Morgunblaðið - 11.07.1967, Page 27

Morgunblaðið - 11.07.1967, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 27 Valur hefndi ósigurs frá fyrri umferð og vann KR 4:2 VALUR vann KR í skemmtileg- um leik á Laugardalsvellinum i gærkvöldi, með 4 mörkum gegn 2. Sigur Vals var fyllilega verð- skuldaður og hefði jafnvel getað verið enn stærri, ef miðað er við tækifæri liðanna í leiknum Tókst Val þar með að hefna ó- sigur gegn KR í fyrri leik lið- anna í fyrstu deild, og tekur nú forustu í deildinni með 9 stig. KR-ingar unnu hlutkestið og kusu að leika undan norðangol- unni. Var lefkurinn jafn fyrstu mínúturnar, en á 10. mín. fengu Valmenn innkast frá hægri. Hermann Gunnarsson féfkk knött inn upp úr innkastinu, lék skemmtilega á tvo varnarmenn KR og tókst að renna knettin- um fram hjá Magnúsi KR-mark verði, er var kominn út úr mark inu. 1:0 fyrir Val. Leikurinn var síðan nokkuð rrxeira. án þess að skapa sér jafn, KR-ingar sóttu þó heldur hættuleg tækifæri fyrr en á 35. mín. Þá lék Gunnar Felixson upp kantinn og sendi vel fyrir til Eyleifs, sem stóð óvaldað- ur á markteig og átti auðvelt með að skalla í netið og jafna leikinn fyrir KR. Þarna var Valsvörnin illa á verði og hefði átt að geta komið í veg fyrir markið. Síðari hálfleikur. í síðari hálfleik léku Vals- menn undan vindi og hófu strax stórsókn sem stóð nær allan hálfleikinn út. Áttu þeir fjöl- mörg marktækifæri og hefðu með örlítilli heppni getað sigr- að með meiri markamun. Á 5. mín leiksins léku fram- línumenn Vals mjög skemmti- lega saman. Reynir sendir knött inn utan frá kanti til Ingvars, sem truflaði varnarmenn KR, þannig að Hermann fékk ráð- rúm að skjóta glæsilegu skoti er hafnaði í netinu 2:1 fyrir Val. Á næstu mínútunum fengu Vals menn svo hvert tækifærið af öðru og áttu m.a. eitt stangar- skot. Á 22. mín hálfleiksins sóttu Valsmenn fast. Margir Vals- menn voru í dauðafæri, en KR- ingum tókst að hreinsa fram á völlinn, og þar hrökk knöttur- inn til Árna Njálssonar bak- varðar Vals, sem skaut á mark og knötturinn hafnaði í sam- skeytunum uppi 3:1 fyrir Val. Á 25. mín. skorðu KR-ingar svo sitt annað mark. Var þar að verki Gunnar Felixson sem nýtti vel góða fyrirsendingu frá Eyleifi. Á 30. mín. skorár svo Her- mann sitt þriðja mark í leikn- um mjög fallega. Hann fékk langa sendingu frá Bergsveini og skoraði með fallegu skoti, og lék varnarmenn KR af sér sem Magnús KR-markvörður átti enga möguleika til að verja. Liðin. Hermann Gunnarsson var sá er af bar í þessum leik og átti nú einn sinna beztu leikja í sum ar. Hann hefur góða knattmeð- ferð og fylgir vel á eftir, auk þess sem hann hvað eftir annað skapaði mikla hættu við KR- markið með hraða sínum. Af öðr um liðsmönnum Vals má nefna Sigurð Dagsson, markvörð, sem virðist vera í sínu gamla góða formi og er sérstaklega örugg- ur á gripum. Þá átti Árni Njáls son og Ingvar góðan dag, og reyndar VaLsliðið sem heild. f liði KR áttu Eyleifur Haf- steinsson og Þórður Jónsson