Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SÍEPT. 1069 Vínveitingamálið í Hafnarfirði SVO SEM kunii'Ugt er, var til skamms tíma sá háttur á, að vímsöluleyfi, uitan lokaðra sam- kvaema, fékkst ekki fyrir veit- ingaihús á stöðum ,sem ekki höfðu heimild til áfengisútsölu. Á síð- asta löggjafarþimgi varð svo sú bneytimig á, að nú er réðlherra heimilt að veita veitingahúsum víaweátiimgaieyfi, að fieniginini um- sögn viðkomandi bæjar- eða sveitarstjórnar, sé hún leyfisveit ingunni ekki mótfallin. Stuttu eftir nefnda lagabreyt ingu kom fram umsókn um vín- veitimgaleyfi frá Skiphól hf.. í Hafnarfirði, sem vísað var til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar til umisagnar hið bráðasta, þar eð þá þegar var svc komið, að veit- inigiaihússby'gg ing sú, er þjón- ustiuna skyMi anruaist var fuiUbú- iin eða því siem nœisit til sam- komiuthalds og daglegra veit- inga auk annarra þjónustugreina sem þar fenigu húsnæðd . DEILUMÁL Nú var miálum þannig háttað, að þegar forvígismenn þessa nýja fyrirtækis í Hafnarfirði fyrst fengu hug á að starfrækja veit- ingahús í bænum með vínveit- ingaleyfi til daglegs rekstrar vildu þeir fá samþykkt bæjar- búa til að opnuð yrði áfengis- útsiala, sem nauðsyniieigt var þá, sem forsenda. Ekki fékikst undir Skrift nægilegra margra bæjar- búa við undirskriftasöfnun, til alð skylt væri að atkvaeðiagreiðsla um áfenigisútsölu færi fram, en til þurfti miiriinisit % hluta kjós- enda. Að fenginni slíkri reynzlu er ljóst ,að framangreind lagabreyt irag varðandi vínsöluleyfi varð mikilsvert atriði fyrir eigendur Skiphóls h.f. Nokkru áður en umsókn þeirra kom tdl afgreiðslu í bæjarstjóm birtist fregn um það í dagblöðunum, að vænta mætti leyfisins inrnan Skamms og þar með hæfist eftirsófcnarverð þjónustuaðstaða í Hafnarfirði til jafns við Reykjavík . Andstæð- ingum vínveitinigaleyfisins innan bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þótti skömm að slíkum frétta- flutningi ,sem fyrirfram leyfir sér að búast við ákveðnu svari bæj arst jór n armeflrihlutans. f stað þess að útfcljá málið í bæjarsitjárn , eins og áfengisiög skýlaust áskilja, var samþykkt með atkvæðum 5 bæjarfulltrúa af 9 ,að efna til skoðanakönn- un-ar meðal bæjarbúa um af- greiðslu málsinis og að senda nið urstöðu herunar til ráðherra, án frekari umsagnar bæjarsitjórnar. Sömu bæjarfulltrúar vísuðú frá tillögu um að bæjarstjórn til- kynnti ráðherra að hún væri mót faílfliin leyfiisveitiiniguininii. Af þessum fimmmenfliingum töl uðu tveir fjálglega með ágæti vím/siöiliuileyfiisdiiis, eimm lýsiti sig andvígan því, en þóttist ekki hafa umboð kjósenda sinina til að láta atkvæði sitt falla þar að lútamjdi að srvo sitöddu, himir tveir studdu tillöguna um skoðana- könnun meðal bæjarbúa ,án þess að gjöra grein fyrir vilja sínum frekar . Þeiir bæjairifulilitrúair, sem mót- mæltu veitingu vírusöluleyfisins, fengu óþvegnai- háðsglóscrr, m a. fyrir hlut sinn að fyrri samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um að veita ekki áfemigi í boðum á vegum bæjarfélaigsins. Sannast sagna var aðadtalsmanni vínveit- ingaleyfisins svo áfátt um siðfág un í málflutnirugi sínum hvað eft