Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 21 Sendibréf til Gunnars Gunnarssonar, skálds HÆSTVIRTI rithöfuindur og 700 skáld. Ég hef lesið þorraþulu þá, sem þér fluttuð á samkomu náttúruvemdarmanna í Háskóla bíói þann 7/2 og það er það eina, sem ég hef séð af þeim fundi. Þar er margt vel sagt, þó finnst mér, að þar sé ögn litið á málin frá einni hlið. Eg vil nú reyna að kynna yður mál íð frá mínum sjónarhóli séð, því sínum augum lítur hver á silfr- ið, eins og þar stendur. Við er- um sjálfsagt sammála um það, að öllum beri að vernda um- hverfi sitt eftir föngum og skila landinu betra og byggilegra til næstu kynslóðar. Við höfum lif- að það að sjá þá hröðustu fram þróun, sem nokkurn tíma hefur átt sér stað hér á landi, og má segja að allt sem þjóðin á í dag hafi verið byggt upp á 50 til 60 árum, eins og um ónumið land væri að ræða. Þetta hefði ekki verið hægt, nema með sam stöðu, stórhug og dugnaði fólks ins. Nú heyrum við raddir, sem kannski mætti kalla stöðnunar- stefnu eða afturhvarf, en erfitt mun reynast að fara eftir þeim röddum -á meðan barátta fólks- ins virðist fara sí harðnandi um skiptingu á hinum verald- lega auði, sem sumir kalla lífs- gæði. Ég samgleðst þeim, sem að samkomunni í Háskólabíói stóðu svo og Landeigendafélagi Laxár og Mývatns með þann mikla fjárhagsstuðning, sem þar fékkst. Ber að þakka það, því mörgum hér hefur fundizt fjár- magns- og fólksflóttinm til Reykjavíkur vera mikilblóðtaka hinum fámennu byggðarlögum hér norðanlands, og yrðu það stór umskipti, ef hægt væri að hafa, þó ekki væri nema einn mann í förurn við að flytja eitt hvað af þessu fjármagni heim í héruðin aftur. Þó munu sumir frekar kjósa að búa að sínu í friði og ró. A þessu þorradægri vantar okkur Norðlendinga ekki „nauts orku“ heldur raforku, sem er undirstaða og lífsskilyrði allrar framþróunar nútíma þjóðfélags, og eina orkan, sem ekki er manninum eða umhverfi hans á einhvern hátt skaðleg. Og ef Þér hafið fylgzt með málum, sjáið þér að ekkert má út af bera, svo ekki skapist algert neyðarástand og landflótti um alla Suður-Þingeyjarsýslu, Eyja fjarðarsýslu og hluta af Norður- Þingeyj arsýslu, því að díselraf- stöðvar, sem eiga að vera vara afl eru nær fullnýttar og þó eru allt að 2 ár þar til vænta má nýrrar orku á þessu svæði. Allar ábendingar um raforku aranars staðar frá, svo sem Jök- ulsá, Skjálfandafljót og Búrfell, eru algjörlega óraunhæfar þar sem taka mundi mörg ár að at- huga og hanna þær framkvæmd ir. Um upphaflegu Gljúfurvers- virkjun ætla ég ekki að fjöl- ýrða, þar sem yður mun kunn- ugt að frá henni er horfið. Þó álít ég, að þai' hefðu dugað „deig“ mótmæli og fólk hefði ekki þurft að hætta á að óhreinka sakavottorð sitt, enda minnst 15 ár til að ígrunda mál- in, og einhvern tíma hafa áætl- anir orðið úreltar á styttri tíma. Fyrstu viðbrögð Laxárbænda voru þau að láta meta tjón af þessum framkvæmdum á ea milljónir kr., síðar komu svo náttúruverndarsjónarmiðin til sögumnar, þar sem þau þóttu árangursríkari til áróðurs, og nú síðast er leitazt við að svipa þá dýrðarljóma pislarvættisins eftir að þeir brutu