Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLADIÐ, I.AUGARDAGUR 20. SEPT. 1009 5 4 - VIRKJANIR Framhald af hls 1 Enn er verið að vinna að þessari áaetlun uim framtevaemd ir til ársins 1973, en Jóihannes sagði að rétt heifði þótt að kynna hana almenningi, þó henni sé öklki lclkið og forisenda þess að hægt sé að framkvæima hana sé að nauðsynlegt fjárcmagn fáist og orlkumarlkaður fyrir hendi, og verður haft saimráð við eiign- araðilla, rílkið og Reykjavíteur- borg með það. 3 VÉLUM BÆTT í BÚRFELLS- VIRKJUN Fyrst kemur til lúikining Búr- fellsvir'kjunar. Þegar sýnt þótti, að framkvsemdum við álbræðsl- una í Straumisvíik yrði hraðað, var álrveðið að ljúika byggingar- mannvirikjuim virtejiuinarinnar í fyrsta áfanga, en upphaflega var re'lknað með að fresta mætti nolkikiruim hluta þeirra þar til síðar. Eftir er þá aðeins að setja niður viðbótarvélamar þrjár ásamt tillheyrandi búnaði, og er nú verið að semja um kaup á hvoru tveggja. Er reiknað með, að rnestur hluti vélianna verði koiminn til landsins í loik næsta átns. ÞÓRISVATNSMIÐLUN OG KÖLDUKVÍSLARVEITA Næstu firaimlkvætmdir eru miðl- unarmannviitein við Þórisvatn. Upphaflega var reitknað með að komast mætti af með tiltöikulega litla miðlun ur Þórisvatni fyrst í stað, 500 milljón teningsmetra eða svo, sem gerð yrði með sfcurði úr vatninu vestan við Vatnsfell. Síðar var geirt ráð fyr- ir, að ráðizt yrði í Köldutevíslar veitu, en með henní eir Köldu- kvísl veitt inn í Þórisvatn og stóra miðlun. Með Miðsjón aif aufcmuim framfcvæimdahraða, væntanlegum virkjunuim í Tungnaá o.fl. þykir nú rétt að ráðast strax í stóira miðliun og Köldukvtsllai'veitu, en bráða- birgðamiðlun getur þó enn kom- ið til greina á rneðan verið er að framikvæma þessi verte. Miðlunin er hugsuð þannig, að sprengd verði göng, rúmlega 2 kim löng og 5 m í þvertmál úr suðurenda Þórisvatns austan Vatnsfellis. Göngin, sera verða fóðruð með steimsteypu, opnast inn í vatnið um 35 m neðan við vatnisborð, og er þá hægt að læklka vatnið um rúmlega 30 m og veita því í Tungnaá ofan við Sigöldu. Á þenman hátt fæst geymir, sem rúmar um 1500 millljóin teningsimietra. Kölduikvíslarveita er í aðalatr- iðuim þannig, að Kaldafcvísl er stífluð við Sauðafell og vatninu því næist veitt frá stíflunni um 1500 m. lanigan slkurð í Þórisvatm. Jafniframt er byggð stíifla í Þóris ós til að lclka fyrir útrennislið úr vatininu til norðurs. Þetta vatn nýtist í alla virtejun fyrir neðan, þar með Sigöldu- virikjun og Búrifetllsrvirlkjun. Nú er unnið að víðtsefcum jarð vegsrannisðknum og áætlunar- gerð vegna miðlunanfiramtevæmd anna. Einnig er verið að byggja uim 65 km. langan, upphleyptan veg frá Búnfelli að Sigöldu og þaðan að Þórisvatni og Þórilsiásii, ag jiaifnflramt alð taglgja 47 km langa háspenniulínu frá Búrfelli um Sigöldu að Þóris- vatni. 135 KW. VIRKJUN VIÐ SIGÖLDU Sigölduviitejun í Tungnaá nýt- ur góðs af Þórisvatnsmiiðlun. Renmslið við Sigöldu verður svipað og er í Soginu, og eyfcst um 40% þegar Köldufcvisl hefur verið veitt í Þórisvatn. Fæst þama 76 m falihæð, og hefur viifcjunin því faJHl, siem er eins og öll Sogsvirlkjun. Uimfangsimiklar rannsófcnir og áætlanir hafa verið gerðar um viirlkjun Tunignaár við Sigöldu. Samlkvæmt þeim er gert ráð fyr- ir þremur 45 þús. kw. véllasam- stæðum eða aiRs 135 þús kw og er fyrklkamulag mannvirfcja í höf- uðdiráttum þannig: Tumgnaá er stífluð með 46 m hárri grjót- stíflu ofan við