Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967. S s s s s s s s s s s s 5 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. ) Framkvaemdastjóri: Sigfús Jónsson. r Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá. Vigur. t Matthías Johannessen. S Eyjólfur Konráð Jónsson. ■ Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. s Ritstjórn og afgreiðsla: Aðalstræti 6. S'ími 10-400. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími 2!2-4-'80. ^ í lausasölu: 7.00 eintakið. s Áskriftaraiald kr. 105.00 á mánuði innanlands. SLÆM TÍÐINDI IT'nn hefuir verð á síldarlýsi og mjöli failllíð á erlend- uim mör'kuðum vegna mik- illar framTeiðs.Iiu keppimauita okkiar. VerðfaM þetta kemur í kjölfar mikiMa erfiðlieilka við síldveiðarnar, þar sem fflöt- inn verðlur niú að sækja mun liemgra en undanfarin sumur og dregur það auövitað úr afia, þótt flliutningaiskipin hafi nókkuð bætt um og sannað tfflverurétt sinn, Þesisi mikla lækkun á sfld- anafurðum sýnir, að skyn- saimllegt hefði verið að gieyma kúfinn af hiniuim geysimikTu tekjum, er mest veiddiisit og verðið var hæst, til verðjöfnunar þegar ver áraði. Ættum við að verða þessarar reynsillu minnuigir, þegar aiftur bi'rtir yffir ag tekjiur iaif sjávarafia eru í há- marki. En 'erifiðieikar þeir, sem nú steðja að sjváarútvetgi og enginn fær vi'ð ráðið, bera þess glöggt vátni, hver naiuð- syn það er að remna fflleiri stoðum undir Mienzfct a/t- vinnuMf. AMir skiija nú Iwe frádleit sú aflstaða Fnaim&ókn- armamma og kommúndlsta var að berjast igegin stóriðjiu og átórvirkjun. Viikjun Búrfeiilb og bylgging áfbræðslú hefur ökki úrsliltaþýðingu á etfna- hagsaiflkomu íslendinga, tii þess þartf ffleári stórvirkjah- ir og flieiri iðjuiver, en viisisu- iega var með þessari ákvörð un stigi'ð milkiivægt spor í átt tifll iðnrvæðingar ísHanids, ag framkvæmdirnar við Búr feffll' og við Straumsvtílk bæta mjag ástandið á vinnuimark- aðnuim og treyista stöðu lands ins út á við, enda má segjia að þessar framkvæmdir Ikamli á hedta 'tíma, Iþegiar mökfcuð helfur dregið úr spennu á vinnumarkaðnuim, fyrst og fremst vegma erfið- lteika sjávarútvegsins, sem al'lir vita að spretta af minni affla og laekkandi verðfLagi á mörfcuðum okkar. ÚR HVAÐA FRAMKVÆ MDUM Á AÐ DRAGA? U'inis og fcunniugt er atf biaðafregnuim beittu fuflll1- trúar FraimsóknarfLokiksiLns sér gegn þvlí á bongarstjóm- arfundi sflf. flimmtudlag, að Bæjarúltgerð Reykjavífkur yrðu tryggð framllög af um- framitidkjuim af útsvörum, þótt áiiir a'ðrir ifllldkkiair greiddu þeirri ákvörðun já- yrði sitt. Engu að síður þykj ast Fram&óknarmenn hlynnt ir því að Bæjarútgerðin haldi áfram og vita að sjállf- sögðu að það er ógjörlegt án þess að útvegað sé fjármiagn. Ef sfliíkt fé miá ekki taka af umframltekj'uim af útsvörum er etttki lannað fyrir hendi en að draga úr framkvæmdium borgiar'innar, það skiHur hver maður. Eðli'llegt er þess vegna að spurt sé, eins og Geir Hall- grímsson bongarstjóri raun- ar gerði á bongarstjórnar- fundinum, hvaða fram- kvæmdir borgarinnar það séu, sem Framsóknarmenn vil'ja draga úr eða feflflia nið- ur. — Þeirri spurndngu komast þau Kristján Benediflotsson og Sigríður Thorlaciuis ekki hjá að svara, ef þau viija llálta taka eitthvert mark á afstöðu sdnnd og gerðum. Við bíðum svarsins. LÍTILMÓTLEGT NART ITfllastum mun finnaislt það * ffitiflimótiegt nart m/ál- gagna Framsóknar og komm úniSta í Bjiama Benediktsison forsætiisráðherra þegar þessi biöð riáðast á hann