Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚDÍ 1966 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. HEMLA STILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. TÍÐNI HF., Skipholti 1, simi 23220. Blaupunktútvörp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punktþjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilm. Kaupi alla málma nema járn, hæsta verði. Staðgr. Opið alla virka daga kl. 9—5 og laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. S. 12806 og 33821. Útihurðir Tvær útihurðir til sölu (teak og organpain). Hurð- irnar eru búðar nýjar og mjög vandaðar. Upplýs- ingar í síma 34459. Kópavogsbúar - nágrenni Tökum fatnað í 'hreinsun og pressun. Hraðhreinsun Kópavogs, Vallargerði 22. _ ZEPHYR 1962 , Til sölu Ford Zephyr, árg. ’62, einkabifr. Bifreiðinni hefur verið ekið 64 þús. km. Uppl. í dag í símum 13192 og 23340. Hafnarstræti 19. íbúð óskast Námsmaður, sem er að flytja til landsins óskar eft ir 2ja 'herb. íbúð. Tilboð sendist fyrir 1. ágúst til Mbl., merkt: „8459“. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja—3ja henb. íbúð. Uppl. í síma 36229. Bfll til sölu Trader-sendiferðabíll með stöðvarleyfi, talstöð og mælir. Góðir greiðsluskilm. Bifreiðasalan, Biorgartúni 1. Kvengðiftingarbringur fundinn. — Upplýsingar i síma 20147. Takið eftir Vinnusbofa mín er flutt frá Skólavörðustíg 26 að Drápuhlíð 3. — Síminn er 16794. Bergur Sturlaugsson. Sxunar5ústaðaland um 20 km frá Reykjavik til sölu, landið liggur að á. Upplýsingar í síma 33311. Olíukynditæki til sölu með öllu tilheyr- andi. Upplýsingar í síma 33192. Þvottavél með suðu til sölu. Tegund: Vaskabjörninn, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 51609. Konan sem fékk afhent gullúr ásamt gullarmbandi í Lídó sl. laugardag vinsamlega hringi í síma 41170. Kveðja og þakkir frá Kong Rudolf SÍðUSTU viku hefur verið hér á landi veitingamaðurinn Rudolf Boilesen í „Den Gyldne Nögle" í Kaupmannahöfn, sem þekktur er sem „Kong“ Rudolf. Hann á fjölmarga vini hér og marga hefur hann hitt síðustu daga. Kong Rudolf kveðst hafa mætt hér einstæðri gestrisni og vin- semd og hefur hann beðið Morg unblaðið fyrir eftirfarandi kveðju, en hann heldur heim á morgun: „Til íslendinga. — Þið eigið fegursta land, sem ég hef nokkru sinni séð, og íbúarnir eru ráðvandir, elskulegir.trygg lyndir og gestrisnir. Mér finnst sem ég hafi heimsótt fyrirheitna landið. Hugur minn og hjarta mun helgaður ykkur, hvar sem ég er á ferð. Guð blessi ísland og íslenzka þjóð Með þakklæti, aðdáun og virð ingu. 85 ára er á morgun 22. júli Sig- ríður Daníelsdóttir frá Steinsstöð- um, nú til heimilis að Nökkvavogi 42. Jóhann Gunnar Stefánsson, fram kvæmdastjóri, Sjafnargötu 8, er sex- tugur í dag. Hinir fjölmörgu vin ir Jóhanns Gunnars hér í borg- inni og úti um land áma honum heilla á þessum merkisdegi í lífi hans. Nýlega opinberuðu trúlofun síwa ungtfrú Inga Ólína Jóhannes- dóttir Sandholti 19, Ólafsvík og Ágúst I. Sigurðsson húsgagnasmið ur Vesturbraut . 3, Hafnar- firði. FRETTIR Messa í dag Háteigskirkja Messa í dag ki. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Vottar Jehova Opinber fyrirlestur fluttur af Guð mundi Halldóri Guðmundssyni í Félagsheimili Vals við Flugvallar- brautina kl. 5 í dag. Fyrirlestur- inn heitir: „Njótið fjölskyldulífsins á sem beztan háft“. Sigvaldi Kaldalóns fiytur opin- beran fyrirlestur í Verkamannaskýl inu í Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. „Hvernig fommenjafræðin staðfest ir frásögu Biblíunnar?" f Keflavík kl. 8 flytur Heinrich Karcher opinberan fyrirlestur, sem heitir: „Hagsýnar leiðbeiningar um siðferði". Vegaþjónusta Félags fs. Bifreiða- eigenda helgina 21.