Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 en mér ekki. Þessi romsa getur ekkert verið viðkomandi morð- inu á Caleb Glapthorne. Fyr&t og fremst var hún nú samin meira en hundrað árum áður en hann fæddist. — Sönnunargögnum getur allt af skotið upp á ótrúlegustu stöð um sagði Oldland. — Lofið mér að líta á þetta blað. Kannski viðvaningsheilinn í mér taki eft ir einhverju, sem yður hefur sézt yfir. Hanslet rétti honum blaðið og Oldland athugaði það vandlega. — Við verðum að muna, að Thaddeus gaf þessari gátu yfir skriftina: „Ritningarstaðir handa ætt minni," sagði hann. f>að má því ætla, að hann hafi ætlað einhverjum hinna greind- ari afkomenda sinna að ráða gát una og græða á því. Ert þú á sama máli, Priestley? — Já, sannarlega, sagði Pri- estley. — Getur þú lesið úr boðskapnum? — Ég get að minnsta kosti reynt það. Fyrsta iiínan er nú út af fyrir sig. Hún gefur að- eins i skyn, að ef ættingjamir lesi úr hinu-m ritningarstöðun- um, finni þeir nokkuð sér i hag, eins og lögfrseðingarnir segja. Elf við tökum tvo næstu staðina saman, verður úr þvi, að auður rika mannsins sé hinn sterki 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Ní SULUSKHÁ ER KUIVllíl ÚT Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 turn hans. í»etta getur verið annaðhvort táiknrænt, eða þá að einhver sérstakur tum geymi auðinn. — Ég býst við, að það síðar- nefnda sé rétt, sagði Priestley. — Það stendur túrn á eigninni, sem ættin virðist meta afskap- lega mikils. — Já, þetta var nú ósköp ein falt. En svo vil ég helzt taka næstu þrjá staðina í einu lagi. „Höggðu siundur járnstengurn- ar, hvorki frá austri, vestri né suðri og gull þitt margfaldast." Or þessu má sennilega lesa: „Höggðu sundur stengurnar frá norðri og gull þitt margfald- ast.“ og af því framansagða virð ist mega ráða, að eitthvert sam- band sé milli turnsins og járn- stanganna. — Og enn held ég við getum tekið næstu tvo staðina í einu Lagi. „Gættu þess, að auður þinn glatist ekki með þér.“ Það gæti verið bending um að eyða ekki öl/iu gU'Minu hei'dur eftirláta það erfingjum sínum. En svo skal ég játa, að ég botna ekkert 1 því síðasta: „Steinn er þungur og sandur sigur í.“ Mér finnst það liggja of mikið i augum uppi og geti enga merkingu haft. Hanslet leit á úrið sitt og stóð upp. — Jæja, það er kominn timi til þess að fara heim, sagði hann. — Ég ætLa að eftirláta ykkur þessa gátu ykkar, herr- ar mínir. En ég er hræddur um, að þið fáið aldrei staðfestingu á ráðninigunni, þvi að, eins og ég var að segja ykkur, þá hrundi turninn í gærkvöidi. Og þar með fór hann og gladd *st yfir því, að Jimmy skyldi að minnsta kosti hafa getað gefið prófessomum verkefni að kljást við. 11. kafli. Jimmy hafði ekki tilkynnt Appleyard, að sín væri von. Því gekk hann á laugardags- morgun frá jiárnbrautarstöðinni í Lögregliustöðina, þar sem hann Leikhúskjallarinn Kvöldvcrður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. "OP'Ö" I ”*sr 1! f wlk 1A ' irl hitti Appleyard áhyggjufullan og ekki í sem beztu skapi. Hann svaraði kveðju Jimmys stuttara- lega. — Jæja, eruð þér kominn á sporið eftir Benjamín? —- Ekki enn, svaraði Jimmy hressilega, með öryggi, sem hann þó fann alls ekki með sér. — En þér þurfið engar áhyggj- ur að hafa af því. Yfirmaður minn er búinn að taka málið að sér og Scotiand Yard er i full- um gangi. En ég var sendur hingað til þess að ræða málið við yður. Hvernig gengur hérna megin? — Fjandalega! snuggaði Appleyard. Hrunið á þessum turnskratta virðist hafa svipt alla þessari litliu vitgióru, sem þeir kunna að hafa haft. Þér er- uð búinn að frétta það, eða hvað? — Ekki annað en það, sem þér tiilkynntuð í gærmorgun. — Jæja, þér fáið þá fljót’lega að heyra það. Það er ekki um annað talað í bænum. Það er annars óski! janlegt, að þessi stormur, ekki meiri en hann var skyldi geta koMvarpað svona turni. Hann leit ailitaf út fyrir að geta staðið um aldaraðir. Ég ætlaði ekki að trúa því, þegar Darling'ton lælknir sagði mér frá þvi. — Hvernig frétti lœknirinn það? — Horning sendi hann Walt er litla Chudley að sækja hann og ég var á ferðinni framhjá hMðinu hjé honum, þegar hann var að. leggja af stað í Klaustr ið i bilnurn sinum. Hann sagði mér, að Símon gaml'i væri orð- inn veikur. Ég bað hann að láta mig vita, hvemig sjúklingnum liði, þegar hann kæmi aftur. Hann lieit því hér inn og ságði mér, að Símon hefði fengið ann að slag og lifði það sennilega ekki af. Og hann sagði, að þetta væri af þvS að turninn væri hruninn. Og þá var það sem ég sendi skeytið til Scotliand Yard. — Þér eruð búinn að sjá þétta sjálfur, eða hvað? — Ég ók þarna uppeftir i gær, en fór efeki heim í Klaustrið. Og tuminn er hruninn, það er ekkert um að villast. — Mér finnst þetta alit býsna