Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 119. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kommúnisfar œtla að sitia heima: Óvissa um lokaúrslit frönsku kosninganna — Pompidou þó talinn sigurstrangíegri — Fylgi Pohers minna og Duclos meira en búizt var við París, 2. júní. — NTB-AP ÚRSLIT fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna í júní milli Georges Pompidou og Alain Poher verði mjög tvísýn. Þó virtust flestir stjórnmálafréttaritarar í Par- ís vera þeirrar skoðunar í dag að Pompidou hefði treyst að- stöðu sína verulega í fyrri umferðinni og að hann hafi hetri sigurmöguleika í síðari umferðinni en Poher. Poher hefur neitað að verða við áskorðun Pompidous og ým- issa kunnra íhaldssamra stjórn- málamanna með Giscard d’Esta- ing í broddi fylkingar umi að draga sig í hlé og lýsa yfir stuðn- ingi við Pompidou. D'Estang, sem er leiðtogi Óháða lýðveldisflokks ins, hefur stutt Pompidou í kosn ingunum þótt samstarf flokks hans og gaullista á þingi hafi verið skrykkjótt, og almennt er búizt við að hann verði forsæt- isráðherra ef Pompidou verður kjörinn forseti. Athygli vekur að kommúnista- flokkurinn hefur hvatt stuðnings menn sína að sitja hjá í síðari umferðinni. Pompidou hlauit 44% atkvæða Framhald á bls. 26 Poher Pompidou gær benda til þess að dómi stjórnmálafréttaritara að bar áttan í síðari umferðinni 15. Sovézkir til tunglsins í nr? TÓKÍó 2. júní, AP. Sovézki geimfarinn Leonov, sagði japönskum fréttamönmum sem eru á ferðalagj í Sovét- rílkjunum, frá því í dag, að Sovétrikin stefndu að því að senda mannað geimfar til tungls- ins síðairi hluta þessa árs eða í uppthafj ársins 1970. Leoniov lét að því Miggja a'ð Sovétríkin imiufni dkjóta flaiug ti'l tiuiniglsins dnrá geimstöð, sie:m verði á 'braiut uimttiiveirtfiis jörðiu. AJiexei Leonov vair fyrstur geim- fara til að fara út úr igeimiflairi sími á braiurt uim jörðu. Daniel krefst betri aðbúnaðar Bœnarskjal hans birt á Vesturlöndum MOSKVA 1- júní, NTB, AP. Sovézki rithöfunidiurinn Yiuii Daniiel og fimim aneðfangaæ hams, þa,r á mieðial eiru riitlhö'f- uindamiir Ginsfbung og Gal- ainsficov, ihafa senit yffinvöMiuim fangelsisimála í SovétPíkijun- um ibænairskj al, þar sem þeir óska eftir að aðlbúniaðiur þeirna og a'mnarra famgia verði stórQieigia bættiur. Afirit af ítkjal imiu var komið úr landiiniu til vina ritfhöfuindiarftns á Vestur- lönduim. Sexmiemniingarnir segja, a;ð nueiðlferð og aðlbúnaðuir tfanga í sovézkum búðium sé að vlísu muin sfkárrft en á tlmiurn Sta:l- íns, en þeir sta'ðhæifa, að mart- ■ur sé aí slkorraum skammti, kuttidi Ihrjái þá og ýmsir varð- anna sýni fiöngum hrotitaskap. f bréfinu segir, að firétzt hatfi að fanigelsismiál verði itekin titf umirœðu og endur- skoðunar og segjast fan.gannir finna sig kniúða tift að vökja athyglft viðlkiomandi á þesisum mláium, áður en að þvft komi. Yuli Daniel var diæmidlux ffiil fimm ára þrælkuma rv innu fyrir að hatfa dneift andsiov- ézkium áróðrí erlendis, að því er sagði í ákænuiskjalimu á sinium tímia. Þessi mynd, sem tekin var úr tunglferju Apollo-10 á dögunum sýnir það sem kalla mætti „jarðaruppkomu“ á tunglinu. Jörðin sést risa yfir yfirborð tunglsins. Biaframenn dæma 19 hvíta menn til dauða Gerntf, 2. júnd. AP—NTB BIAFRAMENN hafa dæmt til dauða 18 starfsmenn erlendra olíufyrirtækja, þar af 14 ítali, að sögn upplýsingaskrifstofu Bi- afrastjórnar í Genf. Óvíst er hvenær eða hvort réttarhöld áttu sér stað, en fulltrúi Biafrastjórn- ar í Lissabon segir að sérlegur dómstóll undir forsæti hæsta- réttardómara hafi dæmt í mál- um útlendinganna. í Róm