Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 79. tbl. 58. árg. SITNNIJDAGTJR 4. APRÍL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Slæmt sumar í V-Evrópu? ATHUGANIR eða mælingar yfir Norðurpólnum snemma á þfssu ári gefa vísbendingu um slæmt sumar i Bretlandi og Vestur-Kwópu, segir vís- indafréttaritari Daily Tele- grraph, Olare Rover. Visimdaimenn við Heriot- Watt háisikól'a í Edinborg urðu 1. janúar varir við að hdtastig fóa* skyndilega vaxandi í of- anwerðuim lotfttJhijiúpn'Um yfir ihieimisíkau'tasivaeðiniu. UppJiýs- inigamar um þetta komiu írá gerfihnettinu'm Nimhus 4, sem hetfur í eitt ár verið á braut um jörðu til að skrá breytingar á hitasitigi ioftsins. S. Desmonid Smith eðOis- íræðiprólfeissor sagði, að hita- stig í efri loftdög'Unum yfir heimskautasvseðumum gæti skyndilega haeikikað um 50 stág á Celcius, frá þvú iangt fyrir nieðan frostmark og langt upp fyrir frositmark. Þessi hlýju fimabill standa venjulega í um það bii 10 daiga. — Okíkur hef- ur nú i fyrsta skipti tekizt að fyigjast með þessu fyrir- brigðá frá upphatfi tál enda, sagðí prófessor SmStih. Prófessorinn er að ranmsaka kenningu um það, að skymdii- leg hitahækikiuin í byrjun árs, boði stesmt sumar hvað veð- urfar snertir. Kocmi þessi hita- hiædckun seint, þá geti það þýtt gott sumar. Hásifeóílimn mun nú reifena vandlega út hditahæfefeanár með tölvum til að ganga úr sfeiugga um hvort hægt sé að segja fyrir um sumarveðrdð. Hrognkelsin eiru jatfnain undanfari vorkonmnnar. — Þessi inynd var tekin í Hafnarfirði í viku nni og sýnir stoltan veáðimann með hluta af feng sínum. Ujósm. Mbi. Kr. Ben. Háskólakennarar og stúdentar myrtir í Dacea Rauða kross flugvélum meinuö för til Austur-Pakistan Kaikutta, 3. apiríi. — NTB-AP MERMENN frá Vestur-Pakistan hafa drepið forseta allra há- skóladeilda við háskólann í Dacca og fjölskyldur þeirra, seg- ir í fréttnm, sem borizt hafa tii KaJkutta frá Kushtia, en það er sögð eina borgin, sem uppreisn- armenn hafa nú algjörlega á valdi sínu. Á meðai þeirra myrtu er forseti bengölsku akadeniíunn ar, dr. Kabir Choiidhury, en sú Samið hjá Ford London, 3. apríl — NTB STARFSMENN 22 bilaverk- smiðja Ford á Bretlandi hafa samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða tilboð um um það bil 32% kauphækkun gegn þvi að vinnufriður ríki í tvö ár. Vinna liefst að nýju á mánudag. stofnun er miðstöð bengaiskrar menningar í Austiir-Pakistan. Samkv. símfiregn frá Kushtia ruddust hermensnirtnir ihn á heim ili deiildaforsetanna og ýmissa amnamra háskóiakennara á þriðju dag og sfeutu hveim sem fyrir varð. Enigáinin hásfeódaikemmaramna hafði tekið virkan þátit í stjóm- mállum og mimmihluti þeitrra hafði látið i Ijós nokkrar skoð- anir opinberlega varðandi sjálfs- stjórn fyrir Austur-Pakistan. En mairgir þeirra, sem myrtiiir voru, höifðu á sínum tima stundað nám með Muj ibur Raihmam fmrsta. Hermenn frá Vestur-Pakistan hafa einnig beitt skotvopnum gegn heimavistarstúd'enitum við hásfeódann í Dacoa og batfa marg- ir úr þeirra hópi verið direpnir. Mujihur fursti hefur notið mik- ils fylgis á meðal bengödsku stúdentanna við háskólann. Sfeýrt hefur verið frá þvfi í Genif, að fiu-gvél frá Ailþjóða H.auða ki-oissiinu'm. seim flutti 8 