Sigöldu. Við þetta myndaist stórt vatn, 15.5 ferfcáló- metrar að stærð, með nýtamltegu geyimslurými fyrir 130 milljón teningsimetra af vatni. Þarna er talið að í 2500 ár hafi verið stöðuvatn, en á botninum eru þyfck leirlög af feitum leir, sem er óvenjulegt hér. Úr lóninu er grafinn slkurður, rúmlega 1 km á lengd með 15 m vatnsdýpi, gegnum Sigöldu að imntafcsistíflu, sem staðsett er á vesturbrún öldunnar. Þaðan fer vatnið í þrýstivatnspípuim að stöðvahhúsi, sem grafið er inn í hlíðina vestan í öldunni, en frá því rennur vatnið aftur í sikurði, sem opnast út í Tungnaá rétt of- an við brúna. Á þennan hátt er hægt að virfcja um 76 m. fallhæð. Miðlunin í Þórisvatni jafnar renmsli Tungnaár þannig, að ör- ugg orkuvinnsla kerfis Lands- virkjunar ey'kst um allt að 900 milljón kílówattstundir á ári með Sigölduvirkjun. Stefnt er að því að virfcjunin sé til'búin til útboðs seinni hluta næsta sumars. Ranmisóknum á staðnum er lofcið og verður unn- ið að tækmileguim athugunum í vetur. FJÁRFESTING OG AUKIN ATVINNA Reynist unnt að hrinda um- ræddri áætlun í framlkvæmd á næistu 4 áruim, mun það hafa í för með sér mifcl'a fjárfestimgu og tryggja mjög auikna atvinnu á tímabilinu, segir í fréttatil- kynningu Landsvirfcjunar um þetta. Á þessu stigi málsins liggja náfcvæmar fcostmaðairtölur ek'ki fyirir hendi, en nofclkuð ör- uggt er þó innan hvað marlka kostnaður muni liggja. Þannig er áætlað að kostnaður Lands- virkjunar við að ljúka Búirlfells- viitejun, miðlunum við Þóris- vatn og Köldulkvísl og byggimgu Sigölduvirtejunar muni nema samtals 3000-3500 millj. kr. á Érr- unum 1970-1973. Fjárfetsting vegna stækkunar álbræðlsíliunnar í sem svarar 140 þús. kw og fjár- festing nýs orfcufirelks iðnaðar, siem nota .mundi 60-80 þús. kw mun væntanlega nema samtals 4000-4500 milljónum króna. Heildarfjánfesting á áætlunar- tímabilinu yrði þvi 7-8000 mffljónir króna. Af því yrði inn lendur kostnaður iífclega 2000- 2500 milllj. kr. en ætla má, að þessiar fraimikvæmdir mundu veita að meðaltali um 1000 manns atvinnu allt þetta tímabil. Auk þess mundi fast stanfslið við orlkufirefcan iðnað aufcast um 400 manns eða svo. Eir því óhætt að segja, að um sé að ræða fram- kvæmdir, sem haifa mundu mik- il áhri'f á efnahaigsþróun næstu ári ög styiteja efnahag þjóðarinn ar til frambúðar. VIRKJUNUM FLÝTT Um forsendur þess að hraða þarf virikjunahframikvæmdum, segir: Með rafmagnssamningum við íslenzika Álifélagið h.f. — ISAL —, sem undirritaður var árið 1966, Skuldbatt Landsvirtejun sig til að láta ISAL í té 120 þús. kw í þremuir áfömgum, en það nægir fyrir alls um 66 þúsund tonna ársiframleiðsilu af áli. Að frátöldum óviðráðanlegum at- vikuim og ef saimlkomulag yrði ökki siðar um annað, steyldu 60 þús. kw látin í té árið 1969, þá 30 þús. kw árið 1972 og lofcis 30 þús. kw árið 1975. Áætlanir um Búrfiellilisviifcjun, en í henni veirða sex 35 þús. kw vélasamstæður, -voru við þetta miðaðar. Þannig var gert ráð fyrir, að í fyrsta áfanga yrðu settar niður þrjár vélar og því næst smámsaman þrjár í viðbót á árunuim 1972- Vfirlitsmynd, er sýnir miSlun Þórisvatns og Tungnaárvirkjana. En miðlunin er þannig að Köldu- kvisl er veitt í Þórisvatn og síðan veitt úr vatninu í göngum niður í Tungnaá og hægt að lækka vatnsborðið um 30 m. Áætlun um aflþörf á árunum 19 59 til 1977 með og án nýrrar stór iðju. Röndótta súlan sýnir almenna notkun og umsamda stóriðju og ljósa súlan, sem bætist við árið 1974, nýja stóriðju. 