Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 10
10 MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JUNI 1909 STEFÁftl HALLDÓRSSOIU á slóc5um oeskunnar TRAUSTl VALSSOIU „Vorið er komið og grundimar gróa, gilið og lækirnir fossa af brún, syngur í runni og senn kemur lóa,... Ólatfur Sigurðsson sönig hátt og snjallt, þegar við hiittuim hann á dögunum. Hamn var þá að fara á aafinigu hjá POPS, en eins og lýðum mun kiunn- ugt er nann tnoommuieikiari í þeirri gagnmerkiu hljómsveit. „Sáu'ð þið hamn Flosa í sjón- varpinu? Hann var æðisgeng- inn“. „svanur á tjamir og þröstur í tún.....“ Við samsinntium því, en kváðumst vilja fá nánari fregndr af bneytinigum þeim, sem niú ætfcu sér stað hjá Pops. Ólafur var greinilega sármóðgaður jrfir því að við skyldum ekki vilja Wusta á hans fagra sönig, en leysti þó fljótt og vel úr spummgum I okkar. „Björgvin sólóleikairi er far- inn yfir í nýsfcotfnaða hljóm- sveit Jónasar Jónsisonar, sem áður var söngvari Fiowers. Raunar hatfði Bjöngvin ákveð- ið fyrir nokkru að taka sér hvíld frá hljólðfæraleik í sum- ar, en hann hatfði ekki fyrr tekið þá ákvörðun en honum var boðið í þestsa nýju hljóm- sveit. Við vorum þá þegar búnár að fá nýja menn í hans stað og erurn nú búnir að æfa þá upp. En það er réfct að laggja á það áherzlu, að Björgvin og við hinir í Pops eruim ennlþá perlttvinir og þetta fór allt fram í fullri vinsemd. Nýltfðamir eru þeir Eiður Örn, söngvari, ag Saevar Áma sion, gítairtleikari. Eiður hetfur ekki siungið með hljómsveit áð ur, en er samt mjög góður. Þar að auiki er harun frændi minn. Sævar lék áðuir með Opus 4 og er því enginn byrj- andi lemgur. Við muiwm eklki gena nein- ax stórbireytingar hvað músík- ina sneirtir, það verður áfram lögð mest áiherzla á „blues- kennda beatmúsiík". Annars höfum við hatft heldur Mtinn tíma undantfaríð til að hug- leiða framtíðdna. Þetfca rúllar vonandd átfriam edns og það hef ur gert hingað tiL Við hötfum haft nóg að ,gena og vonium að það verði svo framvegis“. Rétt er að taka það með í reikninginn, að nú er hljóð- færakiastnaðurinn orðinn svo mikill hjá bítlahljómisveifcum, að það er algent Mfsispunsmál fyrir þær að hatfa nóg að gera. Hljóðtfærin sem Pops leika á eru laiuslega áætiað háltfrar mi'lljónar króna virðL En niú var Ólafur atftur far- inn að syngja um vorið og hann neyndi atf veikum mætti að lífcjia etftir Flosa Ólafssyni um leið og hann söng: „Nú tekur hýma um hólma og sker . . .“ Við héldurn fyrir eyrurn og reyndum að finna heppilega sipuminglu til að þagga niðul í ÓlafL — Enu Pops ekki með nein,- ar utaniferðir í toiuga (einis og sumir)? — „Nei, en þó er ektki lioku fyrir það skotið, að hróður okikar eigi eftir að berastf víða, því að nú eigum við að fara að leika í kvikmynd. Það er einn atf félögium mjótfilmu- klúbbsins Smára, sem hyggst skjóta á okkur með 16 mm. kviikmyndaitökuvél í sumar. En hvalð hann ætlar sér með þá fcvikmynd vifcum við ekkL Etf til vill verðiur hún sýnd í ....... nei annars, þetfca er aliit á huldu enn(þá“. — Og að loknm, hvar er skemmtilegiast að spiila? — „Svo til alls sfcaðar og þá ekfci sízt í Tónabæ, en þar byrjuðum við einmitt að leika aftiur um síðustu hedgi“. Og þar mieð var viðtalinu lokið. Ólatfur hóf upp raust sína enn á ný og söng um vor ið. Þá bar að oss Péfcur bassa- leikanar og hann sagði stór- hneýksilaðiur: „Er nú Óli að „mæmast" við að syngja einiu sinni enn? Hann fer bara aSillbatf úr sam- bamdi á vorin“. — Já, þeir eru mamgir, sem verða eitthvað smáskrýtnir á vorin. E.S.: Við reyndum að ná fcaili af Birgi, ryttomagiítarleifcara hljómsveitairinnar, en bann vax eikki tiil viðtals. Hann sat ) nefni'Iaga með stóran blýant ag pappirsglás og var að reikna út gróðann af kvik- myndinni og í hvað toonium skyldi eytt. Við og vi!