báð ír ágætan leik svo og Gunnar Felixson. Markvörðurinn verður ekki sakaður um mörkin, held- ur fremur aftasta vömin sem var heldur þung og mátti sín ekki á móti hinum fljótu fram- liínumöniniuim Vails. Magnús Pétursson dæmdi leik inn vel, fyrir utan það að vera með smámunasemi t.d. við inn- köst og að staðsetja knöttinn ná- kvæmlega þegar aukaspyrna var tekin. stjl. KefM-Fram 0-0 — í daufum og tilþrifalitlum leik JAFNTEFLISLEIKIR þurfa ekki endilega aff vera leiðinlegir. Bar- áttuleikir milli tveggja jafn sterkra andstæðinga eiga að geta boffið áhorfendum góffa skemmt- un fyrir sína peninga, ef sótt eir og barizt af krafti á báffa bóga. En þessu var ekki aff heilsa í Keflavík á sunnudaginn. Daufur og tilþrifalítill leikur, serni sjald- an bauð upp á spennu og jafnvel hafffi maffur þaff stundum á til- finningunni, að leikmenn beggja liffa, væru orffinir dauffleiffir á aff elta þessa útblásnu leðurtuðru, sem þeir voru aff spairka á milli sín. Þ.að má segja. að leikurinm hatfi verið tóðimdalafUiS þair til á 24. míinúitiu fyrri hlálifisleilks að Kjairt- an, marikvörðiur ÍBK, bjargaði með góðu úflhlaupi oig mánúfu síðar átiti Jón Jóihainnisisoin íastf skoit atf stutta færi í fanig Hatfl- kels marikvarðar, s«m imisiS'tó boltawn út fyrár endamörk. Á 29. mínútu fengu Fraimanar sitt bezta. tælkiifæri í leilknium. Erlemdur Magnússon fram- kvæimdi aiulkaspy.rniu sfcaimmt fyrir uitam vítateig, boltinn siveitf fyrir markið ti Grétarsi, sem sfcallilaði og boltinn small í þver- slánni neðanverðri og hrökk út án þesis að fara yfir mairikfliínu. Að uinidainisfcildum þessium smá- kaiflia um miðij.an hiálfleilfcinn var lieilfcur beggja liða þra.ufleiðinleig ur fyriir áhortfenidiur. Bæði liðin sýnidiu oft laigflieglt saimispil úti á velliinuim, siem ým- ilsit ranin út í sandinn þegar nállg- aðist mark mótberjanma eða þá að só/knirt brotnaði á sterkri vörn, sem var nánaisf eini Ij'óei punikturinn í báðutm liðum. Fram heflur nú endiurfaeimit Anton Bjianriaision, ®em í s.töðu miðifriamva.rðar var hinn sterki maðiur í vörnmni, siem með hæð sinni ag stöklkkraifti hirti alla 4 heimsmet unglinga BANDARÍSKIR uniglimgar settu 4 ný heimsmet í sntinidi á miklu móti í Santa Cl!a.ra á sunniuidaig. Mark Spitz, 17 ára, synti 100 m flugsund á 56.3, bætti eldra metið um 7/10 úr sek. Debbie Meyer setti heimismet í 800 og 1500 m skriðisundi (í siama sundi), synti 800 m á 9:35.8 og 1500 m á 18:í 1.1 mín., sem er 1.8 sek. betra en tírni Kathryn Wainwrilgbt frá ÁstraiMki er. — Mieyter er 14 ára. Catie Bali, 17 ára, setti heims- met í 200 m bpingusundi kvemna á 2:40.5, sem er 3/10 úr sek. betra en metið sem Galinia Pamovorkova átiti. Alfls voru siett 8 heimsmiet á 3 diögum. Á mótinu vann Skotinn Bobby MoGiregor 100 m skriðisund á 53.8, en Schol/lander ÓL-meist- ari va.rð að láta sér næigja 2. sætiið á 54.2. sfcailflaibolltai sem niáfLguðuisit Fram- m.airkið. í liði ÍBK lélk Guðni Kj,arbanis- son sama hlu'tvenk. Guðni