Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNIBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1969 BILALEIGAN FALUR% car rental service © 22*0*22* RAUÐARARSTÍG 31, MAGIMÚSAR 4KIPHOITI21 simar21190 eftir lokun ilml 40381 1-44-44 Hvérfisgötu 103. Simi eftir lokun 3116«. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT - SENDUM - Sími 8-23-47 FÉIACSIÍF \ Knattspymufélagið Valur, handknattleiksdeild Utanhúss æfingar hefjast fimmtudaginn 5. júní á svæði félagsins og verða æfingarnar fyrst um sinn á mánudögum kl. 18.00—19.30 telpur 11—14 ára, kl. 19.00—20.00 2. fl. kvenna, kl. 19.45—21.00 meistara og 1. flokkur kvenna, kl. 20.30—22.15 meistara, 1. og 2. flokkur kvenna, fímmtudögum kl. 18.3G—1930 telpur T1—14 éra, kl. 19.30—21.00 meistara, 1. og 2. ftokkur kevnna, kl. 20.30—22.15 meistara, 1. og 2. ffokkur karla. Mætið frá byrjun, vel og stundvíslega. Stjórnin. STANLEY BORVÉLAR — SLlPIVÉLAR SAGiR fyrirliggjandi. Laugavegi 15. Sími 1-33-33. 0 Sparnaður í ríkisrekstri Kæri Velvakandi Leyfiist mér að benda á, hve mikilsvert væri, að í dál'kum þin um birtust fáorðar ábendingar um það merkasta í hverju blaði. Mig grunar að alltof margt af ágætu efni, fari framhjá iesendum vegna flaiusturslegs lestrar hjá fólki, sem flýtir sér of mikið. Mbl ber svo af öðrum blöðum, að brýn nauðsyn er, að bezta efni blaðsins fari ekki fram hjá hugsandi fólki. í þessu sambandí bendi ég aðeins á greinargerð ifj ármálaráðumey Udinis, varðandi deilu BSRB, ein hún birtist ékki á nógu áberandi stað í blaðinu. Þar kemur fram, að viss sitéfct hefur náð í tvöfalt til þretfalt áLag á etftirvinnu, miðað við aðna opin bera starfsmenn Og þetta eru þeir, sem trúað er fyrir uppeddi æskunnaT. Því'Mfc fyrirmynd! Við lestur þessarar greinar, komu mér í hug urnmæli eins skarpgreind- asta andstæðings okkar Sjálfstæð ismanna um Magnús Jónsson: Að hann væri eini fj ármálaráðherra í áratugi, sem gert hefði alvar- lega og einbeitta tilraun til sparn aðar í ríkisrekstrinum Og þetta var maður, sem stöðu sirrnar vegna var í beimini snertiragu við fjmrn. Bn stjómfcerfi ofckair veitir efcki auðvelda aðstöðu til að koma fram skynsafnl'egum og óumflýj- anlegum aðgerðum Okkur vant- ar aðila með óskorað vald Með an við það verður unað, hlýtuir að síga á ógæfuhlið. Það er aug- ljóst Fyrir því er ekkert meir aðíkallandi í okkar þjóðfélaigi, er breyidng á æðstu stjórn. Þjóð- kjörinn forseti með vald. Þing- ið verði ein málstofa Um þetta ætti að greiða þjóðaratkvæði, um leið og næstu þingkosningair fara fram. Austfirðingur 0 Getur ekki tekið undir tillöguna Velvafcandi þakkaT Austfirðinigi bréfið og hlýtur að gleðjasí af þeinri trölíLa/trú, sem bréfribari Einkaritari Við viljum ráða einkaritara nú þegar í framtíðarstarf. Hún þarf að hafa eftirfarandi minnstu kunnáttu’ a) Hafa verzlunarskólapróf eða samsvarandi menntun. b) Hafa góða enskukunnáttu, þar sem bréfaskriftir okkar eru mest á ensku. c) Hafa bílpróf og vera sæmilega vön að aka fólksbifreið. Tilboð sendist til blaðsins hið fyrsta merkt: „500". PHILIPS H Ijómlistarkynning á PHILIPS-rafmagnsorgelum verður í verzluninni Heimilis- tæki s.f., Hafnarstræti 3 í dag, 3. júní, miðvikudaginn 4. júní og fimmtudaginn 5. júní milli kl. 2 og 3 e.h. Hinn vinsæti hljóðfæraleikari, Guðmundur Ingólfsson, annast kynningu á 3 tegundum Philips-orgela, sem framleidd eru fyrir hljómsveitir. samkomuhús, heimili o.m.fl. KOMID - SKOÐIÐ - HEYRIÐ Kynnizt hinum fullkomnu Philips-orgelum. HEIMILISTÆKI, Hafnarstræti 3. hefu á dálkum Velvakandia Af meðfæddiri hógværð getuir VeHvalk andi þó efcki tefcið urndir tillög una, en hvetur „Austfirðing" og aðra til að kymna sér allt etfni blaðsins sem bezt, á hvaða síðu sem það birtist 0 Hvað gerðist, e£ eldur kæmi upp? Xeniophon