Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1969 21 'úsíto Frá birgðastöð kaþólsku kirkjunnar í Ihioma í Biafra. ing sinn við Ojukwu hershöfð- ingja og stjórn hans til að unmt væri að heimila alþjóða líknar- félögum áfram yfirstjórn flutn- inganna. REYNT AÐ FLJÚGA ÁFRAM Talsmemn Alþjóða Rauða kross ins í Genf sögðu í dag að ákvörð un yfirvaldanma í Nígeríu væri mikið áfall fyrir samtökin, en að reynt yrði að halda flutningun- um áfram ef nokkur leið væri fær. Rauði krossinn á nú liggj- andi um 25 þúsund tonn mat- væla í Nígeríu, sem bíða flutn- ings til bágstaddra. Ekki er vitað hvað verður irn birgðirnar, né heldur hvort aðilar, sem lagt hafa fé og vistir af mörkum eru fúsir til að afhenda framlög sín yfirvöldum í Nígeríu. Til þessa hafa til dæmis bandarísk yfir- völd lagt fram um tvær milljón- ir dollara á mámuði til að greiða fyrir flutningunum, en óvíst er hvað þau gera ef opinber nefnd í Nígeríu tekur við yfirstjóminmi af Alþjóða Rauða krossinum. Frá því Alþjóða Rauði kross- inn hóf starfsemi sína í Nígeríu og Biafra í fyrra hefur hann ann azrt úthlutun á 52 • þús. tonnum vista á yfirráðasvæði Nígeríu, og 11 þúsund tonnum í Biafra. Um fimmti hluti þess heildarmagns kom frá tvemmum kirkjusamtök um í Bandaríkjumum og frá barnahjálparsjóði Saméinuðu þpóðanma, UNICEF. KIRKJAN STARFAR ENN f frétt frá Kaupmammahöfn segir að Tönnes Wiehmann of- ursti, yfirmaður hjálparflugs kirkjunnar til Biafra frá Sao Tome, hafi aðfaranótt sunnudags farið til Uli-flugvallar í Biafra til að kanna ástandið. Segir of- urstinn að flugvélar á vegum kirkjunnar haldi flutningunum áfram að næturlagi, þótt ferðum hafi verið fækkað vegna áhætt- unnar, sem flutningunum fylgir. Þaninig fluttu flugvélar kirkjunn ar 40 tonn matvæla aðfaranótt suninudagsins, en dagleg þörf í- búanna er að minnsta kosti 500 tonn. Kirkjusamtökin á Sao Tome hafa ákveðið að halda þessum flutningum áfram þrátt fyrir á- hættuna. Hafa fulltrúar kirkju- samtakanna rætt málið við flug mennina, sem allir hafa samþykkt áframhaldandi flug. Helzt vilja kirkjusamtökin hefja flug til Bi- afra í dagsbirtu, en það verður ekki gert fynr en báðir stríðs- aðilar fallast á að tryggja ör- yggi flugvélanna og áhafn- annia. Hafa yfirvöld í Biafra í grundvallaratriðum fallizt á dag flugið, en ágreinings gætiir inn- an stjórnar Nígeríu um málið, og hefur ekki fengizt ákveðið svar úr þeim herbúðum. - NIGERÍUSTJÓRN Framhald af bls. 1 flutninga til Biafra í dagsbirtu, því næturflug hefur verið talið of hættulegt eftir að herþotur Nígeríu skutu niður eina af birgðaflutningavélum Rauða krossins í byrjun júnímánaðar. í yfirlýsingu Nigeríustjórnar, sem Enahoro las upp á fundin- um í dag, segir meðal anonars: „Sambandsstjórnin hefur á- kveðið að Alþjóða