Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 196® Próf. Jón Helgason sjötugur JÓN Helgason, prófesisor við Kaupman.rtahafnar hásikóla, fyll'ti í gær sjöunda tuginin. Slitot stór- afmaeli er mikill áfamigi á ævi- biraut hvers mamnis, etoki sízt em- bætt ii.sm.amna, sem lögum sam- kvæmt hverfa frá embaettum sín- um, þegair þeim aldri er náð. Raiunar eru þetta miklu minmi umskipti fyrir Jón Helgason en mairga ðara. Fræðimenmsitoa hef- ur löngum átt hug hans öðru fremur, og að henni getur hann uninið óskiptairi nú, þegar hann er laius við embætti'ð. Stundium er sagt, að blaða- greiniar, sem skrifaðar eru á stór- afmælum manna, eigi eitthvað skylt við æviminninigar, en sízt miumidi silíkt eiga við um þann miainm, siem hér á hlut að máli. Bngum toem/ur til hugar, að hann ieggi frá sér penmann eða slaki til við sjálfam sig á viinmiukröf- um, þótt sjötu.gur sé orðimn að árum. En sameigið er það þeim KUNAÐARBANKINN er banki liílltsins tegundum ritsmíða, sem nú voru nefndar, að oft eru rifjuð upp æviatriði þeirra, sem um er storifað. Svo skal og gert hér í allra stærstu dráttum. Jón Helgason er Borgfirðingur að uppruma, fæddur að Raulðsgili í Hálsasveit 30. júmí 1899. Hanm fór umigur í Fliemisborgarskólamn í Hafnarfirði og vakti brátt eftir- tekt kemmara sinma og annarra fyrir frábærar námsigáfur. I>á var þar kenmari síra Janius Jónsson, sem var mjög vel að sér í fom- um íslenzkum fræðum. Ef til vill hefur hanm að eimthverju leyti átt þátt í því að vekja áhuga Jóns á þeirri fræðigrein. Hugboð mitt um þett/a er sprott- ið af tileinkum, sem Jón lét prenta framam vi'ð sérprent af ritgerð sinnii „Norges og Isfands digtning", sem birtist í „Nordisk kultur“ VIII. Þessi tileimikum hijóðar sivo: „í mimmiingu séra Janiusar Jóns- sonar, umnanda kenminiga og fomra hátta, sem borinm var í heiminm á jólum 1851 og átiti ald- arafmæli meðan bókin var í smíð. Hanm skýrði mér fynstur Skáldskaparmál". Jón Helgasom varð stúdent frá Einbýlishtís — raðhtís eða sérhæð 5—7 herbergi ásamt bílskúr óskast til leigu eigi síðar en 15. ágúst n.k. Leigutími minnst eitt ár. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 377", leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. júlí n.k. Skrifstofustúlka óskast frá 15. júlí. Aðeins vön stúlka, eldri en 20 ára, með góða vélritunar- og enskukunnáttu kemur til greina. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „321" fyrir 7. júlí. ÞOL - ÞOL - ÞOL ÞOL er þakmálning. ÞOL þolir alla veðráttu. ÞOL er þakmálning fyrir íslcnzka veðráttu. — Gæðavara. Appelsínur Epli Ný sending Ennfremur nýkomið úrval af öðrum matvörum. ................*...........IMIMlHfW. ...... It.lMMttW, Miklatorgi — Lækjargötu. Memm'taiskólanum í Reykj avík vorið 1916. Mér er það í mimmi, að svo mikið orð lék á homum fyrir niámsgáfur, að silítos miumu fá dærni um nýbafeaðam stúdent. Og ekki var hanm mimmia metimm af skófabræðrum sínum og toumm imgjum en kemiruuirum skólams. „Hamrn er sá aligáfaðaisti strákur, sem ég hef þetotot", sagði skóla- bróðir hams við miig. Er Jón hafðd lokið stúdemts- prófi sigldi hamm samsumars til Kaupmammahafniar og hóf há- skólamiám í norrænum fræðum. í þeim laiuk hanm meiistaraprófi 13. júní 1923, em þá hafði aðal- kienmari hans við háskólanm, Fininiur Jónsson, fyrir löngu femig ið augastað á honium sem eftir- manni sínum í embætti. Þó að Jón s'tundaði nám sitt af hinni mestu kostgæfni, tók hann eigi að síður