Morgunblaðið - 11.07.1967, Side 20

Morgunblaðið - 11.07.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR II. JOLI IMT SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Austurbæ jarbí ó: 7 í CHICAGO (Robin and the 7 Hoods) Framleiöandi: Frank Sinatra. Leikstjóri: Gordon Douglas. Höf uöhlutverk: Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis, Bing Crosby, Barbara Rush. Hafi Dynamit-Jack, sem Nýja bíó sýndi á dögunum, átt að vera skopstæling á amerískum kúrekamyndum, þá væri þessi mynd aftur á móti fremur skop- stæling á fínni glæpamönnum stórborganna, í A1 Capone stíl. Lögreglan hirðir vissan hluta af tekjum bófanna sem endurgjald fyrir yfirhylmingu. Þrátt fyrir það eru lögreglustjórarnir síður en svo óhultir fyrir bófunum. Tveir þeirra eru til dæmis múr- aðir inn í hornsteina risabygg- inga í Chicago. Myndin hefst annars á því, að Stóri Jón, bófaforingi í Chicago, er myrtur við hátíðlega athöfn og veizlufagnað af félögum sín- um. Þeim fannst hann helst til íhaldssamur í launamálum. Ungur og efnilegur glæpamaður, Gisborne að nafni, (Peter Falk), skipar sjálfan sig þegar foringja í staðinn og 'heldur glæpastarf- seminni áfram við áttugasta og fimmta mann. Einn bó'fanna sker sig þó úr leik og heldur með 12 manna flokk til norðurhverfa borgarinnar. Nefnist sá Robbo og er leikinn af Frank Sinatra. Myndin fjallar svo mestan part um erjur milli þessara tveggja glæpamannahópa, og taka þær óneitanlega á sig all kximískar myndir á stundum. Reginfögur dóttir Stóra Jóns kemur á vettvang og leitar hefnda eftir föður sin. Býður hverjum fimmtíu þúsund dali, sem leysa vilji þann starfa af hendi að hefna föður hennar. — Fyrir merkilega rás viðburð- anna lendir fé þetta í góðgerða- starfsemi, og á þann 'hátt verður Robbo „Hrói höttur Chicago- borgar“. Fólk segir, að hann ræni fjármunum þeirra riku og gefi þá fátækum, líkt og forveri hans brezkur fyrr á öldum. — En það er erfitt að standa undir svo stóru nafni til lengdar, það má Robbo reyna. Svo sem að framan greinir, er það ekkert úrskast leikara, sem fer með helztu hlutverkin í mynd þessari, og sem gaman- mynd er hún hreint ekki svo blönk. Orðaval er oft mjög hnytt ið og virðist íslenzka textaþýð- ingin í allra vandaðasta lagi. — Þá spillir það eigi, að þarna eru allmörg falleg lög sungin af kunnáttu og leikni, svo hljóm- uðu þau að minnsta kosti fyrir mínum leikmannseyrum. — Berji maður í þá bresti, að mynd in hefur svo sem engan sérstak- an boðskap að flytja né nýstár- leik í efnismeðferð, þá mundi hún rnega teljast meðal íburðar- mestu og bezt leiknu gaman- mynda, sem birzt hafa ihér í kvikmyndahúsium um nokkurt skeið. ------m---------- — Sprengisandsíerð Framhald af bls. 28 segja til hvenær þeir kysu að snúa við, — ef leiðin væri illfær. Slóðin var alveg ótroðin og því erfið yfirferðar. Vestan undir Þórisvatni var stór skafl á veginum og tók nokK- um tima að komast yfir hann. Víða var og mikið runnið úr veginum sökum vatnavaxta og varð maður þá að reyna Rýraingarsala - Rýmingarsala Dömupeysur, bamapeysur, brjóstahöld