Rauði kross- inn, ICRC, skuli ekki lengur hafa með höndum yfirstjórn flutning anna. ICRC getur því ekki fram- vegis leitað eftir aðstoð félaga í alþjóðasamtökunum, né heldur frá erlendum ríkisstjórnium í nafni ríkisstjórnar og íbúa Níg- eríu. Sérlhver ríkisstjórn eða fé- lagssamtök, sem hafa hug á að veita aðstoð, verður því að snúa sér til nýju hjálparnefnd^rinnar í Nígeríu og viðkomandi sendi- fulltrúa Nígeriustjórnar erlend- is“. í tilkyniningunni er sagt að leit að verði til stúdenta, verkalýðs- samtaka og opinberra starfs- manna um aðstoð við nýju nefnd ina. FJÖLDI MANNSLÍFA f HÆTTU Áætlað er að um IV2 milljón óbreyttra borgara í Biafra og um ein milljón flóttamanna í Níger- íu hafi að undanförniu algjörlega verið háðir matarsendingum á vegum alþjóðlegra hjálparsam- taka. Hafa matargjafir á vegum þessara samtaka haldið lífinu í þessum mönnum, en óttazt er að ef tafir verða á frekari • mat- vælaflutningum muni fjöldi nauð staddra aukast mjög ört. Enahoro vitnaði í skýrslu al- þjóða eftirlitsnefndar — sem enn hefur ekki verið birt — og sagði að þar kæmi fram að tals- verður hluti matarbirgða her- sveita Biafra kæmi frá alþjóða- samtökum, er sendu matarbirgð- ir ætlaðar bágstöddum í Biafra. Hann sagði að yfirvöldin í Bi- afra hefðu haft bæði beinar og óbeinar gjaldeyristekjur af þess um matarflutningum, og næm-u þær tekjur alls um 50 milljón- um sterlingspunda ( um 10.500 millj. ísl. kr.). Þessum tekjum hefðu yfirvöld í Biafra getað varið til vopnakaupa víða um heim, sagði hanin. Þau líknarsamtök, sem í fram- tíðinni fá heimild Nígeríustjórn- ar til áframhaldandi vistaflutn- inga til Biafra, fá aðeins leyfi til að flytja þanigað ákveðnar teg- undir nauðsynja, sagði Enahoro, en tók ekki fram hverjar þær vörutegundir væru. Hann sagði að blaðamenn og aðrir, sem fram að þessu hafa fengið að ferðast með flutninigavélumum til Biafra, fengju það ekki í framtíðinni, og að engir póstflutningar yrðu leng uir leyfðir með flutningavélun- um. Enahoro sagði ennfremur að það væri ekki sambandsstjórn Nígeriu, er fundið hefði upp á því að nota aðflutningsbann sem nokkuirs konar styrjaldarvopn — það væri staðreynd jafn gömiul styrjöldum. Nú væri hinis vegar svo komið að allt of rtrargir að- ilar notfærðú sér vistaflutnimg- ana til Biafra til að fela stuðn- - STYRR UM Framliald af bls. 28 og rmargt, gem unnit væri að selja erlendis og væri miður ef hér í okkair hairðbýla landi ætti að loka íþróttavöllunum fyrir í- þróttamiönnuinum, golfvölluinium fyrir golfmönmuinum o. s. frv. Ég tel mál þetta mjög þjóðhagsleg- an vanda og að ráða þurfi fram Úr honuim hið fyTsta. Æskilegast er að þessi mál verðí leyst á vettvangi heiildarsamtaka veiði- réttareiigenda og stangveiði- miannia." Sigurður