Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 25
MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 15)60 25 (utvarp) • þriðjudagur • 3. JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp VeSurfregnir, tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónil'eikar, 7:55 Bæn, 8:00 Morgunleikfimi. Tónlieikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónlieik- ar, 8,55 Fréttaágrip og útdáttur ú forusitugT'einuim dagblaðanna, Tónleikar, 9:15 Morgunstund bam anna: Rakel Sigurleifsdóttir les eöguna „öddu og litla bróður" (4) 9:30 Tilkymningar, Tónl'eikar 10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregnir Tónleikar, 13:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, 12:15 Til- kynningar, 12:25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkyniningar 12:50 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Haraildur Jóhaninsson hagfræð- ingur byrjar lesitur þýðingar sinn ar á „Kristófer Kótumbus", bók efti C.W. Hodges 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir Tillkynningar, Létt lög: Risé Stevens, Robert Merill ofl. syngja lög úr „Porgy og Bess“ eftir Genshwin. Mancind leikur eigin lög með hljómsveit sinni. Dusty Springfield og Aretha Franiklin syngj'a, John Lister leik ur á rafmagnsorgel 16:15 Veðurfregnir Ferdinand Frantz, Rodolf Sch- ock, Benno K usche, Josef Mett- erndch, Lisa Otto ofl. syngja atriði úr „Rínargulli“ eftir Wagn er: Rudolf Kempe stjórnar hljóm svedt Ríkisóperunnar í Berlín. 17:00 Fréttir 18:00 Þjóðlög. Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkyranin'gar 19:30 Dagiegt mál Ánni Björnssion cand mag flyt- ur þáttinn 19:35 Frú Anna í Laufási Blin Pálimadóttir biaðamaður ræð ir við önnu Klemiensdóttur: — síðara viðtal 20:05 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir 20:55 „Gleðilegt sumar“, smásaga eft ir Jón úr Vör Árni Tryggvaison leikari lies 21:10 Tónskáld mánaðarins, Her- bert Hribershek Ágústsson a Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tóntíkáldið b Þrír amdliegir söngvaæ við ljóð eftir Novalis. Hjálimar Kjart- ansson syngur með Sinfóníuhljóm sveit íslands, sem Pálll P Páls- son stjórnasr 21:35 Hver er boðskapur kirkjunn- ar? Séra Magnús Runólfsson í Ámesi flytuir erindi 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Tokkata fyrir slagverk eftir Cha vez Gotham bljóðfæraleikarairnir flytja: Milton Forstait stj. 22:30 Á hijóðbergi Bidil Ipsen leikkona les þrjú æv intýr eftir H.C. Andersen 23:05 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok m í verzlun vorri er aetíð mikið úrval af hvers konar teeki- færisgjöfum, s. s. vindtabox úr sitfri, útskornir munir úr ísíenzku birki og hvaltönn, fánastengur, fundahamrar, gestabækur, tóbaksdósir og tóbakspontur, göngustafir með fílabeinsskafti og ótal margt fleira. Fjölbreytni og góð þjórvusta. KORNELiUS SKÓLAVÖRÐUSTÍG BANKASTRÆTI • miðvikudagur • 4. JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, TiVnlcika'r, 7:30 Fréttir, TónJieikair, 7:55 Bæn, 8:00 Morgunieikfimi, TónLeilkar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik ar, 8:55 Fréttaágrip og útdráttuir Tónleikar, 9:15 Morgunstund bam araia: Rakel Siguriieifsdóttir les söguTiia „öddu og litla bróður" (5) 9:30 Tilkyniningar Tónleikar, 10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregnir, Tónleikair, 11:00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur) 12:00 Hádegisútvarp Daigskráin, Tónileikar, Tiikynnirag- ar, 12:25 Fréttir og veðurfregn- ir, Tilkynningar, 12:50 Við vinnuna: Tónleikar 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les söguima um „Kristófer Kóluimbuis“ eftir C. W. Hodges (2) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tillkynininigair Létt lög: Vasco Cordini synigur ítölsik lög Tony Hatch ieikur eigin lög með hljómsveit sinnii Ray Conmiff kór inin syngur göimul lög og vinsœl Bert Kámpfert og hljómsveit hans leika Laigasyrpu, Eydie Corme syngur fáein lög. 16:15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Grace Buimbry söragkoma og Ge- wandhaus hljómsveitin í Leipzig flytja aríur og hljómsveitarþætti úr ópemrani „Orfeusi og Evrý- dlsi“ eftiir Gluck: Vaclav Neu- mamn stj Pert Serkin og Sin- fóníuihljómsveitin í Chicago lieika ’píamiókonisert nr. 3 eftir Bartók: Seiji Ozawa stj. 17:00 Fréttir Norræn tónlist Tom