Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 12
12 MORIGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1»6I9 Skólaslit Kvenna’ skólans í Reykjavík KVðNNASKÓLANUM í Reykja- vík var sagt upp laiuigardagÍTin 24. maí Sl. að viðíltödidu fjöl- mernni. Skólasli'taræðu flluitti dr. Guð- rún P. Helgadóttiir, dkólastjóri. Minintisrt hún í upphaÆi einnar niámismieyjar skóilans, Stefaníu Snorra'dóttlur, sem léat 18. des. sl. og var ölliuim. harmidauði, sem hana þekktu. Hinn 1*4. d'es. Sl. vair minnzt ald airafmiaeffis frk. Ingibjamgar H. Bjiarnason í sikóianium, og síðan genigið að leiði hennar og lagð- ut þar blómsveiguir. Nemendur frk. Bjarnaison hafa afhent skólanum peningagjöf í Styrktarsjóð, sem hin látna for- sböðuikonia hafði stofbað við sfcól- ann, og núverandi námsmeyjar gáfu mifcla bókagjöf í safn sfcól- ans till mininingair uim hiina ágætu og vefllvirbu forstöðukomi. Þar næst geirði fonatöðufcona 'grein fyrir Stairfsemi sfcólans þetta Skólaiárið og sfcýrði frá úr- slitum vorprófa. 215 nlámsmeyjar settuUit í sfcól ann í bauist, og 33 stúlbur braut Skráðust úr sfcólanum í vor. Mið- Skólaprófi lulbu 19 stúikur, landspróf þreyta 37, ungflimga- pirófi Oiulbu 62 og 61 atúllka lauk prófi upp í 2. bökfc. Hæsta einfcunn á .lokaprófi hflaut Bygló Ragnairsidótltir 9,23. í 3 .belkk hlaut Unnur Allfreðs- dóttir hæsta einlkuinn 7,30, í 2. bekfc Elínborg Jóhannesdóttir 8,83 og í 1. bekk Andrea Andrés dóttir, en einfcunn hennar var 9,18. Mifciilfl. mannfjöldi var við skólauppsögn, og voru Kvenna- Skólanium færðair góðar gjafir. Fyrir hönd Kvennasfcóla/sltúllkna, sem brautskráðuist fyrir 45 árum mælti frú Heilga Magnúsdóttir á Rli'kastöðum. Færðu þær Skólan- um peningagjöf, sem renna Skyldi í Systraiajóð. Þalkfcaði frú Helga stúlkunom fyrir kaffisöflu, sem þær gengusit fyrir sl. vetur, en ágóði henniar rann til Hal'l- veigastaða, og ámaði hún snilk- unium aflHs góðs á komandi árum. Fyrir hönd Kvenna.Skól'astúllk’na sem brautSkráðust fyrir 20 árum talaði frú Rúna Guðmiundsidóttir og færði sá ángamgur slbólanum siegulbandsitaeki til notkunar við tungumláfl'albennslu. Fyrir hönd 1'5 ára ártgangsins tallaði frú Reg- ína Birkis og færðu þær sfcólan- um peninigaupphæð túfl lista- verfcalkaupa. Fyrir hönd 10 ára árgangsims maölti fnú He-lga Sveinsdóttir og færði sá árgang- ur ökófliamuim peningagjöf, sem renna Skyflidi í Systrasjóð. Fyrir hönd 5 ára ánga'ngsins talaði Hild ur Eiriksidóttir og færðu þær pen imgagjöf, er renina slkyflldi í bygg imgarsjóð sfcólans. Fuffltrúar af- mæli-lángamganna fónu viður- kenninigarorðum um störf sfcól- ans, færðu Skólamium vimangjafir og ósku'ðu stúlkunum sem voru að brautskrásit allls góðh. Þá barsit sbolainium einnig pen ingagjöf í Verðlaunasjóð Guð- Skrifstofur okkar eru fluttar á Fríkirkjuveg 3, nýtt símanúmer: 22485. Innkaupastofnun Reykjav'tkurborgar Fríkirkjuveg 3. — Sími 22485. SÖLIfMAÐUR Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann til sölu á matvörum. Upplýsingar um aldur, menntun og starfsreynslu óskast sendar Morgunbl. fyrir 10. júní nk. merktar: „6868". JARÐÝTA Jarðýta, 20 tonna eða stærri, óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar í síma 