hefiuir ítalslka olíufélaig- ið Agip staðfest að fumdizt hafi lík 10 ítala og ednis Líbanons- manmis í Biafra. Biafiralhermenn tóku olíustarfsmennina til famlga þegar þeiir tóku búðftir þeiirra gkairmmt frá Kwale í Miðvestiur- Framhald á hls. 26 Rockefeller á heimleið * * Kurr í Tékkóslóvakíu vegna hreinsananna Husak birtir ,,skýringu'4 á innrásinni féllaiga hafi ákivörðunin Mot’ið ein Hœtti við för til Perú og Venezela Praig, 2. júní — NTB: HÓPAR manna í nokkrum deild um tékkóslóvakíska kommúnista flokksins hafa fordæmt þá á- hvörðun miðstjórnarinnar að v’kja nokkrum framfarasinnuð- nm leiðtogum úr flokknum, þeirra á meðal hagfræðingnum Ota Sik. Átrta tfulll'tirúar í srtjóm fflokks- deiMarinniac í Prag igreiddu at- kivæði gegn ákvörðuin innd oig á- fevörðuiniin hefiur enrufremiur vak- ið ikiurr í ýmsuim íftokikl jf éfl'öigu m í ihöifiuðborgimni. En saigt er að á furudium amoarra ifillokkiSdeiQlda og dreiginn stu'ðning. Koimmiúin.iisrtaifiloiklkurinn. hefur birt sikjaft þair ®em atflsitaiða er tekin gegn hvers kiomiar umræð- um um innirás Sovétrílkjannia og fyllgiirifcjia þeirra í Tókkióifllóvakíu í fyrna. í Skjattinu, sem sam- þykkit var á miðstjórnartfúindin- uim i s'ðuisrtu vittou, segir að vanda miáil er risdð faatfft í saimlbúð Tékkó sióvattdiu og bainidamianna þeirra verði einuingiis leyst með sam- Starfi mdílli fioikfcia landanna. Tii raiumir til að fjaifla um mtiálið uit- ain Varsj'árbandallagsiínis séu til einsikás. í sfcjaJíiniu seigir að sendiinefnd TéklkióiJIIóvakiu á aHþó'óðaráð- sitetfmu kommiúnistaifiliolkka í Moskvu hi»fi fenigið fyirirmiæJi utm að undirriia Skjöil sem Jögð verði fyrir fiumdinn, jaifinivel þórtt Framhald á hls. 30 BELGRAD 2. júnlí, NTB. — Júgóslavneska fréttastofam TAn- jug tillkynnti á sunnudag, að Júgóslavía mynd} ekiki sendá fulltrúa á alþjóðaráðstefnu kommúnista, sem boðuð hetfur verið og faetfst í Moskvu á fimmtudaginn. I tilkynningunni um málið sagði, að kommúnista- flokkur landsing femgi ekki séð að slík ráðistefna myndi stuðla á einn né neinn hátt að þvt að Port of Spaiin, Trinidad, 2. júní — NTB: NELSON Rockefeller, ríkisstjóri ræddi í dag við forsætisráðherra Trinidad, dr. Eric Williams í höf uðborg Trinidad, en að því loknu mun hann halda áleiðis til Banda efla einingu og samheldni komm únistajhreyfingarinnar. ÍÞá saigðli tfréttaistotfain ffi-'á því að tfjöJmaingir kiommiúnisrtaffjioikk- ar, þar á meðal sá ítalSki, ástr- aMki, brezki, spánSki, rúmenski, fimnsfci, beigíSkft Ifaolllenzkd og svisisneski mymdu mljög óráðnir í því, ihvomt þeir féliust á að greiða artkivæð'i mikáttvægustu samþyklktinni, sem igera skal á 'hiáðKJtofiniumná. ríkjanna. í gær neyddist Rocke- feller til að stytta mjög viðdvöl sína í Bólivíu, vegna hótana um mótmælaaðgerðir og hann varð að aflýsa heimsókn til Venezuela og Perú af sömu ástæðum. í WaShington sagði talsmaður farsetasetuinsinis, að Rodkefeller, sem er sénstakur fiulltrúi Nixoms Bandaríkjaforseta, í ferðinnd, myndi faeimsæfcja fleiiri Suður Ameníkiuiríki síðar. Áreiðainlegar heimiMir í Waslhinigton hafa fyr ir satrt, að sú mikla mótmælaalda sem riisið hefur um fynrnefind Suðuir Ameríkmlönd vegna ferð- ar Rodkefellers faafi valdið alvar Jegum áhyggjum í utamríkisráðu neytinu í WaShinigton. Talsmaður inn bætti við að enda þótt menin væru vonsvikrair yfir því að rík- iisstjórimm 'hefðd orðið að hætta við heimsóknina til Venezuela og Perú, væri þó engan veginn þar með sagt að för hans hefði með öflflu mislheippniaizít. Júgóslnvor sæhjo ekki rdðsteinuna í Moskvn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.