Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 9
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLj 1968 9 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A 2 hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu 4ra nerb. íbúð um 121 ferm. á 1. hæð með sérmngangi, á góðum stað í borginni. Húsið, sem er. hæð, ris og kjallari, er 15 ára gamalt. Ræktuð og girt lóð er kring um húsið. Bílskúrsréttur. I kvöld eftir kl. 20 verður hægt að hafa samband við sölumann í síma 20037. Athugið Framanskráð íbúð er góð eign, sem hægt er að fá með góðum kjörum. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna: Xorfi Ásgeirsson. Við Langholtsveg 3ja herb. númtgóð kjallara- íbúð, sérhiti, sérinngangur, laus eftir samkomulagi. — Söluverð 800 þúsund. 4ra herb. jarðhæð í Vogunum, sérinngangur. Söluverð 850 þúsund. 1 Norðurmýri 2ja herb. kjall- araíbúð. Parhús í Kópavogi, 5 herb. ■bíLskúr, nýtt og vandað hús. Fasteigsiasslan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 2ja herb. risíbúð við Hagana. 2ja herb. vönduð íbúð við Ljósheima. 3ja herb. ódýrar íbúðir í Vog- unum. 3ja herb. ódýr ibúð á Seltjarn arnesi. 3ja herb. ódýr íbúð í Kópa- vogi, úbb. 250 þús. 4ra herb. vandaðar íbúðir við Safamýri og Háaleitisbraut. 4ra herb. ódýr íbúð við Skaftahlíð. 5 herb. vönduð íbúð við Háa- leitisbraut. 5 herb. góð íbúð við Hvassa- leiti, bílskúr. 5 herb. vönduð íbúð við Goð- heima. 5—6 herb. íbúð við Grænu- hlíð. Ódýr sumarbústaður í Lög- bergslandi. Vandaður sumarbústaður í Mosfellssveit, tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús, snyrting og geymsla. Góð eign. í smíðum Einbýlishús, raðhús og ibúð ir af öllum stærðum í borg- inni og nágrenni. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignatliðskipti. Kvöldsími 37841. Verkslæðispláss 60—100 ferm. óskast til leigu. Tilboðin sendist til Mbl. merkt: „8406“. D Ö N S K U Angulus fótlagaskórnir á börn og fullorðna komnir aftur í mörgum litum. SKÓSKEMMAN, Bankastræti. Kópavogsbiiar Sumardvalarheimilið í Lækjarbotnum verður til sýnis fyrir almenning n.k. sunnudag 21. júlí frá kl. 3—10. Bílferð verður frá Félagsheimilinu kl. 3. Kaffiveitingar. Ágóðinn rennur til sumarilvalarheimilisins. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 29. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968, á jarðhæð í Auðbrekku 50, þinglýstri eign Jósefs Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 26. júlí 1968 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 20. Húseignir og 2ja—6 herb. íbúðir víða í borginni og víða í Kópa- vogskaupstað. Eignarlóð, 2000 ferm., með byggingarleyfi stutt frá Reykjalundi. Ódýr einbýlishús á Patreks- firði og Flateyri. Ódýr jcrð í Húnavatnssýslu. Verzlanir i fullum gangi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkarí Mýja fasteignasalan S.mi 24300 Höfum Kaupendur að 2ja herb. íbúð, nýlegri, í Aust urborginni, á hæð. Einlyftu einbýlishúsi, má vera raðhús. 5—6 herbergja sérhæð í Vest- urborginni. 3ja herh. íbúð á Melunum eða Högunum. 4ra herb. íbúð í Vesturborg- inni. Skipti á 5 herb. ný- legri og vandarði hæð við Háaleitidbraut ktrnia til greina. Einlyftu einbýlishúsi í Kópa- vogi, með 5—6 herb. íbúð. 3ja herb. nýlegri íbúð í Háa- leitishverfi, á hæð. 4ra—5 herb. góðri hæð. Skipti á nýtýzku einbýlishúsi, ein- lyftu, í Silfurtúni koma til greina. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austnrstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. m HYIIYLI Sími 20925 íbúðir óskast góð sérhæð eða einbýlis- hús í Vesturborginni eða t.d. Háaleitishverfi, ósk- ast nú þegar. túb. 1500 þús. Höfum einnig kaupanda að sérhæð í Reykjavík, tilib. undir tréverk. Útb. að minnsta kosti 1 milljón. 3ja herb. íbúð á hæð ósk- ast nú þegar. Útb. 450— 500 þús. 3ja herb. jarðhæð í Austur borginnj óskast. Útto. 400—450 þús. Þeir sem hafa áhuga á að selja vinsamlegast hafi samband við skrifstof- una sem fyrst. HtS M HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSDN TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Tjöriipappi Pólski tjörupappinn kominn aftur. Verð aðeins kr. 479- - rúllan. Stærð 42 ferm. MARS TRADING CO. HT. Laugavegi 103. Vöruafgreiðsia Skeifan 8. Rýmingarsala m. a. dömusumarblússur, herrasportpeysur og sport- blússur, telpnapeysur, stretchbuxur og gallabuxur, drengjaskyrtur, sportblússur, peysur og fleira. Verzlun Fíía, Laugavegi 99, (gengið inn frá Snorrabraut). Slyrkveiting Stjórn Minningarsjóðs dr. Victors Urbancic mun út- hluta styrk úr sjóðnum hinn 9. ágúst n.k., eins og undanfarin ár, til læknis, er stundar sérnám í heila- skurðlækningum (neurokirurgi). Umsóknir um styrk þennan skulu sendar dr. med Snorra Hallgrímssyni, prófessor, Handlækningadeild Landsspítalans, fyrir 8. ágúst n.k. SJÓÐSSTJÓRNIN. 3ja herb. íbúð Til sölu er 3ja herbergja búð á hæð í sambýlishúsi efst í Hlíðunum. íbúðin er í góðu standi. Suðursvalir. Laus fljótlcga. Mjög hagstætt verð og skilmálar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málfutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Ferðofólk othugið Viðgerðir á gúmmíbátum og vindsængum. Ódýrir kókosdreglar fyrirliggjandi, smíðum fyrir bíla og skip. Tökum mál. P.S. Til sölu 1 stk. gúmmíbátur ( fyrir mótor) og annar hentugur við sumarbústað. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði — Sími 14010. Sérverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu sérverzlun í góðum viðskiptasamböndum. Vel seljanlegur lager. Ódýr húsaleiga, hagstæðir greiðsluskilmálar. Þeir er óska nánari uppl. leggi inn bréf til Mbl. merkt: „Sérverzlun — 8408“ fyrir nk. miðvikudagskvöld. VARAHLUTIR III EfiUIDI NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA—< KH. KRISTJÁNSSDN H.f. UMdOtllfl SUDURLANDSjBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.