Morgunblaðið - 11.07.1967, Síða 24

Morgunblaðið - 11.07.1967, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLf 1967 C/'M —jtjornu- álzipiÉ EFTIR KRISTMANN GUÐMUNDSSON gaus út úr hellisopinu, og urðu allir að forða sér sem mest þeir máttu undan honum. Var nú sezt á ráðstefnu í disk- inum. Vildu sumir kalla þegar í stað á aðstoð lögregluskipa Hnattasambandsins, en aðrir voru því mótfallnir. Danó kvað það hneisu mikla fyrir þá, að geta ekki ráðið niðurlögum nokk urra eineygðra villimanna; lagði hann til að helmingur árása- sveitarinnar klæddist geimbún- ingum og réðist til inngöngu í hellinn. Féllust félagar hans á þetta, og var þegar gerð gang- skör að því. Hélt hann síðan af stað inn í fjallið, við fimmt- ánda mann, og hafði hver þeirra með sér talstöð, nægar birgðir af súrefni, og öfluga lömunar- byssu. Höfðu menn í diskinum stöðugt samband við þá á leið- inni. Danó hafði orð fyrir þeim og lýsti nákvæmlega öllu, sem við bar: „Þröngur gangur — lágt und- ir loft. — Rafmagnsblysin lýsa upp hvern krók og kima — hvergi hliðardyr, enn sem komið er. — Nú breikkar gangurinn og skiptist í tvennt — við velj- um leiðina til hægri — hallar dálítið niður á við — ljósglæta framundan. — Það er komið á eftir okkur — tíu eða tólf af þessum illkvikindum, sýnu Ijót- ari en Næturfólkið fyrir norð- an! — Þeir bera stóran belg á milli sín — nú gýs úr honum reykurinn! — En geimbúning- arnir hlífa okkar, þetta gerir ekkert til. — Þeir eru auðsjáan- lega hissa og hikandi. Við lýs- um á þá með rafmagnsblysun- um, og þeim fellur það bölvan- lega — þeir snúa sér undan, víkja dálítið. — Þarna kemur líka i.ópur á móti okkur, með samskonar belg og hinir. — Það er allt að fyllast af reyk. — Við höldum áfram. — Nú eru þeir að umkringja okkur. — Við not- um lömunarbyssurnar! — Við skjótum á báða hópana. — Nú líst mér ekki á! Byssurnar virka ekki — þær virka alls ekki! — Nú skil ég — það hlýtur að vera reykurinn sem veldur þessu, gasið. — Við hefðum bet- ur haft barefli með okkur! Já, barefli — þeir eru vopnlausir, og virðast hafa lítinn þrótt. Við ryðjum þeim frá okkur — höld- um áfram — stígum yfk þá. — En þeir eru margir, og koma sí- felt fleiri — vefjast fyrir okkur — grípa um fæturna á okkur. — Þetta er að verða erfitt. — Öflug barefli hefðu komið að góðu haldi — of seint að sjá það nú! — Við brjótiumst áfram. — Nú komum við inn í stórann helli. Þar er fjöldi af þessum djöflum! — Lömiunarbyssurnar einskis nýtar. — Við lemjum þá með geimvettlingunum, þetta eru máttlausir aumingjar, en alltof margir — alltof margir!“ Nú varð alllöng þögn. Loks heyrðist rödd Danós æpa reiði- lega: „Við erum ofurliði bornir! Kallið á lögregluna!“ Skipun foringjans var hlýtt þegar í stað. En brátt kom í ljós að næsta lögregluskip var í tíu Ijósára fjarægð, og yrði því nokkur bið á að það gæti komið til aðstoðar. Ómar Holt og Krass Dúmi- maður litu hvor á annan, og kom þeim báðum hið sama í hug. „Barefli?" sagði Ómar. — „Ein- mitt!