Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg teekkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. ÚRVALS NAUTAKJÖT Nautagrilisteik, bógsteik, snitsel, gúllas, foundue. Kjötmiðstöðin Laugaiæk Kjötbúðin Laugavegi 32. NÝTT FOLALDAKJÖT Úrvals buff, gúlias, snitsel, hakk, kótilettur, saltað og reykt. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. SVlNAKJÖT Allar tegundir af nýslátruðu svínakjöti. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. LAUGARDAG TIL KL. 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk simi 35020. PÁSKAEGG Allar stærðir. Afgreiðum beint í bifretðina. Bæjamesti við Miklubraut. HONDA 300—350 óskast. Sími 92-2286 eftir kl. 19. TRILLA ÓSKAST stærð 2—4 tonn. Uppl. í síma 31038 milli 7—8. ÍBÚÐ — KEFLAVlK 4ra herb. íbúð óskast til ieigu í 15 mán. frá og með 1. maí 1971. Fyrirframgr. — Uppl. í síma 6138, Keflavík- urflugv. á venjul. skrifstofut. TIL SÖLU Volvo 544. Til sýnis að Smyrlahrauni 47, Hafnarfirði e. h. í dag. Sími 52642 e. h. TAKIÐ EFTIR Tek að mér að sjá um þvotta fyr'n- nokkra menn. — Uppl. í síma 41648. HAFNARFJÖRÐUR Öskum eftir að taka á ieigu 4ra til 5 herb. íbúð eða ein- býlishús, má vera gamalt. — Uppl. í símum 84933 og 52743. ÓSKA EFTIR MÚRARA til að pússa einbýlishús í Garðahreppi. Tilb. sendist Mtol. fyrir 7. apríl merkt: „Múrari — 7465". STÁLNÓTABATUR óskast til kaups. Tilboð merkt: „Stálbátur — 7463". KÓPAVOGUR — KÓPAVOGUR Ibúð óskast til leigu fyrir 20. apríl. Einnig einstaklingsher- bergi. Þarf ekki að vera á sama stað. Uppl. í síma 3-33-14 eftir kl. 8 á kvöldin. Málverkasýningu Baltasars lýkur í Bogasal í kvöld Málvýrkasýningu BaUtasar í Bogiasal lýkuir í kvöld kl. 10. Aðsókn hefor verið góð og margar myndir siolzt. Baltasrtr or einhver bezta erlend viðbót við íslenzlaa málverkalist, sem okknr hefuir borizt, þær Barbara og Gréta standa með lioimm. Síðustu forvöð etru í kvöld lað sjá þassaa sýnin|gu. — Fír. S. ARNAI) HEILLA Atrtræð er á mongun, mánu-- dag, Karlína G. Stefánsdóititir, Hringbrau't 100, R. Hún verður að heiman. 70 ára verðiur á mánudaginn, 5. apr®, frú Guðmaunda J. Pétuirs dóttör, Sumdstöðium Isaf. Hún dvefet á heimóllii sonar síns, Sel'ja landsviegi 30 Isafirði á afmaalSs- daginn. 70 áxa er í dag 4. april Sig- urður Siigurbergssion frá Mofld- brekku-, inú til heimifliis í Borigar neisi. Hann verður að heiman í dag. cvlsf er... Copyiigbf 1*71 IOS ANCCUS TIMtS 3“<t| . . . að raka af sér skeggið, ef hún óskar þess. GAMALT OG GOTT Svipir Sögn Magnúsar Skagfirðings. Ekki fyrir alllöngu var kaupa maður að sunnan í Hegranesinu. Bóndi sagði honum, hvert hann ætti að flytja hesta Sína, en þótti honum dveljast. Þegar hann kom heim, spurði bóndi, þvi hann hefði verið svona lengi. Kaupamaður sagðist hafa verið að horfa á menn, sem hefðu rið- ið fram aS Héraðsvötnunum. Bóndi lét hann lýsa þeim fyrir sér, og gjörði hann það. Hann sagði, að þeir hefðu allir verið vel riðandi oig heifðu reynt hesit- ana nema einn, sem hefði verið gangandi og borið skjóðu á bak inu. Bóndi þekkti þegar á lýs- ingunni, að þetta voru menn, sem höfðu drukknað í Héraðs- vötnunum, enda voru þá engir á ferð um þær stöðvar. Spakmæli dagsins — Vafaiaust hafa margir reynt það sama, en sjáJlifium finnst mér, að nú gerist nokteuð i Mfi míinu, sem sé undarlieigra og jafnwel mikilvæigara en allt annað. Mér finnst sem ég hatfi aldrei áður gefið mér tóim til að átta mig á lStfinu oig horfa á það opnum augutm. Ltfkasit þvi sieim öll miín margvisliegu áihuiga- niál oig handagangur hafi varn- að mér að gæta þess, sem raun- verulega er höfuðkjaminn. Og þess wegna er það, að mér finnst sem ég megi tii að sieppa verki úr hendi við og við og haida hviidardag til þess að finna æðaslátt llifsins sjláJtfs tfg eiga hlutdeild í því sj'áltfúr. - V. VedeJ. VISUKORN Visiuikiom IMft er að hatfa á öCtiu gát, er í fltMtnum spenna. Ólatfúr er aiiveg máft, unsuim má það kenna. Tiuni. DAGBOK Jesús sagði: Veirtu ekki vantrúaður, héldur trúaður (Jóh. 20.27) 1 dag er sunnudagur 4. april og er það 94. dagur ársdns 1971. Eftir lifir 271 dagur. Pálmasunnudagur. wAmbrosiusmesisia. Dymbil- vika. Árdegisháflæði kl. 1.31. (Úr Islands ahnanakinu). Næturlaeknir í Keflavik 4.4. Kjartan ÓflaÆsson. 