ð heyrð- iist hann þó muilda eifcthvað og við lögðum við hilustirmar: ... mamgiar plöfcur ... Malil- orka.........stædtföt.......... nýjan magnara .. Heyrðu Pébur, hvað kostar nýr Rollis Royoe? J Olafur, Pétur, Birgir, Sævar og Eiður Öm. PERA? ROLLING STONES hatfa löngum miáfct þola óréttmæta gagnrýnd fyrir að sfcsela Bítlana. Þvi verð- ur að vísu ek’ki neitað að stund- um hatfa verk þeirra borið keim atf verkuim Bitlanna, en sennilega beflur það veríð tilviljun ein. En suiroir emu svo illgjaimir í sér, að þedr koma atf sfcað aRs kyns furðusögum um Rollimg Stones og tiiraundr þeirra tii að stæla Bítlana. Þannig gekk sú saga ný- lega manna á meðal í brezka pop hieiminuim, að Rolling Stones vænu að undirbúa sfcotfnun fyr- irtaekis, sem ætti að starfa á svip uðuim girundvelli og Applie-fyrir- tseki Bítlanna. Og ekki var tfrum- legiheifcunum fyrir að fara í naín- giiftinni, því að sagt var, að fyr- irtsekið ætti að heita PEAR, sem á ísienzku útleggist Pera. Tals- maöur RoLlinig Sfcones neitaði þessu að sjálfsögðu, en ekki er laust við að menn séu famir að vorikenna þeim félögum í Rolling Sfcones. Megum við kynna RINGO SELLERSON Þeir eru myndarlegir feðgarnir í kvikmyndinni „Magic Christi an“. Peter Sellers leikur dyntóttan milljónera og Ringo Starr leikur enn dyntóttari son hans. Þetta er önnur kvikmynd Ring- os, en hvað Peter Sellers hefur leikið í mörgum kvikmyndum er ekki gott að segja. Myndin verður væntanlega frumsýnd síð- ar á árinu og ætti þá að vera komin til tslands einhvem tima á árinu 1971, ef kvikmyndahúsin viðhafa lík vinnubrögð og nú. Hljómsveitakynning í Tónnbæ NÚ hafa átta eða niíu hljómsveit- ir látið í ljós áhuga á að koma fram á hljómsveitaikynininigu í Tónabæ. Er umnið að undir'bún- inigi kyn’n.Lnigarmniar og er stietf'nit að því að láita toiana fara fram tvö kvöld í næistu viku, senmd- lega fiimmtudags- oig fösfcudags- kvöld. Fieisfcar eru hljómsveitirn- ar skóiahljómisveifcir úr Reykja- vík, en ehmiig kioma fnam bljóm- sveitir frá Vestmaaninaieyjum og úr Mosiflellsisveiit. Etf til viill firam- ast þarraa stjömur framfcíðarinn- ar, hver veit? NYJUSTU FRETTIR NÝJA Bítlaplafcan tan út á föstudagiiran og fðk'k að vonúm góða dóroa. Á plötunini eru tvö lag, „Ballad of Jotom amd Yoko“ og „Old browm shoe“. Er faisfc- lega búizt við að húm fami í etfsta sæti vmsælldairlisfcanis brezík,£i, en sem stendur eiga Bífclamir aðra plötu í efsta sætinu, „Gefc Back“. Diana Ross og Ttoe Supremieis rounu ekfci symigjia lemigd samam úr þessu, að því er eim þeirra, MSary Wilson, segir. Þær sétda að sniúa sér að sj’áltfstæðluim söng- ferli, hver í síruu laigi, em seninii- lega verður það elklki fyrr en etftir eitt ár eða seinmia. Bamdaríski sönigvairiinn Tommy Roe er koininm upp í arumað sæiti brezíka vinisældalistainis með lag sifct, „Dizzy". Hanm hefur aðtedms einu sinni áður náð svo háfct í Bretlamdi. Var það árið 1964, er bamm korost í efsta sæti roieð lag- ið „The Folksinger". En þetta nýja lag hans konmst eimmig í eflsta sætið í Bandaríkjumum nú fyrir skömimu, og voru þá sjö áir iiðim frá því að haran varð fyrst þekktur fyrir lagið „Slheila“. Bee Geeis hafa semlt frá sér nýja tveggja laga plöfcu og heit- ir aðallaigið „Tomorirow, To- roorrow". Robin Gibb, sem himg- að til hefur verið aðalsönigvari 'hljórasveitariinnar, á engam þáfct í þessari plöfcu, þar eð hainn eir hætfcur í hljómisveitinmi. Efltir langa bið hefur Pefcer Townisend telkizt að fulllgeira pop- óperuna sínia, og nú emu Wtoo búnir að leilka hama iran á tvær hæggengar plötuir. Beria þær nafnið „Toromy". Óperam fjallar um blindan, mál- og heyirmr- lauisan dreng og ævintýri hama. Eitt iatf lögunium úr óperummi hetf- ur áður verið gefið út á tveggja laga pötu. Er það lagið „Pinball Wizard“, og raáði það upp í þriðja sæti brezka vinisæildaliist- ams ekfci allls fyrir lömigu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.