“ mælti Krass. „Það ætti að Alan Williams: PLATSKEGGUR ur var það bein spurning, sem krafðist svars. Neil kom með svarið: — Ég er að semja bók og félagi minn hérna er að skoða sig um í heim- inum. Hann rétti van Loon glas- ið. — Og þér, hr. Martel? Frakkinn hikaði dálítið og renndi augunum frá Neil. — Ég er hér vegna heilsu minnar. Mér var ráðlagt að taka mér frí, — Þér eruð náttúrlega fransk- ur? — Já. — Frá París? Augu mannsins færðust aftur yfir á Neil og depluðu, líkast loki á ljósmyndavél. — Nei, ég er ekki frá París. Ég hef verið mastalla ævina erlendis. Ég er prófessor — uppgjafaprófessor, nú orðið. Hann þagnaði og aug- un hvíldu enn á Neil. — Um hvað er bókin yðar, ef mér leyf- ist að spyrja? Neil sötraði konjakið og reyndi að slappa af. Þessi augu fóru í taugarnar. — Hún á að vera um Grikkland — ef ég þá kemst nokkurntíma til að skrifa hana. Ég hef hugsað mér eins- konar tilraunaferðabók, þar sem fornu goðsagnknar eru færðar yfir á lif nútímamanna. Martel hafði hallað sér fram og hélt saman fingurgómunum: — Það er hugmynd, sem hefur marga möguleika í sér fólgna. Ef ég má fara að grobba, þá hef ég sjálfur einu sinni gefið út bók .... um Islamslöndin. — Eruð þér kannski prófessor í Arabisku? — Ekki beinlínis. Og þó hef ég lagt dálítið stund á forn- arabisku. Hann hellti aftur í glösin og næstu mínúturnar tal- aði hann eins og fræðimaður um arabiska merkingafræði og hvernig tungan hafði úrkynjazt, eftir því sem hún breiddist vest- ur eftir og til Egyptalands og Maghreb. Van Loon geispaði. — Yður leiðist? sagði Marteil. — Nei, nei, sagði Neil, sem skammaðist sín fyrir van Loon. Þá varð þögn. Hann renndi aug- unum í kring og loks staðnæmd- ust þau við stóra járnkassann. — Hvernig ferðizt þér hérna um Athos, hr. Martel? sagði hann. Augu Martels höfðu elt hans augu að járnkassanium. — Ég leigði mér múldýr í Karyes. Neil kinkaði kolli. Van Loon sat og lét hendurnar hanga nið- ur milli fóta sér. Neil fann, að tími var til kominn að fara. Hann var að ljúka við konjakið, þegar Martel sagði: — Áttuð þér í nokkrum erfiðleikum að komast hingað til Athos? — Erfiðleikum? — Já....... við lögregluna. Voruð þér yfirleitt stöðvaður? — Bara af embættismannin- um, sem athugaði áritunina okk ar. Við sáum enga lögreglu. — Hvaða leið komuð þið? — Gegn um Ierrisou — yfir Xerxessburðinn. Martel kinkaði kolli hægt, eins og við sjálfan sig. — Svo að þér komuð ekki með skipi til Daphne? Hann stóð upp og tæmdi glasið sitt. — Jæja, herr- ar mínir, það er orðið áliðið. Ég verð að vera snemma á fótum í ínega smíða rétt laglegar kylfur úr trjágreinum — og mig er satt að segja farið að langa til að heilsa upp á þetta illþýði!" „En við verðum að passa _okk- ur að drepa engan,“ sagði Ómar íhugandi og virti fyrir sér hinn risavaxna félaga sinn. Krass tautaði eitthvað á sín<u eigin máli, sem eftir hljómi orð- anna að dæma var ekki sérlega fallegt. „Við skulum heyra hvað hin- ir segja,“ mælti ómar Holt. Árásasveitarmenn voru eilítið hikandi í fyrstu. Töldu þeir kylf ur viðsjárverð vopn, og gæti svo farið að þeir lemdu einhvern til óbóta með þeim. En að lokum féllust þeir á að reyna inngöngu „Okkur er ekki vandara um en hinum, og geimlögreglan mun bjarga okkur — ef við verðum þá ekki dauðir áður en hún kem ur.