Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1909 Sigríður Jónsdóttir Minning Sigríður Jónsdóttir var fædd l Stíflisdal í Þingvallasveit 8. 3. 1894. Fjögurra ára gömul var hún send í fóstur til móðursyst ur sinnar og manns hennar, sem bjuggu í Efstadal í Laugardal og ólst hún þar upp. í Efstadal er víðsýnt og fag- urt, bærinn stendur uppi á hlíð- inni, bak við hann er skógivax- in hlíðin, en til suðurs sér yfir vesturhluta Biskupstungna, en í fjargka blasir Suðurlandsundir- lendið við. Auistan vi'ð bæimn rennur Brúará, sem kemur ofan af hálendinu og fellur með fossa föllum niður hlíðarnar úr Brúar árskörðum, en eftir að hún kem ur móts við Efstadal liðast hún blátær niður um gléttlendið og aðskilur Biskupstungur og Laug ardal. Vissulega er fagurt í Efsta dal, enda minntist Sigríður oft á hve dásamlegt þar er. Uppeldisdóttirin í Efstadal óx úr grasi og varð með fegurstu og gerðarlegustu heimasætum byggðarlagsins. Svo fór það eins og í sögunum. Prinsinn kom og hreif hug og hjarta ungmeyjar- innar. Það var Teitur Eyjólfs- son úr Reykjavfk. Þau giftust og byrjuðu búsikap á litlum hluta t Maðurinn minin Sigurður Kristjánsson Hrísdal, andaðist í Sjúkrahúsi Stykk- ishólms 18. þ.m. Jarðarförin auiglýst síðar. Margrét Hjörleifsdóttir. úr Böðmóðsstöðum í Laugardal. Eftir tvö ár fluttust þau að Ey- vindartungu, sem er naesti bær vestan við Laugarvatn. Þar bjuggu þau við rausm og myndar skap og gerðu þetta býli, sem þau tófcu við l’ítt hýstu og nán- ast kotjörð, að einu fegursta og bezta býli sveitarinnar, hýstu það af smekkvísi og myndar- akap, ræktuðu stórt tún, raf- lýstu heimilið og komu upp fögr um skrúðgarði heima við bæinn. Reykvfkingurinn Teitur Eyjólfs son reyndist duigandi bórndi og var au'k þess fljótlega sjálÆkjör- inn foringi í málefmum sveitar innar, en heima stjórnaði Sig- ríður með festu og ákörungsskap. Þau áttu 7 böm, 4 gonu og 3 dætur, alllt er þetta vel gefið myndarifólk. Heima í Eyvindartungu býr elzti sonurinn, Jón, og hefur Sigríður staðið fyrir búi með homum alilt til hiiinztiu situmdiair. Jón kvæmtist Inigummi Amórs- dóttur. Var hún þá ekkja og átti 3 börn. Hún andaðist eftir stutta saimbúð, tvö bömin tók Sigríður að sér og hefir síðan gengið þeim í móður stað. Nú harma þau hana eims og sína eigin móður. Er börn þeirra Sigríðar og Teits vom komin til nokkurs þroska, tók hann að sér ýmis umifangsmikil framlkvæmdastörf í fjarlægum byggðarlögum og var úr því mjög mikið fjarver- andi og oft á tíðum naumast annað en gestur á Eyvindar- tungu, eða eins og Sigríður svo glettnislega komst að orði — eftir að rjátlið komist á hann Teit — lenti stjórn búsins í Ey- vindartungu mest á Sigríði. Hún varð tímunum saman að vera húsimóðirin, húsbóndinn og um- hyggjusöm móðir barna sinna og síðar fósturbarna. Allt gekk siraurðuilaiust undir hinnd hægliátu ljúfmannlegu stjórn þeasarar gestrisniu, etekuilegu koniu. t Faðir okkar terugdiafaðir og afi Árni Kristófer Sigurðsson andaöist að Hraifníistu 17. þ.m. F. h. bama, tengdabarnia og bamabaima. Jóhannes Ároason Aróra Helgadóttir t Eiginim/aðux minn, Ingólfur Jónsson, Minna-Hofi, sem lézt 7 sept., verður jarð- settur að Stóra-Núpi mánu- daginn 22. siept. kl. 2. Margrét Ríkharðsdóttir. t Úttför föður