Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 196« Hitaveita Arnarness Munið framhaldsaðalfundinn miðvikudaginn 24. þ.m. í Tjarnarbúð, uppi kl. 17.00. STJÓRNIN. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 16. ágúst. ÁGÚST ÁRMANN H/F. Sími 22100. Loftpressa 315 cub. feta loftpressa á bíl til leigu í öll stærri verk. Tökum einnig að okkur sprengingar i húsgrunnum og ræsum í tíma eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í frágang lóða við 23 einbýlishús í Breið- holtshverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lág- múla 9 frá kl. 9.00 miðvikudaginn 24. þ.m. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 29. júlí k. 10.00. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. Atvinna Dugleg stúlka vön skrifstofustörfum óskast til starfa hjá heildsölufyrirtæki í Reykjavík. Upplýsingar í síma 17373 á mánudag. Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast h.t. Armúla 26 - Sími 30978 (§ ar dínub úöin Ingólfsstrætl — Síml 16259 Stórt einbýlishús við Sóleyjargötu til sölu. Húsið er á þremur hæðum, um 250 ferm. auk kjallara. í því eru m. a 6 svefn- herbergi. Upplýsingar veita Birgir Þormar lögfr. í síma 14688 kl. 18—19 og dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., sími 16410 kl. 10—12. í SUMARFRÍIÐ Tjaldhúsgögn 2 gerðir frá kr. 1195.— Vindsœngur 4 gerðir frá kr. 595.— Svefnpokar teppapokar — dúnpokar frá kr. 685.— Prímusar litlir og stórir — eins og tveggja hólfa frá kr. 350,— Tjöld 2ja, 3ja, 4ra-5-6 manna með og án himins. 5 manna tjöld með himni kr. 3890.— Hústjöld 3 gerðir. Kaupið vöruna hjá þeim sem hefur reynslu í notkun hennar. Snorrabraut 58. Rennibraut Kr. 4950.00. Svefnbekkir — Svefnsófar — Svefnstólar margar gerðir. Útb. frá kr. 1000.— og 1000.— pr. mán. Sófasett nýjar gerðir, glæsilegt úrval. Útb. frá kr. 4000.— og 1500.— pr. mánuð. Rúmgott bílastæði. VALHIJSGÖGN Ármúfla 4 Sími 82275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.