af nauðsynlegri raforku til ál- vinnslunnar og framleiðslu úr áli, framleiðir Ausuisse um það bil helming, eða 2.700 milljónir kwst. í eigin aflstöðvum. Auk þess rekur Alusuisse baxítnám- ur, val-pressu og dráttarverk- smiðjur og framleiðir áloxíd, kol skaut, álpappír, gal'lium og svo margvíslegan álvarning. Einnig hefur Alusuisse gerfiefnafram- leiðslu með höndunu Tvö stærstu verkefni Alusu- isse á sviði nýbygginga eru nú áloxídiðjuver í Norður-Ástralíu, sem á að hefja framleiðslu seint á árinu 1971, og áliðjuverið í Straumsvík, sem eins og áður segir, á að hefja vinnslu vorið 1969. með innleggi, mjög þægilegir og vandaðir, ljósbrúnir, dökkbrúnir, svartir. SKÓVAL, Austurstræti 18, Eym undssonarkjallara. Ódýr strigaskófatnaður fyrir kvenfólk, karlmenn og börn í miklu úrvali. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Mesta úrval báta á Yfir 20 stærðir og gerðir íslandi Bátar fyrirliggjandi frá: Selco A.S., Noregi. Kristiansand Mek. Verkst., Noregi. Ranabátfabrik A.S., Noregi. Arendal Lettmetal Industri A.S. Noregi. Sverre westermoen, Noregi. Marieholmsbruk, Svíþjóð. Tegea, Svíþjóð. Zodiac, Frakklandi. Einnig Johnson utanborðsmótorar. Komið og kynnið yður verð og greiðsluskilmála. u/inci’i Sfyzeiióóan kf Sliðurlandsbraut 16 • Reykjavík - Símnefni: iVolverc • Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.