“ Það tók ekki langan tíma að telgja kylfurnar, og er því var lokið klæddust allir geimbún- ingi. Fóru þeir fjórtán, er eftir voru af árásasveitinni, ásamt Míró Kama, Tamas sjónhverf- ingamanni frá Belíó, og Hnirra Faxmanni, en Ómari Holt var falin forysta liðsins. Spú slóst einnig í förina, klædd geimbún ingi er hæfði henni. Kunni hún illa við sig í honum og viðhafði ljótt orðbragð. Lenai Dorma og Lolla Hratari urðu eftir í skipinu, til að gæta þess. Á síðasta augnabliki datt Óm- ari í hug að gott gæti verið að hafa með sér ýlfurvélina, ef þeir þyrftu að brjóta upp dyr á af- hellinum, og varð það að ráði. Þeir urðu ekki fyrir neinum töfum á leið sinni inn ganginn. Og er þeir komu í hellinm, var þar autt og tómt, ekkert kvikt að sjá, og algjör þögn ríkti. Þeir lýstu upp salarkynnin með rafmagnsblysum og lituðust um. Þetta var ó'hugnanleg vistar vera, með mörgum myrkum skotum, og opnar dyr, koldimm- ar, víða á veggjunum, en hús- gögn engin utan grjótbálkur. — Spú hnussaði í allar áttir og blót aði drjúgum á fjölda tungumála. Loks’gekk hún að einum veggn- um og sagði, að þar væru menn fyrir innan. „Þeir eru fangar og fyrramálið. Stirðlega, gráa and- litið gerði tilraun til að brosa. Úti við dyrnar sneri Neil sér við: — Hr. Martel, mætti ég fá að líta á þennan gullpening frá í nótt? Frakkinn starði sem snöggv- ast á hann. — Vissulega. Hann gekk að hinu rúminu, opnaði svínsleðurtöskuna, og dró upp lítið leðurveski, likast gimsteina skríni. Inni í því, á rauðu flau- eli, lágu einar tvær tylftir af gullpeningum. Flestir voru þeir litlir og beyglaðir, svartir eða gulbrúnir, næstum upplitaðir af elli. Martel tók upp einn, sem var einna stærstur, og með skarp leitri, rómverskri vangamynd á. — Hér er hún. Hann lagði myntina í lófann á Neil. Neil sá að peningurinn va-r úr giulli, eft- 9 ir þyngdinni að dæma, hann sneri honum við, og hinumegin á honum voru einhverjar ólæsi- legar tölur. — Það er þetta, sem gerir þá verðmæta, sagði Martel, — þetta enu sérstaklega númeraðir pen- ingar, sem voru hafðir í um- ferð utan Rómar. Þessi peningur var notaður í málann handa liðs- mönnum Brútusar í Egypta- landi. Dagsetningin sýnir, að hann hefur verið sleginn eftir að Brútus var myrtiur í Alexandríu. Neil sá einhverja ástríðu- kennda ást í gráu augunum, er maðurin lagði peninginn aftur í flauelsfóðrað veskið. — Hér er homum óhætt, sagði hann og smellti veskinu aftur. — Ég flyt hann með mér eins og verndar- grip. Þegar ég á í einhverjum sumum líður illa,“ tautaði hún. „En 'hafðu góða gát á öllu, því að við erum umkringd af illkvik- indium, sem eru tilbúin að ráð- ast á okkur!“ Árásasveitin tók nú ýlíurvél- ina og beindi henni að berg- veggnum, eftir tilvísun Spú. Fór brátt að molna úr honum, og innan stundar losnaði stór hella, er þar hafði verið í hurðarstað, og féll hún niður á gólfið. í sama bili fylltist hellirinn af grængulum reyk, og um leið þusti inn í hann, úr öllum átt- um, mikill fjöldi af hinum lág- vöxnu, eineygðu villimönnium. Umkringdu þeir geimfarana á augabragði, vörpuðu sér niður og gripu um fætur þeirra. En Ómar Holt var einnig skjót ur í viðbrögðum: „Berjið þá! Berjið þá!