Morgunblaðið - 11.07.1967, Síða 28

Morgunblaðið - 11.07.1967, Síða 28
FERDA-OE FARANGURS IRVGGING ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA 5ÍMI 10*100 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 Ný gerviefni geta stdr- lækkað veiðarfærakostnað — munar allt að 350 þúsund krónum á herpinot HILMAR Kristjónsson, deildar- stjóri hjá F.A.O. er staddur hér í stuttri heimsókn til að eiga við- ræður við nefnd þá sem Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra skipaði til að rannsaka framtíð veiðafæraiðnaðar á íslandi. Morgunblaðið hafði samband við Hilmar og sagði hann þetta vera margþætt mál og ekki hægt að skýra til hlítar á þessu stigi. Hann vildi þó sérstaklega geta tveggja atriða. Til skamms tíma hefði nælon verið no.tað mest allra gerviefna til veiðarfæra gerðar. Nú færi mjög vaxandi notkun tveggja annarra gervi- efna, sem heita Polyethylene og Polypropylene, og þau kosta ekki nema helming á við það sem Hestamonno- mótið fói vel frnm - segir lögreglan SLYS urðu ekki teljandi á hesta mannamótinu á Rangárvöllum um helgina. Greipur Kristjáns son, lögregluvarðstjóri sagði að ölvun hefði að vísu verið nokk uð mikil, en þar hefðu aðallega verið á ferðinni ökumenn sem komu til að skemmta sér, en ekki hestamennirnir sjálfir. Taldi hann að mótið hefði farið mjög vel fram og verið til ánægju. Að vísu hefði þurft að fjarlægja nokkra menn vegna ölvunar en engin vandræði hefðu hlotizt af þvi. Það bagalegasta hefði verið að hafa enga geymslu til að kæla í þeim sem heldur mikið hefðu tekið til sin af áfengum drykkjum. ------♦♦♦------- Dregið hjó Sjálfsbjörg DREGIÐ hefur veráð í Bygg- inigaih.appdr æt ti Sjálifsbj.argar og hiiurbu 'eftiirfanm númer vimniinigia: Toyptia-bifreið nr. 383. Vöruútte'kt fyrir 5000 knóavur hkitu n.r.: 5059, 18585, 29533 og 35787 (Birt án ábyrgðair). nælon kostar. Notkun þessara efna er í rauninni engin nýjung, sagði Hilmar, en hinsvegar hafa þau mjög batnað að gæðum, lækkað í verði og notkun þeirra aukizt, síðustu árin. Það er mik- ill kostur, að ekki þarf dýrar vélar til framleiðslunnar. Hrá efnið er fengið í kornum, brætt upp og dregið í ræmur og er þá hægt að móta eiginleika þráð- anna eins og bezt hentar til end- anlegrar notkunar. Slík fram- ieiðsla er þegar hafin í Hamp iðjunni, en ekki hafin notkun á --------♦♦♦--------- Mikil veiði í Laxd í Þing. VEIÐI í Laxá í Þingeyjarsýslu hefur verið mun betri á þessu sumri en undanfarin ár, og eru þegar komnir yfir 200 laxar á land. Mest var veiðin í síðustu viku. í gær fékk prófessor Sig- urður Samúelsson sex laxa, frá sextán upp í tuttugu pund. Tvo þeirra fékk hann í Efna- Laxamýrarlandi og fjóra þar fyr ir neðan. Laxveiðimenn segjast hafa séð mikla göngu í ánni tvo síðustu daga. Veðrið hefur ekki verið gott að undanförnu, en það hefur ekki skyggt á gleði veiðimannanna yfir góðum feng. ------♦♦♦------- Nýtt byggðasafn að Reykjum í Hrútofirði BYGGÐASAFN Húnvetninga og Strandamalnna var vigt að Reykjum í Hrútafirði síðastlið- inn sunnudag. Viðstaddir voru sýslumenn og sýslunefndarmenn beggja sýslnanna og margir gest- ir. — Safnið er byggt við