30877. Snyrtistofa Ástu Halldórs. Tómasarhaga. Sími 16010. Býð upp á alla snyrtingu, hreinsa bólur og húðorma og gef persónulegar leiðbeiningar. Athugið hina fullkomnu fótsnyrtingu, jafnt fyrir karla sem konur. Ný sending Svissneskar blússur GLUGGINN Laugavegi 49. rúnair J. Briem frá frá Siigriði Briem Thorsbeiimsson., og igjöf frá frú Karitas Sigurðsison í Minn- ingarsjóð frú Thoru Melsted. Nemendas'amþand Kvefnnaslkól ans færði í vetur, Skóflianum að gjöf, vandað píanió og er það ein meSta gjöf, sem Skálamum hef uir borizt. Forisltöðulkama þakbaðli eflldri nemendum aflla þá tryggð, sem þeir hefðu sýnt stoóla sínum, og kvað Skólanum og hinum ungu nlámismieyj'um mikinn styrk að vináttu þeirra og hún væri þeim ölllum hvatninig. Þá fór fram verðlaMnaafhend- ing. Verðfliaun úr Minnimgarsjóði frú Thonu Melsted hlault Eygló Ragnaffldóttir 4. bakk Z. Verð- laum þessi eru veitt fyrir ágæta ástuimdun og beztan árangur við bófcflegt nám. Einnig hlauit Sigur Mn Hermiainnsdóttir 4. bdkk Z bófeaverðlaun fyrir ágætan náms árangur. Varðiaiun fyrir bezta frammis'töðu í íatasaiumi vom vei'tt úr Verðlaunasjóði Guðrún- ar J. Briam. Þau verðiauin hl'aiu't Vallgerður Erlendsdóttir 4. befck Z. Verðlaun úr Thomiaenssjóði fyrir beztain árangur í útsaaxmi hlauit Sigrún Ágústsdóttir 3. bekk O. Þá gaf damstoa sendiráðið verð laun fyryir bezta framimistöðu í dönslku. Þau verðlaiun hlau't Sig- uriín Hermannsdóttir. Þýzika sendiráðið veitti einnig verðlaun fyrir ágæta framimi- eitöðu í þýzku. Þau verðflaun hiutu Eygló Ragnarsdóttir og Sig urfllín Hermannsdóttir. Verðlaun fyrir ágætam árangur í þýzku hlutru einnig Lilja Hillmarsidóttir Einvígið um heimsmeistaratitilinn í skák: — ■ • f Spassky heiur endur- heimt sjálístraustið — með góðum vinningi í 17. skákinni ÁSKORANDINN Boris Spasidky tefldi vel í 17. einvflgisskáfldinni gegn Tigran Petrosjan í einvíg- inu ium hieimsmeistaraltiitifliiinn í Skák, sem fram fer um þessar miundir. Spassfcy, sem virtist missa mlóðinn elftir töpin tvö í 10. og 11. skákinni, hefiur nú náð sér vel á Strik aftur og er sigur- stranglegri nú með 9 vinninga úr 17 skátoum, en efitir eru aðeiins 7 sfcáfcir. Hér birtiist 17. sfcákin. Hvítt: Spassky. Svart: Petrosjan. Sifcileyj arvörn. 1. e4, c5 2. Rf3, e6 3. d4, cxd'4 4. Rxd4, di6 5. Bd3, Ro6 6. Rxc6, bxc6 7. 0-0, d5 8. Rd2, Rif6 9. b3, Blb4 10. Bh2, a5 11. c3, Be7 12. c4. 0-0 13. Dc2, h6 14. a3, Ba6 15. Hfel, Db6 16. exdð, cxd5 17. cxd5, BxdQ 18. Dxd3, HfidS 19. Rc4, Da6 20. E>f3, Hxd5 21. Hadl, Hf5 22. Dg3, Hg5 23. Dc7, HeS 24. Bxf6!, gxf6 25. Hd7, Hc8 26. Db7, Dxíb7 27. Hxb7, Kf8 28. a4, Bb4 29. He3l, Hd8 30. ©3, Hdlf 31. Kg2, Hc5 32. Hf3, f5 33. g4, Hd4 34. gxf5, gxf5 35. Hb8f, Ke7 36. He3f, Kf6 37. Hb6t Kg7 38. Hg3t, Kf8 39. Hb8t, Ke7 i 40. He3t, Kf6 (Hvítur þráleifcur | tý. þess að vinna tíma) Petrosjan 41. HIb6t, (biðleikiurinn) 41. —, Kg7 42, Hg3t, Kf8 43. Hxlhi6, fl4 44. Hg!h3, Kg7 45. H9h5, f3t 46. Kg3, Hxhö 47. Hxh5, Hd3 48. Rxaö, Kg6 49. Hb5, Bxaö 50. Hxa5, HXb3 51. Ha8, Ha3 52. a5, Kg5 53. a6, Kg6 4. a7, Kg7 35. ih4!, Kh7 56. h5, Kg7 57. bót, Hh'7 38. Kf4, og hér gafst Petrosjan uipp, enda tapar hanm 'fljótlega öðru peðL Ummyndanir og Sjöfin