Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3 JÚNÍ 1969 TRÉSMlÐI Vinn alls konar inrranl>úss trésmíði í húsum og á verk- stæði. Hefi vélar á vinnu- staði. Get útvegað efni. — Sími 16805. SKATTAKÆRUR Upplýsingar á kvöklin um kl. 19 00 í síma 82794. TRILLA TM söhi 2\ tonna trilla. Ligg- ur við bryggju í Sandgerði. Fasteignasala Vilhjálms og Guðftnns. Sími 2376 eftr kl. 17. KLEPPER ARlUS KAJAK óskast. Vil kaupa Klepper Aríus eða Klepper Master. Staðgreiðsla. Sími 98-1688. TIL LEIGU tveggja herb. búð (70 fm). Tilboð sendist fyrir 10. júní til Mbl. merkt „6622”. ATVINNA ÓSKAST Maður um tviítugt óskar eft- ir vinnu sem fyrst. Margs konar störf koma til greina. Upplýsingar í síma 8 2014. KYNNING Vil kynnast góðri konu á afdrintim 40—50 ára. Nafn og heimiHsfang leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 6. júní merkt „Traust 999". VIL TAKA A LEIGU IBÚÐ í Hlíðunum eða í Norður- mýri. Sími 84123. TIL SÖLU Tilboð óskast í ákeyrða Simca 1000 ‘63. Til sýnis á Kársnesbraut 99 Kópavogi. Upplýsingar í stma 23641. UNGLINGA GOLFSETT tit sölu. Verð kr. 4 500,-. Upplýsingar í síma 18217. TJALD OG BlLL Reneult Dauphirte '62, hús- tjald og viðlegubúnaður. — Sýnt í kvöld 7—10 Bjarkalundi, Blesugróf. Sími 32635. MÓTATIMBUR ÓSKAST notað mótatimbur 1x6" og 1x4" óskast keypt, um 6000 fet. Einnig óskast vinnuskúr til kaups. Uppl. í síma 84736. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmrí ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarwon, sími 32716. SVEIT 13 ára drengur óskar eftir að komast á sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 83997 eftir kl. 6 daglega. KEFLAVlK Ung hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 2362. Komið þið sæl Ég svona rétt skrapp úr sumarfríiniu til að heilsa upp á ykfcur og óSfca ykkur árs og friðar, eins og maður segir á áramótum Ég er orðinn sólbrúnn og sæli, enda hefur veðrið leifkið við mig eins og suður í Egyptó í gaimla diaga, þegar ég var ungur Ég ren.ndi mér á sviffiugi niður 1 miðborg í gær, og var léttur á mér, veðrið var svo gott, að það næstuim angaði. Ja, það er okki armaiegt að vera í fríi í þe:;su dýr l'ega sumarveðri En þá tók ég eftir því, að þeir ágætu menn þarna hjá Gatnamála- stjóra, áttu eftir að „teppaleggja" Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur verður fimimtudag- irm 4 júní í fundarsal féiagsins í kinkjunni ki 8,30 Óháði söfnuðurinn Kvenífélag safniaðasrine genigst fyrir k völd ferð ala gi fimmtudíkginn 5 júní kl 8 síðdegis Blómaleiðarvg- ur í Hveragerði Drukkið varð- ur kaffi í Sfcíðaskálanum. Farið verður fá Sölvhólsgötu við Am- arhól kl 8 Takið með ykkur gesti Nemendasamband Húsmæðra- kennaraskóla Islands heldiur fund þriðjudagirm 3 júní kl 9 í hliðairsail inn af Súlnasal Hótei Suðurgötuna Þar var alft í byigj- om, atlt eins og i Mfsins óligusjó, og er þetta þó mikil umferðaræð Ég hitti þar bílatjóra að málí, sem var bæði óhress á svip og í sinni Storkurinn: Og þú ert banaste ekki ánægður í þessu blíðskapar- veðri, maoni m inn ? Maðurinn á Suðurgötunni: Nei, aJlls efcki Suðurgiatan er orðin svo öldótt, að við liggur að maður fái sjósótt að aka bana í bianfca logni Gætirðu nú efcki hnippt í þá þairna inni í Skúlatúni og beðið þá um að teppaieggja bana í snaitri einis og þeir hafa gert við aðrar götur að undanförnu út um aliain bæ SjáMsagt, og skal gert, svaraði storfcur og með það sendi haun hugsfceyli til vina sinna þarna inn- frá, og ég er viss um að nú gerist eitthvað á Suóurgötu, svo að fófk hætti sjósóbt þar, og með það flaug storkur upp í háa/toft ogbraillaði og söng af gleði yfir veðurbJíð- unni Svo er ég aftur farinm í fri | Sogu Nýútsfcrifaðir húsmæðra- feenraarar tokniir inn í féliagið Fíladelfia, Reykjavík Atrraennur biblíulestur í kvöld kl 8:30. Haffligrímur Guðmamrison tal ar AiOir veikomnir Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofs- dvöl að Laugum í DaJasýslu í júlí og ágústmánuði á skrifetofu Kven réttindaféhvgs tslands, HaUveigar- stöðum, Túngötu 14. þrisvar í viku: máraudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Simi 18156 Langholtssöfnuður Aðalfundrar