Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 19G9 5 VÉLAR & VIÐTÆKI SÍMI 22600 PÓSTHÓLF 1212 REYKJAViK Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. Verðbréf óskast Höfum verið beðnir um að út- vega töluvert magn af ríkis- tryggðum skuldabréfum. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar. Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð, falleg og vönduð íbúð, lóð frágengio. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Miklubrauí, sérhiti, faltegur garður. 4ra herb. íbúð við Bogaihlíð, mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 6 herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Alf- heima. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hjarð- arhaga. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Einbýlishús í smíðum við Fremri- stekk og Gilsárstek'k. Upp- steypt með bílskúr. Tei'kning- ar til sýnis í skrifstofunni. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið- holt-i, tilbúnar undi-r tréverk og málningu. Baðhús í smiðum í Fossvogi. 3ja herb. risibúð í Hlíðu-num, söluverð 650 þúsund. 2ja herb. ibúðir við Austurbrún og Háafeitisbraut. 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í Kópa- vigi. Einbýlishús og raðhús i Kópav. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdl Helgi Ólafsson. sölustj Kvöldsími 41230. I sí tærsta os útbreiddasta dagblaðið [f B ezta auglýsingablaðið Jurtaprótein framleitt í í SÆNSKUM blöðutm, sietn MbL -hafa borizt fyrir sk-amimiu, siegiir frá því að í Fj álkin-ge sbaimimit frá Kristá- ajnsstad í Svrþjóð bafi nýlega verið neist stærata verlksimiðjia siintniar teguindar í 'heim'i, en verksm-iðjia þessi viiruniur pœó- tein úr jurtum. Er það saenSkt fyrirtæká, Guiimar AB, sem uim langt Skeið hefur fengizt viið váninsiu bragðeifnia, seim nú hefur í samiviinmiu vi® bamdaríska fyrirtækilð Gonier- al Miills hafið ilðinifraimlleiiðsllu á j'urtapróteinom. í seemsQtiu'm blöðum segir, a@ mikiilvægi þessarar fraimleiðslu verði ekki ofmetið. Næriinigargildi þesis próteins, setm þaninig sé uminiið, sé jafnmdikið og pró- teiinis úr nauitaikjöti, en það sé fjóruim sininiuim ódýrara. Hráefni þalð, sem notað er til þessarar framileiðsiu, eru banidiarískar soj'a/baumir. Er dagsfraim.leiðsJan 10.000 íkg aif j uirtapróteimi. „En þegiar verk- smíiðjain hefiur h-afið fuil af- köst, samisvarar fraimlleiðislan 50 milljóniuim fcjötkílóa á ári“, segir forstjóri fyrirtæbisiins, Six'ten Hoknquiist. Hanm telk- ur jiafnifraimt fram, að til- gangur þessarar framileiðslu sé ekki að keppa uim miankalð- inin við kjötframileiðenidiur, heldiuir að bætia úr iwóteim- skorti á heimismiar-kaiðnrum mieð því að framíleiða ódýra, próteinríkia fæðu. Samlkvæmt sæmskum blöð- um er vinmsluialðferðin í meg- indráttum á þá leið, að fitan er skilin úr hináefmiiniu, soja- baunumiuim og vi@ þá vininisiu er sterkja og sellullósi einmág fjarlægt. Þá er þvt sem eftix Sixten Holmquist, forstjóri jurtapróteinaverksmiðjunnar í Fjálking-e. er breytt í próteiinltrefjar og fcomia uim 30—50% a»f þessu-m spunmiu treifljuim til skiflia í matvælafraimileiðsluminii. Þess- 'um litlaiusu, bragðlausu og lyktarlaiuisu trefjum er síðan breytt í kjötlíki með hverju því bragði, sem óskaið er eiftir, buiff, flesk, kjúklinig o.s.-frv. afllt eftir því bvers hver og einm óskar. En hveimiiig þetta f-er fra-m er hins vegar m.jög á hulldiu og er aðferðuiruum balldiið varudlegla leynidium. Það sem kaninSki er merik- ast í saimíbanidi við þessa nýjiu j'urtapróteiniframfleiðsliu er það, að taiið er a@ juirta- próteiini@ megi vinmia úr smjörkáli. Ef sú yrði raumám gætu Sví'ar verið srj álfum sér -nógir mieð hráefni til þessarar vinmisiu og jafniframit hafið í stórium stíl útfiultnámig á ódýru próteiná ti'l þeirra srvæða í hekni-nium þar sem miatvæla- þörfim er rnest. Breytið til og veljið SirWalter Raleigh. Hið gamla góða og rómaða reyktóbak frá Kentucky. Það er skynsamlegra að reykja pípu núna. Pípureykingamenn vita að skynsamlegast er að reykja Sir Walter Raleigh, heimsíræga reyk- tóbakið frá Kentucky í Bandaríkjunum. Sir Walter Raleigh tóbakið fæst í 7 oz. lqftþettum dósum og í iþ oz. loftþéttum og handhægum pokum. Með því móti geymist það ferskt 44% lengur. Hvernig er Raleigh-reyktóbakið búið til? Sir Walter Raleigh er sérstök blanda af 100% úrvals Kcntucky tóbaki, vandlega valið svo það gefi mildan og ljúffengan reyk. Tóbakið er grófskorið, raalað en ekki úðað heldur lagt i lög og bragðbætt; geymt síðan á sérstakan hátt,þangað til það hefur oðlast hinn rétta mjúka og milda keim. Hver ér saga Raleigh-reyktóbaksins ? Frægðarferill Sir Walter Raleigh tóbaksins hófst árið 1884. Árið 1927 hafði það náð útbreiðslu um alla Ameríku. Það er nú eitt vinsælasta ., reyktóbakið í Ameríku og er notað í pípur um víða veröld; frá Argentínu til Danmerkur og frá Kongó til Hong Kong. Það er því ekki áð undra,áð vandlátir reykingamenn velji Sir Walter Raleigh. l | OZ.P^KKI KR. 38/50/ 7 OZ. DÓS KR. 178.OO Sir Walter Raleigh, Reyktóbakid héimsfrœga frá Kentucky, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.