hliðina á Ófeigsskála, sem Þjóðminjasafn- ið lét byggja yfir hákarlaskipið Ófeig. Húsið er 370 fermetrar að stærð og þar er m.a. baðstofa og gott safn landbúnaðarverk- færa. Nánar verður sagt frá byggða- safninu síðar. efninu í þau veiðarfæri, sem mest magn þarf í, svo sem herpi nætur og þorskanet. í herpinót þarf sex til átta tonn af efni og með því að nota Polyethylene myndu sparast 260 til 350 þúsund krónur, lauslega reiknað. „Það þarf ekki ýkja stóra V'erksmiðju til að bera sig á þessu- sviði“, sagði Hilmar. Margar smáþjóðir, sem veiða mun minna og hafa minni tæknimenntun en íslend- ingar reka slíkar verksmiðjur og þær virðast þrífast vel. Það væri því undarlegt, ef slíkt verk smíðja gæti ekki borið sig á ís- landi, hjá einni mestu fiskveiði- þjóð Bvrópu, með útgerð sem er þurftarfrek á veiðarfæri. Nokkrir harðir árekstrar urðu úti á vegum um helgina. Fimm slösuðust þegar tvæir bifreiðir óku sama/n á brúnni á Varma- dalsá og fjórir þegar tvær aðr ?ir óku sa/man á blindhæð á Landvegi móts við Bjálmholt. Meðfylgjandi mynd er af ann* ari síðarnefndu bifreiðinni, þar sem verið er að koma henni á verkstæði. 32 skip með 6579 lestir um helgina Samkvæmt skýrslu L.l.Ú. til- kynntu átta skip um afla, sam- tals 821 lest á sunnudaginn og á mánudag tilkynntu 24 skip um 5758 lestir. Hér á eftir fer listi yfir skipin og afla hvers og eins. Síldarfréttir sunnudaginn 9. júlí 1967. Alls tilkynntu 8 skip um afla, samtals 821 lest. Raufarhöfn: lestir: Guðrún GK 137 Seley SU 70 Haifdís SU 100 Guðrún Þorkelsd. SU 40 Helga II RE 107 Kristján Valgeir NS 200 Arnfirðingur RE 117 Snæfell EA 50 Síldarfréttir mánudaginn 10. júlí 1967. Hægviðri var á síldarmiðunum s.l. sólarhring, en svarta þoka. Skipin voru einkum að veiðum á svæði um 72° norðlægrar breiddar og 30° austlægrar lengd ar. Alls tilkynntu 24 skip um afla, 5.758 lestir. Forsetinn tór utan í morgun SVO sem áður hefir verið til- kynnt hefur forseti íslands þegið boð Roland Michener, landstjóra Kanada um að koma í opinbera heimsókn til Kanada í tilefni 100 ára afmælis ríkisins og boð Lyndon B. Johnson, forseta Bandaríkjanna um að koma í opinbera heimsókn þangað. Hélt forseti til Kanada með flugyél Loftleiða í morgun, 11. júlí. Lent verður í Montreal en haldið þegar til Ottawa þar sem Fyrsta SprengisandsferÓ sumarsins FYRIR fáum dögum fór fyrsta bifreiðin yfir Sprengisand á þessn sumri. Eigandi bifreiðar innar og jafnframt bifreiðar- stjóri er ungur Reykvikingur, Ingimundur Jónsson. Sagði hann í viðtali við Morgun- blaðið, að leiðin hefði verið mjög seinfarin. Víða væri vegurinn blautur og grafinn. Hlnsvegar hefði ekki verið teljandi snjór á leiðinni. Bifreið Ingknundar er af Henschel tegund og árgerð 1956. Var hún á sínum tíma í eigu Mjólkurbús Flóamanna, en eftir að Ingimundur keypti hana lét hann yfirbyggja hana og innrétta. Hópurinn sem Ingimundur fór með voru úr svissnesk- um alpaklúbb 15 menn. Ingi- mundur sagði að sunnudaginn 30. júni (hefðu þeir lagt af stað frá Reykjavík og þá far- ið til Þingvalla og Geysis, og síðan upp að Heklu. Gengu Svisslendingarnir á Heklu um nóttina, en á þriðjudag