Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967. Guðbjartur S. B. Krist- jánsson — Minning t Útfiör eiiginimianns, föðurs, t®ni0dalöðuns og aif.a, Vígmundar Pálssonar, bónda, Efra-Hvoli, Mosfellssveít, fer fraim .að Lá g afeJdsik irkj u m.iSvifcudaigin.n 12. júllí kiL 2 aftir hádegi. Eiginkona, börn, tengdaböm, barnaböm. t Faðir minn, Ásgeir Halldórsson frá Fossi, Skipholti 53, sem andiaðist 3. þ. m. verður j.arðsiungi'nn __ frá Fossvogs- kirkju þriðjndaginn 11. júlí kiL 10,30. Atíhöfn.mnci verður útvairp- að. Sigríður Ásgeirsdóttir. t Þakkuim auðlsiýnida samúð við amdlát og jarðarför litlia dreng&ins akka.r, Jóns Gíslasonar. Petrína Margrét Bergvinsdóttir, Gísli Óli Jónsson. t j Útför föður okkar, stjúp- > föður, tengdaföður og afa, Valdimars Kr. Árnasonar, f pípulagningarmeistara, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 10. júlí kl. 13,30. Blóm vinsiamlega afþökk- uð, en þeim, sem vildu minn- ast hincs látna, er bent á likn- arstofnanir. Hörður L. Vaidimarsson, Gunnar H. Valdimarsson, Árni E. Valdimarsson, Ásta Á. Guðmundsdóttir, tengdadætur og batraabörn. Forstöðumenn sjúkrnhúsn ú nðnlíundi AÐALFUNDUR Félags forstöðu- manna sjúkrahúsa á Islandi fer fram í Reykjavík dagana 8. og 9. júlí. Fundurinn verður haldinn að Hótel Sögu og Landsspítal- anum. Á laugardagsfundinum að Hótel Sögu flytja eftirtaldir menn erindi: Einar Bjarnason, ríkisendorskoðandi, um ríkisend urskoðun; Ásgeir Jóhannsson, forstjóri, um innkaup og samn- inga; Haukur Þórðarson, yfir- læknir, um endurhæfingu sjúkl- inga. Erlendir igestir fundarins verða, frá Danmörku: Sygehus- direktör Chr. Knudsen frá Rand- ers og sygehusinspektör H. Avn- Svíþjóð: Sjukhusdirektör G. Wigert frá Falun. — Frétt frá Félagi forstöðumanna sjúkra- húsa). F. 15. desember 1914. Dáinn 20. júní 1967. KVEÐJA FRÁ EIGINKONU OG BÖRNUM. Því skatl máttcug minn.ing lýsa mcarfca lieið í 'kaldan sivönð, verða oikíkur vecganesti, veita’ slkjól uim þeesia jörð. Meðaiii'S.tj.a»ma lMs.ins Ij'ómair liýisir ofldkiur mynidin þín. Vert'UiS'ætti, við isjáiumis't atftiur. Sigrum daiuðamn, ástin mín. E. Þ. GARÐASTRÆTI 2.SÍMM6770 Undir fargi brjóstið bifas.t, bneniniuir ttcvöl í hj.arta miér. Fattia. tár um iföla vaniga Ær.aimitíðiinini bruigðið er. Vetnainstonmur vorið lamiar vonom bfiiætt sem hlógu fyrr. Dauðinn hiefur gjald sitt gripið, /gröflin opnað sínar dyr. í»ú hiefiir lofcið þínu stríði, þagul' eiláfð tekur við. Andi sem að áður barðiisit öðiasit bivíid og ró og frið. Vi0 eruim stödd á vagamótiuim, viðfcvæmt ihjairta innra slœr, tóifinniingin tjá/ir meira en tum©an megnar, vinur fcær. VE STURRÖST hf Leikarar i Eldsikirn tengdamomtnu, talið fra vinstri: Pétur Einarsson, Valgerður Dan, Halldórsdóttir, Bjami Steingrímsson, Emilia Jónasdóttir, Lára Pálsdóttir, Boirgar Garðarsson og Lárus Ingólfsison. SlÐAR í þessari viku mun hóp ur leikara úr Reykjavík leggja af stað í leikferð og sýna leikrit- ið Eldskírn tengdamörrimu víða um land. Þetta er þriðji leik- urinn í flokknum tengda- Syistir afckar, Kristín Anna Valgerður Björnsdóttir, Bámgötu 16, ■andlaðisit í Landafcotsispítiala hiinn 7. júlí. Stefán Björnsson, Haraldur Bjömsson. mömmu. Fyrsta leikritið, Tann- hvöss tengdamamma, var fyrst