segir ma á þessa leið í bréfi: Virðulegi Velvakandi Ég hetf um árabil fylgzt með hinum ágætu skrifum þínum og margra annarra mætra manna og haft hina beztu Skemmtun og fróðleik atf Nú hetf ég loksins haft mig upp í að skrifa niokkur orð Mig langar kæri Veivakar.di að biðja þig að birta eftirtfar- andii fyrirspurn til vors æruverð- uga lögpeglustjóra. Hér kemur hún svo: Heiðraði lögreglustjóri Reykja- víkurborgar Ég er ungur maður í blórma lífsins, mér er mjög annit um þennan blóma og vil helzt njóta hans meðan barnn vairir En hví þairf ég að stofna lífi mínu í bráðan voða í hvert Skipti sem ég mér til upplytftángar og hiressingar fer á eintvvem atf skemmtistöðum borgaæinnar á laiugardagskvöidum í því skyni að leita mér hiugairtfróunar í dansi og gitaiumi? Þair eð þér skiiljið varla þessi ofangreind orð: sfcai ég skýra þau nokkuð: Umrædd kvöld fer ég á stúfama upp úr kl. 9 og stíg inn fyrir þrösfculd eimhvetns dainsstaðar, er mér geðj ast ved að þá stundina Nú ekfci söguna meir, ég skemmti mér í fiestum tilfeLlum atfbragðsvel (því ég er maður eigi vandiátur) ti’l kl 11 vanadega. Þá tfer að syrta í álinm svo um mumor. Dansstað- urimm fylilist otftast svo gersam- Lega af fóiki, að varla er hægt að snúa sér svo heiLan hrimg, að maður refcist ekki á einhvern Jæja, þetta er nú svo sem þoLan- Saumasfúlkur Stúlkur vanar kápusaum óskast strax Ákvæðisvinna. Uppl. i dag og á morgun milli kl. 16 og 18 (ekki í síma). SKIKKJA, Bolholti 6, 3. hæð Síldarskipstjórar — útvegsmenn SALTPOKAR úr plasti FYRIR SÍLDARBÁTA í ÚTILEGU. PLASTPOKAR HF. Laugavegi 71. — Sími 18454. llegt, maður er ýmsu vainiur, en svo keyrir þó alveg um þver- bafk eftlr kl 11:30. Þá er lýður- inn orðimn það óstyrkur bæði á fótum og taiuigum, að efcki má mikið út af til að alllt rjúki í háalloft. Og blessaðir dyraverðiira ir, ljúfmennin þau, hieypa fólki inn í gríð og erg eftir hirrn áætl- aða lokunartíma staðarims, svo að ekfci batnar nú ástandið Og þar með ömgþveitið Um 12-leytið er kássan orðin það þétt, reykjar- stybbann það þykk og lotftið það átfengt, að ég hypja mig vama- lega. Ég hetf stundum hugsað um hvað ég tæki til bragðs ef ég væri inni á sl'íkum yfirfylftum skemmtistað og elduir kæmi upp einhvers staðar. Ég myndi líklega reyraa að binda endi á lif mitt á einfcvern fljótvirkan hátt, því ekkert er verra heldur en að vera troðinn undir atf óðum lýð. Eld- ur Laus. Hvað yrði um alla vesa- lings ölvuðu mennina? Nokkrir togir myndu farast í eldinum, eða undir skóhælum. Allt fjöldanum að kenma. Þá myndu Laksins ráða- menn ramka við sér, miklar regl ur og öryggisráðstafanir yrðu gerðar, og aLlt féLli í ljúfa löð aftor. En það hetfði þá kostað nokkur manmslíf. Því spyr ég yð- ur, herra Lögragluistjóri: 1 Hvers vegna sjást lögreglu- menniimir, sem koma á dansstað ina kl. 11:30 til að gæta iningangs ins, ekki eftir það? (því ber að hatfa etftirlit með eftirlitsmönnum um) 2 Hvansvegraa sér Tögregfem e&ki um það, að hverjum stað verði Lokað jafraskjótt og áætl- aður maranfjöldi sá, sem staður- iran rúmiar með góðu móti, er kom inn inn? 3 Hverjar eru gerðir lögreglu- yfirvalda, ef útatf er brugðið tfrá siettum reglum um dans- og veilt- ingaistaði? 4 Hve mikið marfc tafcið þér á slífcum fyrirspurnum sem þessum? xenophon Sœtaáklœði og teppi Eigum jafnan fyrírliggjandi sætaáklæði og mottur í Volks- wagen og Moskwítch fólksbifreiðar. Einnig áklæði í Landrover- jeppa. Útvegum með stuttum fyrirvara sætaáklæði og mottur í flest- ar gerðir fólksbifreiða, fjöldi lita og gerða. Einnig útvegum við öryggisstóla fyrir börn, sem uppfylla fyllstu öryggiskröfur. Sendum í póstkröfu um allt land. Hagstætt verð — úrvalsvara. ALTIKABÚÐIN, Frakkastíg 7. — Sími 2-2677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.