miras Hannesar Hannessonar Öldugötu 42, Hafnarfirði, er andiaðist að Sólvanigi þriðj u daginn 16. þ.m. fer firam frá FríkirkjuiraM í Hafraarfirði mánudagiran 22. þ.m. kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd vandanuairaraa. Rútur Kr. Hannesson. t Þökkum hjartan'lega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mammsiiiras míras, föður okk- ar, teragdaföður og atfa Kristjáns Sigurðssonar. Guðríður Eiríksdóttir Kristján Kristjánsson Bryndís Jónsdóttir Friðþjófur Kristjánsson Ragnheiður Sigurðardóttir og bamaböm. t Frú Þórunn Pálsdóttir Rauðagerði 22, andaðist 18. þessa mánaðar. Páll Ámundsson Eyjólfur Jónsson Katrín Einarsdóttir Magnús H. Jónsson Sigríður Eyjótfsdóttir Þorbjörn Jónsson Anna Jónsdóttir Svavar Magnússon Emilia Kjartansdóttir og barnabörn. * t Þöikkum iranilega auðsýnda samúð og viraáittu við amdlát og jarðiarför konu minmar, móður, tenigdamóður og örramu, Dagbjartar Jónsdóttur, Miðstræti 5. Guðjón Einarsson Nína Guðjónsdóttir Ólafur Indriðason Skafti Guðjónsson Sigríður Guðnadóttir og barnabórn. Á hvaða tíma árs, sem komið var að Eyvindartungu var þar allt fínt og fágað bæði úti og inni. Með hógværð og ljúf- mennsku stjórnaði þessi þrek- mikla kona heimilinu með festu og sikörungskap allt þar til yfir lauk. Sigríður í Eyvindartungu var gædd öllum beztu kostum ís lenzíku konunnar. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Selfossi 14. þ.m. Böm hennar, tengdaböm, ættingjar og fjöl- margir vinir harma fráfall henn ar og minnast hennar með virð ingu og söknuði. Blessuð sé hennar minning. Jón Pálsson. SÍÐASTL. suonudag l'ézt í Sjúkra húsdnu á Seifossi Sigríður Jóns- dóttir, húsifreyjia í Eyvindar- tumigu í Lauigardal. Sigiríður fæddist að Stíflisdal í Þimigvailla- sveit 8. miarz 1894. Hún var í hópi náu bama hjónaininia Jóns Áamumdssoniar og Bóthildar ís- leifsdóttur, sem þar bjuiggu um skeið. Foreldnar Sigríðair voru efrua- Mtil eims oig alligenigf var um barn mramgar fjöliskyl'dur á þeim t'íma og ekki þefcktisit þá aðsitoð af hálifu þjóðlfélagisiinis eins og niú er veitt af aihnianmatryggingium. Þau hjóniin miuinu því hatfa ótt- azt það, að gefca ekki fætit og klee.fct allan bamiahópimn sinm á þamm hátt, er þau töldu viðun- amidi. Þeirn bauðst fósrtur fyrir eitt bam hjá frænidifóMci sínu í Efstadál í Lauigardal og í það fóstur vaildist Sigr fður. Hún var fjögurra ára gómuil er hún fór að heiirraam frá foreWrum sínium að Etfsfcadial. Sigríði mum hafa tekið sánt að skilja við foneldina síma og mörg glaðlynd og ástkær siysitkini. I Efstadal var etfnrahagur góð- ur og að möngu leyti fyrirmynd- ar heknili, en enigiin veralidleg gæði gátu komið í stað ástríkis góðra ftnneildra fynir óþnosika'ða bamssálimia. Sigríður var að eðlistfari dul í sikapi og heíur vaf alaiksit ieynt tiLfinninigum sínum, svo sem bami er fært að geria, en auð- fundið var á efri árum hennar, að sárinda gæfcti hjá henni yfir því, hversu ung húm þurfti að hverfa frá faneldrum sínium. Sigríður átti heimilli í Efsitiadal fram yfir tvíftuigisraildur eða allt til þess að hún fór að búa sjálf, þó hvairf hún áð heimam, eins og umgu fólki er fcítt, um tkna till að sjá sig um í veröldimmi. Ei.ran vetrartímia, þegar hún var 19 ára, dvaldi húm í