mikiinm þátt í íélags lífi stúdenta. Bæði á fumdum í stúdemtafél igimu og öðrum sam- kiomum skemmti hanm kostulega mie’ð kvæðum og gamamsögum. Kvæðim voru að mesitu sfcop- kvæði, en ílestir voru jafn góðir vinir slcáldsins, þó að þau væru ort. Jón Helgason kvæntist 29. júní 1923 Þórunni Ástríði Bjömsdótt- ur óðalsbónda í Grafarholti. Öll þau ár, sem ég var þeim sam- tímis í Höfn, nutu stúdemitar og fleiri mikiLLai gestrismi á heimild þeirra, enda var þar oft margt manma. Mörgum mun í mimim góð vild húsfreyjumnar, eimfcum til þeirra, sem hún vissd að bjuggu við þrönigari kost. Hún amdaðist 9. maí 1966. Árið 1928 hlaut Jóm Helgason dokitomsniafnbót frá Háskóla ís- lamds fyrir bók um Jón Ólafsson frá Grunnavík. Jón Helgasom var kenmari við háskólamm í Osló veturinm 1926— 27, en hvarf síðam aftuir til Kaup- manmahafmar og geriðist forstöðu- maður Ármasafns. Fininur Jórns- son náði aldorstakinarki embætt ismamna 1928 og árið eftir var Jón skipaður prófessor í ís- lenzkri tungu og bókmenmitum við Kaupmannahafnar háskóla. Forstöðu Ámaisiafns hélt hanm jafnframt prófessorsembættinu. Eins og fyrr segir eru kvæðd Jóns frá stúdentsárunum mest skopkvæði, og þess kyns ljóð hélt hanm áfrarn tJð yrkja eftir að stig inn var til raammvirðiniga, emda var hanm eftir sem áður aufúsu- gestur á samkomnim stúdiemta. Hitt var fáum kiummugt, að bamn átti eimmig í fórum sínum skáld- skap anmars og alvarlegra efmiis. Þrátt fyrir náinm kuimimgsskap við Jón ÖLI þaiu ár, sem við vor- um báðir í Höfn, hafði ég ekki huigmynd um það allit þaiugað til kvæðabók hans „Úr Landsuðri" kom út 1939. Þá hafðd ég verið tvö ár hér heima, og mætti vera að á rmeðal Hafnar íslendinga hefðd eittihvað kvisazt um him al- varlegri ljóð Jóng fyrr em á premt feomiu, en ekki veit ég neitt um það. 1 eftirmála segir Jón, að sig hafi aldirei dreymt um skáld- nafn, em etoki leið á lömigu umz hamm væri viðurkemndur ömdveig- isákáld. Sumum fanmst svo mikið til um fevæði hamis, að þedr ósk- uðu þess, að Jóm legði nú alfa fræðimenmisbu á hillunia og gæfi sig eimgöngu a!ð sbáldskap. Sem betur fer hefur hamrn hvorugt þesisara hugðarefinia sinma faigt á hiilluina. „Úr Lamidisuðri“ kiom út með úrfellimgum og viðaukum 1948 og 1965, og árið 1962 gaf Jón út „Tuttugu erleimd kvæði og einu betur", sem hanm hafði þýtt. Störf Jóns Helgasomar á sviðd íslenzkra og norræmmia firæða eru svo mikil og fjöllþ'ætt, að ekki er nokkur Leið að gera þeim skil í stuttri blaðaigrein. Yfirlit um verk hanis, þau er þá voru komin á premt, birtist í Samtfðarmömn- um 1965, og á afmælisdegi harns í gær mun nafa komið út í Kaup- mantnahöfn skrá yfir allt, sem etf ir hamm liggur á premiti. Verk Iðnaðarhúsnœði — geymsluhúsnœði Til leigu er strax 500—900 ferm. iðnaðar- eða geymsluhús- næði á jarðhseð í Austurbænum, lofthæð 4.60 m. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 6. júlí merkt: „Austurbær — 319". I sumar- leyfið Dragtir, vendikápur með og án kjóla. Fallegar unglingakápur, tízkulitir, einnig hinar óviðjafnanlegu íslenzku mocca-kápur. Tízkuverzlunin CjfUffrún Rauðarárstíg 1, sími 15077. hams eru mótuð af fiastatökum á viðfiamigsefmiumium. Þar fer siamam einstaklega mikil'l skairpleiki og í'trasfa nákvæmmi. Sumum fimmst fiátt um miákvæmmi, em þeir, sem þanmig hu'gsa, gæta þess efeki, að viffliur, þótt smávægilegar sýndist, geta dregið eftir sér furðumikinm slóða. Etoki þarf að geta þeisis, að Jón fer víða nýjar Leiðir, óbumd- imm