“ hrópaði hann, og tók sjálfur til óspilltra málanna. En ofureflið var gífurlegt, og brátt þóttist hann sjá að kylfurnar myndu naumast duga, þótt menn hans gengju vel fram. Var Krass Dúmímaður einkum skeinuhætt- ur Reykætunum, og féll hver sá er fyrir hans höggum varð. Hnirra Faxmaður gekk .einnig berseksgang. En nokkrir af árásasveitarmönnunum höfðu þegar misst kylfur sínar, og lágu undir hrúgum af Næturfólkinu á gólfinu. Sá hann nú hverju það sætti að ekki varð náð sam- bandi við fangana, því að Reyk- æturnir slitu talstöðvarnar úr sambandi við hjálminn á geim- búningnum. Var nú barizt lengi og ákaft, og hallaði jafnt og þétt á geim- farana. Þá barst allt í einu óvænt hjálp: Út um opið, þar sem hellinn hefði verið, skriðu nokkrir menn, og gripu tveir þeirra ýlfurvélina. Á sama augnabliki fann Óm£ir til þrauta í höfðinu, með svo miklum svima að hann reikaði og var nærri dottinn. Skildi hann strax hvað um var að vera, og gat forðað sér til hliðar, undan áhrif um vélarinnar. Um leið vaT hon um litið upp, og sá þá gríðar- stóra, eldrauða leðurblöku, er barði vængjum sínum undir hell isloftinu og hvæsti vonzkulega. En við þá sjón brá villimönnun- um svo, að þeir æptu og hljóð- vanda, held ég á honum í hend- inni. Hann hefur alltaf fært mér heppni. Neil brosti með sjálfum sér og velti því fyrir sér, hvaða vanda- mál Martel hefði átt við að etja í nótt sem leið, þegar hann var að stika eftir svölunum. — Góða nótt. hr. Martel. — Góða nótt, sagði Frakkinn, — og fyrirgefið framkomu mína fyrr í kvöld, en ég hef átt við taugaáreynslu að stríða undan- farið. — Það er allt í lagi, sagði Neil og brosti. Þeir van Loon gengu síðan eftir ganginum, áleið is til herbergis síns. Þegar hiurð in var fallin að stöfum, sagði van Loon: — Skrítinn náungi atarna! — Brjálaður prófessor, sagði Neil. — Ekki svo brjálaður, heldur hræddur. Neil hló. — Við hvað ætti hann að vera hræddur hérna? Þú hefur fengið of mikið að drekka. — Ég veit ekki, hvað hann er hræddur við, sagði van Loon hátíðlega — en eitthvað er það. — Farðu nú í bælið, sagði Neil. 3. kafli. Það liðu nokkrir dagar áður en þeir fréttu neitt af Martel. Þeir voru komnir niður af fjall- inu og til Karyes, sem var stjórn arsetur skagans. Þetta er nú ekki nema svo sem tvær timbur húsagötur, kirkja, lögreglustöð, með hóp manna, sem voru lán- aðir frá meginlandinu, og kaffi- hús, þar sem munkarnir lásu dag blöð og spiluðu dómínó. Þeir komu til borgarinnar um miðjan morgun, eftir sex klukku stunda gönguferð frá síðasta klaustrinu, og gengu nú eftir Heilagsandastræti, þar sem ferða uðu af hræðslu. Risu þeir nú á fætur og vildu forða sér, en urðu þá fyrir útsendingum ýlfurvélar innar, og duttu samstundis kylli flatir. Búningar geimfaranna hlífðu þeim það mikið að þeir gátu komið sér undan, og söfnuðust nú allir á bak við vélina. En Tamas sjónhverfingamaður lét leðurblöku sína halda áfram að flaksast um hellirinn, Reykætun