ir annað, að sem áheyranda var mér meir en nóg boðið. ÁFENGISNEYSLA — TVENNSKONAR VIÐFANGSEFNI Við málflutndnig og sfcoðana- myndun varðandi áfengisneyzlu er vert, að menn geri sér Ij ósit, að all títt er að greina á milli tveggja mikilsverðra viðfangis- efna á þessum vettvangi . Annað þessara viðfangsefna er félagsleg og læknisfræffileg hjálp í þágu áfen'g’ssjúkliniga og að- standenda þeirra ,hitit viðfangs- efnið er Siffamat á áfengisneyzlu Hvað snertir vínveitingamálið í Hafnarfirði er ekki verið að fjalla um hugsanlegar leiðir til hjálpar sjúkium og hjálparþurfi. Kjarni málsins ,sem hér um ræðir er þessi: Ákveðið hefur verið að gjöra skoðanakönnun meðal bæjarbúa hinn 28. sept- ember n.k. sem byggjast mun á því siffamati, sem Hafnfirðingar þá hafa mótað sér varðandi dag lleglar áifieinigisiveiitdinigar á faafm- firzku veitingahúsi og þá áfeng- isneyzlu sem slíkt kann að leiða af sér beinit og óbeint .Spurninig- in er, hvort Hafnfirðingar óski eftir aff hafa daglega opnar vin- veitingar í bænum, þ.á.m vínbar. Leyfi til þessa verður að koma frá ráðflierra , en eins og nú standa sakir er auðvelt fyrir hvern sem er að afla sér vín- veitingaleyfis hjá bæjarfógeta fyrir lokuð samkvæmi, hvort held ur slíkar skemmtanir eru haldn- ar í húsakynnum Skiphóls h.f. eða á öðrum skemmtisböðum, og þarf ekkert sérstakt ráðherra- leyfi til slíks. HIN VÆNTANLEGA SKOÐANAKÖNNUN Svo sem að fraiman greinir skal efnit til skoðanakönnunar meðal Hafnifirðinga um hvemig bregð- ast skuli við umsókn Skiphóls h.f. fyrir vímivieitiinigalieyfi. Ekki vil ég draga dul á, að persónu- lega þótifci mér fuirðú gegnia, að máM þessiu þyrfti að skjóta til dóms almenninigs með tillíti til þees að við kjör bæjairfuliMrúa er gert ráð fyrir, að þar veljist menn, sem vegna einurðar, greind ar og haldgóðrar þjóðfélagsþekk ingar hafa hlotið trausit kjósenda og því er þeim falin sú ábyrgð að taka ákvarðandr um málefni fyrir hönd alimen mi ngs , þá á reynir. Vitað er, að hver stjórn- málaflokíkur reiknar með sam- vinnu fulltrúa sinna í málum al- mennt, en engu að síður hlýtur hver kjörinn fulltrúi í bæjar- atjórn fyrst og fremst að hafa skyldu til að þjóna af dreng- lyndi rödd eigin samvizku við atkvæðagreiðslur, og þess vegna þarf að taka tillit til hvern mann frambjóðendur hafa að geyma og hverjar persúnuiegar skoðanir þeirra og siðaimat er, eða virðist vera. Þannig auka góðir menn flokkuim sínuim fylgi. Úir því sem kamiið etr, tjáir ei um að fást hver afstaða bæjar- funtrúanna reyndist og hvað þeir gerðu eða gerðu ekki. Full áatæða er þó að gjöra mönnum ljóst að með því að taka ekki af- stöðu til umsóknarinnar hefur bæjanstjórn Hafnarfjarðar við af greiðslu málsins til ráðiherra ekki sagt að hún sé leyfisveitinigunni mótfallin. Lagalega séð hefur ráð herra því heimild til að veita leyfið, ein hiins vegair er ástæða tál þess að aetla, að ráðlherra muni láta úrslit væntanlegrar skoðana könnunar ráða um afstöðu sína við loka-ákvörðun í málinu, án þess að frekari umsögn berist frá bæjarstjórn. Að framan greindu mega menn ætla að at- kvæðaig.re i.