hið gamla og, að þeirra dómi, úrelta boð- orð „Með lögum skal land byggja". En það mun vera ein elzta setning íslenzkrar tungu og hefur verið grundvöllur fyr- ir samskiptum manna allt frá landnámstíð til vorra daga, þótt stundum hafi út af brugðið. Þess má þó geta, að þetta spak- mæli eiga þeir hangandi uppi á vegg, enda notað í fylkingar- brjósti skrúðgöngu um þvera Þingeyjarsýslu til Akureyrar á síðastliðnu sumri. Um vatnsmiðlun við Mývatns- ósa hafið þér eflaust lesið í greinargerð Laxárvirkjunar- stjórnar, sem birzt hefur í blöð- um. Þar kemur fram, að allar skaðabætur, sem krafizt hefur verið, hafa verið greiddar ann- aðhvort með samkomulagi, eða eftir mati, auk þess sem endur- byggðar hafa verið brýr fyrir Arnarvatnsbændur, en kostnað- ar af þeim framkvæmdum er ekki getið. Þar sést einnig, að vatnsborðsveiflur í Mývatni hatfa miinin.kað við vataisimiðlun í ósnum og mjög sjaldan farið yf ir 20 cm frá lægstu í hæstu stöðu, og um það hafa Mývatns- bændur haft óskorað vald til að ákveða. Þó virðist eitthvað hafa skort á þingeyska bændaeiningu, því ýmist hafa borizt kvartanir um of háa eða lága stöðu vatns- ins. Það er fyrst í sept. á sl. ári, að þeir ná samkomulagi sín á milli og ákveða þá vatnsstöðuna allnokkru hærri, en áður þótti heppilegt. Ég vil geta þess, að til eru skriflegar heimildir, sem segja frá því að áður fyrr hafi Mývatnssveitarbændur hækkað stöðu vatnsins um allt að 60 cm til að veita á engi sín og hafa þeir þá verið athafnasamir á annan veg en nú er. Um veiði- tekjur á vatnasvæði Laxár og Mývatns vil ég segja, að það er staðreynd, sem ekki verður hnekkt að veiði hefur aukizt á öllu vatnasvæðinu síðustu ár. Að vísu dró úr veiði í Mývatni á sl. surnri af ástæðum, sem Mývetningar þekkja manna bezt frá fyrri tíð, og ef til vill væri hægt að ráða einhverja bót á, með því að fóðra silung- inn í þeim tilfellum, eins og bú- pening, sem ekki gengur sjálf- ala, þegar haglaust er. Að endingu vil ég aðeins minmast á virkjunarframkvæmd ir þær, sem hafnar eru í Laxá. Þær hafa verið í undirbúningi og athugun síðastliðin 10 ár og verið samþykktar fyrir 2 árum af sýslunefnd og búnaðarsam- bandi Þingeyinga í svipuðu formi og þær liggja nú fyrir, og ekki heyrðust neinar óánægju- raddir fyrr en hefja átti fram- kvæmdir, sem þegar voru komn ar í eindaga vegna rafmagns- skorts á orkuveitusvæðinu. Umdeildast við þessa virkjun mun nú vera uppistöðulón það, sem myndast í Laxárgili og neðst í Laxárdal. Það vatn verð ur ca. 2 km2 að flatarmáli, og við athugun á korti af þessu svæði sést, að yfirborð þessa vatns verður aðeins 3 til 4 sinn- um stærra heldur en yfirborð árinnar í dag, og það munu vera þau minnstu náttúruspjöll, sem hægt er að reikna með við svona framkvæmdir. Að vísu fara þarna 5 eða 6 hólmar í ánni undir vatn, sem eftirsjón er að, en aðrir jafnmargir eða fleiri myndast í staðinn og óef- að munu margir veiðimenn eiga þar skemmtilega stund er tímar líða, en þeirra hagur er nú mjög f.yrir brjósti borinn. Ég er nú svo jarðbundinn, að mér finnst að náttúruvemdar- sjónarmiðin þurfi að fara, að einhverju leyti, saman við