Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968. 17 Kristinn Z. Fæddur: 27. maí 1902. Dáinn: 2. sept. 1967. í>ú fluttir heim í Drottins dýrðarrann þar dimmir ei, þar eilíft ljós mun skíma. Við vitum öll. við kveðjum mætann mann. Ó ,mildi Drottinn blessi sálu þína. Því er ei haldið hátt í heimi hér þó hnígi í valinn lúinn verkamaður. En sæti Drottinn dýrðlegt velur þér, þú dyggi þjónn þar er þinn griðastaður. Þú gekkst hinn göfga verka- mannsins veg, þú varst hinn góði og trúi þjónn í verki. Þar til að brast þín bygging líkamleg, þú barst þig vel og varst hinn mikli sterki. Það var allt gjört sem mannleg mátti hönd Jóakimsson mein það að bæta er dró úr mætti þínum Þú fluttur varst af feðra þinna strönd í fjarlægt land og falinn okkar sýnum. Þar var ei heldur hægt að gjöra neitt þú heim varst sendur vafinn hvítu l'íni Undirnar blæða ei fæst hjá því sneitt enginn kann græða nema Guð og tímd. Drottinn þig geymi far vel mágur minn máttur hans styðji ástvinina þína. Algóður guð ég bið í sérhvert sinn sendu þeim kraft, ó, heyr bænina mína. Guðrún Sigmundsdótiir. JOHNS - MAMVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Röndóttnr gnllnbuxur Nú vilja allir unglingar aðeins röndc/ttar galla- buxur en ekki einlitar eða köflóttar. Því höfum við fengið rnikið og fallegt úrval af röndóttum galla- buxum í mörgum og fallegum litum bæði fyrir stráka og stelpur. Munið að það eru röndóttar buxur sem unglingarnir biðja um. Allar stærðir. rtf IIHillllj •MtHtHHMII JIHIHHHIIHJ •tfllHIIHIIIHf iHIHHIIIHIIII MHHIHIIIIIIII lf#HHMHHtHHHHHHHIHHIMHHHttti» .......................jUIHHHIHt. MHHHHHHt. ■ HHIHHHHH. ■hihhihhhhi ■ iHllHHHHHH fllHHHHIHHH JlHIHHHHHHI ■llHIHHHHHH ■iHHIHIIIHH* ■ •HIHHHHI* ■ iHIHHIH* Miklatorgi, Lækjargötu 4. HVEITI Nauðimgaruppboð Eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Inn- heimtu ríkissjóðs verður húseignin Lindarbraut 4, Seltjarnarnesi, þriðja hæð, þinglesin eign Björns Péturssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 31. maí 1968, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 13., 15. og 17. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1968. Sýslumaðurinn t Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðimgaruppboð Að kröfu Theodórs S. Georgssonar, hdl., verða 110 grásleppunet, talin eign Baldvins Péturssonar, Suður götu 68, hér í bæ, seld á opinberu uppboði við lög- reglustöðina að Suðurgötu 8, miðvikudaginn 5. júní 1968, kl. 5 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 27. maí 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. ÖDVRUSTU dekkin Eigum takmarkaðar birgðir aí eftirtöldum SUMARDEKKJUM. 640x13 Kr. 930.00 670x13 — 970.00 560x14 — 810.00 400/425x15 — 825.00 640x15 — 1153.00 500/525x16 — 815.00 600x16 — 1201.00 550x17 — 850.00 650x20 — 2158.00 CERIÐ SAMANBURÐ Á VERÐUM. KR. HRI5TJÁNSS0N H.F. U M B 0 Ð I tl SUOURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 SYKUR .ttttttHHHlHHHHiHHHHniHHHHHHIHIHHHHIIIIIIit. ............................■ÉMIOHHHt. PHHHItnm. ■iiiiiiiiiniiii. ■llllllltlHIIHII ■IHIIIIHHIHIH •HIMHHIll •HtMtiltiuHHIIIIIMHtllMIMMMMHHHHHtltHHtHHt* Miklatorgi. 250 lítra kæliskápur ákaflega rúmgóður á hjólum. Verð 15.335.00. í tilefni útstillingar okkar á sýningunni ís- lendingar og hafið í bás 12, munum við gefa 5 % staðgreiðsluafslátt á KPS kæliskápum, frystikistum og elda- vélum. Einar Farestveit & Co. h.f., Aðalstræti 18, sími 16995. Baldur Jónsson s.f., Hverfisgötu 37, sími 18994. OKUMENN Látið okkur ballancera hjólbarða yðar, með okkar fullkomnu og fljótvirku Hoffmann ballance-vél. Með henni getum við jafnað bæði misþunga og hliðar- slátt á hjólbörðunum. Þaulvanir menn annast alla þjónustu. Skiptið þar, sem boðið er upp á fullkomna þjónustu með full- komnum tækjum. Opið alla daga frá kl. 7.30 til 22. Seljum hinar viðurkenndu hjólbarðategundir CONTIIMENTAL, NITTO, VÍKING Sendum um allt land gegn póstkröfu. GIJIVIIVIÍVIIMMUSTOFAIM HF. Skipholti 35. Reykjavík, sími 31055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.