Sigurðsson, formað- ur Landssam/bands veiðifélaga er formað'ur Yeiðifélagsinis uim Laxá í Leirársveit. Hann sagði um rnálið: „Kriistján hiugsar sér að leigja ána útlendinguim og ætlar hann sér að fá fyrir leiguna allmitoiið verð. Það er ágætt að fá mitoið verð, en til þessa hefuir vantað laxveiðimemn, svo að unnt hafi verið að seljia öll veiðileyfi, sem á boðstólum hafa verið. Hinir lakarj staðir hafa orðið útuindain og illa hefur og selzit á lakari tímiabilum. Við bæmduir, sem veiði eigum vildum gjiarnan viinna að því að kaupa upp netin svo sem t. d. í Hvítá og breyta þeim veiðSirétti í stangaveiði. Það er etoki unmit að gera nemia martoaðuir fyrir stenguir gé stóraulkinn. Við þetta myndu bætast um 6 til 7 þúsuind laxar, sem er etoki lítið.“ „Takið þið bændur eklki tölu- verða áhættu með því að gefa fortoaupsrétt, en sitjið svo kannski uppi með allar steng- uirinar?“ „Ekltoi teljum við þa0. Kristj án á að vera búinin að gefa Ototour fulla stoilagrein fyrir 1. marz. Það gerist ektoert annað en það að við höfurn nægan tíma til 1. júlí til þess að selja hér heima, það sem hann motar ekki. Ototouir finnst sjálfsagt að gefa þessum mainini tækifært til þess að reyna að gera það siem hann telur sig geta.“ Veiðiklúbburinn Strengur hef- ur haft Laxá í Leirársveit und- anfarin 6 ár á leigu og er með ánia í suirmar. Vífill Oddsson, verkfræðingur, formiaður Múbbs- ims sagði í viðtali við Mbl.: ,,Við höfum aiLltaf greitt hæsta verð, sem um getur fyrir á á ís- landii miðað við íslenztoa aðila. Kriatján bauð rúmlega helmingi hærra verð og við það réðum við ektoi. Kristján hafur verið viðskiptaviniur oktoar og hefur t. d. viku hjá otokur í sumiar." „Hvað finnsit ýktour um þetta boð Kristján,s?“ „Vlð erum að sjálfsögðiu leiðir yfir því að missa ána. Hins vegar getum ýið etotoert sagt. Við ráð- um efkitoi við slítot verð. Kristján er @kki í félagi oktoar og því g@t- um við ektoi sagt neitt við þessiu. Hiins vegár var hann félagi í SVFR og mun það félag haifa gert ráðstafainiir í þessum málum eftir því sem ég hefi frétt. Persónulega er ég á móti því að eintoaaðilar taki árnár á leigu í spákaiupmiennstoiti/tilganigi. Við álítuim heldur að félögin eigi að tatoa þsssi mál að sér og reynsl- an mun eflaust ákera úr um þas’si mál, Hiing vegar er eðlilegt a0 bænidurniir tatoi það bað, sem hæst er —- miesta gylliboðið." ,,Ef Kristjáni tekst nú etoki að selja þessa 50 daga, mun Streng- ur þá leigja ána á því tímiabili?" „í því máli hefur enigim ákvörðun verið tðkin og engar samiþykktir uim slíltot hafa verið gerðar“, sagði Vífilíl að lotoum. Þesg má geta að Laxá í Leir- ársveit er með beztu laxveiðiám á landinu. Úr henini, ásaimt Laxá, Kjós og Elliðaáinium hafa fengizt flestir laxar á hverja stöng á unidaniförnum árum, svipaið miaign og í Laxá í Kjóg og Elliðaánum. Einoig hefur Norðurá einstaka sinnum náð því hámartoi, sem eintoennir þessar ár. Gíiurlegor rigningur — 36 fórust Tókíu 30. júní. — AP GÍFURLEGAR rigningar hafa gengið yfir Vestur-Japan um helgina og tilkynnti lögreglan í dag, að 36 manns hefðu látið lífið, 75 særzt og 7 væri saknað á flóðasvæðunum. 