var lagt af stað til Land- mannalauga og dvalið þar um daginn. Á miðvikudag var svo farið yfir Tungnaá, sem var mjög vatnslítil og auðveld yfirferðar, og að Veiðivöt.n- um. Renndu þar Svisslending arnir fyrir fisk, og voru að sögn Ingimundar undrandi yfir iþví að verða að borga fyrir veiðileytfi inni á regin- fjöll'um. — Ferð Svisslendinganna hafði verið skipulögð í fyrra- haust, og þá gert ráð fyrir að fara yfir Sprengisand, sagði Ingimundur. — Var því ekki annað að gera en að reyna, og ákvað ég að þeir skyldu Framhald á títe. 20 MÍ opinber móttökuathöfn fer fram við þinghúsið. Auk Ottawa mun forsetinn heimisækja Montreal og skoða ‘heimssýninguna þar, og Quebec þar sem forseti heim- sækir m.a. Laval-háiskólann. Fyrri hluta heimsóknarinnar lýkur í Montreal en þaðan verð- ur haldið til Was'hington og er hin opinbera heimsókn þar ákveð in 18. júlí Mun forseti sitja ’há- degisverðarboð Bandaríkjafor- seta þann dag. Auk þess mun forseti heimsækja Arlington- kirkjugarðinn þar sem er gröf óþekkta hermannsins og J. F. Kennedys. Næsta dag heimsækir forseti Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, Alþjóðabankann og forseta Bandaríkjaþings. Að heimsókn- inni í Washington lokinni fer forsetinn til New York og heim- sækir U Thant, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna og borgarstjórann í New York, auk American Scandinavian Found- ation. Eftir nokkurra daga hvíld ’hefst svo síðari hluti heimsóknarinn- ar í Kanada. Fer forseti hinn 28. júlí til Winnipeg þar mun hann formlega opna deild Guttorms J. Guttormssonar í Icelandic Library og í Gimli tekiiw hann þátt í ’hátíðahöld'um á 78. íslend- ingadaginn og flytur hátíðarræð- una þar. Forsetinn mun koma heim aftur sunnudaginn 6. ágúst. Raufarhöfn: lestir: Héðinn >H 340 Jón Garðar GK 416 Sæfaxi U. NK 235 Sigurpáll GK 240 Sigurbjörg ÓF 290 Árni Magnússon GK 280 Faxi GK 220 Elliði GK 200 Óskar Halldórsson RE 330 Fylkir RE 340 ’Harpa RE 360 Haraldur AK 176 Arnar RE 200 Jörundur III. RE 240 Hamravík KE 170 Akrafoorg EA 230 Sveinn Sveinbj. NK 250 Heimir SU 190 Ólafur Magnússon EA 200 Náttfari ÞH 163 Guðrún Guðleifsd. IS 210 Vigri GK 170 Dalatangi: lestir: Ólafur Friðbertsson IS 160 Guðm. Péturs IS 210 Dregið í Happ- drætti hóskólons Mánudaginn 10. júlí var dreg- ið í 7. flokki Happdrættis Há- skóla Islands. Dregnir voru 2.200 vinningar að fjárhæð 6.200.000 krónur. Hæsti vinningurinin, 500.000 krónur, kom á heilmiða númer 59.595. Annar heilmiðinn var seldur í umboði Frimanns Frí- mannssonar í Hafnarhúsinu, en hinn í umboðinu á Akureyri. 100.000 krónur komu á hálf- miða númer 57.677. Tveir háif- miðar voru seldir hjá Amdisi Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10, einn hálfmiði hjá Frímanni Frí- mannissyni í .Hafnarhúsinu og einn í umlboðinu á Selfossi. 10.000 krónur: 3858 5026 8645 9864 11769 12318 14089 14385 16173 17074 23956 26611 26726 27269 27962 31701 32040 32790 33549 35598 36528 37121 37294 38053 38108 43072 44089 50470 50946 51547 51892 52026 53126 53373 53414 56634 59594 59596. (Birt án áibyrgðar).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.