og margt fleira 20% — 80% afsláttur. AÐEINS ÞESSA VIKU. Verzlunin ÁSA, Skólavörðustíg 18 — Sími 15188. títflutningsfyrirtæki með skrifstofur í Miðbænum óskar að ráÖa, sem fyrst Skrifstofustúlku Nauðsynleg er kunnátta í vélritun og ensbu. Hrað- ritunarkunnátta er ekki nauðsynlegt skilyrði, en samt æskileg. Gjörið svo vel að tilgreina menntun og fyrri störf í tilboði merkt: „Áreiðanleg — 5747“, sem óskast sent Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. JAMES BOND —K— —fc— - - að aka utan við slóðina. Snjór var ekki að ráði, en þó mun meira sunnan í hálendinu heldur en að norðan. Um kl. 11 um kvöldið vorum við komnir upp undir Hágöngur og tjöldiuðum í Tómasarhaga. Ætlunin hafði verið að fara í Nýja-Dal um kvöldið, en við siáum ekki eftir því að taka okkur náttstað í Tómaear- haga, því að daginn eftir vor- um við 4 klukkustundir að ná í Nýja-Dal, en sú leið er venjulega farin á einni klukkustund þegar sumar- færi er á leiðinni. Eftir að við náðum þangað var ekið sern leið liggur xneð Tungnafells- jökli, og var þar einna þyngst færðin á allri leiðinni. Um 11 leytið um kvöldið vorum við svo komnir niður að íshóls- völlum og voru þá þeir félag- ar orðnir svo sundurhristir að sumir þeirra hirtu ekki um að tjalda, heldur sváfu í bílnurn. Annars var greinilegt að þessir menn voru mörguní misjöfn-um ferðalögum vanir og ihöfðu gaman af ferðinni. — Ég mundi eegja, að Sprengisandur væri nú orð- inn fær öllum tveggja drifa bílum, ef menn vilja gefa sér tíma til þess að fara leiðina, en hún er eins og ég sagði ákaflega seinfarin. Leiðin er orðin mjög vel merkt og stikuð og því auðvelt að rata hana. — Ég legg strax í aðra ferð með menn frá sömu ferða- skrifstofu. Förum við þá fyrst um Suðurlandsundirlendið, síðan um Kjöl og norður og ætlunin mun vera að fara i Öskju. -------♦♦♦--------- - NÍGERÍA Fram/haM af bls. 1 ráðuneytisins i ljós áhyggjur í gær, vegna uppreisnarástandsins í. Nígeríu og lét aö því liggja, að Bandaríkjastjóm kynni að veita Lagos stjórninni lið. — - - ~K— ---fc- Um svipað leyti var frá því skýrt, að Bandaríkjastjórn hefði sent þrjár flutningavélar, ásamt á'höfnum, til Kongó og sætti það slíkri gagnrýni, að vafasamt er talið, að hún hlutist til um ástandið í Nígeríu. Richard B. Russell, öldunga- deildarþingmaður demokrata í Geogia, formaður hermálanefnd- arinnar sagði, að það væri ger- samlega óverjandi að senda svo mikið sem einn bandarískan her mann til lands, þar sem Banda- ríkjamenn hefðu engar skuld- bindingar og alls engra hagsmuna að gæta. Fréttir af bardögum í Nígeríu eru, sem fyrr sagði, afar ósam- hljóða og ekki gott að sjá, hvern- ig þar gengur. Lagos stjórnm kveðst stöðugt vinna á en sú í Biafra — sem kallar átökin stríð milli tveggja ríkja, en ekki borg- arastyrjöld — segizt hafa hrakið stjórnaiherinn á flótta. í Lagos er sagt, að stjómar- herinn hafi umkringt háskóla- bæinn Nsukka, sem er mikil- vægur hernaðarlega og liggur um 65 km. fyrir norðan Enugu, þar sem Ojukwu, hershöfðingi, ríkisleiðtogi í Biafra hafi aðset- ur. í