sýnt hér á landi í janúar árið 1957. Annað leikritið, Tamgastríð tengdamömmu, var fyrst sýnt nokkrum árum síðar. Báðir þess- ir leikir hafa notið óvenjulegra vinsælda meðal Islendinga og vænta má, að Eldskírnin verði ekki eftirbátur þeirra. Höfundar þessara leikrita eru brezkir, Philip King og Falkland L. Cary. Meðal annarra verka þeirra er gamanleikurinn Klerkar í klípu, sem sýndur hefur verið í Hafn- arfirði. Leikarar í Eldskírninni eru níu. Meðal þeirra eru Emilía Jónasdóttir, Árúra Halldórsdóttir og Nína Sveinsdóttir. Þær hatfa leikið í báðum fyrri leikritunum, Emilía 209 sinnum og Áróra og Nína 184 sinnum. Leikstjóri er Bjarni Steingrímsson. Leiktjöld gerði Pétur Einarsson, en Ragnar Jóihannesson þýddi leikinn. Fyrsta sýningin í þessari leik- för verður í Homafirði. Síðan verður farið um Breiðdalsvík, Fáskrúðsfjörð, Reyðartfjörð, Eski fjörð, Norðfjörð og áfram norður og vestur með landinu. Ferðinni lýkur á Vesttfjörðum um miðjan ágúst, en í september fara leik- ararnir aftur á stúfana og sýna Eldskírnina um Suðvesturland. Þá verða væntanlega einhverjar sýningar í Reykjavík líka. Lára Pálsdóttir frá Hermundarfelli, aindaðist í Borganspítalia num í Reykj'aivifc 5. júllL Jarð- sunigið verður frá Fossvogls- kirlkju fiimimitiudaginin 13. júlí kL 13,30. Fyirir hönd ættingja, Páll Kristjánsson, Þórhalliur Steinþórsson. Urval góðra VEIÐITÆKJA ÖNGLAR: Allar stærðir. FLUGUR Harflugur Túpuflugur Laxaflugur Silungaflugur Anamaðkar í veiðiferðina. Látinni flöðiur börnin blessia, blifca 'tár uim fölan hivarm. Þú varst ofckair aðal styrtour, eimis. í 'glleðii og djiúpum harm. Gótit var þneyt'tu höfði aið hattilia hægt að þí.mu brjósti og ífckm. Úr öllium vanida æ þú leyis.tk, ellslfcu .glóði paibbi minn. Nú er hönditn hætt að strjútoa hægt um Itftla fcoJlinn ®imn, hætt að þerna- trega'tárin, támlegt er nú, pabbi minm. Þú er hoúfinm, hiuiguir sfcym jar hammisinis rök á fcveguistund. Kaldur broddúir böls og tára barnsiims 'hefur smortið luinid. Elsfcu vimúir vegir istoillja vermir hjartað minming kær. Þú hefir látið ofcfcur etftir umaðlsblióim, ®am vex og ©rœr, veitir sfcjól í vetnarkuilidia, vökuir styrk í þreytitri sáL framtíðiinmii gefur gildi, geymir í sér hjartamisimál Type 201-400 T HEICO-VATNSSIUR til notkunar á heimilum, sumarbústöðum, bátum, hótelum, verksmiðjum, veiðihúsum, kaffihúsum, sjúkra’núsum, fiskvinnslustöðvum, við framleiðslu á lyfjum og alls staðar þar sem þörf er fyrir hreint og heilnæmt /vatn. HEICO vatnssíur með HYDRAFFIN fyllingu (tengt í inntak eða við krana). Eyða óþægilegri lykt og bragðefnum úr vatni hreinsa og aflita vatn sem inniheldur lífræn óhreinindi, einnig mýrarvatn. Fjarlæga lífræn efni olíu, fitu og ryð. Breyta hvaða vatni sem er í óaðfinnanlegt vatn til neyzilu og annarra nota. Fjarlæga útfellingu, sem orsaka það að húð myndast á leirtau og innan í uppþvottavélinni. Fjarlæga brennisteinslykt, og sulfide sem orsakar svertir á silfri. EINKASÖLUUMBOÐ Á ÍSLANDl SÍA S.F., LÆKJARGÖTU 6B Rvík. SÍMI 13305. Þafcka. hijantanl'ega vinóttu ag hLýhug á sjötuigsiaiflmæli mímiu, 10. júnií siíðaisflliðinm. Jórann Oddsdóttir. Þriðja leikritið um tengda- mömmu fer um landið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.