-22. júlí ]968. Vegaþjónustubifreiðirnar verða staðsettar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hellisheiði - ölfus FÍB-2 Skeið - Grímsnes - Hrepp ar FÍB-3 Akureyri - Mývatn FÍB-4 Hvalfjörður - Borgarfjörð ur FÍB-5 Hvalfjörður FÍB-6 Út frá Reykjavlk FÍB-8 Árnessýsla FÍB-9 Norðurland FÍB-U Borgarfjörður - Mýrar FÍB«-12 Austurland FÍB-13 Þingvellir - Laugarvatn FÍB-14 Egilsstaðir - Fljótsdalshér að FIB-16 ísafjörður - Dýrafjörður FIB-17 S-Þingeyjasýsla FÍB-18 Bíldudalur - Vatnsfjörður FÍB-19 A-Húnavatnssýsla - Skaga fjörður FÍB-20 V-Húnavatnssýsla - Hrúta fjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn- ig starfrækt yfir helgina. Farfuglar — Ferðafóik. Um helgina: Fjallabaksvegu* syðri í Hvannagil. Skrifstofan opin iró 3-7. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða í Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl 7.30 árdegis Á sunnudögum kl. 9.30 árdegis, kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím- ur Jónsson. Frá orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi, er vilja komast í orlof, komi á skrifstofu nefndarinnar í Félagsheimilinu 2. hæð, opið þriðjud. og föstud. frá kl. 17.30-18.30 dagana 15,—31 júlí. Sími 41571 Dvalizt verður að Laug um í Dalasýslu 10-20. ágúst. Verkakvennafélagið Framsókn Fpið verður í sumarferðalagið 26. júlí. Upplýsingar í skrifstofu fé lagsins í Alþýðuhúsinu, þátttaka til kynnist sem fyrst. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á tura- inum s<x NÆST bezti Eftir leiksýningu á „Gullna hlfðinu" var stúlka spurð að því, hyort hún kviði nú ekki fyrir þeirri stundu, þegar hún ætti sjálf að mæta fyrir hinu gullna hliði. Svarið var kvenlegt: „Onei“, sagði þún, ekki þótti henni það mjög kvíðvænlegt. „En ég veit bara ekkert í hverju ég á að vera.“ í dag er sunnudagur 21. júií og er það 203.dagur ársins 1968. Eftir lifa 163 dagar. 6. sunnudagur eft- Ir Trtnitatis. Árdegisháflæði ki. 3.23. Hann mun leiða mig út til ljós- ins, ég mun horfa ánægð á rétt- læti hans (Míka. 7,9). Næturlæknir í Keflavík 20. júlí til 21. júlí Arnbjörn Ólafsson, 22. júlí til 23. júlí Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla 20. júlí til 22. júlí, Kristjún T. Ragnarsson sími 52344 og 17292, aðfaranótt 23. jiilí Eiríkur Björns- son sími 50235. Upplýslngar um læknaþjönustu I oorginni eru gefnar i sima 18888, sirasvara Læknaféiags Reykjavík- ur. * Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. ' Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin alian sóiahringinn, Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin sdvarar aðeins á vtrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •úni 1-15-10 og lavgard. ki. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar aœ hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöldvarzia í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 20. júlí til 27. júlí er i Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótt þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- jr á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir' f fé- (agsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, f Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. 'móacý a Þung er ganga þreyttum fótum — þjáðri móður. Barnið svanga ber í fangi ’um bleikan gróður. Áfram miðar — orku treynir — örvar hætrta. Skæruliðar skjótast um meö skóna — tætta. Maki — faðir — myrtur var í morgunsári. Legstaður í lógri moldu laugast tári. Saklaust barnið — sorgum meittluð svæfir móðir. Út á hjarnið aftur reikar eltar slóðir. Steingerður Guðmundsdóttir. Vantar myndir frá Elliðaánium Næsta haust mun koma út bók eftir Guðmund Danielsson, rit- höfund sem fjallar um Elliaðárnar frá öllum sjónarhomum, bæðl sem orkugjafa og veiðiár. Bókaforlag Guðjóns 0. gefur bókina út. Margar myndir munu prýða bókina, og því eru það tilmæli höf- undar og útgefanda, að allir þeir, sem myndir eiga frá Elliðaánum, einkanlega gamlar, láni þær i útgáfuna. — Koma má myndunum til Guðjóns Ó. að Hallveigarstíg 6, eða láta vita af þeim í gegnum síma, en helzt þarf þetta að gerast sem fyrst. — A myndinni hér að ofan sjást Viggó Jónsson og Steingrímur Jónsson að veiðum í ánum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.