ðsilu sdeoðaniakainin.iain - arinnair hafi veruleg úrslitaáhrif og skeytingarleysi þar að lút- andi því töluvert ábyrgðarleysi. SIÐAMAT A ÁFENGISNEYZLU Siðamiat heilbrigðra rnanna byggist á hver áhrif hegðun ein staklinga og, hópa hefur á við- komandi menn og uimhverfi þeirra til góðs eða ills. Fyrir rúmlega hálfri annarri öld létu nokkrir vískidaimenn þá skoðun uppi, að áfengi væri deyf andi eitur, en um það var deilt, og erfitt va.r að sanrua tjón af völdum smárra skammta áfeng- is. Enn erfiðara var þá að sann- færa almenning um það að áfengi væri deyfieifur ,og að jafnaði komuist menn ek'ki að dýpri skilningi en svo, að þeir teldu smásikiamimta örfandi en stóra deyfandi. Þamnig fordæmdu menn ofnautn áfengis, en vísindaleg rök skorti til að telja hóf- drykkju ósiðferðilega. Þar með var bindindi nefnd öfgar og of- stæki. Líkt og um svo margt fleira hafa rannsóknir síaukizt varð- andi áhrif áfengis á hegðun mianinia, þ.e. á edinistök Mffæri þie'iinra, , lílkamiainin í ihedflid, svo og á framkomu persón.unnar og fé- lagsleg samskipti manna. Rann- sóknir síðustu áratuga hafa skap að vísindalegan grundvöll fyrir algjörlega nýju siðamati á áfeng isneyzlu, en því miður ályktar fjöLdinm enn út frá úreltum for- sendum og skeytir engu um nýj- aæ abaðneyradir, þótf vísiirudiailega sannaðar siéu . Endurskoðun sið'amatsins verð ur því aðeimis, að afllþýða, jafnt seim leiðtogar hennar, öðlist rök studda þekkingu og siðgæðisfil- finnin'gu í þeseum sökium. Hér vin,nist hvorki rúm né tkni til að draga fram þær röksemdir ranrasóknanna, sem gefa niður- stöðuraum gildi, en lesendum mun auðvelt, að fá tállrvísamitr um á- redðamiliegiar heimilddr hjá lækiraum landsins sé þess óskað. Niður- stöðurnar eru það, sem almenn- intgur þarf að fá vitnesfcju um og mun ég hér geta noklkurra. Fyrst er þá þess að geta ,að áfe,ragisra'nrasóknirnar hafa bund ið endi á deiluna um það, hvort áferagi sé örfandi eða deyfandi eitur. Niðurstaðan er að áfengi verði ætíð að telja deyfandi, lamandi eitur. Næst er þá sú stiaiðineym'd, að nú eru kunnari en áður orsak- ir þess ,að áfengi er eitur, sem myndar venju og vekur þörf hjá þeim s,em raeytir þess ,þótt ekki gæti þess í jafnríkum mæli hjá öllum möranum. Mikilvægf er að, síðari tírna áferagisrannsóknir styðjist við aukna þelkkingu á félagslegum rökium og ekki hvað sízt félags- sálfræðileg rök. Þaranig eru færð rök fyrir, að sálfræðileg hvöt hvers manns sé að llkjast öðr- um, að tilieinka sér í hegðiun sinni fordæmi fyrri kyrasióðar og líkjast þeim, sem þykdir fremri eða ofar í manrafélagsistiganum. Þessi hvöt nefnist hermihvöt. Hermihvötin er rraeðal frjóustiu hvata m.annlífsins .Alluir menning ararfur er borinn af hermihneigð frá einni kynslóð til annarrar. Hún á ekki min-nstan þátt í að leggja grundvöR undir siðaregl ur og siðamat .Allir eru háðir sínum samferðaimönnium á Mfs- leiðirani og hið algenga er, að einn gerir hið sama og annar, í drykkju áferagis sem annars. Ungi maðurinn fylgir fordæmi hins eldri, sá undirgefni lýtur uppásbungu yfirmanns.ins, kon- an fylgir manni síntum, táningur inn dýrkar átrúnaðargoð sitt og tízku félaganna. Eniginin gebur verið án aðildær að einhverskonar hópmyndun eða félagslífs. Vöratuin slíks er eiin