Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1009 * ÓDÝR MATARKAUP Hval'kjöt 55 kr. kg, nýr liundl 20 kr. stk., nýr svartfugl 40 kr. stk. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. TIL SÖLU A JARÐHÆÐ 74 fm fcúð. 3 herb., eidhús, bað, geyrrrsla, ásamt saml. þvotta+túsi og þurrkherbergi. Sérhiti. Samngjaimt verð. Ti4 sýnis 4—7 í dag Óðinsg. 25. MERCEDES-BENZ 312 Vil kaupa góða dísilvél í Benz 312 vörubíl. Símar 34349 og 30505. NAUTAKJÖT Úrvals nautakjöt, gri® steik- ur, buff steilcur, gúHas, iundir sniitchel, hakk, súpukjöt. Kjötmiðstöðtn Laugafæk, Kjötbúðin Laugaveg 32. HEILIR LAMBASKROKKAR 1. og 2. verðfl. 1. fl. 100,90 kr. kg, 2. fi. 90,90 kr. kg. Söltum einnig niður skrokka fyrir viðskiptavini. Kjötmiðst. Laugatæk, Kjötb. Laugav. 32. 19 ARA STOLKA utan af lamd i ósikar eftir at- vwmu eimihvers staðar á lamd imtj, hefur gagnfr.próf. Margt kemur trl *gr. Titb. óskast semd MbL, merkt „8614". ÖKUKENNSLA Kemmt á 6 mamma bifreið, R-1015. Upptýsimgar í sfma 84489. Björn Bjömsson. ÖKUKENNSLA ökukemmsla, sími 38215. Gunnar Kolbeinsson. HÁRGREIÐSLUSVEINN ósfcar efttr vimmu, getur byrjað strax. Tilboð sendist Mbf. fyrir 24. þ. m., merkt „3583". MÚRARAR óskast tM þess að múra eim- býlishús í mágremni Reykja- víkur. Uppiýsingar að Braut- arholti, sími 66100. ÍÍBÚÐ TIL LEIGU 4ra—5 herbergja rishæð í Vesturbænum. T rlboð snnd- ist Mbl., merkt „Sólvettir — 8615". TIL SÖLU glassfrber kerra aftam í bíl. Preben Skovsted, Barmaihliíð 56, sími 23859 1. VÉLSTJÖRA VANTAR á 230 smátesta bát frá Reykjavtk. Uppf. í síma 19433 og 82702. VEGNA BROTTFLUTNINGS er eimibýlishús t»l sölu á góðum stað i bænum. Upp- lýsingar í sima 16183. Dalvíkurkirkja var vígð 1960. Henni hefur verið þjónað frá Völium i Svarfaðardal, en presturinn flytzt nú að Dalvík. Kirkjan er mjög falleg að innan. Altaristaflan er afsteypa eftir Thorvaldsen. Prédikunarstóllinn er skorinn út af Jóhanni Bjöms- syni, myndskera og skirnariontinn skáru út bræðumir Kristján og Hannes Vigfússynir frá Litla-Skógi. Dómkirkjan messa kL 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnar Árr.asom. Dómkirkja Krists konungs i Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 ár degis. Lágmessa kl. 10.30 ár degis. Hámessa kl. 2 síðdegis. Laugameskirkja messa kl. 11. Séra Garðar Svav arsson. Mosfellsprestakall Guðsþjónusta að Mosfelli kl. 14. Séra Guðmundur Óskar Ól- afsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 2.00. Séra Ólafur Skúla son. Hallgrlmskirkja messa kl. 11. f.h. Dr. Jakob Jómssom. Ræðuefni: Grát þú eigi. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Prédikari séra Öra Friðriksson, Skútu- stöðum. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Páll Þorleifsson. Stokkseyrarkirkja messa kl. 14. Sr. Magnús Guð- jóneson. Akraneskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Séra Jón Einarsson í Saurbæ messar. Sókmamefmdin. Grensásprestakall messa kl. 11. Síðasta guðsþjón- usta þar. Séra Felix Ólafssom. Hátelgskirkja messa kl. 14. Séra Amgrímur Jónsson. Frikirkjan i Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 11. Séra Bragi Beiiediktsson. Hafnarfjarðarkirkja messa kL 2. Athugið breyttan messutíma. Barnaguðsþjómusta kl. 11. Garðar Þorstemsson. Keflavíkurkirkja messa kl. 10.30 árdegis. Bjöm Jónsson. Innri Njarðvikurkirkja messa kl. 2 (minnzt verður end urvígsluafmælis kirkjunnar) Sr. Björn Jónsson. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bragi Friðriksson. Ásprestakall messa í Laugarásbíói kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. Frikirkjan Beykjavik messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björns son. LAXAR Laxar og Þorbjörg, Akureyri. hafa leikið. og sungið á Norður- og Austurlandi í sumar, en leggja nú leið sína suður á bóginn og leika í Hlégarði laugardagskvöld. Hljómsveitma skipa: Reynir Schiöth, orgel, Rafn Sveinsson, trammur, Þorbjörg Ingvadóttir, söngkona, Grétar Ingvarsson, gítar, Krislinn L. Kristjánsson, bassi og harmonika. Hljómsveitin leikur m. a. lög eftir Grétar við texta eftir Rafm sem náð hafa vinsældum, t.d. Æskuást sem Erla söng á plötu. En vonin lætur ekki til skammar verða, þvi að kærleika Guðs er út- hellt i hjörtum vomm fyrir Heilagan Anda, sem oss er gefinn. (Róm. 5.5) í dag er laugardagur, 29. september. Er það 263. dagur ársins 1969. Fausta. Árdegisháflæði er kl. 0.12 Eftir lifa 102 dagar. Slysavarðstofan er opin allan sólar hringinn. Sími 81212. Nætur- helgar- og sunnudagavörð-ur apóteka vikuma 20—26.9 er I Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík: 9.9 Ambjörn Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartan Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Arnbjörn Ókfsson 14.9 Guðjón Klemenson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. simi 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn 1 Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30. Heilsuvemdarstöðin i Borgarspital anum: Heimsóknartími kl: 14—15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar I lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj læknis er á míðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjamargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kL 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Simi 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFUM. LÆKHAR FJARVERANDI Bjarni Konráðsson, fjarverandi til 20. sept Björgvin Finnsson 19.9. í þrjár vikur. Lækningastofan er opin eins og venjulega, en Alfreð Gíslason gegnir heimilislæknisstörfum fyrir hann á meðan hann er fjarverandi. Eirikur Björnsson læknir í Hafnar- firði fjarv. 16.9—28.9. Stg. Krist- ján T. Ragnarsson, sími 52344. Guðmundur Árnason tannlæknir fjarverandi til 22. sept. Staðgeng- ill er Börkur Thoroddsen tannlækn ir, Þingholtsstr. 11 s. 10699. Viðtals tími 9—14 alla virka daga. Gunnar Þormar tannlæknir fjv. til 25.9. Stg. Haukur Steinsson. Grimur Jónsson , læknir, Hafnar- firði, frá 16.9. Stg. Kristján T. Ragnarsson. Hulda Sveinsson .læknir frá 15. 9—16—10. Stg. Magnús Sigurðsson Ingólfsapóteki. Hörður Þorleifsson augnlæknir fjv tíl 22.9. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. sept. Stg. Halldór Arinbjarnar. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn ir Keflavík fjv. 6.9. til 21.9. Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág. til septemberloka. Karl S. Jónasson fjv. til 13.10. Stg. Ólafur Helgason. Valtýr Albertsson fjv. sept. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Laugavegi 42. Karl Jónsson fjv. sept. Stg. Valur Júlíusson. Kristinn Björnsson fjv. 1.9 óákveð- ið. Stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ir.gólfs apóteki sím* 12636. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi 13.9—26. okt. Stg. Jón G. Nikulás- son. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. septembermánuð. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Pétur Traustason —23.8 Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9. Stg. Jón Gunnlaugsson, Lauga- veg 42, sími 25145. Til eru tvennskonar menn. Þeir sem trúa því einu, sem þeir vita, og aðrir sem gera það líka. En það sem þeir viita, er ekki hægt að sanna — það er að segja öðrum en þeim sjálfum. B. Björnsson, SAGAN AF MÚMINÁLFUNUM Múrnínmamman: Þetta var röddin hans herra Snjalta! Snorkstelpan: Máski hann láti okkur í sumaríþróttir að þessu sinni Múmínmamman: eða æfi okkur á hjólaskautum fyrir veturinn. Snorkstelpan: I guðarma baenum. komum okkur á burt! Herra Snjalli: Sá skáti. sem finnur húfuna mina, fær að launum fimm heiðursstig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.