5.4. Ambjöm Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstimi er i Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Lælknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Sögn Margrétar gömhi, henni sagði Sigriður Jónsdóttir frá Læknisstöðum á Langanesi, en henni sagði dóttir Guðbjargar, sem frá segir í sögunni. Á koti einu upp til tfjalla í Þistilfirði bjuiggu fátæk hjón, sem áttu itvö böm, dremg og stúiku. Hót drengurinn Guð- miundiur, en stúlkan Guðbjörg. Vegna fáltætotar íorefldranna liðu bömin otft sult. KvöM editt að vetrarflagi háttuðu hjónin með tfyrra móiti, en böm-in liágu í þverrúmd til tfóta lijónanna, og vonu mjög svöng. Var Guðbjörg að hflalkka til með isjiáilífrl sér að [fiá að borða dajginn eftir. Aiflit í einu tfann hún reykjariykt og datt í huig, að mamima siín miundi hatfa iglieyimt að setja helluna ytf- ir eldinn, oig ef eldurinn dæi, mundi hún fá maitinn ennþá seinna nmoriguninn eifitir. Hún smeygði sér því í pfflsigopa, setti upip hettu pabba siins og tfór tfraim í eldlhúsið. Þegar hún koim þar, stóð ikona við hiAðimar og var að tflieyta, og logaði eldur- inn vel. Guðbjörg huggaði sáig við það-, að þó að konan teaki kjötið, mundi hún ski-lja eftir soðið, og skyldu þau systtoinin dretoka það. En konan tfærði upp úr og tfleygði ndður soðinu. Kam þá tffl hennar Ikarflmaður oig gen-gu þau bæði út, en Guðbjörg þrenigdi sér svo fast seirn hún gat upp að sitoðinni, sem hún stóð við. Þegar þau fóru tfram Ihijá h-enni, dró konan kjötstyktoi un-dan svuntu sinni og rétti að Guðbjörgu. Hún tfór með það tiil bróðiur siins og gjörðu þau sér goitit aif krásinni. Morguninn eft- ir sýn-di hún foreldrum siniuim beinið. Þaiu tfóru þá að gæta að í eldlhúisinu, flwort ekíkert hetfði horfið. En afll-t var þar á sínum sitað. Vissi enginn, hverjir þarna iböfðu verið á tferli. FRETTIR Áspmstakall Eerminig i Lauigameskirkju- kíl. 2. Barnasamtaoma tól. 11 x Laug arásbiói. Séra Grtíimnr Grimsison. Föstusamkoma Ilnllgrlmnr Pétnrsson. EHallgTÍniskirkja í Samrbæ Föstusamikioima tól. 2. í d-ag. Frú Sigurveiig Hjaitesited syngu-r einsömg við undirileilk Hauks Guð laugSvSonar, en hann leiitóur iilka einl'eik á orgel kirkjunnar. Séra Bemliarður Guðnaundsson, æsíou liýðisfuilllfrúi Þjóðk-irkjiunnar tflyt- ur ræðu. Sóknarpresturinn, séra Jón Einarsson, Jes ritningarorð og minnist fómarvitou kirkjumn- ar. SÁ NÆST BEZTI Unga frúin: „Ó, elskan, ég er svo miðiur miin. Ég sem var búin að balca fjrrsitu kök-un-a, sem ég bef bakað á ævinmi — handa þér, og svo tooanst hiundurinn miim í hana og áit hana.“ „ABt I lagi, væna min, óg k-aupi þér bara annan hund," anz- aði eiigiinimaðurinn. ÉG VEIT, AÐ VORIÐ KEMUR Ég veit að vorið kemur sivo vinalegt og hlýtt, og biórn sem grær við göitu það gerflr ifltfið nýtt. Ég hiorfi á himín liána minn huga grípur fiLu-g, sé lofltið breytast, bflána, því býzt ég nýj um dug. Það er svo marigt að anna er að tfer támi nýr, þá hverfa fletókir tfanna Og frost úr jörðu snýr. Að byggja nýtt ag bæta, bylrta, herfa og sá, skúraskin og væta otft sköpum ráða þá Þá hætókar sól í heiði og húmið burt-u tflýr, hver dagur önn i eiði að efl-a nýja-r brýr, til bjangar lifsins Hindum, er lotfsfvert hiverri drófit. Það t-indrar sól í fiindum með -traust á nýjan þrótrt. Gunnar MagTulsson frá Reynisdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.