Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1960 — heimilisfrœðinámskeiðum að Ijúka Reykjavíkurborg hefur undan I skeiðunum í þann veginn að farin sumur efnt til námskeiða ljúka. Kennt hefur verið í 5 í heimilisfræðum og er júnínám-! skólaeldhúsum og hafa þau ver NauðungaruppboÖ sem anglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Grýtubakka 2, talin eign Harðar Þ. ísakssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 4. júlí n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Grýtubakka 2, talin eign húsfélagsins Grýtubakka 2, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavlk á eigninni sjálfri, föstudag- inn 4. júlí n.k. kl. 17 00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 20. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Goðheimum 9, þingl. eign Tryggva Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Veðdeildar Landsbankans, Iðnaðarbanka Islands h.f. og Jóns Arasonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 4. júli 1969 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16 , 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Eyjagötu 1, þingl eign Sjófang h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimturinar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 3. júlí n.k. kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.. - RUSSAR FÆRA KLUKKUNA AFTUR Framhald af bls. 15 eðlisfræðirugs, R. D. Kadiyev, sýna hvað tímamiiir eru fljótir að gerbreytast. í fyrra ákýrð'U Kadiyev og starísibróðír hans frá stórkostlegum nýjuim raninisókn- um á sviði geimvísinda og stjömu fræði — athugunrum sem stað- festu ai'stæðiskenningu Einsteims Fáar sambærileigar uppfimningar hafa átt sér stað síðan Einstein birti kenininigu sínia. Za Komiruun ism, málgagn Dubno-kjamoirku- riaininisóikniasitotfiniuinarininiair Ihylllti Kadiyev og afrek hans í nóv- ember 1968. Þótt siðan sé ekki leragri tími liðinin hefur orðið mik il breytimg á högum hins unga vísindamarans. Kadiyev situr nú í fangelsi í Taahkent. Haran er aðalsakhorn- iragur í leynilegum réttarhöldum tíu memntamanina, sem hafa skip að sér í forystusveit Tartara í réttindaharáttu þeirra, en Tart- arar hafa len/gi barizt fyrir því að fá að snúa aftur til heim- kyrana sinoa , Krímskaga, sem þeir urðu að yfirgefa þegar Stal- ín skipaði að þeir skyldu flutt ir á brott þaðan 1944. Pyotr Gii gorenko hershöfðingi, hiran skel leggi óhræddi lýðræðissinini frá Úkraínu, fór til Tashkent til þess að vera viðstaddur þessi réttahhöld þegar haran var hand tekinn, þótt hairan gerði sér fylli- lega grein fyrir því hvað hans biði þar. NEÐANJARÐARSTARFSEMI KGB og MVD hafa höggvið mörg skörð í raðir hinnar harð- skeyttu og fáimenirau neðanjarðar- hreyfingar í Moskvu, sem bar- izt hefur með vir'kum hætti fyr- ir manraréttinduim undir forystu Grigorenkos hershöfðingja og Davel Litvinovs. Jaflnframt þessu hefur orðið góður árangur af þeirri viðleitni að hefta atlhafina- frelsi „þjóðlhollra en frjáls- lyndra" Rússa úr hópi mennta- manna og vísindamanna, tekizt hefur að draga úr þeim kjank og víkja þeim úr áhrifastöðum. Fréttin um að Tvardovsky hafi verið vikið úr starfi sínu hjá Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16,, 19 og 2.2. tbl Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Gnoðarvogi 42, talin eign Péturs Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Einars Viðar hrl., á eign- inni sjálfri, föstudaginn 4. júlí n.k. kl 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 69. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968 á vélbátnum Magnúsi Ólafssyni S.H. 37, talin eign Steinars Guðbjörnssonar, fer fram fimmtudaginn 3. júlí 1969 kl. 14. IJppboðið verður sett í skrifstofu embættisins á ofan- greindri stund, en síðan framhaldið við skipið sjálft við bryggju í Keflavíkurhcfn. Bæjarfógetinn í Keflavík. Að sundi loknu skortir ekki matarlystina hjá ungu dömunum, enda er morgunmaturinn bæði góð ur og hollur. (Ljósm. Sv. Þorm.) Hollur matur á morgunborði ið ágætlega sótt og virðist áhugi á þeim fara vaxandi. Ráðgert er að sams konar námskeið verði haldið í ágúst og er innritun hafin á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Dagurinn á námskeiðinu hefst með sundi kl. 8 á morgnana. Síðan mæta nemendur í skóla- eldhúsið kl. 9 og byrja á því að taka til hollan og íjölbreyttan morgunverð. Síðan hefst svni- kennsla og bókleg kennsla