Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 11
MOR/GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 196-9 11 Snæfellsjökull. Aö stækka sjálfa n sig Morgunstund oð Búðum ÚG RUMSKAÐI við Ihljóð, sem ég áttaði mig ðklki á strax, en þó var það kuinnuglegt, Svo vaknaði ég til fulls og þá kom vitundin um hvar ég var stadd ur o-g bar um leið kennisl á hljóðið. Ég var eklki Iheima hjá mér í Rey'kjavfk, heldur vestur á Búð- um á Snæ-fellsnesi og þetta hljóð var sjávarniður, kyrrlátur, fró- andi niður logniölduinnaæ á eyr- arhorninu aus-tan við Búðaós. Ég lá noklkra stund í rúminu, hreyfingarlaus, og lét þennan grunntón allra tóna streyma inn í sál mína, reyndi að opna allar gáttir og skúmaúkot svo að hann gæti sópað út öllum hégórna og húsasikúmi hinnar hversdagslegu tilveru, s/kerpt bragðlauka vit- undarinnar og gert hana næm- airi fyrir þeim dásemdum, sem ég fann á mér að biðu mín úti. Klúkkan var ekki orðin 7, ég ýtti gluggatjöldunum til hliðar og tilfinningin varð að vissu. úti beið mín óviðj afnanlegur morg- umin, nei hann beið ekki, hann var að líða eins og allir morgnar og ég mátti engan tíma missa. Er ég opnaði útidyrnar á hót- elinu stóð Jöikullinn andspænis mér í svo upphafinni fegurð og hreinleika, að fagnaðartilfinning in varð næstum að líkamlegum sársauka. Það er engin leið að andmæla því, að þetta fjall 'ief- ux máttuga töfra, umtfiram flest önnur fjöll, og sá sem einu sinni gefiur sig þeim á vald ve.ður aldrei sami maður aftur. Þaðan í frá á hann í huga sínum töfra- mynd, sem veitir honum ein- hvers konar uppljómiun, eykiur honum gleði og um leið kjark, geriir hann dálítið stærri. Þó að jö-kullinn sveipi skýjahött að höifði sér, heldur hann samt þessu valdi óskertu, þá hljómar hin styrlka rödd hans í huga manns: „Þú veizt að ég er hér, þú átt mynd mína í hiugskoti þínu og hún á ekki að blikna þó að ég hylji ásjónu mína. Að sjá mig gerir daginn að hátíð, og þið dauðlegu menn mynduð naum- ast þola slíka kraiftbirtingu á hverjum degi“. Ég fann það greinilega þarna á stéttinni, að hinn hvíti ás hafði lög að mæla. Niðurundan Jöiklinum stóð út vörður hans í suðri, Stapafellið, sveipað svörtum vilkurislkriðum frá rótum að efsta tindi, algjör andstæða hins hvíta hjálms. — Næst mér vaj- Búðarhraunið, furðulega úfið og sundurtætt yf- ir að llíta en elur þó ótrúlegt fjöl gresi í grónum lautum og stór- vaxinn buhknagróður í djúpum, Skuggasælum hraunkötlum. í miðju hrauni reis boglína eldgígs ins Búðakletts, gott dæmi um það, hvernig fullkomin farmteg urð getur orðið til í tröllslegum umbrotum elds úr iðrum jarðar. Ofan við hraunið glitruðu slkrið- ur Axlarhyrnu í óvenjiu skýrum litum, kögraðar fagurgrænu túni. Þar átti hann heima, hann Axlar-Björn, afbrotamaðurinn, sem þjóðsagan gæddi þeirri for herðingu að sjá ékki til sólar. Nú skín sólin þar glatt á 15-barma hóp. Austan við Hraunhafnardal, sem þjóðvegurinn liggur um upp á Próðárheiði, hellti Bjarnar- foss grannri bunu fram af háu bergi, niður á stóran skafl í hamxakverkinni. Rödd hans barst ðkki til mín í morgunkyrrðinni, enda spáir hún veðri oig heyrist því éklki nema ástæða sé til. Þar efra stóð svo ein af furðumynd- um íslenzkrar náttúru, Mælifell á ljósum líparífiklæðum en al- gjorlega gróðurvana. Þetta er spreragigígur í ætt við Hverfjall í Mývatnssveit, en mikið hafa höfuðskepnurnar verið snyrti- legar í stórræðunum, er þær settu fjallið þarna, engu líkara en að þær hafi rakað að því dreifinni svo að gróðurkraginn við rætur þess fengi að njóta sín. Ofar á fjallinu, og dálítið austar, gnæfir mikið bergtröll, Stakk- fell, en mænirinn myndar hnúka röð Helgrinda. Kuldalegar