Reykjravík við að læna faibasaum. En þá vrarð hún fyrir þeirri naun að veikjast atf tauigaveiki og lá húm í henmi um fimm miániaða gkeið og var um tíma tvísýnit um lif hennar. Aidrei mium húrn hatfa beðið þess bætur að fulllu. Eitt siinm fór húm einmig í kaupavinmu norðuir í Eyjrafjörð og eigniaðist hún þar vini, sem t Inmilegiar þakkir fyrir auð- - sýnda samú’ð við andlát og jarðairför móðumsystur mimmrar Kristínar Jóhannsdóttur. Bergþóra Júlíusdóttir. hún héllt tryggð við til æviHoka. Tímiamót uirðu í lífi Siigríðrar árið 1(917, er uiragur sveinn úr Reykjavik, Teiitur Eyjóifssion að niafnd, kom að Efsfcadal. Kjmni þeirma Teits og Sigríðar leiddu tiil hjóniabands þeimr'a. Þau hófu búgkap að Böðmóðsisfcöðum 1 Lauigairdal vorið 1921 en árið 1923 keyptu þau Eyvimdiartungu, sem varð framitfðarheiimili þeirra. Teifcur var fjölgáfaður huig- sjónamiaður, fuflllur atf athaifma- þrá, og bjó yfir miilkiliM orku til að koma áhuigamiálum síniuim áfnam. Sitrax og þau komu að Eyviodartunigu hófisit hiann handa um hverskjonrar umbæibur á jörð- iruni. Hanm var rnaður nýs tíimfl og hiomum fylgdu nýir hættir. Hainm ræikitiaði í stærri sitíl ern áð- uir hafði verið gjört, beizlaði Sauðá til rfltfmiaginsÆr.aimiIei’ðsiIu fyrir heimffið og bygigði bæjar- og skepnnjihúis úr sfceinsteypu. Þassum framkvaemdium hams 'fy'Igdu þvi mflkifl. umsvií á heim- ílinu. En samhliða þessum miklu uimsvifum í bústoap sinum tók hanin jatfnframít að sér forystu í sveitanmálum í Lauigrardal. AlHt þetfca leiddi til þess að mi'klar ainmir hlóðusit á Sigríði við heim'iQiisstörfim, sem ekimig urðu miiklar vegmia vaxarudi ómiegðar þeiirra hjómia. Þeim fæddusit á þessum árum sjö böm, sem öli kiomusit tifl þnostoa. En hjóndm voru hvort á sdmu sviði óvemju vel ver'ki farin, dugleg og áhuiga söm og því blessaðist atfkiamian vefl. Þeglar kiom fram á fjórða ára- tuiginm kiom vágiestur í íslenzkar sveitir — mæðiveákin iflflræmda. í 'þessarti plá'gu hirumdi niður f jáx- sfcofn bæmida og þaininiig fór hjá hjóniumium í Eyvimdartunigu. Þetta varð til þess að Teifcur leitaði fyrir sér um aðrar leiðir til bekju öílumiar tifl framifærsflu fjöliskyldu sinmar. Haustið 1939 var hann ráðiinin fomstjóri viinmiuihæfliisjins að Lifcla-Hraiuinii og var hann for- stjóri þess í sjö ár. Eftir það kom hamn heim atftur en fór þó fLjót- lega að vimmra utan he'imilis á ný, m.a. tók hann að sér fnam- kvæmdastjóm við hafnangerð í Þor'láikslböÆn oig var við það í niotokur ár. Seiniuisitu æviárin var hann með iðmrekstur í Hvera- gerði. Teiitur dó sumarið 1966. Við þessa breytinigu í sibarfi Teits færðuist aiuikniar skyldur á bak hústfreyjunmiar í Eyvindar- tuirugu, sem héflt áfrarn búsikapn- um með bömum siíruum, sem þé voru að vaxa úr gmasi. Elzti somiurinm, Jón, fcók umgux við forráðum búsdins uitambæjar Fæddur 4. marz 1948. Dáinn 12. september 1969. Ungt fólk ,sem er að hefjra ævi störf, elur jafnan bjartar vonir í brjósti, og sjálft er það þjóðar- vonin — morgumdagurinn. En jafnvel á æskubjörtum himni hrannast á stundum sorgarský, sem enginn gat fyrir séð. Það var hryggð í bæ, er sú hel íregn barst heim til Siglufjarðar, að Páll Birgisson, Runólfssonar frá Kornsá, Björnssonar, væri allur. Ungur maður í blóma lífs- ins, 21 