Óslk'arsdóttir. báðar í 4. befltik C. Verðlaun voru veitt fyrir hæsta einkunin í sögu á burt fararprófi. Þaiu verðfllaiun hlaut Björg Cortes 4. bekk C. Námg/ityrfcum hafði verið út- hfliutað í lok Skólaársinis till efna- lítililia námismeyj'a, úr Systrasjóði kr. 36.000,00, úr Sltyrktairsjóði Pális og Thoru Mefliíited kr. 3.300,00, og úr Kristjönugjöf kr. 10.000,00. Að lofcum þalklkaði forstöðu- kona Skðlianefnd og kenniurum ágætt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði s'túlkurnar, sem braut- Skráðuíit nokkrum orðum og ós'k aði þeiim að lokum gæfu og geng is á komandi árum. GRÍMSBÆR á Skotlandii er víst ekfci stór, en efcki er þar lítii söngmennt, ef dæma má efltir framimlistöðu nokkurra stráka og karla, sem miynda þar 'kirkjiulk'ór, kenindan vi'ð heifl'agan Jalkob. Á föstudagskvöldi'ð var sungu þessir í Háteigsfcirkj'U, og það var stutt söngskemimtuin, en þeim rnun betri en ýmisar aðrar. Stráfcamir og karlarnir um- miynduðust í hið dáðia Ihljóðfæri sem drengjakór kallast, strax og þeir U'pphófu raddir sínar í „Sing Joyfiully" eftir Byrd Síðan rökitu þeir í stórum dráttum ýmsar ástæður fyrir söngmennt sinnd, þ.e.a.s. fliutbu sýnislhiarn aif brezfcum tónskáfld- Skap frá 16. öld til seinustu ára. Þetta voru verfc eftir Gibbons, Weelkes, sérkennilega k rónra^ tísk ósfc um bænheyrn eftir Purcell og fagn'aðarsöngur fyrir tvo fcóra og orgel efitir sarnia. Það var nefnifliega ékki liátið nægja að ummiyndast í igóðan drengjaikór í fjórum röddum, hel'dur varð fcórinin gtundium flimm ra'dda, allt upp í átta radda, stundum tvöfalidtur drengjakór. Síðan færðiist verkefnavallið nær ókkar tímium og sungið var eftir Atwood, Stanford og Charles Wood, sunginn var miessiuþátt'ur eftir Britten og endiað á „Fair is the Heaven“ eftir Wil'liam Harris. Þá vair ummyndunum lókið — Og þó — ; á leiðdnnii últ af söng- Skemmituninni mátti þegar hieyra raddir lýsa því, að þesisiir stráfcar og kairlar firá Grímstoæ hafi, und- ir duiglegri stj órn Rotoerts Walk- er, sungið eins og englar. Þorkell Sigurbjömsson. Þýði úr ensku og Norðurlandamálum. — Sími 23263 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Innrömmnn — vörur Höfum opnað innrömmunarstofu á Kiapparstíg 17, 2. hæð. Tök- um til innrömmunar myndir, málverk og krosssaumsmyndir. Vönduð vinna. Kristín Kjartansdóttir, Margrét G. Björnsson. Vörur úr verzl. Kotru til sölu á sama stað. Sími 21804. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauð- synleg, ásamt þekkingu á bókhaldi. Tilboð merkt: „Skrifstofu- stúlka 7880", sendist Mbl. fyrir 6. júní. Húseigendur—húsbyggjendur Tek að mér alls konar múrvinnu og viðgerðir bæði á nýjum og gömlum húsum. Annast auk þess aliar flísalagnir innan og utan húss Geri fast tilboð ef óskað er. Látið fagmann vinna verkið. Gunnar Johansen, simi 41816. (Geymið auglýsinguna). ÚTBOÐ Tilboð óskast í breytingu á Árbæjaistíflu fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000.— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Fríkirkjuvegi 3, föstudaginn 20. júní kl. 14.00 e.h. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar Fríkirkjuvegi 3. — Sími 22485.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.