Biafra segir á hinn bóginn, að Lagos-herinn hafi verið hrak- inn á flótta við þorp eitt nærri Nsukka og séu nú engir stjórnar hermenn í Biafra, utan særðir og failnir. Ennfrexnur toafi her- menn Biafra lagt hald á töluvert magn vopna frá stjórraarhernum. Stjómin í Lagos hefur vxsað á bug þeim stað’hæfingum brezku stjómarinnar, að viðskiptabann hennar á Biafra sé brot á al- þjóðalögum. -------♦♦♦------- Flugkonur í FRÉTT um islenzkar flugkon- ur, sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag munu staðreyndir eitthvað hafa brenglazt. Til að bæta úr birtum við hér lista yfir íslenzkar flugkonur sem fengið hafa útgefin skírteini. - IAN FLEMING Órótt hefur verið í Aden að undanförnu. Hér eru brerkir hermenn að leita vopna á flóttamönnum í Aden. Her- mennirnir bera augnhlífar til varnar sandstormi og sól- arhita. 1. Valgerður Þorsteinsdóttir, flugnemi 17/8 ’46. 2. Erna Hjaltalín, flugnemi 27/7 ’48, einkafl. 18/3 ’50. atvinnufl. 1952, siglingafræð ingur 1956. 3. Gyða Sch. Thorsteinsson, flugn. 7/5 ’54. 4. Hanna Friðriksdóttir, flug- nemi 29/9 ’55. 5. Astrid Kofoed Hansen, flug- nemi 11/4 ’57, einkafL 12/5 '59. 6. Ingibjörg Kolbeinsdóttir, flugnemi 23/10 ’63. 7. Katrín Hákonardóttir, flug- nemi 30/10 ’63. 8. Ásta Katrín Hjaltalín, flug- nemi 8/9 ’66. 9. Gerhild Neugebauer, flug- nemi 28/2 ’67. 10. Rakel Elsa Jónsdóttir, flug- nemi 31/5 ’67. --------♦♦♦---------- Námsstyrkir úr sjóði Elinar R Briem f ár voru veittir tveir náms- styrkir úr Minningarsjóði Elín- ar R. Briem skólaforstöðukonu, hvor um sig að upphæð tólf þúsimd krónur. Styrkinn hlutu að þessu sinni Aðalbjörg Ingvarsdóttir hús- mæðrakennari við kvennaskól- ann á Blönduósi til framhalds- náms í Noregi og Danmörku, og Ólöf Jónsdóttir handavinnu- kennari við Kexmaraskóla ís- lands til fraimhaldsnáins í handa- vinnu í Svíþjóð. (Fréttatilkýnning) --------♦♦♦---------- Þakkir frá Bond baröist viff hlátnrinn. Svo virt- fet, sem örlögin ætlnffn honnm aff kljást við hr. Goldflnger. Ég Mtti hann í viknnni sem leiff, herra. Hann bauff mér í golfkeppni. ■aan ætti aff koma til Englands núna einhvern dag- inn. .... Hver skollinn, þú hefnr ...! Jæja gott og vel. Banlrinn hefur augastað á hon- nm og ftá þonri stundu hefur þú það Uka._____ Halda þeir, aff hann standi í einhverju sambandi viff gullsmyglið, herra? Já. Þú átt aff mæta í bankanum sednni- partinn í dag og hitta Smithers ofursta. Hann mun koma þér inn í máliff. Þaff ar ekkert fleira núna, 007. Hrafnistu ALÚÐAR þakkir eru hér meff fluttar öllum þeim, sem á liffn- um vetri og vori hafa glatt vist- fólk á Hrafnistu með ýmsum hætti, svo sem með skemmti- atriðum á kvöldvökum og við önnur tækifæri. Þá viljum við og ekki síður þakka Leikfpdagi Kópavogs fyr- ir að bjóða vistfólkinu á Lén- harð fógeta í vetur og síðast en ekki sízt Kiwanis-klúbbnuxn fyr ir ferðalagið um Hvalfjörð, nú fyrir skemmstu. Allt slíkt, sem verður tfl aff auka tilbreytni og gleði hins aldraða fólks, er hér meff þakk að af heilum hug. Auðunn Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.