33 hinna látnu urðu undir aur- skriðum og tveir drukknuðu í regnbólgnum fljótum. - VALSARAR Framhald af bls. 26 í sóton allan hálfieitoinin en tókst etoki að Stoora fleiri mörk, þó oft munaði mjóu og þannig lauto ieiknuim með jafntefli 2 mörk- um gegn 2 og má segja að Vals r.jenn hafi verið heppniir að ná öðm stiginu. Beztij menin í Valsliðiniu vom Ingvar Elíasson og Reynir Jóms- son. Þorsteinin Friðþjóifsson ótti eimnig noktouð góðain dag. Liðið er samstillt og engir veitoiir hietokir í þvi. ÍBA lið^ð er emgan veginin nógu gott lið til þpsu að færa þeim þær fómir, sem gert er, en vegna þessaira 11 mamna era bæði íþróttafélögin á Atoureyri gerð óstarfhæf allllt suimarið, eða á meðain fyrstudeiildar keppnin og bikarkeppniin stainda yfir. Og með væguistu orðum, sem ég á til yfiir alla iBA-vitleys- una, þá finnst mér það hairt að- göngu að þegair búið er að leggja tvö iiþróttaféLög í rúist til þess a!ð geta átt eitt sæmilegt tonatt- spyrnulið, þá stouli — þegar til á að tatoa — ekki ’æra til 11 frambærilagiir menin til að skipa það, en í bæði nýaifstöðnum leik við landslið Bermuda og aiftuir í þessuim leik, hefur það skeð að stór göt hafa verið í liðiiiniu. Beztu memn liðsims í þessum leik vom Magnús J ónatansson, Jón Stefánsson og Steingrímur Bjömsson. Vörnin er áberandi betri hiuti liðsins og er hún gó’ð, en það er meira ein hægt er að segja um fram-línuna. Hún er ósamis-tillt og götótt. Sótonarlatuir liðsiins em a-l-ltof hægar, boitam- um er spymt þvers og krusis urn völlinn, jafnvel er snúið við í átt að eigin marki. Áramguiriinn er sá, að þegar retoa á emdahmút- inn á sótonina em andstæðimgam iir búnir að raða sér fyrir mark- ið og alilt rennur út í sanidinin. Grétar Norðfjörð dæmdi þenm an leik með haiklum ágætuim. Stefán Einarsson. — Meistaramótið Framhald af bls. 26 100 m bringusund ísl.m. Guðjón Guðm.som Á 1:14.4 2. Leikmir Jónsson Á 1:14.6 3. Erl. Þ. Jóhammsson KR 1:21.2 4. Þórðúr Guðm.son Self. 1:21.8 200 m bringusund kvenna ísl.rn. EHen Imgvad. Á 2:56.1, met 2. Helga Guinmiarsd. Æ 2:59.5, telpnamet 3. Inigibj-örg Hair-aldsd. Æ 3:09.5 4. Guðrún Erlendsd. Æ 3:23.5 200 m flugsund ísl.m. Gunn-ar Kristjánss. Á 2:41.7 2. Ólaáur Gummilaugss. KR 3:17.5 3. Örn Geirssom Á 3:27.0 400 m skriðsund íslrn, Guiðmjurada Guðimiumdsdótit- ir Sell. 5:10.8, met 2, Villborg Júllusid. Æ 5:45.2 3. Helga Guðoónsdóttir Æ 5:47.0 200 m baksund ísl.m. Darví-ð