tonm af )yfjtu;m og mativælum, hefðd snúdð aftur til Genfar frá Karaohi, efitir að stjóm Paikistam hefði neitað um leyfi fyrir þvi, að þassar hjál'parbirgðir fenigju að fara til Austur-Pakistan. X>á Framh. á bls. 31 Grigorienko verdi sleppt Bréf frá konu hans til flokksþingsins Moskvu, 3. april — NTB-AP EIGINKONA Pyotr Grigorienk os hershöfðingja, sem kunnur er fyrir virka andstöðu gegn stefnu sovézku stjórnarinnar, hefur krafizt þess í bréfi til þings , kommúnistaflokksins að hann verði látinn laus og fái greidd eftirlaun sem hann eigi kröfu á. Grigorienko hefur ver ið iýstur geðveikur og settur á geðveikrahæli í Tsjernakovsk. Frú Grigorienko segir í bréf inu, að eiginmaður hennar fái ekki lengur greidd eftirlaun og að herbergi hans á geðveikra- hælinu sé eins og fangaklefi. Grigorienfeo var fiyirst hamdJtek- inn 1964 og sviptur öllum tignar gráðum. Ári síðar var hann út- skrifaður frá sjúkrahúsi í l.en ingrad og lýstur öryrki að hálfu leyti. Hann fékk enginn eftir- laun og ekkert starf í sinni grein, að því er segir í bréfi eiginkonu hans. 1 janúar 1966 fékk Grigod- Fangelsanir yfirvof- andi í Tékkóslóvakíu — segir svissneska blaðið „Gazette de Lausanne" Lau'Sanme, 3. apríd. AP. SVISSNESKA blaðið „Gazette de Lausanne“ skýrði frá því í dag, að leiðtoga.r tékkneska konunún istallokksins hefðu gert áætlan- ir um að setja á fangelsi 1000 af fylgismönnum Alexanders Dnbceks, fyrrverandi leiðtoga koninuinistaflokks Tékkóslóvak- íii, áður en 14. þing flokksins liefst í næstia niánuði. Blaðið hefiur það enmtfremur eftir áreiðanlegum heimildium, að þvi er það seigir, að her Téfefeó Slóvak'iu oig Xöigreglu hafi veirið fyrirsfeápað að vera viðbúmum og að lamdamiærum landsims verði í reymd liofeað bæði inn i liamdið ag úit úr þvií stuttu eftir pásfea. FDofefesiþimigið, sem átti upphaf- llega að verða haidið 1968, á að hefjast 26. maí n.k. Sérstafet ftakfesiþimig, sem kadllað var sam- an með leymd stutitu efitir inmrás Sovétráfejanma og fylgirikja þeirra i ágúst 1968, hiefiur verið 'iýst ógiiit. enfeo greidd efitiriaum, en fjórum mánuðum siðar var hann hand tekinn. Rannsókn í Tasjkent í október sýndi að hann var heil brigður, en starfsmenn leynilög reglunnar, KGB, gerðu sig ekki ánægða með það. Grigorienko var fluttur til Serbsky-stoínun arinnar í Moskvu, og að því er segir í bréfinu var hann barínn af 12 mönnum. „Þetta er hægt að sar.na, en hæstiréttur Uzbek istan kaus að stinga sönnunun- um undir stól“, segir frú Grigor ienko í bréfinu. Samið við Líbyu um olíuverð LíBÝUSTJÓRN og vestræn olíu félög hafa undirritað samning til fimm ára um oKuverð, að sögn aðstoðarforsætisráðherra Líbýu, Abdesalam Jalloud, aðal fulltrúa Líbýustjórnar í oiíuvtð ræðunum, sem hafa staðið í sex vikur. Hann sagði að verð á líb ýskri hráolíu hefði verið ákveð 2,55 áður. Hann kvaðst ánægð ið 3,45 dollarar tunnan í stað ur með samninginn. Samningur inn nær einnig til olíu frá Saudi Arabíu, Alsír og írak. Loðnuafli Norðmanna 12,3 millj. hl. Bergiein, 3. apríl NTB. HEILDARLOÐNUAFLINN í Noregi nenuu- nú 12.3 miiljón- um hektólítra miðaö við 10 miBj ónir hektólítra á allri vertiðinnl í fyrra, að sögn blaðsins „Fi*.k-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.