Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 14
14 MOHIGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ UWO ■CTitgiefandi H.f. Árvafctra*, ReykjavUe. Fxamkvœmdaatj óri Haraldur Sveinsaon. iUtstjórax* Sigurcto Bjarnason frá Vigur. Matthías Johanness[en. Eyjólfur Konráð Jónssion. Rits'tj órna-rfulltr úi Þorbjoxn Guðmundsson. Eréttastjóri Björn Jólhannssom Auglýsingaatjórá Árni Garðar Kristinsson. Ritotjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-109. Auglýsingaii? Aðalstræti Ö. Síml 22-4-39. Asfcriftargj’ald kr. 150.09 á nxánuði innanlands. í lausasölu fcr. 10.00 eintafcið. ÞJÓRSÁR VER OG GULLFOSS FUns og fram hefur komið í ^ fréttum kynni ein af virkjunartilhögunum þeim, sem athugaðar hafa verið við Þjórsá, að leiða til þess, að Þjórsórver færi í kaf, og aðal- varpland heiðargæsarinnar yrði þar með eyðilagt. Hefur verkfræðingum Landsvirkj- unar verið þessi hætta ljós og hafði Landsvirkjun frum- kvæði að samstarfi við Nátt- úruverndarráð um tilhögun virkjana. Þegar athuganir voru gerð- ar á virkjunarstöðum á Hvít- ársvæðinu var bent á mögu- leika, sem eyðilagt hefðu Gullfoss. Morgunblaðið benti þá á, að ástæðulaust væri að eyða fjármunum í að athuga virkj- unarfyrirkomulag, þar sem Gullfoss yrði eyðilagður, slíkt mundi aldrei verða þol- að, jafnvel þótt bent væri á, að unnt væri að „skrúfa frá“ Gullfossi til sýnis fyrir útlendinga. Stórvirkjanir og stóriðja er til þess gerð að bæta og auðga landið, en ekki til að firra það verðmætum og náttúru- auðlegð. Þess vegna verður að finna þá virkjunartilhög- un í Þjórsá sem annars stað- ar, sem minnstri röskun veld- ur, og vonandi tekst það giftusamlega með samstarfi Landsvirkjunar og Náttúru- verndarráðs. ÞJÓÐMÁLA- FUNDIR SJÁLFSTÆÐIS- MANNA lVju í júnímánuði efna ungir Sjálfstæðismenn og þing- menn Sjálfstæðisflokksins til 27 þjóðmálafunda víðs vegar um landið. Á fundum þessum munu þingmenn Sjálfstæðis- flokksins og varaþingmenn flytja ræður og svara fyrir- spurnum fundarmanna. Þessir fundir eru haldnir á nokkrum tímamótum í stjórn- málabaráttunni. Sl. tvö ár hafa verið ríkisstjórninni erf- ið af ástæðum, sem alkunnar eru og þeir örðugleikar hafa af eðlilegum ástæðum einnig komið fram í starfi Sjálfstæð- isflokksins, sem haft hefur á hendi forustu ríkisstjórnarinn ar. Með kjarasamningunum, sem gerðir voru fyrir skömmu lauk þeirri óvissu, sem ríkt hefur á vinnumarkaðnum sl. vetur og flest bendir nú til að á ný fari að birta í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinn- ar. Ríkiststjórninni hefur með þrautseigju og hyggindum tekizt að halda svo á málum í haust og vetur að hagur þjóðarinnar er nú mun betri en var fyrir nokkrum mán- uðum. Það er á þessum tímamót- um í stjórnmálabaráttunni, sem þingmenn Sjálfstæðis- flokksins og ungir Sjálfstæð- ismenn efna til funda um land allt til þess að gefa kjósend- um tækifæri á að ræða við þigmenn og frambjóðendur og beina til þeirra fyrirspurn- um. Með þessum fundum eru Sjálfstæðismenn að gera þjóð inni grein fyrir verkum sín- um sl. tvö ár og jafnframt eru þeir með nobkrum hætti upphaf nýrrar stjórnmála- legrar sóknar Sjálfstæðis- flokksins. Þess vegna ríður á, að flokksmenn um land allt taki nú höndum saman og geri fundi ungra Sjálfstæðis- manna og þingmanna Sjálf- stæðisflokksins sem glæsileg- asta. En að sjálfsögðu eru fundirnir öllum opnir og þess beinlínis óskað að fólk úr öll- um flokkum sæki þá og gagn rýni það sem því finnst ástæða til. FERÐALAG ROCKEFELLERS A ð undanfömu hefur Nelson -*"• Rockefeller, ríkisstjóri í New York verið á ferð um Mið- og Suður-Ameríku í er- indum Nixons Bandaríkja- forseta. Þetta ferðalag Rocke- fellers hefur