Krauise syragur lög eftir Si- belius Fíiharmoníuhljómsveitin í Stolkkhólmi leikur MiMispil og svíturaa „Chitra" eftir Stenhairam ar: Herbert Blomstedt stj 17:45 Harmonikuiög Tiikynningar 18:45 Veðurrfegnir- Dagskrá kvökdsiras 19:00 Fréttir Tiikynmingar 19:30 Þegar Rússar opnuðu vestur- gluggann Jón R. Hjálmarssom skóiastjóri flytur erindi um Pétur miikla 19:50 Strengjakvartett op- 92 eftir Sergej Prokofjeff Beethoven kvarbetJtiran leikur 20:15 Sumarvaka a Fyrsta kaupstaðarferðin mín Margrét Jónsdóttir flytur frá- sögu Steiraþóns Þórðarsonar í Hala b. Lög eftir Sigursvein D- Krist- insson Friðbjöm G Jónssom og Alþýðú kóriran syragja c Ljóð eftir Katrínu Jósefsdóttur Á Akureyri Beiðdís Norðfjörð ies d Úr þjóðsögum Einars Guð- mundssonar Sbráseitj'ari ies e íslenzk alþýðuiög Útvarpahljómsveitin ieikur 21:30 Útvarpssagan: „Babelstum- inn“ eftir Morris West Þorsteiran Haranesson les (5) 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan „Tvenns konar við- horf“ eftir Somerset Maugham Pétur Sum'arliðason keraraari les (3) 22:35 Knattspyrnupistill 22:50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Krisitirasspn flytur sikák- þátt 23:25 Fréttir í stuttu máli Dagskráriok (sjénvarpj • þriðjudagnr • 3. JÚNf 1969 20:00 Fréttir 20:30 Á öndverðum meiði Listmálairarnir Freymóður Jó- hararaesson og Kjartan Guðjóras- son eru á ödnverðuim meiði um stefnu í myndlist. Umsjónarmaður Gunraar G Schram 21:05 Á flótta í greipum óttaras 21:55 íþróttir 22:45 Dagskrárlok • miðvikudagur • 4. JÚNÍ 1969 20:00 Fréttir 20:30 Hrói höttur ísabella 20:55 Smalinn og kindurnar hans Kanadísk mynd án orða uim þetta aldagamla stef í sögu mannsins 21:05 Frægðin kallar (It Should Happen to You) Bandarísk gamanmynd Aðalhlutverk: Judy Holliday, Jack Lemmon og Peter Lawford 22:30 Dagskrárlok HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaráttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673. UTANHÚSSMÁLNING 1. Hefur málningin ekki flagnað af húsi yðar? 2. Hefur málningin ekki upplitazt og orðið flekkótt? 3. Eru fasteignir yðar ekki lekar gegnum sprungur og víðar? 4. Hefur málningar-viðhaldskostnaður yðar ekki ver- ið óeðlilega kostnaðursamur, og fasteignir yðar verið ljótar útlits, svo árum skiptir vegna lélegrar málningar? 5. Þér getið sparað yður múrhúðun utanhúss, ef þér hafið notað steypumótakrossvið, hefluð borð, stál- mót og fl. (nota sparsl Ken-Dri og Perma-Dri). Allt sem hér að framan er talið getið þér fengið lag- fært með því að nota eftirtalin efni: Keni-tex (10 ára ábyrgð) Perma-Dri (málning sem þér getið málað með sjálf) Ken-Dri (olíuvatnsverji) Kenitexasbest-kítti (í sprungur og fl) Sparsl (til að fylla í holur á húsum sem ekki á að múrhúða). HEILDSALA — GREIÐSLUSKILMÁLAR Flestir litir (16) eru til á lager, og nokkrir litir eru til á gamla verðinu (grænn, gulur, rauður og dökk- grár). Athugið að verðið erlendis hækkar 1. júlí. Einkaumboðsmaður á íslandi: Sigurður Pálsson, byggingameistari, Kambsveg 32, símar 34472 og 38414. VERK-steypt vel steypt Steypustöðin VERK FÍFUHVAMMI - KÓPAVOGI sími 41480-41481 skrifstofa Skólavöröustíg 16 Sími 11380-10385 Útborgun bóta almanna trygginganna i Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: T Mosfellshreppi miðvikudaginn 4. júní kl. 1—3. I Kjalarneshreppi miðvikudaginn 4. júní kl. 4—5 I Seltjamarneshreppi fiinmtudaginn 5. júní kl. 1—5. 1 Grindavíkurhreppi föstudaginn 6. júní kl. 9.30—12. 1 Miðneshreppi föstudaginn 6. júní kl. 2—4. I Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 19. júní kl. 1—5. I Gerðahreppi föstudaginn 20. júní kl. 2—4. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Mosaik-fksar nýkomnar í miklu úrvali. A A Þorláksson & Norðmann M. Kvenfélag Þingvallahrepps minnist 60 ára afmælis í Hótel Valhöll, Þingvöllum, föstudag- inn 20. júní 1969. Allir gamlir Þingvellingar boðnir velkomnir til sameiginlegrar kaffidrykkju kl. 8.30 um kvöldið. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 8. júní. Uppl. í símstöð- inni, Þingvöllum, og hjá Önnu Maríu Einarsdóttur, Reykjavík, á kvöldin í síma 36680. B aðherbergisskápar — Nýkomnir — Fallegir og nýtízkulegir. Einnig: BAÐSPEGLAR og FORSTOFUSPEGLAR í miklu úrvali. 'LUDVIG' , STORR Laugavegi 15, símar 13333 og 19635. Tilvaldar tækifætisgjafir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.