Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1968 Iskort yfir Grænlondsmið fóst hjó Veðurstofunni Með auknum veiðum íslenzkra skipa við Grænland hefur þörf- in fyrir ískönnun aukizt stór- lega á miðunum þar vestur frá, og hefur komið til tals að Land- helgisgæzlan færi þangað í ís- könnunarflug, en ferðirnar hafa þótt of langar og kostnaðarsam- ar. Hins vegar hafa Bretar að undanförnu gefið út ískort af þessu svæði og hefur Veðurstof an annast þar milligöngu og af- hent þeim kort, sem þess óska. Kortin eru gefin út tvisvar í viku hverri. Mbl. ræddi í gær við veður- stofustjóra, Hlyn Sigtrygsson og spurði hann um málið. Hann sagði, að Veðurstofan hefði af- hent þeim, er þess óska ískort Bretanna, sem þeir senda út á myndsendi. Bretar tóku að sér í alþjóðasamvinnu að gefa út þessi kort og nota við gerð þeirra allar tiltækar ísfregnir, m.a. fregnir frá Veðurstofu fs- lands. Einnig er stuðzt við mynd ir, sem teknar eru úr gerfihnött- um. Myndir þessar, eða kort koma út tvisvar í viku og eru þau send út allmiklu oftar, en þá með mjög lítilvægum breyting- um. Ná þau yfir þrjú svæði. Fyrsta kringum Grænland og norður fyrir Svalbarða, annað yfir Norðuríshaf og er íslnnd þar í jaðrinum og hið þriðja yfir Eystrasalt. Nokkrir skipstjórax hafa notfæxt sér þessa þjón- ustu sem af hálfu Veðurstofunn- ar hefur ekki verið auglýst. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Úfsala — Útsala KVEN- og TELPNA-BUXNADRAGTIR KVENSÍÐBUXUR KVENPEYSUR og BLÚSSUR BRJÓSTAHÖLD og LÍFSTYKKI. SÍMI 10095. I LOFTÞJÖPPUR Mjög hentugar loftþjöppur fyrir léttan iðnað, málara og múrara. Loftþjöppur í öllum stærðum. Athugið áð þetta er ódýr gæðavara. Afgreiðslufrestur er stuttur. Baldursgata 6A. Smi 14065. SUNNLENDING AR - FERÐAFÚLK sem leið eiga um Selfoss. Við bjóðum mjög góða þjónustu. Höfum á lager ódýr en góð dekk af flestum stærðum. Ath.: við tökum bílinn inn á meðan við skiptum um dekk eða gerum við. Reynið viðskiptin. — Opið frá kl. 8 — 23 alla daga. Hjólbarðaviðgerðin Gúmmívinnustoia Selfoss Austurvegi 58 — Sími 1626. ÚTSALA - ÚTSALA Sumarútsalan hefst á morgun, mánudag í þessari viku verða seldar KÁPUR, DRAGTIR og JAKKAR í fjölbreyttu úrvali, m. a.: FRAKKAR ÚR KAMELULL ÁÐUR 3.335.— NÚ 1995.— FRAKKAR ÚR TWEED — 2.500.-- 1250.— TERYLENEKÁPUR — 1.970.- 1.320.— BUXNADRAGTIR — 2.800.- 1.400.— Bernhard Laxdal _ S Kjörgarði HatÍfíÍatkutÍit IISIISII ÚTI BÍLSKÚRS SVALA HURDIR ýhHÍ- £r litikutlit H ö . VILHJALMSSON RÁNARGDTU 12. SÍMI 19669 Reiðstígvél í stærðunum 37—42. SKÓBÚDIN Álfheimum 6 — Sími 37541 Sumarferðir 1968 MEÐ GUÐMUNDI JÓNASSYNI. 30. júlí — Norðurland — Askja 10 dagar. 2. ágúst — Fjallabaksleið 3]h dagur. 10. ágúst — Sprengisandur — Askja 13 dagar. Guðmundur Jónasson s. 35215. Hevea 10 ÁRA ÁBYRGÐ 20ára reynsla Liérlendi SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON&CO HF 10 ÁRA ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.