einkennilegt, sagði Jimmy, — og ég vildi gjama heyra eitthvað nánar um það. — Það ætti að vera auðvelt. Við sku'lium taka bílinn og spyrjast fyrir. Þá getum við um leið séð, hvernig ástatt er í Farningcote. Þeir óku síðan út úr Lyden- bridge, eftir sama vegi og fyrst þegar Jimmy kom þarna. Þegar þeir voru komnir rétt út úr bæn- um, sáu þeir, að turninn stóð ekki lengur uppi. Jafnvel í aug- um Jimmys var landslagið orðið eitthvað snauðara, eftir að hafa misst þetta minnismerki sitt. Appleyard kinkaði koliii í átt- ina. — Þarna sjáið þér. Eikk- ert nema grjóthrúga þar sem turninn var. Við skulum rétt aðgæta, hvað hann Chudltey hefur um þetta að segja. Hann eða einhver hjá honum hlýtur að hafa heyrt turninn hrynja. Appleyard staðnæmdist við stíginn, sem iá að býlinu og þeir Jimmy gengu siðan að staðnum þar sem turninn hafði staðið . . Þar Stóð ekfei siteinn yfir steini. Turninn hafði brotnað í tvennt neðarlega, rétt eins og einhver risahönd hefði ýtt við honum. Járnhurðin, snúin og beygliuð, iá ofan á grjóthrúgu, en staður- inn með ál'etruninni var brotinn í þúsund mola og ekki hægt að greina neitt af honum. Löng tunga af sundurbrotnum stein- um lá á jörðinni, mörg sferef frá grunninum, og sýndi, hvemig turninn hafði molazt er hann féM. Málmfeúlan hafði losnað frá lá þarna ein út af fyrir sig, brotin og beygliuð. — Þetta er llikast því, sem ein- hver hafi brotið hann sundur neðst, sagði Appleyard. — Þeir voru að feiila reykháf i Lyden- bridge í fyrra og það leit svip- að út, þegar hann var dottinn. — Hve lengi voru þeir að felila reykháfinn? sagði Jimmy. — O, það leið sjál'fsagt heil vika áður en þeir gátu lagt hann að velld. En komið þér nú, við skulum ganga yfir á búið og sjá, hvoxt við náum nokk- urs staðar í hann Chudley. Bóndinn, sem var að vinna í húsagarðinum sínum leit til þeirra með fullri toi-tryggni. Vafalaust bjóst hann við frekari spurningum út af fráfalli Calebs. En Appleyard veik sér vingjarnlega að honum. — Góðan daginn, Chudley. Við vorum rétt áðan að l'ita á rústirnar af turninum þarna uppfrá. Það hafa hlotið að heyr- ast ögurlegir brestir. Heyrðuð þér þá? — Já, sannarlega heyrði ég þá, svaraði Ohudley. Það var sliíkt ofsaveður um nóttina, að ég gat ekki almennilega sofið, þegar vindurinn hvein um þök- in og losaði einn og einn þak- stein, og einmitt þegar ég var að brjóta heilann um, hvort nokkur hella mundi verða eftir á þakinu, þá heyrði ég þennan óskapa djöfuligang, rétt eins og reykháfurinn hefði hrunið. — Þér getið verið viss um, að ég varð skíthræddur. Ég vakti konuna og krakkana liíka og þau fói’u að æpa og spyrja, hvað gengi á. Ég kveikti á kerti og lieit á kliuktouna og hún var nokkrar mínútur yfir tvö. Svo aðgætti ég húsin og hlöðuna og sá, að ekkert hafði farið veru- lega úr lagi, og fór því aftur í bælið. En þegar ég kom aftur á fætur, um kliukkan sex, til að mjólfea, varð mér litið yfir í móann. Og þá sá ég, að tum- inn var horfinn og ég ætlaði vai-la að geta trúað mínum ei,g- in auigum. — Yður hlýtur að hafa orð- ið illilega hverft við, sagði Jimmy. Fóruð þér til að aðgæta, hvað af honum hefði orðið? - Já, það gerði ég. Ég fór uppeftir og þarna var tuminn - eða leifamar af honum — liggjandi á jörðinni, eins og þér eruð sjálfsagt búnir að sjá. Ég stóð nú stundarkorn og gláptd á þetta en sá þó að ekki gæti ég reist hann við þótt ég vildi, og svo biðu kýrnar mjaltanna. En Sumarvinna Kona óskast til að veita forstöðu sumarhóteli úti á landi. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: „SUMARVINNA — 7468", fyrir 15. apríl næstkomandi. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I»ú verður að spara tímann í dag. Nautið, 20. apríl — 20. ntaí. Óvenjulegt verkefni bíður þín á næstunni. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú færð lausn á leiðindamáli. Ókunnir vísa þér veginn. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú hefur fulla þörf fyrir hjálpina, sem þér býðst. Kjónið, 23. júlí — 22. ágúst. Órói kemur í flesta á vorin. Þú ættir að fara í ferðalag. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ef þú gefur fólki gætur, sérðu margt, sem þig hefur langað til að sjá. Vogin, 23. septeniber — 22. október. Þú ert þefvís á veraldleg gæði. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þér gengur vel að takamarka tímasóunjna. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú getur hvílt þig dálítið. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að vera dálítið laus í reipunum til að fá betri aðstoð. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú færð ekki nógar upplýsingar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Það er auðvelt að brej'ta, en það skapar ónæði síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.