um til mikillar skelfingar. Danó var nú kominn fram úr fangaklefa sínum, ásamt öllum þeim er honum höfðu fylgt Voru þeir enn í geimbúningun- um, en talstöðvar þeirra höfðu verið eyðilagðar. Stuttu síðar kom einnig áhöfn in af eftirlitsskipinu, er geymd hafði verið í sama afhelli og og árásasveitin. Voru það alls þrjá- tíu manns, og sumir mjög illa farnir, svo að bera varð þá eða styðja. Var þeim hjálpað út úr hellinum; tók það nokkurn tíma, og varð að stöðva ýlfurvélina á meðan. En Tamas sjónhverfinga maður lét skrímsli sín gæta Reyk ætanna, og þosðu þær ekki að hafast neitt að. Auk þess voru þeir Ómar og félagar hans til- búnir með kylfur sínar, ef ein- hver ætlaði að brölta á fætur. Það var liðið að kveldi, þegar allir geimfararnir voru komnir út undir bert loft. Eftirlitsmenn irnir höfðu þá náð sér að mestu. Sögðu þeir nú frá því er á dag- ana hafði drifið: Hafði Nætur- fólkinu tekizt að koma þeim að óvörum, og fylla skipið með eitr uðum reyk, svo að þeim auðnað- ist ekki að koma neinni vörn við. Síðan voru þeir dregnir með vitundarlausir inn í fjallið, og geymdir þar í daunillum afkima. Mat fengu þeir lítinn og vond- an, mestmegnis skemmda ávexti, og ef þeir reyndu eitthvað að’ malda í móinn, var blásið á þá gasi úr stórum skinnbelgjum. Urðu þeir brátt lasburða og sljóir af þessari meðferð. — Ekki reyndu Reykæturnar út- göngu, enda var ýlfurvélin stað- sett skammt frá hellismunnan- um. Og í rökkurbyrjun kom lögregluskipið. Það var gríðarstór, sporöskju- lagaðar „diskur", með eitt hundi- mönnum er bannað að reykja, vera með höfuðfat eða ríða asna. Þeir gengu inn í kaffihús- ið, sveittir og drykkjarþurfi. Eiini gesturinn þarna inni var lögregluþjónn í laslegum ein- kennisbúningi sem sat aleinn yf ir tæmdu ouzo-glæsi. Hann flutti sig til þeirra, hallaði sér fram yfir borðið og hvíslaði á ensku: — Eigið þið nokkrar sígarettur? Neil bauð honum Patras-vindl ing með síiu á. Maðurinn tók fimm, kveikti í einum og Stakk hinum undir treyjuna sína, sett- ist svo niður og bað urn þrjá ouzo. — Engar sígarettur hér, sagð hann, — ég kem frá Salon- iki, kom hingað fyrst með síga- rettur, gítar, útvarpstæki....... allt mögiulegt. En munkarnir tóku það allt af mér. Þetta er eins og í fangelsi. Svo kom ouz- oið og pilturinn renndi því út í einum teyg. — Þú getur ekki haft m-ikið að gera hérna, sagði Neil. — Til hvers eru þeir að hafa lögreglu hér? — Ég veit ekki. Stundum verð ur vitanlega uppistand, eða ég býst við því. — Hefur þú nokkurn tíma lent í uppi?tandi? — Nei. Pilturinn horfði niður í glasið sitt, og hugsaði sig um. — Ekki neinum vandræðum. En stiundum getur ýmislegt skritið komið fyrir. í gær kom stór bátur að næturlagi. — Hann kom frá Daphne og maður fór um borð í hann. Munkarnir sögðu okkur þetta. — Er nokkuð athugavert við það? — Ja, ekki er það gott. Allir, sem koma til Athos, verða að sæta eftirliti. Þessi maður kom ofan úr fjöllum með mikinn far angur með sér — stór kofort og þess háttax, og fór svo um borð og hvarf. Lögreglan vissi ekkert

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.