árs að aldri, sem nýverið hafði stofnað eigið heimili, tekizt á hendur föðurábyrgð og vann af duignaði í fyrirtæki föður og hetfur um möng síðusbu árin rekið búið á eégin spýtiur rrueð rruóður simmlL Sigríður var vefl verki fiarin O'g afkastiamiiikil, vamm hfljóðiega og miarkvisst að hverju sam húm gek'k. Húrn var róflyrud og gflað- lynd og ábti aiuiðvelt með að láta böm og umigflániga vinina mieð sér. Hún var mikil móðir og uppal- amidi. Hún sýmdi bömum síiruum miilkið ástrílki, kemindd þeám hl j óð- láfca virðingu fyrir vinmiuseimi og ást á LsJienzkri móðiuinmioíld og aiveg sérsitakfliaga fyrir Laiuigar- dalruum, sem hún unmi og þar sem hún þektoti hverja þútfu oig hverin sfcein. Börniin tileinikuðu sér hinia ró- sörnu fnamigöngu rnóður sinmar, hljóðdæfci og Mýju í umigiemigini við ainmað fóllk, sérstatoa sam- vizkiuisami í ölflum sbanfum og hispursflleysi við hvam siam ar. Eg átfci því iámi að faigma að vera temig’dasomur Siigrfðar heitinmiar og hetfi því notið þessara mJkiu náðargátfna heninar um árratuigi. Ég og f jölskyilda min hötfum not- ið þasisarar sérstöku móðurlegu uimhyglgju hennar, blédrægu ástúðar og elsku, siem vaæt á sinm Mfloa. Og við erum etoki eim um það að batfa raotið þass, held- ur og aliur bamiahópur Sigríðar, tanigdaböm, barmafoörn og marg- ir fileiiri, svo sam kjörböm Jóns í Eyvindairtunigu, böm, sem fluamrn hetfur gemgið í föðursbað etftir að hanm missti komu sírua, Inigunni Am'ónsdóbtur, etftir mjög Skamma sambúð. Þessum bömum neynidist Sig- níður sem bezta móðir og Mka sem amimia. Þau missra því rnilkið í þriðjia sdnm. Á saima hátt og Sigriður miðl- aði bönnium sánum mitolu atf ásit- r£ki, hatfá þau nú sýnit móður siinmi miikinm kærlieiítoa og hjálp í veikimidium henmiar. Um mörg ár fluetfur Asbjörg, elzba dóttirim, verið hemni stoð og stytta í dag- legu starfi, svo £ráfl>æirt er. Það er daiutfiagt í riammi Eyvimd artumigu þesisa diaigama. Við sem muitum hiinmiar rítou/legu ástúðar Sigtríð'ar í Eyvindartunigu, hfljót- um a!ð geymia þær minmiinigar varanleigia og miðllia af þeim sjóði öðru aaimtferðatfólki oktoar. Við hljótum Mlkia að þakkra þær af beilum hugia. Ég vil því fyrir hömd fjöl- skyldu mdnmar votta hiinmd látmu eimftiæga þökk fyrir ástúðfliega samtfylgd og gjötfuiiar móður- hend'ur og bið guð að blesisa mininirugu fluenmar. Blesisum fylgi Eyvimdartumgu og LaiugardaJmum. Gunnar Guðbjartsson. síns var á örskotsstund burtu kalliaður. Það er sár harmur á herðar lagður foreldrum og frændgarði. Sárastur er þó harmur ekkjunn- ar ungu, sem deildi með ástvini æskuvonum. Allir Siglfirðimgar taka þátt í sorg þeirra, sem nú hafia svo mikils að sakna. Ungur maður með æskuvon er genginn .En vondn rætist alltaí, oft mieð öðrum hætti og á öðru tilveruistigi en ráð var fyrir gert. En hún rætist jafn öruggt og sól er ætíð að skýjabaki. Ungi vinur, enginn ræður för. Við óskum þér góðrar ferðar og lieimfcomu. Stefán Friðbjaroarson. Ininiilegar þakkir til aflflra, er gflöddu mig mieð sikeytum, blámiaisemdiiragum og airanajrri viirasemd á áfttr æðiisatfmæli míiruu. Heili og ham/iingja fyigi ykk- ur öliiuim. Jón Sumarliðason frá Breiðabólsstað. Páll Birgisson — Fáein minningarorð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.