fyrir að hafia hiltt Ihina ungu, banda- blsku igeimfara og vísinda- menn að máli inni á öræfum. Aflllhr hiinn menntaði heimur veit að undirbúningur Banda ríkjanna og Sovétríkjanna að fllendingu mannaðra geim- fara á tumgfllnu á næs'tu ár- um er eittlhvert stórlbrotn- asta viðfangisefni, sem mianm flteigu hyggjuiviiti, vSsindum og tækni hetfur verið beitt að. Hefuir athygflli aflflls mannkyns beinzít að þessum undirbún- ingi undianfarin ár. Það saetir því viissufflega engri furðu þótt florsadtisráð- herra fefliands hafi sýn/t á- Ihuiga sinn á þeim hluita þesisa undir(búningsstar(fls, sem fer fram hór í okfcar Lamdi. En sjónarm'ið stjórnarand- staeðiniga er þröngt og iág- búrufliegt. Jafnvel að llloknum kosningum geta þeiir dkki unrnt for&ætiisráðherra iands- ins að sýna álhuga á vfísinda- Legu Starfi, sem badði íisltend- ingair ag 'affliar þjóðiir heims flyfflgjaist mdð af l'ífandi áhuga og efltirvænltingu. Það er rót't eins og Ey- steiini og LúðvJk fimniist að Bjairni Benedflktsson sé í bapþhfliaiuipi við þá sjállfa um að ltenda á tungiimi!! UTAN ÚR HEIMI Flokksmenn Wilsons óánægðir og gramir í FYRSTA skipti síðan stjórn Verkamannaflokksins í Bret- landi vann hinn glæsilega kosningasigur sinn fyrir 15 mánuðum, er stefna stjórnar- innar gagnrýnd í grundvall- aratriðum af mörgum stuðn- ingsmönnum hennar og vel- unnurum. Óánægjan í vinstra armi fiokksins er alkunn. Alvar- legra er, að töluverðrar óánægju gætir nú einnig í hægra arminum. Og til þess að vega og meta stöðu stjórn- arinnar verður að hafa þá staðreynd í huga, að það ér ekki sízt vegn þess að for- sætisráðherrann þykir ekki hafa haldið vel á málumum, sem stjórnin hefur lækkað í áliti að undanförnu. Aðeins rúmu ári eftir að stjórnin hlaut 100 þingsæta meirihluta í kosningunum, virðast ráðherrar hennar vera eins þreytulegir og óánægðir og ráðherrar Attleestjórnar- innar 1951, en sú stjórn hafði ■orðið að glíma við geysiflókin og erfið viðfangsefni eftir ihe.msstyrjöldina. Auðvelt er að rekja þau mál, sem vakið hafa gremju vinstrisinna í flokknum. f Vietnammiálinu segja vinstri menn, fylgir Wilson stefnu Johnsons forseta, þótt hann reyni að fylgja sjálfstæðri stefnu. í málefnum Evrópu reynir hann að koma sér í mjúkinn hjá de Gaulle, án þess að þykjast veita því eftir tekt að de Gaulle hefur gert að engu tilraun hans til að tryggja Bretum aðild að Efna- hagsbandalaginu. í deiltmuim í Austurlöndum nær hefur hinn óútreiknanlegi utanríkis- ráðherra Wilsons, George Brown, lýst því yfir, að Bret- ar muni ekki fara frá Aden, þegar þeir veita nýlendunni sjálfstæði á næsta ári, og á Ailsherjarþinginu hafa yfir- lýsingar utanríkisráðlherrans um stefnumið ísraelsmanna í stríðinu vakið ugg um, að þær geti torveldað tilraunir til að finna skjóta og sann- gjarna lauisn á mjög alvarlegu deilumáli. Vinstri armurinn er ekki síður óánægður með stefnuna í innanríkismálum. Vinstri jafnaðarmenn geta ekki fyrir- gefið Wilson „íhaldsúrræði“ þau, sem hann beitti 1 júlí í fyrra til þess að leysa erfið- leikana í efnahagsmálunum, en þau fólu mieðal annars í sér hækkun á bankavöxtum, kaup bindingu og aukið atvinnu- leysi, en að því virtist bein- línis vera stefnt með ráðstöf- ununum. Frank Couisins, leið- togi sambands flutningaverka manna, sem hefur 1.250.000 félagsmenn, en hann sagði sig úr stjórninni í mótmælaskyni við stefnu Wilsons, hamrar stöðugt á því, að undirrót efnahagserfiðleikanna sé sú, að stjórnin styðji stefnu