Morgunblaðið - 11.07.1967, Síða 4

Morgunblaðið - 11.07.1967, Síða 4
"5 4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JULl 1967 BÍLALEICAN -FERD- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDU M MAGMÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun'simi 40381 Hverfisgötn 103. Sími eftir lokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN (ngólfsstræti 11. Hagstætt leigngjald. Bensín innifalið í leigugjaldi Simi 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f~f=*BHAir/trAH l£m,iy/3s? RAUÐARARSTÍG 31 SfMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki Rafmagnsvörubúðin sf Suðurlandsbraut 12. { Simi 81670 (næg bilastæði) Bilaskipli * JSílasala Góðir notaðir bílar, verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. k Símahleranir „Gvendur á Stöðinni“ skirifar: „Velvakandi sæll! Tæknin er almáttug á vorum dögum, og hún er fullkomin. Eða er ekki svo? Eitt af undraverkum manns- andans er síminn, — þetta ein- falda og þægilega tæki, sem gerir okkur kleift að skiptast á skoðunum við náungann, án þess að komast í líkamlega ná- lægð við hann, — og kemur það sér oft harla vel, eins og gefur að skilja. En hvernig í sknambanum stendur á því, að við skulum oft hlera óviljandi símtöl óviðkomandi fólks? Starfs míns vegna þarf ég mikið að tala í síma. Þráfald- lega hef ég lent í því að heyra fólk tala saman um einkamál sín, að vísu oftast bara eina og eina setningu eða setningar- brot, en stundum all-langa samtalshluta. Og ég er nú ekki sterkari á svellinu siðferðilega eða merkilegri en svo, að ég get ekki stillt mig um að hlusta eftir, finnist mér samtalið á- hugavert. Svo er nú það, og má nærri geta, að stundum hefur sitt- hvað lekið út, sem átti að vera tveggja manna mál. Oftast finnst mér þetta koma fyrir, þegar ég hef valið númer og er að bfða eftir því, að svaraði verði. Stundum hef ég lent inni í svo spennandi samtali, að ég hef hálfpartinn óskað þess, að ekki yrði svarað 'hinum megin, — og oft hefur mér orð- ið að þeirri ófrómu ósk minni. Annað er einkennilegt: hve oft maður heyrir flautað „á bak við“. Geta þar verið músikaisk- ir viðgerðamenn að verki? Tæplega trúi ég því, að al- menningur liggi flautandi eða raulandi í símanum langtímum saman. Síminn er að flestu leyti ágæt stofnun, þótt sumum finníst innheimtuaðferðir hans næsta harkalegar á stundum, en það er nú bara eins og allt- aif, þegar við pyngjuna er kom- ið: þá kveinka sér allir. En getur þessi mikla stofnun ekki með einhverju móti komið í veg fyrir þennan hvimleiða hlerunargalla? Simann notar maður til þess að spara sér tírna, en oft þarf að ræða um einkamál eða viðkvæm við- skiptamál, sem áríðamdi er, að aðrir heyri ekki um, og þá er he...... hart að geta ekki treyst símanum, en þurfa að bregða sér bæjarleið á fund viðkomatnda. Með þökk fyrir að mörgu leyti ágæt viðskipti við símann um langt árabil, en jafnframt með ósk um varanlegar úrbæt- ur, kveð ég ykkur, herra (eða frú?) Velvakandi, og herra Sími. Ykkar einlægur Gvendur á Stöðinni". Velvakandi þakkiar bréfið. Hann getur tekur undir kvart- anir Gvendar, þar eð hann hef- ur þrásinnis lent í þessu sama, Er kannske aldrei hægt að úti- loka „ósjálfráðar" hleranir? Gott væri að fá álit verkfræð- inga Landsímans á þessu málL Annars hefur íslenzk síma- þjóniusta að mörgu leyti verið til fyrirmyndar og á undan Einangrunargler BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstjett. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Fokheldar 3/o herbergja íbúðir Höfum til sölu á mjög fallegum og góðum stað við Kársnesbraut í Kópavogi, í fjórbýlishúsi, 3ja her- bergja íbúðir ásamt meðfylgjandi 2 bílskúrum. íbúðir þessar seljast á mjög hagstæðu verði með sérlega góðum greiðsluskilmálum. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri, sem gefur allar nánari upplýsingar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A — Sími 24850, kvöldsími 37272. erlendri símaþjónustu. Velvak- anda rak t. d. í rogastanz á dög- unum, þegar hann lais einhvers staðar, að nú fyrst, á miðju sumri 1967, væri hin fjöimenna fallega og athafnasama borg, Silkilborg á JótlandL að fá sjálfvirkan síma. Fram að þessu hefur orðið að hjingja þar í miðstöð og biðja um núm- er. Eru símnotendur þar þó svo margir, að tekin eru upp sex stafa númer, loks þegar sjálf- virknin er tekin upp. 'jér Ruslaralýður frá suðri og austri „G. J. S.“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég þori varla að minnast á mál það, sem mig langar til að bera fram í dálkum þínum, því að viðtoúið er, að ég verði kallaður kynþáttahatari eða eitthvað svoleiðis á þessum dögum hinnar miklu yfirborðs- elsku hverrar þjóðar í annarr- ar garð, sem allir játa a. m. k. með vörunum, (þótt reyndin verði nú venjulega önnur). Ég á við þessa útlendu flækinga, sem hingað eru farnir að þyrp- ast í svokallaðri atvinnuleit, en raunverulegri ævintýraþrá og flökkunáttúru. Marigir eru þessir piltar frá löndimum við sunnanhallt Mið- jarðarhaf eða austanvert, dökk- hærðir og svartbrýndir með mikla og svarta skeggrót (eiga kannske ekki rakvél), og um- fram allt skítugir. Ég tala hér af reynslu, því að ég hef stund- um ráðið slíka menn tdl vinnu í atvinnurekstri mínum, — oft- ast að vísu til skamms tma, því að þeir eru lélegir verk- menn, uppstökkir og oflstopai- fullir, eða réttaTa sagt afar viðkvæmir, ef hið minnsta ber út af í umgengni við þá. Venju- lega stökkva þeir í burtu, þeg- ar fyrsta vikukaupið hefur verið greitt, og sjást ekki fram- ar. Það er líka oftast eins gott. Af kynnum mínum við þessa menn hef ég komizt að því, að þeir búa oftast margir saman í fyrrverandi mannabústöðum, sem enginn íslendingur lítur lengur við, og lifa þar í drabbi og drykkjuskap, pilluáti og kvennafari með kornungum telpum. (Þar að auki eru marg- ir þessara manna „tvíkynja", ef þannig má komast að orði, og hafa tekjur af því að selja sig mönnum með alls koruar öf- uguggahátt í kynferðismálum Má ef til vill segja, að það sé ekki sem verst, því að slíkir samlandar verir láta þá syni okkar í friði á meðan þessi ör- ugga en rándýra (að því er mér skilst) iausn er fyrk hendi á svölum ástríðna þeirra). Þótt hér hafi undanfarið oft verið skortur á verkafólki, og gott geti verið að grfpa til þessa Suður-Evrópu- og Araba- fólks í hallæri, þá tel ég, að íslenzkt þjóðfélag tapi „i det hele taget“ á aðsetri þessara manna hér. ÓþrifnaðuT þeirra er svo dæmalaus (þeir virðast hvorki hafa vanizt sápu né vatni í uppvexti sínum), að þeir hljóta að vera stórhættu- legir smitberar. Kynferðislíf þeirra er með þeim endemum, að mikið má vera, ef þeir stuðla ekki að útbreiðslu ýmiss konar „freyjufárs", eins og kynsjúkdómar voru kallaðir hér af læknum, meðan fólk þorði ekki að tala hreinskiln- islega um hlutina af pempíu- skap. Þeir spilla siðferði korn- ungra telpna, sem finnst eitt- hvað lokkandi við þessa fram- andi menn, og getur reynzt örð- ugt fyrir þær síðar að rífa sig upp úr vesaldóminum. Þá hafa þeir verið margstaðnir að inn- brotum og hvers kyns hnupli og smáaflbrotum, — jafnvel að morðtilraunum, einis og blaðai- lesendur munu kannast við. Allir þurfa þeir endilega að ganga með rýting á sér ein- hvers staðar innanklæða, og aðspurðir segja þeir það lands- sið í heimalöndum þeirra, enda viti enginn, hvar- óvinir kunni „ sitja á fleti fyrir". Kæri Velvabandi! Ég hef kannski ekki komizt nógu vel að orði, og bréfið er orðið lengra en ég upphaflega hugðg en áskorun mír. til yfirvalda . er þessi: Reynið í guðhbænum með einhverju móti að stemma stigu fyrir of miklum innflutningi slikra manna, án þess þó að brjóta í bága við lýðræðishefð okkar og sammannlegt bræðra- þel til allra þjóða. Með kveðju, G. J. S.“ Bílaáklæði — gólfmottur Tilbúin sætaáklæði og gólfmottur í allar tegundir og árgerðir fólksbíla. Altikabúðin Hverfisgötu 64 — Sími 22677. * Hringbraut 121 Sími 10600 ICHRY8LER r INTIHHATIONAL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.