í heim ilisfræði. Þá er tekið til við að búa til hádegisverð, sumir baka, aðrir vinna við þvott og þrif. Að loknum hádegisverði er gengið frá og haldið heim. Nemendur fá hlé á hverjum morgni og eru þau mismunandi löng. Sé veðrið gott fara nemend ur í gönguferðir. Á júnínámskeið inu fóru hóparnir sameiginlega í kynnisför og skoðuðu Mjólkur- stöðina. HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams VOU VVON'T BEUEVE' THIS,BE.BE,BUT MY MU5CLES HAVE. STOPPEO SCREAMINGl WARM WINE AND COOUDANCINe ARE A 5KIERS FAVORITE THERAPy TROV/ SOME PEOPLE THINK WE'RE CRAZY/ VEAH, DANNY MADE A COMMENT ALONG THAT LINE...JU5T BEFOR6 HE BUT, AT THIS MOMENT.. L HOPE VOUÞ>E RIGHT ABOUT THE GUARO, PRINCE/ NOBODV IS AS U5ELESS A5 A HERO WITH A BULLET HOLE IN HIS HEAO THLRE IS ONLV ONE GUARD, RAVEN / I'LL TAKE CARE OF HIM / GOOD-By AINO...GOOD LUCK !! I — Þú trúir þvi kannske ekki, Bebe, en mi{ er hætt að verkja í vöðvana. — Volgt vín og saldur dans er uppá- halds heilsubót skíðamanna Troy. Sumt fóik heldur að við séum vitlaus. — Já, Danni lét liggja að því... rétt áður en hann fór í rúmið. En á þessu augnabliki____ — Ég vona, að þér hafið á réttu að standa um varðmanninn, prins. Það er ekkert jafn gagnslaust og hetja með kúlu- gat á hausnum. — Það er aðeins einn vörður, Raven. Ég sé um hann. Sælir — og gangi yður vel. Novi Mir er síðasta daemið. Þrátt fyrir þetta hefiur Kreml herrunum ekki telkizt að koma á þeirri ,,reglu“, sem þeir virðast sækj ast eftir þeirri reglu sem Marx kallaði á síraum tíma tima „kirlkjuigarðsfrið. „í þesis stað hafa þeir að dæmi gömlu keisaramna sáð fræjum uppreisn ar. Með sértiverri nýrri kúguraar ráðstöfiuin afla þeir sér nýrra andstæðinga, þeir gera þá sem eru afskiptalausir um stjórnmál að stjómimállaimöininium og firjiáHsi- lynda meran sem sætta sig við hægfara þróun að róttækum byltingarmöniraum. Fimm mániuðum eftir iranrás- ina í Tékkóslóvakíu tók ungur sovézkur lautinant úr verkfræði sveitum sovézka hersins, Ilyin að niafni, sér far með næburlest- inni frá Leníngrad til Moskvu. Dagimn eftir fékk hanin lánaðan lögreglubúning hjá ættingja sín um og 23. janúar 1969 laumað- ist hann inn fyrir Borovitsky- hlið Kremlar og hleypti af skot- um, sem telja má víst að hafi átt að hæfa Brezlbraev. ÓLÍKAR SÖGUR Þótt verkinaður Ilyinis lautin- ants kuinmi að reyraast merkisat- burður í rússneskri sögu hafa sovézkir embættismenn ekki gef ið slkýrinigar á honum eran þaran dag í dag. f þess stað hafa heim- ildarmenin frá hiraum andstæðu valdaklíkum í Kreml frá upphafi dreift tveimur andstæðum frá- sögnum. Að því er íhaldsmenn segja var Ilyin lautinant sovézk ur Oswald, „geðklofi“ og einfari og opinberlega hefur haran þeg- ar verið úrskurðaðúr geðveifcur eða verður úrskurðaður það áð- ur en langt um líður. Að sögn afturhaldsmarananna var lautin- antinn frá Leníngrad félagi í „floikki gagnbyltingarsinna“ og í vitorði með horaum voru menn á háum stöðuim í sovézka hem- um, MVD og víðar og verða all- ir afihjúpaðir og leiddir fyrir rétt innan skammis. Fyrir sitt leyti hafa rússnesk- ir lýðræðissirmar líkt Ilyin laut- iraant við desembristana, það er foriragja þá úr rússneska hern- um sem gerðu uppreian í desem- ber 1825, og hina byltingarsiinin- uðu hermdarverkamenn popul- ista, sem mikið létu að sér kveða á síðustu fjóruim áratugum keia- arastjómarinnar. Það er þeim hug hreysting að sú sa.ga hefiur ver ið sögð að eragiran annar en And- ropov hafi yfiirheyrt Ilyin laut- inant og að þegar . lautinantinn ungi var að því spurður hvens vegna hann drýgði verknaðinn hafi hann svarað „Chtop razbud it Rossiyu" — til þess að vekja Rússland.“ Engin tök eru á því að sann- reyraa hverjar af þessum sögum eru sanmleikarauTn samkvæmar eða hvort nokkur þeirra er söran Því að í Moskvu hr. Brezhnevs vita engir útlendinigar og reynd ar mjög fáir Rúsisar noktouð fyr ir víst í málusm, sem miklu vaæða — og varla miklu meira um mál, sem í flestum löndum eru talin smávægileg. Það var eiramitt slík vitneskja hvort heldur hjá sov- ézku þjóðúmum eða umfheiminiuim, sem stalínistíska stjórnkerfið (sem Krúsjeff mildaði aðeins að takmör'kuðu leyti) átti að koma í veg fyrir að bærist út og í þeim tilgangi var kerfirau kotnið á fót. Kerfið lifir enn góðu lífi með gaddavír, hjlóðnenuum og öllu tilheyramdi og lýtur stjóm arftaka Stalínis. VELJUM fSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.