hefur eirns oig Antion, mikinn. stölkk- kr.aiflt og kann að stöklkva, upip á réttu aiugnaibliiki. Béðiir leifca þesisir piltar börflubolta 6 vet- urna, en k,arfa.n er aif ýmsuim tadin vera bezta vetrarætfinigmi fynir (knaittisipyxniumienn. K'eflivikinigair urðu að leiflta án Maigniúsar Torfasonar, sem enn er í isáruim etftir giimunia við Svía á d/ögunum og Einar Gunn- arsison leikur um þessar mundir með u.niglingaliandisiliðiinu úti í Fininlandii. Högni Gunnlaiuigsson v.ar fki'ttur í stöðu. in.n'hierj.a til að reyna að hressia upp á hina bitlauisiu framMnu, sem aðieins hiefur sikorað fjögur mörfk á ís- lanidismótin.u það sem aif er. E® allt kom fyrir eklki, eklkert m.arfc í hinium fyrsta leilk tsfliaindlsmóltis- ins á nýja graisivellinum í Keflia- vik. Manni finm&t naestum undra.- vert, að jafn skiemmtiiega leiik- andi fnamlína og Fnam hefur á að skiipa, sifculii ekfci igeta sfconað mairfc. Elrnar, Helgi Númason, Grétiar og Enlemdiur, lieika vel siaiman uipp að vitateig, en skotin vantar. Það er eins og að það sé einhver sijúfcdómur hjá íslienzfc- um knattpyrnuliðium, að um leið og liðiin ná einhverjum samleik úti' á veilii, þá fæst emginmi tii að sfcjóta' á mank. Kruettinum er lejlkið fram og til batoa imni á vítateiig andistœðinigann.ai á með- an þeir sfcipuiieggj a vörnina ag síðan anmaðihvort milssa menrn boitanm' eðia skj'óta. á varntarveigg, s.em heflur gjörknkað ma.rkinu, Með sannsikonar leifc og Fnam og ÍBK sýmdu í Kefllavik á sunnudaiginini, þá á hvorugt þeisis- ara liða von um að verða ís- landsmeiistari 1967. Dómari var Maignús Péitiursson og var röggsiamur að van.diai. — B. Þ. Staðan EFTIR lieilfcina um helgina hlef- ur V.aiiur örugga florytstiu. AJklur- eyri hefur náð 3. sœtii, þó aið- einis muni markahlutfialilii, en. KR hef’ur liaik færna, Vaiux 6 4 11 13-11 9 Fram 5 2 3 0 7-5 7 Akureyri 6 3 0 3 15-9 6 KR 5 3 0 2 12-9 6 Kefllaiv'Jk 6 2 2 2 4-5 6 Akramas 6 0 0 6 5-17 0 M0LAR Norðmaðurinn Arna Kvalheim sigraði í 1500 metra hlaupi á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Mosfevu um helgina. Kválheim fékk tímann 3,44,7. Annar var Pólverjinn Vitold Baran á 3,45,7. Hér synda 8 svanir af 10. Tve ir stungu af dýpra út á sundið. Svonir í kurteisisheimsókn Aknanasi, 7. júfli. U M mán.aðaimót maí og júní settuist 10 svanir á Laimbhúsa.- sundið hér á Akranesi. Heim- sókm þassi vafcti milkiia. gleði hjá ungum og öldnum. Pugl- annir voru sivo apakir, að eft- ir stiuttia viðdvöl vo.ru þeir flarnir að éta brauð úr hönd- uim ifer-afckanna^ sem mætitir voru í hópuim tii þess að faigna þesöum ílögru gestium, sem höfðiu raunar fengið sititi ágaata uppel'di hljiá æsku Reyfcjaivikur og öðrum fugla- vinium, sem leiggja leið sína „suður að Tjöm“ í námanitiefc- um hugleiðingum. I þesisu saimban.di mætiti minma á (revíu) kvæði Mort- ens Ottiesen: „Mamstu er saiman við sátium um nótti, - FUNDUR EBE Framhaid af bls. 2 ild Bnatlands mundi auka áhritf Bandaríkjiann.a í