íhaldsmanna, verji óhóflega miklum hluta þjóðarteknanna til vamarmála og reyni að tryggja það að Bretland verði áfram miðstöð alþjóðlegra við skipta. Harold Wilson Á landsfundi flokkisins eftir þrjá mánuði mun Michael Foot, skoðanabróðir Cousins, bjóða sig fram gegn fjármála- ráðherranum, James Callag- han, í kosningunum um gjald- kera flokksins, sem er mjög eftirsótt embætti. Þegar hinn gamalreyndi leiðtogi vinstri jafnaðarmanna, Aneurin Be- van, andaðist 1960 var vinur hans, Foot, kjörinn þingmað- ur í kjördæmi hans, Ebby Vale Ákvörðun Footis um að keppa við Gallaghan fyrir opnum tjöldum er fyrsti stjórnmóla- atburðurinn, sem bera má saman við afsagnir þriggja ráðherra, Bevans, John Free- mans og Wilsons sjálfs, árið 1951 vegna ágreinings við flokksforyistuna um markmið og leiðir. Þar með reis upp í Efnahagsbandalagið, suimir þeirra eru þessu andvígir en allur þorri þeirra eru sam- mála um, að Bretum verði sýnd sú smán að verða mein- uð aðild að bandalaginu um fyrirsjáanlega framtíð. Þeir eiga erfitt með að skilja hvers vegna landvarnarróðherrann, Dennis Haley, kom því til leiðar, að Bretar skuldbundu sig til samvinnu við Frakka um smíði nýrrar herþotu, sem kosta átti 600 milljónir punda, með þeim eina árangri að Frakkar hættu við allt sam- an. Og þessa samvinnu kallaði Healey „kjarnann í stefnu brezku stjórnarinnar varðandi flugvélasmíði, bæði að því er snertir skipulagningu í her- málum og iðnaðarmálum.“ Þeir eru ekki síður ugg- andi vegna stefnunnar í efna- hagsmálum en vinstri armur- inn, og við bætist annað mjög mikilvægt áhyggjuefni. Kjarni vinstra armsins eru deildir Verkamannaflokksins í ýms- um kjördæmum, en hægri armurinn og miðjumennirnir standa í nánum tengslum við verkalýðshreyfinguna. Sex af hverjum sjö fundarmönn- um á landsfunduun flokksins eru fulltrúar verkalýðsfélaga og flokkurinn fær fimm sjöttu hluta tekna sinna frá verka- lýðshreyfingunni. Mikillar ólgu gætir enn í verkalýðshreyfingunni vegna júlíráðstafananna, og sam- skipti hennar og stjórnarinn- ar hafa aldrei verið jafnstirð í tæp 20 ár. Forsætisráðherr- ann neyddist jafnvel nýlega Spákonan segir við Brown: Og svo skaltu vara þig á því aff láta þaff ekki henda þig aftur aff hóta að segja af þér. Þaff er ekki víst aff aftur verffi reynt aff fá þig ofan af því. klofningur í flokknum, sem var ekki yfirstiginn fyrr en að rúmum tíu árum liðnum. En Harold Wilson stafar ennþá meiri hætta af óánægj- unni meðal þeirra flokks- manna, sem standa til miðju í flokknum og hægra megin við miðju. Áhrifa'mestu menn- irnir í þessum örmum flokks- ins eru ekki flæktir í kreddu- sjónarmið eða úreltar megin- reglur eins og leiðtogar vinstri armsins. Það sem þeir vilja fyrst og fremst er dug- mikil stjórn, sæmilega traust stefna í efnahagsmálunum og skynsamleg stefna í utan- ríkismálum. Sumir þessara manna eru fylgjandi því, að Bretar gangi til þess að halda sérstakan fund að sveitasetri sínu til þess að koma á betra sam- starfi. Margir gagnrýnendur Wilsons halda því fram, að honum hafi orðið á mistök í fyrra, þegar hann tók þann kostinn að auka atvinnuleysi í stað þess að gera upp reikn- ingana við forstjóra erlendra banka og láta hart mæta hörðu. Enn af elztu og reyndustu leiðtogum hægri jafnaðar- manna hefur látið svo um mælt, að Attlee forsætisráð- herra hefði heldur barizt við hina enlendu peningafursta en gera verkamenn atvinnu- lausa, og ef nauðsynlegt hefði Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.