valdið miklu umróti í þeim löndum, sem hann hefur heimsótt og í sum um tilvikum hefur hann orð- ið að fresta komu sinni en í öðrum hefur heimsókn hans verið afþökkuð. Þessir atburðir hafa orðið tii þess að beina athygli manna að hinni rómönsku Ameríku og ástandinu þar. Löndin í þessari álfu búa yfir miklum auðæfum og sum þeirra, svo sem Brazilía, hafa öll tækifæri til þess að verða mjög áhrifamikil á sviði al þjóðamála. En af einhverjum ástæðum hafa þessi lönd ekki rétt úr kútnum. Stjórn- arfar hefur verið þar mjög ótryggt og reglubundnar bylt- ingar herforingja eru næsta árviss atburður. Pátæktin er óskapleg og ríkidæmið gífur- Kazantzakis að starfi: „Hann var ekki trúaður maður“, segir Helen, „hann var leitandi sál og fann ekki. Þó lifði hann öllu lífi sínu eins og guS væri til og þess vegna hötuðu kommún- istar hann.“ Xil hægri er mynd af Anthony Quinn í hlutverki Zorba. Ævisaga Kazantzakis í undirbúningi .. RITHÖFUNDURINN gríski Nikos Kazantzafcis lézt árið 1957, en ekikja hans, Helen, sem sjálf er þekkt skáflidkona, er niú að undiribúa útgáfu á ævisögu hans.. Kazantzaikis sendi frá sér rösklega þrjátíu bækur uim ævina, Skáfldsögur, ljóð, ritgerðir, leikrit og heirn spekirit. Þekktasbur alimenn- inigi er hann að líkindum fyr ir sikáldsöguna „Zorba“, sem hefur komið út í ísLenzkri þýðinigu otg kvikmyndin hef- uir verið sýnd hérleindis með Anthony Quinn í aðalhlut- verki. Helen Kazantzakis: Nikos hafði þá trú, að eitt væri nauðsyn- legt: að njóta Iífsins og alls þess sem það hefur upp á að bjóða: hafsins, kvenna, dans, trjánna . . . Hann vildi að ein- staklingnum yrði ljóst, að hann einn ber ábyrgðina á gerð- um sínuin, og hverjum manni er í sjálfsvald sett, hvernig líf hans verður. - BRIDGE - EVRÓPUMÓTIÐ í bridige fyrir ári’ð 1969 fer fraim í Osló dágana 23. jún.í til 5. júlií nfc. Síðast fór Evrópuimótið fraim árið 1967 og var þá keppt í Duiblin. ísllenzk sveit toeppti þá í opna flokkniuim og náði áigætuim áranigri; varð í 7. sæti atf 20 þátttöfculþjóðuim.. ís- lenzka srveitin var þá þannig skip uð: Hallur Símona'rson, Eggert Benónýsson, Símon Símonarson, Þorgeir Sigurðsson, Stefán J. Guðjöhnisen og Þórir Siguirðsson. Einis og áður segir, vonu þátt- tökUþjóðir á Evrópiuimótiniu í legt, spillingin rótgróin og félagsilegt ranglæti blasir hvarvetna við. Fyrir 8 árum lofaði John Kennedy fólkinu í þessum löndum því, að Bandaríkin mundu beita áhrifum sínum Dublin 20 og til giaimianis skal hér getið uim áramgur íslenziku sveit- arinnar. Sveitin spiliaði 19 leiki, vann 9, tapaði 8, en 2 endiúðu mieð jafntefli. Úralit urðu þessi: ísiland — Irlanid 3-5 _ — ítalía 3-5 — — Sviþjóð 0-8 _ —• Israel 8-0 — —• Líbanon 1-7 — — Bretland 4-4 — — Spánn 7-1 — —• Þýzkaland 3-5 — — TékkóisLóvaikÆa 8-0 í umbóbaátt. Framfarabanda- lag Kennedys hefur hins veg- ar mistekizt að verulegu leyti. í ljósi þessara viðhorfa verður heimsókn Rockefellers og viðtökur þær, sem hann hefur fengið, eftirtektarverð. — — Portúgial 8« — — HollLanid 6-2 — — Sviss 4-4 — —• Finnilanid 8-0 — — Danimöiik 6-2 — — Frakkiland 8-0 — — Grilkkland 8-0 — — Belgía 2-6 — — Póllamd 1-7 — — Noregur 2-6 Sveitin varð í 7. sæti, en ítalía sigraði, Frakkland varð í öðru sæti og BretLand í þriðja. íslienzka sveitin seim keppir á Evrópumótin/u í Osdó er þannig sfcipuð: Hjalti ELíaisson, Ásm umd- ur Pálsison, Steifán J. Guðjohn- sen, Þongeir Sigiurðsisoin, HaLlur Símoniaraon og Þórir Sigurðsson. Fyriirliði vedður Þórður Jónsson. Og fróðlegt verður að sjá, hvort stjórn Nixons, Banda- ríkjaforseta tekst betur en fyrirrennurum hans að beita áhrifum sínum í rómönsku Ameríku til góðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.