Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1969 BROTAMALMUR Kaupi allan brotmálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur aHt múrbrot og sprengingar, eirmig gröf- ur trl leigu. Vélaleiga Srmon- ar Simonarsonar, sími 33544. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt útvörp með fest- 'mgum í allar tegundir bíla, 5 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 2.985,CX). Tíðni hf., Skipholti 1, sími 23220. MALMUR Kaupi allan brotamálm, nema járn, ailra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. HAFNARFJÖRÐUR 2ja—3ja herb. íbúð óskast á ieigu, miktl fyrrframgreiðsla. Uppl. í síma 50487. ÞRIGGJA HERB. NÝ IBÚÐ í Breiðhohshverfi. Uppl. i síma 33396 eftir kl. 4. TRÉSMlÐI Vmn alls konar kmanhúss trésmíði í húsum og á verk- stæði. Hefi vélar á virvnustað. Get útvegað efni. Simi 16805 ISLENZK MYNT óskast. bæði gömul og ný. Skipti möguleg. THboð send- ist G. pilegaard. Atgade 17 9000 Aalborg, Danmark. RAFSUÐUVÉL óskast. 200—350 amp Helzt snúningsvél. Uppl. í síma 84139 TÖKUM AÐ OKKUR SMlÐI á ekfhúsinnréttingum, klæða- skápum o. fl. Gerum föst verðtilboð Trésmiðaveikst. Þorvalder Bjömssonar, simi 35148, kvöldin 84618. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í stma 23609. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúik- ur í eldhús og framreiðshí Veizlustöð Kópav., s. 41616. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar. þá leitið fyrst tilboða hjá okkur Trésrn. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferð'tr 10—20 farþega bíiar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. ÚÐUM GARÐA Pantanir mótteknar í síma 40686. Miðsumoijazz í Víbingusul Booker Ervin og Rúnar Georgsson f júll 1966. Booker Ervin, tenorsaxafónle.k- arinn nafntogaði, drap hér niður fæti á leið sinni vestur um haf um helgina, og leikur með íslenzkum jazzleikurum í Víkingasal, Hótel Áheit og gjafir á Strandakirkju afh Mbl. EI 400 — JHM 250 — SG 25 — SG 100 — HH 100 — ÞS 50 — RG 100 — Á og G 500 SÞ 2000 — FF 200 — ÓM 200 — ÞÞ 200 — R 100 Guðlaug 100 — NN 200 — Pettý 200 — NÓ 200 Þorbjörg Jónsd. 300 — Í>Þ 100 — Torfhildur Stefánsd. 150 — J>SG 100 — NN 100 — HH 300 — Loftleiðum í kvöld. Booker Ervin er íslenzkum jazzunnendum af góðu kunnur, fyrst af fjölmörgum hljóm plötum, sem hann hefur leikið inn á með hljómsveitarstjórum eins og Charles Mingus, Dexter Gordon Roy Haynes og Don Patterson, og ekki síður eftir stutta viðdvöl hans á íslandi sumarið 1966. I>vi ber að fagna, þegar lista- menn á borð við Booker Ervin blása lífi í kulnandi glæðumar á ís- lenzku jazzlífi, og þeir verða án efa margir, jazzunnendumir, sem leggja leið sína á Miðsumarjazz- kvöld Jazzklúbbsins í kvöld, þar sem Booker Ervin mun væntanlega blása svolitlum sólargeisla inn í sólarlitið hásumarið á milli kl. 9 og 1 í kvöld. Knnna gjörðir þú mér lífsins vegn, þú munt mig með fögnuði fylla fyrir augliti þínu. (Póst. 2:28). í dag er þriðjudagur 1. júlí og er það 182. dagur ársins 1969. Eftir lifa 183 dag_ ar. Árdegisháflæði kl. 7.2Ú. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. júní — 21 júní er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnn- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyt visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyfjahúðum í Reykjavík vikuna 28. júnf til 5. júlí er f Lyfjabúðinnl Iðunni og Garðsapóteki. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinnl. Heimsóknai-tími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daea kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturklæknir í Keflavík: 1.—7. og 2.—7. Ambjörn Ólafsson. 3.—7.^ Guðjón Klemenzson. 4.—7„ 5.—7. og 6.—7. Kjartan Ólafsson. 7.—7. Ambjörn Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og he’tridagavarzla 18-230. Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Mnnið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum ki. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á föstudögum kV 9 e.h í sa^naðarheimilnu Uangholtskirkiu á laugardögum kl. 2 e h. í safnaðarheimib Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6-7 e h. alla virka daga nema laugar- daga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund »r fimmtudaga kl. 8.30 e.h. f húsi KFUM. Hreint land! — Fagurt land! Lionsklúbburinn Ægir plantar trjám að Sólheimum ^olhi inriar f Grimsncsi. Lionsklúbburinn Ægir í Reykja- vik, sem helgar starf sitt fyrst og fremst mátefnum Sólheima í Grims nesi, hóf nýjan og athyglisverðan þátt með skógræktarferð þangað austur um miðjan þennan mánuð. Þetta var fjölskylduferðalag, þar sem Lionsmenn tóku eiginkonumar mcð ásamt bömum á ýmsum aldri. Var til þess tekið, hve vasklega eiginkonurnar gengu tram við gróð ursetninguna og einnig slóðu ungl- ingar og böm sig með mikilli prýði Lagt var af stað á föstudagskvöldi og kom ið til baka á sunnudeginum. Gistu flestir í Ijöldum. Samtals voru gróðursettar 2600 trjáplöntur mest af viðju, greni, björk og ösp. Skógfræðingur var með til leiðbeiningai’ og aðstoðar. Ferð þessi þótti takast með mikl um ágætum, enda viðurgjörningur góður á Sólheimum að vanda. Hald in var skemmtun fyrir vistbörn Sólheima, áður en lagt var af s*að heimleiðis. Sáu þeir Grétar Ólafs- son og Svavar Gests um þann þátt ferðalagsins. Kvöldið áður skemmti Ómar Ragnarsson yngri kynslóð þát takenda undir berum himni við mikta hrifningu. Samtals tóku þátt í ferð þessari 40 manns undir foiyslu foi-manns Ægis, Guðm. Guðmundssonar og Gunnars Ásgeirssonar, siórkaupm. sem á sæti í Sólheimanefnd. Má segja að þetta verkefni hafi verið tákm ænt fyrir Lionsmenn að fara á staðinn og framkvæma verk ið með eigin höndum. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Mmnlnpabbinn: Ljévriii. Ekki n< ma það þó! Múminpabbinn: Það er mikln beira að rinn faki ákvarðanir, frckar en 10 geri það ckki. Hcimskulegt! Múm nmamman: Hvar crn kórón- umar þinar, gæzkur? Múmínpabbinn: Á hinu nýja þjóð- minjasaf ni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.