Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 15 Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn i húsi félagsins sunnudagTn 11. marz nk. kl. 14. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Endurskoðaðir ársreikningar félagsins líggja frammi félagsmönnum til sýnis í skrifstofunni. Stjórnin. p*.;3r • • • ■ r K|orskra fyrir prestkosningu, er fram á að fara í Dómkirkju- prestakalli sunnudaginn 18. marz n.k., liggur frammi í skrúðhúsi Dómkirkjunnar (suðurdyr) kl. 13—17 alla daga á tímabilinu frá 3. til 9. marz að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til kl. 24.00, föstudaginn 16. marz 1973. Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar Leifi Sveinssyni, Tjarnargötu 36. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru í Dómkirkjuprestakalli í Reykja- vík, hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru í þjóðkirkjunni 1. des. 1972, enda greiði þeir sóknar- gjöld til hennar á árinu 1973. Þeir, sem síðan 1. desember 1972 hafa flutzt í Dómkirkjuprestakall, eru ekki á kjörskrá eins og hún er lögð fram til sýnis, og þurfa því að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást á Manntalsskrifstofunni í Hafnarhúsinu svo og í Dómkirkjunni. Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kær- una, að flutningur lögheimilis í prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaklega greinar- gerð um málavexti til þess að kæra vegna flutn- ings lögheimilis inn í prestakallið, verði tekin til greina af sóknarnefnd. Þeir sem flytja lögheimili sitt í Dómkirkjusókn eftir að kærufrestur rennur út 16. marz 1973, verða ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni. Dómkirkjusókn nær frá mörkum Nessóknar, að línu, sem dregin væri sunnan Njarðargötu, að mót- um Nönnugötu og Njarðargötu og því næst aust- an Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu og Klappar- stígs, í sjó. Reykjavík, 1. marz 1973 SÓKNARNEFND DÓMKIRKJUPRESTAKALLS. JUST TO REMIND YOU ANGLIA Balliö er i kvöld í Domus Medica kl. 9—2. Okkar v;nsælu hvildarstólar eru nú fáanlegir í úrvali. Gamla Kompaníið Siðumúla 33 — sími 36500. Styrkir til iðnoðnrmanna Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnðar- manna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ékki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr lána- sjóði íslenzkra námsmanna eða öðrum sambærileg- um styrkjum og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sér- staklega stendur á, að veita viðbótastyrki til þeirra, er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viðurkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um sé að ræða námsferð, sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýð- ingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá viðkomandi fræðslustofnun um, að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyr- ir 30. marz n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 28. febrúar 1973. GRÆNAR HEILBAUNIR GULAR HÁLFBAUNIR immm Stórkostleg bútasala Teppa-bútasala aðeins í dag Op/ð frá kl. 8 til 5 v sfiU •>.' • ! ; i.-. FRIÐRIK BERTELSEN j> H.D4S/1 ••; ■ •■("■> :; K: ^ "• ■' Lágmúla 7 — Sími 26620 ■Íu-'r.iT.Uií 1:.K1..., ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.