Morgunblaðið - 11.07.1967, Page 16

Morgunblaðið - 11.07.1967, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 STÓR SENDING AF LJÓSUM Terylenekápum tekin fram í dag Bernharð Laxdal Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Síðumúla 15, hér í borg, þingl. eign Vélsmiðjunnar Járn h.f. fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstu- daginn 14. júlí 1967, kl. 11 árdegis. Kjörgrarði, Laugavegi 59 — Sími 14422. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fannhvítt frá FÖNN Fönn er flutt á Langholtsveg 113 sími 82220 og 82221 Tökum allan þvott. — Sækjum og sendum um öll hverfi Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar. (Efnalaug Hafnfirðinga). Nýjar fullkomnar vélar IJrvals þjónusta Góð bílastæði. — Komið og sjáið hvernig við þvoum. Fannhvítt frá Fönn Fullkomnasta trésmiöaverkstaeðlö á minsta gólfffleti fyrlr helmili, skóia og verkstœðl Hin fjðlhæffa 8-11 verkeffna trésmiöaivéls Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fáanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 25. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Skipasundi 27, hér í borg, talin eign Péturs Axelssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 14. júlí 1967, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. noxzema SkinCream NOXZEMA skin cream hreinsar, græðir, og ver húð yðar betur enn flest önnur krem. Húðsérfræðingar mæla með NOXZEMA skinn kremi. Ummæli snyrtifræðinga nokkurra þekktra kvenna- blaða: Noxzema skin cream . . . frá- bært . . . berið það á andlitið nuddið því nétt inn í húðina með fingurgóimunum, skolið síðan með volgu vatni, það gegnir fleiri hlutverkum, svo sem nætur- og dagkrem, og undir make — up. ... She. Græðir bólur og rispux, Noxzema skin cream verndar húðina og hreinsar vel, það er dásamlega áhrifaríkt á allan hátt. .... The Queen. Létt og fitulaust, hreinsar vel, gott sem daga- og nætur- krem og undir make-up, heldur húðinni mjúkri og rakri, og er fljótgræðandi. . . . Woman’s Chronicle. Noxzema skin cream, fæst í öllum lyfja- og snyrtivöraverzlunum. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen Laufásvegi 12 — Sími 36620.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.