hags- muni fólksins, sem landið bygg- ir. Líklega munið þér viðbrögð sumra gömíu bændanna, þegar ungu menmirnir voru að taka fyrstu þúfurnar úr túnum feðra sinna. Það er ekki svo langt síðan. Kannski voru það nátt- úruspjöll, en það er nú eiinu sinni svo, að náttúran tekur breytingum frá ári til árs án þess að maðurinn ráði þar nokkru um, og eflaust greinir menn alltaf á um, hvort það sé til bóta eða skaðai Virðingarfyllst Jón Gíslason, Akureyri. Fermingar Athuga- semd um auglýs- ingatexta í ÞÆTTI Gísila Sigurðssonar „Sjómvarp" í Mqrguniblaðinu 20. marz s.l. eru áhyggjur af mál- fiari sjónivarpsauigilýsiniga taldar ,,i hæsta máta eðlilia@ar“ og spurt er: „Hvernig má það vera, að samþykkt sé að flytja auglýs- inigatexta í sjomvarpi án heiHar hugsunar, án þess að hafa í heiðri grundvöil'. ís'ienzks máis og sem yíirlcitt ofbýður sæmifeguim málsm.ekk, samanber: „Allir krakkar, allir brakkar Akra- karamei!!l'u.r.“ Ekki er fuilllljóst hvað höfumd- ur á við með „heil hu'gsun" eða ,grundvöll íslenzks máls.“ Ekki ætti að fara veruleiga mi'Mi miála að umræddur texti merkiir: Al'lir krakkar vilja AkrakaramieiMnu’, eða eitthvað í þá áttina. Er þá raunar komið dæmi um einifö'ld- u-stu og algeng.ustu gerð auiglýs- ingatexta. .Afbrot textahöfundar- inis gegn grumdvelli íslenzks mális hlýtun að felast í því að hanrn sleppir umsögn (vilja t. d.) í málsgreiiniinini. Ef dlítot telst tid málspjalla, hljóta Gísli Sigurðs- son og starfsfélagar hans að vera með verstu mönnum, því hvergi er mál'Sgrein án uimsagnar (mális- greinarígildi) algengari en í fyr- irsögmum dagblaða. Slítot dæmi er t. d. á forsíðu í töiliublaði því sem umrædduir sleggjudómur birtist í: Árásir að nýju á flutgvélar ísrae’la, og merikir að sjáifisögðu: Árásir voru gerðai' að nýju . . . o. s. frv. Málnotkum sem þessi er talim eðlilieg í 'gömliU'm setningafræði- kenins'lubókuim og yrði talin sjálfsögð í nýjwm, ef þær væm ti'l. Ef málnotkun sem þestsi, eða nánar ti'Mekið, áðurnafmt dærni, ofbýður sæmilegum mál'Smékk, hlýtur sá málismekkur að teljast mjög sérstæður. Aðalatriði varðandi umræddan auglýsinga- texta er að sjáltfsögðu samleiku'i' við allþekkt barnalag og furðu- legt að láta sér detta í hug að ræða hann á öðrum grundveUi. F.h. AuglýBÍnigastofnunar h.f. Halldór Guðmundsson. Ferming i Hallgrímskirkju á pálmasunnudag kl. 11 f.h. 4. april — Dr. Jakob Jónsson STÚLKUR: Emilía Guðrún Magnúsdóttir, Njálsgötu 31A. Grímheiður Freyja Jóhanns- dóttir, Eskihlíð 13. Guðrún Emilsdóttir, Digranesvegi 34, Kópavogi. Guðveig Nanna Guðmunds- dóttir, Álftamýri 49. Lóa Wilberg, Þórsgötu 10. Vera Lind Þorsteinsdóttir, Móabarði 2B, Hafnarfírði. DRENGIR: Björn Axelsson, Njarðargötu 29. Einar Bragi Gunnarsson, Haðalandi 14. Reynir Loftsson, Öldugróf. Þorsteinn Sigurjónsson, Nönnugötu 16. Ægir Þorsteinsson, Móabarði 2B, Hafnarfirði. í blaðinu í gær var rangt heimilisfang eins fermingabarns- ins úr Langlioltskirkju. Stúlkan, sem fermist þar ki. 1.30 í dag lieitir Hildur Magnúsdóttir, Barða vogi 3. Ferniing í Keflavíkurkirkju, páimasunnudag, 4. apríl, kl. 10,30 f.h. STÚLKUR: Anna