Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBL.AÐDÖ, LAUGARDAGUR 8. MAl 19T1 £5 taka þá meginþætti, er ég álít hafi mestu valdið um þann vax- andi hjúkrunarsfbort, sem nú er ríkjandi í landinu. 1 fyrsta lagi: Stytting vinnutímans um rösk 16%. 1 öðru lagi: Bygging nýrra sjúkrahúsa, sem krafizt hefir aukins fjölda hjúkrunarkvenna án þess að hjúkrunarskólanum væri gert kleift að anna þeirri eftirspurn, sem þegar var fyr- ir hendi. 1 þriðja lagi: Ný tækni og auknar kröfur um menntun hjúkrunar- kvenna, hefir lengt bóknám hjúkrunarnema og að sama skapi stytt vinnutíma þeirra á deildum. Ef að lokum hinn skammi starfsaldur hjúkrunarkvenna er tekinn til greina, má öllum vera ijóst, að mjög erfitt hefir vertð að fulinægja þessari auknu eftir spurn eftir menntuðum hjúkrun arkonum. Við stöndum því enn frammi fyrir þeirri erfiðu spurningu, á hvern hátt megi úr þessu ráða: Getum við starfrækt fleiri barnaheimili í þágu sjúkrahús- anna? Getum við komið á húshjálp fyrir þær hjúkrunarkonur, sem vilja starfa við hjúkrun, en bundnar eru börnum eða heim- ili? Getum við laðað að fleiri er- lendar hjúkrunarkonur? Myndi fjölgun sjúkraliða og jafnvel aukið nám þeirra verða til úrbóta? Eða — er raunhæfasta og ör- uggasta leiðin að bæta svo að- stæður hjúkrunarskólans að fjölga megi nemendum þar all- verulega nú þegar? Cilasalan Hlemmtorgi Sími 25450 Seljum í dag: Chevrotet Chevelle '68, 2ja dyra hartop, 8 cyl, sjálsk. Vökvastýri. Chevrolet Chevelle '67, 4ra dyra, 6 cyl. sjálfsk. Vökva stýri. Rambfer American '65, einka bill. Mercury Cougar '70 sem nýr Skoda 1000 MB '66 og >68. Opel Record '70, 4ra dyra. Cortina '71 L-gerð. Cortina '67, 4ra dyra, fatteg- ur bítl. Scout '68. B.M.W. 1600 sem nýr. Höfum kaupendur að flestum gerður nýlegra bíla. Látið skrá bílana í dag. Bilasalan Hlemmtorgi Sími 25450 HÖRÐUR ÖLAFSSON haestaréftarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austursttraatí 14 súnar 10332 og 35673 TEMPLARAHÖLLIN nÖRSMENN' 5KT. Gömlu- og nýju- dansarnir frá 9-2 Gretfcir sfcjórnar. TEMPLARAHÖLHN hátel borg Frá Guðspekifélaginu Frá Guðspekifélaginu Almennur fundur, Lódusfund- urinn er í kvöld, laugardaginn 8. mal, að Ingólfsstræti 22, kl, 9 stundvíslega. Sigvaldi Hjálm arsson flytur erindi: Snjórinn sem féll I gær. Hljómlist. — Öllum heimiU aggangur. Háteigsprestakall Verð fjarverandi til 25. maí. Jón Þorvarðsson, sóknar- prestur. Hafnarfjörður Kvenfélag Fríkirkjunnar held- ur bazar sunnudaginn 9. mai I Góðtemplarahúsinu kl. 4. — Konur vinsamlega koma mun- um til nefndarinnar. K.F.U.M. Ferð Yngri-deildanna með ms^ Gullfossi verður sunnudaginn 9. maí kl. 2 e. h., en ekki á laugardag eins og fyrirhugað var. Þátttakendur komi í hús K.F.U.M. við Amtmannssö'g, sunnud kl. 1 e. h. Geti ein- hverjir, sem fengið hafa miða, ekki farið, fást miðar endur- greiddir á skrifstofu K.F.U.M., Amtmannsstig 2B, I dag kl. 1—3 e. h. — Sveitastjórar. K.F.U.M. Almenn samkoma I húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Jóhann- es Sigurðsson, prentari, talar. Allir vetkomnir. — K.F.U.M. Farfuglar — ferðamenn Sunnudagurinn 9. maí. Göngu ferð á Vífilsfell og um Blá- fjall. Farið verður frá Arnar- hóli kl. 9,30. — Farfuglar. K.F.U.M. og K„ Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8,30 í húsi félag- anna, Hverfisgötu 15. Séra Lárus Halldórsson talar. AHir velkomnir. hóteí borg Kvenfélag Lágafellssóknar er með kaffi fyrir hestamenn I Hlégerði þann 9. maí kl. 3-5. Væntum þess að Fáksfélagar mæti. onaisvöLD oriDiKvu oriDimiD HOTfL fAiiA SÚLNASALUR DANSAD TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Af marg gefnu tilefni er gestum bent á að borðum er aðeins haldið til kl. 20:30. Kvenfélag Grensássóknar hefur kaffisölu I Þórskaffí sunnudaginn 9. maí kl. 3—6. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins: Tekið á móti kökum I Þórskaffi eftir kl. 10 árdegis. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 10. maí kl. 8.30 I Safnaðarheimil- inu Miðbæ. Öli Hansson, <3^ Viðtalstiminn er nú alla þriðjudaga kl. 4,30 trl 6,30 síðdegis. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan, Veltusundi 3, síma 12139. Bænastaðurinn, Fálkagata 10 Kristileg samkoma sunnudag- dag 9. maí kl. 4. Allir vel- komnir. Samsöng Samkórs Kópavogs frestað. Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka frestað um eina viku. Útgefn- ir miðar gilda þá sömu daga, eða laugardaginn 15, sunnu- daginn 16 og mánudaginn 17. mai á sama tíma. Aukaferð 9. maí Þorlákshöfn — Selvogur kl. 9.30 frá B.S.!. — Ferðafélag Islands. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma annað kvöld kl. 8.30, Sunnudagsskóli kl. 11,00 Allir velkomnir. Heimatrúboðið Afmenn samkoma á morgun að Óðinsgötu 67 kl. 20,30. — Allir veikomnir. Borgfirðingafélagið I Reykjavik Síðasta spilakvöld vetrarins 8 maí að Skipholti 70. Af- hending heildarverðlauna. — Mætið öll og takið gesti með. Nefndin. Fíladelfia Atmenn samkoma I kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Efraim And- erson kristniboði frá Afríku um 40 ára skeið. Sunnudagsferðir 9. maí Skarðsheiði eða Þyrill og ná- grenni. Lagt af stað kl. 9,30 frá Umferðamiðstöðinni — (B.S.I.). — Ferðafélag Islands. Kvenfélag Bústaðasóknar Siðasti fundur vetrarins verð- HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cítir John Saunders og Alden McWilliams Ég tel upp að þremur, I>ee Roy, og ef plata, Jerry. (2. niynd) Jaeja? Sjáðu bara reynir i örvæntingu að finna einhverja þú lætur mig ekki hafa lykilinn, færðn til. Einn . . . tveir ... (3. mynd) Lee Roy leið til varnar. ÞRÍK . . . brotna hauskúpu. t*ú ert að reyna að ur haldinn í Réttarholtsskófa mánudaginn 10. maí kl. 8,30 stundvístega. Ýmislegt á dag- skrá. Samkoma í Færeyska sjómannaheimil- inu sunnud. kl. 5. Tveir kristni boðar frá Kcreu tala. — Atlir velkomnir. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20,30 Almenn samkoma. Sunnudag kl. 11,00 Helgunarsamkoma, kl. 14,00 sunnudagaskóli. kl. 20,30 Hjálpræðisherssamkoma. — Gösta öman frá Svíþjóð og Don Rice frá Ameríku tala á ScKnkomunum. Allir velkomn- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.