Laragholtssafnaðar Til er gull og gnægS af perlum, en hið dýnmætasta eru vitrar var- ir — Orðskv 20,15 f dag er þriðjudagur 3. júni er það 154. dagur ársins 1969 Eft- ir lifa 211 dagar. Árdegisháflæði kl 8:16 Slysavarðstofan í Borgarspitalan- ora er opin allan sólarhringinn. Síml 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins A virkum dögum frá kl. 8 til kl. í síral 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 i>g sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Ileilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöid- sunnudaga- og helgar- varzla er vikuna 31. maí til 7. júni i Laugarnesapóteki og Ing- ólfsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 3/6 og 4/6 Kjartan Ólafeson 5/6 Arrabjörn Ólafeson 6/6, 7/6 og 8/6 Guðjón Klemenzson 96 Kjartan Ólafsston Læknavakt í Hafnarfirði og i Garöahreppi: Upplýsingar í lög- regiuvarðstofunni sími 50131 og verður haldinn fimimtudaginn 5. júni klu'kka.n 20:30 í safnaðarheim- ilinu. Rautt reiðhjól með hvítum brett um og með hraðamæli var stolið fyrir utan alþýðublaðslhúsið fimmtu dagiran 29 mai Þeir sem kynou að hafa orðið varir við hjólið vinsam legast hringið í sima 81262 Kvenfélag Bústaðasóknar Koraur, sem ætlið í sumarferða- lagið 27. júní hafi samband við Elírau, Básenda 6 miili kl. 15-17 og Erlu Langagerði 12, milli 19—2030 fyrir 5. júní til að staðfesta þátt- tökuna Tónabær — Tónabær — Tónabær „Opið Hús“ fyrir eldri borg- ara er alla miðvikudaga frá kl. 14—18. Spilað er alla föstudaiga bridge og önnur spil eru föstud. 30. þm„ en félagsvist föstud, 6. júni íþróttakennarar Félagsfundur hjá fþróttakennara- félaginu verður haldiran föstudag- inn 6. júní í Átthagasal Hótel Sögu. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands verður hald- inn í kvöld (föstudagskvöld) kl. 8.30 í Domus Medica við Egils- götu. Að lokraum aðalfundarstörf- um sýnir Stefán Bjarnason mynd- ir frá starfi Flugbjörgunarsveitar- innar. Félagar eru beðnir að fjöl- menna. slökkvlstöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstoð Þjóðkirkjunnar (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstkni prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveítu Rvík- •ir á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- (r eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Simi 16373. AA-samtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeila, fundur rimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. Kiwanis Hefcla fundur í kvöld kiL 19,15 í Tjarraarbúð Frá Mæðrastvrksnefnd Hvíldaivika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, verð ur um 20. júní Umsóknir sendist nefndinm sem allra fyrst. Upplýs- ingar í síma 14349 alla virka daga nema lacgardaga frá kl 14—16. Frá Stýrimannafélagi íslands Pöntunum á dvöl í oflofsheimili fé lagsiras í Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, sími 13417. Frá Mæðrastvrksnefnd Konur. sem óska eftir að fá sumar- dvöl ivrir sig og börn sín í stimar að heimiU Mæðrastyrksnefndar Hlaðgeiðarkoti í Mosfellssveit, tal1 við skrifrtofuna sem fyrst. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 14—16, sími 14349. VÍSUKORN MEð ES ESJU Bsja brumar yfir dröfn, einis þó rísi bára, skilar öffiu heilu í höfn úr hildarlei'k við Kára Eiríkur Einarsson frá Réttarholti Spakmœli Það er efcfci glæpur að mirtaik- ast, helldur hitt, að setja sér lágt tafcrraarfc — JR Loweill sd NÆST bezti Siggi Irtii á Neðstaibæ sait og stkirilfaiði í kenini-i’.iu'tíimaniuim. Allit í eimiu kalllaði hann: Kenmari, það fæddisit kálfur hjá okkur í nótt. Jæja, sagði kenniarmn,, Hvemiig leit hann út? Paibbi minn saigði aö hann væri alvag eins og kairto.'nnr fraimimi í dalmum, þegar þeir eriu fuHÍT. Hanin slkjögiraði, froðan tok úit úr honiuim, svo stuiddi hann sig við vegginn og sagði bö. — - SAGAN AF MÚM'INÁLFUNUM Mumínpahbinn: Þið þama i fjól- sbyldunni. Þetta knnunglega lif á skki við mig. Múmínpabbinn: Mér finnst ég vera utangátta í þessari nýju og unju nýlendu, iðandi af lífi. Múmínpabbinn: Þar að auki var gamli hægindastóllinn minn miklu þægilegri. fréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.