Gústafsdóttir, Faxabraut 33A. Elínrós Eyfjörð Eiríksdóttir, Faxabraut 51. Kristjana Elísabet Guðmars- dóttir, Birkiteig 1. Lára Björg Sigurðardóttir, Bii'toiteigi 12. Helga Andrea GuðmundsdóWir, Þyrnum, Bergi. Ólöf Jóhanna Kjartansdóttir, Kirkjuvegi 43. DRENGIR: Aðalsteinn Hákon Jónatansson, Suðurgötu 4A. Björn Eggert Kjartansson, Kirkjuvegi 43. Björn Sigurþór Sigmundsson, Hringbraut 81. B rynj ar Þórarinssön, Vatnsnesvegi 32. EJIis Krist jiáns-sion, Sóivallagötu 38B. Geir Eyjólfsson, Hátúrai 7. Guðjón Þórhallsson, Lyngholti 17. Guðmundur Pálmason, Hringbraut 52. Ingólfur Ingibergsson, Skólavegi 30. Jóhann Gunnar Jónsson, Melteigi 8. Ólafur Arnbjörnsson, Faxabraut 37D. Pétur Þórarinsson, Mávabraut 6D. Sigurgeir Jónsson, Melteigi 8. Sigurþór Stefánsson, Faxabraut 34B. Stefán Sigurður Sigurðsson, Brekkubraut 9. Sveinbjörn Bjarnason, Hátúni 20. Sverrir Mikael Einarsson, Hafnargötu 82. Theodór Kárason, Kirkjuvegi 5. Þorgeir Þorgeirsson, Norðurtúni 4. Ferming i Keflavikurkirkju, pálmasunnudag. 4. apríi, kl. 2 e.h. STÚLKUR: Alma Alexandersdóttir, Faxabraut 1. Ásta Björnsdóttir, Blikabraut 15. Ásta Gunnarsdóttir, Heiðarvegi 25A. Ásta Sigurðardóttir, Aðalgötu 19. Eygló Hrönn Kristinsdóttir, Kirkjuvegi 37. Guðbjörg Hrefna Eiríksdóttir, Smáratúni 12. Helena Hjálmtýsdóttir, Hringbraut 92C. Hrafnhildur Jónsdóttir, Faxabraut 41B. Jónína Kristín Ólafsdóttir, Háteigi 7. Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, Sólvallagötu 4. Margrét Bryndís Haraldsdóttir, Faxabraut 70. Margrét Sigurðardóttir, Hringbraut 106. Þórunn Einarsdóttir, Háaleiti 38. DRENGIR: Ágúst Kárason, Hringbraut 94. Arni Margeirsson, Hólabraut 11. Baldvin Ómar Magnússon, Hrauntúni 10. Biikir Árnason, Smáratúni 9. Björn Guðbrands Ólafsson, H eiðarbrún 9. Björn Víkingur Skúlason, Melteigi 12. Einar Bjarnason, Kirkjuvegi 3. Gunnar Valgeir Valgeirsson, Hátúni 5. Halldór Karl Ragnarsson, Kirkjuvegi 4. Ingiber Óskarsson, Njarðargötu 7. Ingimundur Jakobsson, Tjarnargötu 31. Jóhann Ósland Jósefsson, Vesturgötu 17. Jóhann Rúnar Kjærbo, Langholti 10. Magnús Hafsteinsson, Vallargötu 17. Magnús Helgason, Miðtúni 8. Svanberg Teitur Ingimundarson, Borgarvegi 22, Ytri-Njarðiv. Vilhjálmur Sveinsson, Lyngholti 15. Þorgrímur Stefán Árnason, Garðavegi 1. PLÖTUR - SPÓNN NORSKAR SPÓNAPLÖTUR (Lumberspon). 10 mm 12 mm 16, 19, 22 og 25 mm 122 x 250 cm, 675 kg. pressa. 122 x 366 cm, 675 kg. pressa. 122 x 366 cm, 650 kg. pressa. ,J t»br&} IIMJí’ Starfsstúlkur óskast til ýmissa starfa að Hótcl Valhöll sem opnar SUMARDAGINN FYRSTA. Upplýsingar gefur Ragnar Jónsson, sími 23334 eftir kl. 2 á daginn. HÓTEL VALHÖLL. HAMPPLÖTUR, 15, 18 og 20 mm, 122 x 244 cm. HÖRPLÖTUR (belgískar), 16 og 18 mm, 125 x 250 cm. PANELKROSSVIÐUR, gullálmur og palisander. OREGON PINE KROSSVIÐUR, 12 og 16 mm. MAHOGNI KROSSVIÐUR. 12’ mm HARÐTEX, venjulegt og olíusoðið. LOFTPLÖTUR (úr trétexi og steinefnum). GIPSONIT PLÖTUR. SPÓNN (eik, gullálmur, wenge, mahogni, fura, koto, palisander). PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Ármúla 27. Simar 85412 og 34000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.