miegiinorsiök þesis að mefran lenda utangábta í lifirau. Það hef uir reynzt eiimm magiinsrtydkiur þjóðlegra vaknimga, að þær hafa búið almenningi þess háttar fé- iagsihópa, eir góðu haiíia tál leið- ar komið (sbr. ungmen.nafélags- hreyfinguna og endiurhieimt ís- lenzkt sjálfstæðis). Slfkir hópar hafa véitt félöigum sínium og langt út fyrir þeir.ra hóp fastar siðareglur og fyrirmyndir um breytni. Eimmig þiað heftuir reymzt styrkiuir lýðræfðiisiþjóða, að þær eru ekki aðeins skipaðar einistök um þagnum, eir sibamda á 'hiáu sii®- gæðisstigi, heldjur einnig fjölda sam'þeg.na, er hafa hlotið siðrænt uppeldi og staðfestu innan eigin félagshópa. Einmitt nú reynir á hvort inman Hafnarfjarðar er að finna nægilega samstæðan meiri hluta hóp eða hópa, sem ís- lenzikt þjóðfélag getur verið stolt af að eiga. VELFERÐ SAMFELAGSINS UMFRAM FJÁRHAGSMUNI EINSTAKRA MANNA Ákvörðunin um vínveitinga- leyfi. í Hafnarfirði er vitaslbuld ekki hið eina se,m sker úr um hvort bör'nium ofckiar, uragflingum og öðrum óvitum verði forðað frá því að glepjast til áfengis- drykkju í meira eða min.n,a rík- um mæli. Ákvörðun þess-a máls varðar ,hvort auffvelda skuli aff g.ang til vínneyzlu innan Hafn- arfjarffar og hvort gjöra skuli vínneyzlu fordæmiff nærtækara og fjölskrúffugra til eftirbreytni uppvaxandi kyruslóðar, sem þó vissulega hefur af meir en nægu slíku af að taka. Vilja Hafnfirðingar sem heild gireiða þebta gjald til þeisis að raokkrir einstaklingar verði fjáð ari, hvort heldur þeir eru veit- ingahússeágendur og þjónustiulið þeirra eða leigubifreiðastjórar, sam kunna að hagnast á akatri drukkinna gesta? Vert er að gæta þess einmig að raokkur kostnaðarauki yrði það fyrir bæj arfélagið, að auka fámigageymsl- uir sdmiair fyirir þá rónia, sem dragast vilja að vínveiitingastöð- uim, en fá tæpaist inm/göngu í „betri“ veitin.gahús. Eittíhvað kost ar líka aukim löggæzla, ef vel á að vera um hegðún manna, þar sem hefja Skal þjónustu af þessu tagi . Það er blekking ein að ímymda séir að igfliæisdtoikd oig sómi þeisisa bæjar eigi framtíð sína í víraglöe- um á böruim og borðum veifimga- húsa , því ekki er allt gull sem glóir. Gætið þess, að þótt erfitt þyki að reka veitingahús án vín- veitiragaleyfis í dag, þýðir það ekfci aið svo verði alla tíð, enda eru erfiðleikarnir til þess að sigrast á þeim, án þeirra væru engar hetjur og emginn annars vinur. Hafnfirðingair minnist þessa: Skoðun ykkar varðar miklu fyr ir góðan málstað. Því er áríð- andi að allir, sem a.ndstæðir eru veitingu vínveitingaleyfisins maeti á kjörstað 28. september n.k. og merki við nei á kjörseðil sinn. Hafnarfirffi 7. september 1969 Elín Eggerz Stefánsson Bakarar Bakaraofn ásamt bökunaráhöldum óskast keypt. Tilboð er greini frá ofnstærð og tegund áhalda, sendist Morgunblaðinu fyrir 25/9 merkt: „Bakaraofn". Kennara vantar að Iðnskólanum í Keflavík. Kennslugreinár: íslenzka, reikningur, danska og enska. Upplýsingar í síma 1308 i Keflavík kl. 18—19. SKÓLAIMEFIMDIN. Hagsynír velfa Shoda Shoda er sparneytínn Benzíneyðsia: 7i.áiookm. , , Verð: tæpar kr. 212.000.oo Shoda er Odyr tæpar kr. 142.000.oo til öryrkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.