af skoðumium fyrri firæði- miamma. Útgáfur hamis og rit eru a'ð rnesfu leyti á sviði íslemzkra og norrænmia bótomiemmitia og bók- miemmtasögu, em etoki má gleyma því, sem hamm hetfur laigt fram ti!l miálfræðinmar, svo sem hinmi ágætu bók um málið á Nýja testamemti Odds Gottstoálfessomar, emda er haam, svo sem feumm/uigt er, ágætur málfiræðinigur. Hamn hefur fiengizt við mál og bók- memmitir frá öllum öldum sögu vorrar og eimmig sdrunt moktouð fæireystoum firæðum. Fyrr er get- ið dofctorarits hams, em fyrsta verk hams, sem á preot toom, var útgáf a Heiðretos sögu og Hervarar árið etftir að hamm lauk me.istaira- prófi. Sú sag-a bafðd endur fyrir Löngu verið premtuð me'ð rússm- eskri útgerð. Jón vildi ekki láta verk sitt frá sér fara ám þess að kynmia sér allar fyrri útgáfur sögumimar, þar á meðal þá, er nú var getið, og brauzfi í gegnium formálamm, þó að á rússmesku væri, en það mái hafði hamm ekki lært nema af sjálfsnámi. Á fyrstu áruimum eftir meistarapróf, ef til viffl veturinn, sem Jón kemmdi við hásfeólamm í OsiLó, gerðist ham/n samverkamaðuæ Alberts O. John- sens prótfessoms þar, vi'ð útgáfu himmar mikílu sögu af Ólafi helga (Den gtore saga om OLav dem hellige). Þeir umdirskrifa báðir í júnímánuíði 1930 formálanm að þekn hluta þessa mdkla verfcs, sem kom út á því ári, en lokið vaæ verkimu 1941. Þar hefur toom ið í góðar þarfir glöggskyggni Jóns á Lestui’ handrita, en hamm sýndi sig öruíggam handritailes- ara þegar á stúdenitsárum. I þeirri grein mumu fáir honium j afriiSnijaillir síðan Jón Sigurðsson var uppi. Getið skal tveggja mik- i'lla útg.áfuvertoa, sem Jón hietfur í smíðum, og er báðum lamgt toom.ið. Annað er íslanzk miðalda kvæ'ðd, og eru komim öll helgi- kvæði frá 15. öld og fram um siðaskipti, em veraldleg kvæði frá sama tímabili eru ótoomin. Hitt verkið er mikil útgáfa ís- Lenzkria fornlkvæða. Af þeim eru toomiin á prent sex birndi með orðamum úr hamdri'tum tovæð- amma aillt til vorra daga. Þetta eru sams toornar tovæði sem oft eru mefinid damsar eða sagtniadams- ar, en forntovæðd eru þau netfnd í útgáfu Jóns Sigurðssomar og Svend Gruinditvigs, og beldur Jón Heligason því nafnL Ekki má ruigla þeim saman við kvæði frá þeim tíma, sem vér netfnum fom- öLd vora. Síðustu ámatugimia heíur í Kaupmaninahöfin verið ummið mik ið að íslenztoum og norrænum fræðum, og hetfur sú starfsemi verið vel studd fjárveitimgum. Baekuirmiar eru nú að verulegum hluta með emiskiri útgerð, em áð- uir var útgerðin dönsk á ísliemzk- um fomrituim, sem þar voru gef- in út af ö'öruim en féiögum Is- Lendinga, síðan latínam hætti að vera heimsmál. Þesisi starfsemi hefur að miestu leyti farið flram undir handLeiðslu Jóns Helgasom ar. Þykir mönmum gott með hom- um að vinna og nijóta leiðbeim- inga hanis, enda mumu þær hafa reynzt mörgum ómetam/legar. Jón Helgaisom er kjörimm félagi flesitra etf etoki alHma helztu vís- indaféLaga í Dammörku, Noregi og Svíþjóð. Félagi Vísimdatfólags ís- lemdiniga var hanm kjörimm 1930 og heiðursfélagi Hins íslemzka bóbmenmitatfélags 1951. Það var sagt um Jón Helgason umigam, að hanm muindi verða sómi hvens hásfcóla, sem hamm starfaði við. Þess-a gó'ðspá hefur hanm margsanmiað með verkum siinium. Enda hefur Kaupmamma- haifnar háskóli búið vel að hom- um. En oss löndium hamis finmist rnest tl um hitt, að emmiþá hef- ur ísLemzk hömid orpið bjarma á Norðurlömd. Bjöm K. Þórólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.