1975. Fyristu þrjár vélairnir, sam tal's 105 þús. kw, eru nú kommar í relkstur, eins og fyrirlhugað var, og sama er að segja um fyrsta 60 þús. kw áfanga ISAL, en áætl anir um framhaldið hafa breytzt verulega. Ástæðurnair eru þær, að með leyfi ríkisstjórniarinnar hefur orðið samlkomulag milli Landsvirlkjunar og ISAL um, að ISAL ljúki simíði álbræðsBlunnar árið 1972 í stað 1975 og.stækfci hana jafnframt úr sem svarar 120 þús. kw í 140 þús. kw, en fraimlkvæmdir eru áfonmaðar þannig, að 20 þús. kw korni í gagnið árið 1970 og 60 þús. kw árið 1972. Þetta hefur annars vegar í för með sér að flýta þarf lúkningu Búrtfellisvirtejunar og miðlunar í Þórisvatni og hins vegar, að ný virkjun þarf að vera tefcán til stamfa árið 192.4 eða tveimur árum fyrr en áður var talið vegna stæteteunar ál- bræðslunnar. Er þá reifcnað með, að aknenningsmotfcun á orteu- veitusvæði Landsvirfcjunar geti auteizt um aiilt að 10 þús. kw á ári, sem að vísu er mitelum mun meiri árleg aúknimg en verið hef ur, en ætla má, að viðslkiptavin- ir Landsvirfcjunar sjái sér hag í að auka húáhitun með rafmagni verul'ega, þegar nú hægt verður að létta hömlum atf slífcri not- kiun, Að undanlförnu hefur Lands virkjun unnið að áætlun um framlkvæmdir næstu fjögurra ára í saimræmi við hinn autena fraimlkvæmdalhraða, og enda þótt áætluninni sé enn elklki loikið, þyteir þó rétt að gera grein fyrir henni í stórum dráttum. For- sendurnax fyrir, að hægt verði að framikvæma áætlunina, eru vitastkuld þær, að nauðsynllegur orkumarteaðuT í*f nægilegt fjár- magn verði fyrir hendi, hvort tveggja með viðunandi kjörum, en um öll þessi mál mun Lands- virkjun að sjállfsögðu hafa nán- ara samráð við eignairaðila, ríte- ið og Reykjavílkurborg OG UM MARKMIÐ ÁÆTLUNARINNAR Gengið hefur verið út frá, að æsikilegt sé talið af efnalhagsleg- um og atvinnuástæðum að hald- ið verði áfram viitejunarifiram- kvæmduim og uppbyggingu orteu frefcs iðnaðar, eins fljótt og að- stæður frekast leyfa, en áður- nefnd 20 þús. kw stæteteim ái- bræðsl'unnar í Straumisvílk ag aukinn framlkvæmdahraði við hana er spar í þá átt. Því hefur verið við það miðað, að næsta virkjiun geti hatflt á boðstólium 60-80 þús. kw fyrir orteufrelkan iðnað í ánslofc 1973, en sala á atfli ætti að vera möguleg, ef kapp- samlega er unnið að málum og hægt er að bjóða raforfcuina með viðunandi kjörum og innan hætfi lega sfcamms tíma. Tveir virtejun aristaðir í Tungnaá, við Sigöldu og Hrauneyjarfoss, sem báðir mundu nýta sömu miðlun úr Þór isvatni og Búrfellsvirlkjun, eru hvor um sig af hemtugri stærð fyrir 60-80 þús. kw viðbótarsölu til orlkufreks iðnaðar. Hvor stað- uriinn verðuir endanlega fyrir val inu, er enn ekki ákveðið, en sem stendur er reiknað með, að Sig- ölduvirfcjun verði framlkvæmd fyrst. Til þess að standa við gerðar skuldbindingar og ná fraiman- greindu marikmiði um viðbótar- sölu til stóriðju þarf Landsvirkj- un að hafa lakið við stækkun Búrfellsvirfcjunar fyrir árslak 1971, miðlunarmannvirtein við Þórisvatn á árinu 1972 og Sig- ölduvirkjun í árslok 1973. Tælkni lega er þetta vel framikvæman- legt, enda hefjist bygging miðlun armannvirkja næsta vor og byrj- unanframlkvæmdir við Sigöldu- virkjun eigi siðar en haustið 1970. r H afnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verzlun. Umsókn sendist í pósthólf 107 Hafnarfirði. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.