eru þær og svipmiklar og sannariega hæfir þeiim þetta kyngimagnaða nafn, sem Þónhallur lætur von- andi í friði. Túnin í Böðvars- holti eru orðin fagurgræn en austur af þeim er Bláfellshraun, eins og dökkur Skuggi. Fjallshlíð in ofan við það er öll klepruð af hrauntaumum því að uppkomu- staður þess er gígurinm Raaið- kúla uppi á fjallsbrúninni. Ogn- vekjandi en ægifagur hlýtur hann að hafa verið fossinn sá. Svo rölti ég austur fyrir hótel- ið, sólin stóð lágt yfir Þorgeirs - felli en töluvert lengra til aust- urs sáust hamraveggir Hafu.rs- fells og Kolbeinstaðafjalls, sveip aðir sólmóðu. En fyrir fótum mér, neðan við hraumstallinn, var ósinn, sólfáður og banma- fullur; ég hafði' hitt á óskastund ina, liggjandann eða straum- slkiptin. Meðfram eyrinni að austan var ennþá dálítið inn- streymi en mín megin var út- stireymið búið að ná yfirhönd- inni. Innar í ósnum voru að myndast litlar, titrandi hringið- uir, hér titraði hið stolta haf í jarðarfanginu eins og elskhugi sem kvíðir óumflýjanlegri skiln aðaristund. Það rifjuðust upp fyrir mér nokkrar hendingar úr hinu máttuga kvæði Einars Bene diktssonar, Útsær: „Báruraddir í vogavögguraum þegja. Ein vísa er aðeins hvísluð niður í ósi. Tíminn er kyrr. Hann stendur með logandi ljósi og litast um eftir hverju, sem vill eklki deyja“. Ég settist niður á vallgróna hraunþúfu á brúninni, til að fylgjast með þessari hljóðlátu at höfn hafsims, sem þó stjórnaðist af ámóta reginafli og hamifarir elds og íss, er þær herja sem akafast á ásjónu landsins. Út- fallið náði smámisaman yfirhönd drami, Ibónugijiáilfiniið á eynainodidiain- um breytti um tón og dó svo alveg út. Það var engu líkara en að hafiniu slkrikaði fóbur írá ströndinni, í ósmynniniu mynd- aðist eins og grunn dæld, sem síðan færðist inn eftir honum og teygði til sín straumrastir frá báðum hliðum. Á fáeinum mín- útum var allur þesisi glampandi flötur kominn á hreyfingu og hún varð stöðugt hraðari og hrað ari, hvítir froðutoppar sigldu hraðbyri fram hjá mér til hafs, eins og stásslegar skútur. Vissiu- lega átti þetta hljóðláta sjónar- spil sína seiðmögmuðu töfra, engu síður en Jökullinn. Það dró ský fyrir sólu og um leið kom svalt morgunkul svo að ég fór inn. Ég náði mér í rit- föng, settist að í setustofunni og fór að leitast við að breyta áhrif um stundarinnar í orð en það gekik erfiðlega, áhrifin höfðu verið svo sterk og hugurinn var ennþá allur í uppnámi. Ennþá var ég einn á ferli, enda ekki bú ið að opna hótelið fyrir gestum. Svo birtist húsmóðirin, Lóa Krist jámsdóttir, bauð mér glaðlega góðan dag og leit svo brosandi út um glerveggi setustofunnar. „Þú varst heppinn með morgun inn, frændi", sagði hún um leið og hún gekk út á stéttina, til að sækja sér dálítinn styrktarauka í eril og önn dagsins. „Þú varst heppinn með morguninn“ endur tók ég með sjálifum mér. Jú, svo sannarlega hafði ég verið hepp- inn, en það geta fleiri verið það en ég. Við, getum öll verið það, hvar svo sem við erum stödd á landinu ökkar, ef við aðeins vilj um opna augu okkar fyrir feg- urð þess, látum töfira þess göfga sál okkar. Slfkt mun hverjum og einum reynast ómetanlegur stydkur í viðleitninni að stækka sjálfan sig. Gísli Gvimundsson•' FERÐASPJALL Anatvkea — Kópavogur ÉG hief að uinidainföriniu verið að leikia í leikriiti sem bygglt eir á sönraum atíbuirðum og fijallar að miikLu Leytf uim útrýmiinigu Rússa á Gyðingium úr Úkraímiu. Þetta gierðist urn og efihiir síðustu a/Lda- mót. Þær þúsurudir álhiorfienidia, sem séð hialfia „Fiðflarairun á þak- intu“, hiafia mijög gtneinálegia láitiiið í Ijós saimaið sinia rnieð þesau fólki, sem svo grimim/dairíLega var ofsótt. Kanmiskie