Valgarðss. ÍBK 2:37.5 2. Hafþór B. G-uðmumdssom KR 2:38.4, dr.met 3. Pétur Gummarsson Æ 2:44.5 4. Guðm. Þ. Harðarson Æ 2:54.6 100 m baksund ísl.m. Sigrún Siggeirsdóttir Á 1:15.6, met 2. Erla Ingólfsdóttir Self. 1:21.2 3. Hadla Baildu-rs<d. Æ 1:21.6 4. Ellem Ingvadóttir Á 1:23.6 200 m fjórsund ísl.m. Guðim. Gíslas. Á 2:21.8, met 2. Gumimar Kristjánsson Á 2:35.5 3. Davíð Valgarðsson ÍBK 2:36.6 4. Hcífþór Gu'ðm. KR 2:44.3 4x100 m fjórsund karla Isl.m. sveit Ármanms 4:42.0 2. Ægir 4:59.0 3. KR-sveit 5:14.0 4x100 m skriðsund kvenna ísl.m. svedlt Ármiairerig 4:55.4 2. Stúlbmasveit Ægig 4:56.4 3. Selfoss 5:01.5 4. sveiit KR 5:34.5 SÍÐARI DAGUR 400 m skriðsund ísl.m. Guðim. Gíslas. Á 4:41.5, met 2. Gunmar Kristjánsson Á 4:45.2 3. Davíð Valgarðsson ÍBK 4:52.6 4. Ólaíur Þ. Gunmlaugsson KR 5:06.9 100 m flugsund ísl.m. Sigrún Siggeirsdóttir Á 1:18.3 Inigibjörg Haraldsd. Æ 1:20.3 3. Viíborg Júlíusdóttir Æ 1:23.5, telpnamet 200 m bringusund íál.m. Leilknir Jómsson Á 2:42.8 2. Guðjón Guðm.son ÍA 2:46.6 3. Þórður Gunnarss. Self. 2:59.5 4. Agnar Haulkssiom Vestra 3:03.3 100 m bringusund ísl.m. Ellen Ingvad. Á 1:21.8, met 2. Helga Gunnairsdóttir Æ 1:23.7 3. Guðrún Erlemdsd. Æ 1:30.9 4. Arndíg Guðmiundsd. Á 1:33.5 100 m baksund íál.m. Guðm. Gíslason Á 1:09.9 2. Hafþór Guðmundss. KR 1:14.9 3. Finraur Gairðarssiom Æ 1:16.1 4. Guðm. Heiðarss. Vesibra 1:20.6 100 m skriðsund ísl.m. Ingunm Guðmiundsdótbiir Selfossi og Sigrún Siggeirs- dóttir Á 1:10.6 3. Guðmuruda Guðmunidsdóttir Selfossi 1:10.8 4. Viliborg Júlíuisdióttir Æ 1:13.2 100 m flugsund ísl.tn. Guðm. Gíslason 1:02.6, met 2. Davíð Valgarðsson ÍBK 1:09.4 3. Gunnar Kristjánsson Á 1:10.0 200 m fjórsund kvenna ísl.m. Sigrún Siggeirsd. Á 2:46.2 2. El'len Ingvadóttir Á 2:51.9 3, Imgilbjörg Haraldsd. Æ 2:55.8 4x200 m skriðsund karla ísll.im. sveit Ármanns 9:33.8, met 2. sveit KR 10:08.0 3. Selfoss 10:44.4 4. Ægir 10:44.4 4x100 m fjórsund kvenna ísl.rn. sbúlkraasveit Ægis 5:24.7 2. Ánmanin 5:36.3 3. Selfoas 5:41.5. - ARGENTÍNA Framhald af bls. 1 Argemitímu á sumnudag, sem sér- legur sendimaður Nixonis Bandia ríkjaforseta, til viðræðraa um samfoúð ríkjarana. Verður Rocke feliier í B-uemos Aireis í 36 klutotou stumdir. Skömimu áður en Rockefell-er 'toom til borgarinnar mieð banda- rísítori herfiugvél, beiitti lögregl- an táragasi til þess að dreifa mainmfjölda, sem móbmæltd heixn sótoniinni og vom 30 hamidtekmir. Við móttötouina á fiugvellimium í Buernos Aires lag'ði Roctoefelleir áherzlu á, að stefna bæri að góðu saimstarfi ' Ameritouríkj- anma. Ljóst væri, að á toneiki væru öfl, sem vildu ala á sundr- ung og ósamilyndi, næðu þaiu yfirhöndin.ni, yrðu afleiðiragar hinar alVarl-egU'stu fyrir alla aðila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.