Evrópu, Wiillly Brandt, utamrjkisráð- herra Vestur-Þýzkala.nds, var mjög harðorður, er hann. mót- mælti aiflstiöðiu Murvifllies. Hainn ben.ti á, iað Rámiarsétiltmálinn gaefii sikýrt tifl. kynna að bandaiag ið væri opið og sitiælkkiun þess væri ekki aðieins mögulieg hlelldiur ag æsfciflieg. Að víisiu kvað h>amm Hkliagt, að einönver va.ndamál miumdu rítsia og þau yrðtu ekfci auðieysaniegri við tiifcomu nýrra ríkj.a — an að eðflii bamda- lagsins breyttist tal'dii hian.n frá- lieittf. Hann benti einn.iig á, að ríkin, sem umsóknirnar æti'tiu, heifðiu lýsit s,iig reiðubúin að' s.a«n- þyfckjia matr'kmið og steifinumið banidalagsins. Brand't tafldi rétit, að viðræðux við breZku stijórnina hæiflust í Október ag við stjórnir annarra ríkja, Dainmerkur, Irlianids og ainmig Noregs og jatfnvel Sví- þjóðar, aeim allra fyrst. Ut'anrikisráðlherrar Holílan'ds, Belgíu og Uuxiambour'g stiuddu mál Br.andtis. Funidimium lauk í kvöM etftiir fimm kiiulkbu'stiunda álfcafair um- ræðlur og var ákveðið að haflda nýj.an réðherrafund 2.—3. ofct. nk. í Luxembourg. Þar til munu rikisstjómir aðiiildiarrílkj.anina kann.a sfcýrslur framlkvæmda- nefmdar um aðiMarumsóknir. suður við Tjörn og alilt var sivo hljótt. Tveir m./;ilLihivitir svaniir þar sváfu í ró, síðaata blikdð á Esjunni dló. — í iieiðsiu hijöjtu ok.kar hvort •tiill ainnars flundu á cisfcastiundu, er emdaði allt otf fiijótti. — Manistu ar s.am.an v)ð sátum um nótit, suður við Tjörn og allt var svo hljótt“. Svamirnir komu aiftiur, á Lambhús.a.sun.diið mæeitiu daga, ollium til án.aagju. En svo fcom dýplkiun.a.rvenk færi frá Vita- og hafnarimiálastijórninn.i tifl þess að vinrna að dýpfcun sundlsinis, vegna hinnar nýju drátitiairibra.utiar. Og þá var flriðurinn . úti, og haía svan- irnir ektki sézt síðan. — H. J. Þ. Luins, utianrikisráðherra Hod1- liatmdls, saigði í kvöld, að funidlin- urn lokmum, að aifstaða Couve die Murviflille hefði verið heddur ó- skemm,t.ifliag, han.n, væri hanðari oig meikvæð'ari mú en nofcfcru sinind fynr, sagðli h.ann. — Skagfirðingar Framihald aif biis. 2 slysið. Halda sumir að einhverju leyti sé þetta bónuskerfi trygg- ingarfélaganna að kenna, en fé- lögin hafa tekið upp þá venju að verðlauna þá, sem ekki verða fyrir tjónum. Úr stjórn Búnaðarsambands Skagfirðinga átti að ganga að þessu sinni Hermann Jónsson, Yzta Mói, sem tók við £if Jóni Jónssyni, Hofi látnum. Her- mann gaf ekki kost á sér aftur og var kosinn Haukur Jörunds- son, skólastjóri á Hólum. f Skagafirði er sláttur rétt að byrja á blettum sem ekki hafa verið beittir og ókalnir eru, annars er kal mjög mikið sér- staklega á Skaga í Fljótum og fram í dölum. Er það svo mikið sums staðar að talið er að nær helmingur túnanna 6é hvítt og sviðið. Almennt mun sláttur ekki byrja fyrr en um miðjan júlí. — Björn. Tíu fagnand'i og forvi*nir krakkar sem sjaldan komast í snt-rt- ingu viff 10 fallega svani. — Ljósm.: Ól. F. Sigurffsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.