hiafia þessir átíbuirðlir rifjaisrt; upp fyrir mörgiuim þeiirra, siem ko«min/ir enu á efri ár, en hinis vegair ofsákmaiiíbrjálæð'i Hiltl- ers, fyrir þeám siem eru á miiiðj- om aldri. Nú geiba „alS ajiálf- söglðu" verið til mtenm sem fyll- ast hrifnirngiu yfiir dLíkri va/Ld- heitiragu á þeim siem smærtri eru, jaifnrvel í okkar 1'ifcLa þjóðfölaigi. Þesoir mienn vilja Lílka flá úbrás. En ruú vilil bama svo iLla til fyrir þá, að 1 okkiar iaindi er avo fiátt um Gyðiniga eða niagra, *að her- tfierð gegin þeim myradli alls ekfci Veitía þessum miöninium tiLMýði- lega fiuflflinæginigiu. Hviaið er þá tifl ráða? Þa0 eru ekfci til Gyðinigiair og það em elkki tilL raegrar, en það enu til hundar! Ég er KópaivogSbúi og þann tímia sem ég hef átt þar heimia, hef ég ekki talið ástæðu tifl aið Líta ‘alðra samborgara miíraa tor- tryggniisaiugum eðia gruna þá um fasismia, hvorki yfirvald nié aðna. En hvaið gerist? Einmitt 'um það leyti, sem firiðelskaradi fólk rifjar upp, mieð vilðlbjóði, útrýmiiinigar- herferðir stíóhþjóðaninia, igeriist þaið í þessuim litflia, íriðsæila bæ raorður uindlir heimsskaiu/ti, alð iran um 'bréfalúgur á hurðum þeirra 4(0—50 siálrua sam eiga hurad (fyrst Gyðiragar em ekki fyrir heradi), er lauimialð bréfli, þar s©m þesisu fólki er sagt stríð á harad- ur. — Sökin, eða glæpuriinin er sá, aið þetta vopnfliausa og firið- eldkaradli fiófllk, sem í fiLeistum til- fielium eru uragfliinigar og börn, á iítiran, fiaJHegan og góðain viin, setm er svo óiiánssaimiur aið heitia hundur. Ég segi vopLauis, vegraa þass a@ hið háa yfiiinvaflid boðar þess'a ^kilyrðislausu og másk- uraraartlausu útrýmiimgu að baki þedirra byssiukjiaifta, sem kallast iög. Hifit er svo anraaið miál, alð þessi lög gm sennálega löntgu úr- ellt og þynftu að eniöunslkoðast á mianinúðlagum gruinid'velli hiið allra fynsta. — En mér ar spuirn: Hvaða lög veita bæjiairyfirvöld- uinium heimiild tffl að segja sáflar- Lífi barma sitirið á heradur? Er ékk- ert til steim heiltir miaranúlð, þegar lög eru amraars vagar? Þaið er miairgsömniuð sbaðireynid, aið sáflar- Legt áfail getur haft mjög aflvar- legar afleiðinigar fyrir líf og fraimltííð ólhiarraað^ uraglinlgs. Leyif- iist rniér alð banida á, að hunidar geta verið emgu miinmli viniir mianinsiras ©n miaðiuráinm sj állfiur, og því hlýtur ávafllit alð vara sárt að verða að hiorfia á vin sinin drapinmt, ©kki sízt fynir bamn, jafinivefl þótt viniuirimm ®é huindur. Það ökaðair eteki alð geta þess, í þessiu siamlbanidi, að Kópavogur á við sín uniglimigarvandlamiál að stríða, eins og aðrir 'kauipstaði'r. Ég þekki það, eimis og svw maarigiir aðrir, hvað það ©r að meyraa alð fiomða umigflin'gum firá slæmium fé- Laigsskap og slæmium áhirifium. Gafðiu dóttur þinmii eða syni þím- um hurad og sjáðu fcill, hvomt elkki verðuir breytíimg til hiras betra. Að ioikum vifl ég talka það firam, alð hiumiduránin okkar hefiur að mestiu baldið firá húsi mirau og garði þeimri afliræmidlu fcatta- plágu, sem harjiar Kópavags- kiaiups'bað. En þar til huinduriran fctom á heimiili miiltt, 'hafia kettir Stíundað fiugla.- og ungaveiðar í garði mfiraum, á líkan hátt ag yfirvöldin (í slkjóiLi ilagararaa að sjáLfsögðu) ætíla raú á baimia- sálraa- 'Qg hu'ndaveiiðar. En, sem sagt, herfierðim er haf- in! Útírýmiing í Ainaitevka! — úitirýmiirag í Kópavogi! Þökk fyrir birtirugiuiraa Róbert Arnfinnsson. MYWDAMOT hf. 1 PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 SÍMI17152 Útvarpsvirki Sveinn í útvarpsvirkjun óskar eftir atvinriu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 5 júlí n.k. merkt: „376”.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.