Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 23 ^mm-^mtaa^mm^mmamammgmammm^^i^mmmg^m^mammmm^^m^^mmmmmmi^^mm^mmmmmmmammm^mmmmmmmmammmmammmaammmmmamammmmmmmmammmmmma^mmamammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmamammi Kortsnoj, Panno og Smejkal mmm m WT+m sigruðu á Mallorca ALÞJÓÐLEGT skákmót var háð á Palma de Mallorca í des ember sl., áttunda árið í röð. Hafa þessi mót á Mallorca nú unnið sér fastan sess sem ár- legur viðburður og verða ætíð betur og betur skipuð. Fyrir- svarsmenn þessara skákmóta eru, auk spánska skáksam- bandsins, ýmsar ferðaskrif- stofur og hótel, sem ekki hafa mikið að gera á þessum árs- tíma og nota þá tímann til þess að afla sér auglýsinga. Mætti af þessu titefni beina þeirri fyrirspurn til forystu- manna í íslenzkri ferðaþjón- ustu, hvort þeim veitti af slíkri auglýsingu yfir vetur- inn. En hvað um það. Mótið á Mallorca var afar spennandi allt tii loka og svo fór að þrir urðu jafnir og efstir, þeir Kortsnoj (Sovétr.), Panno (Argentínu) og Smejkal (Tékkóslóv.), hlutu 10 vinn- inga, í 4. sæti varð Ulf Ander sóin (Sviþjóð), 9% vinning, 5. —- 7. Averbach (Sovétr.), Georghiu (Rúmeníu), og Pol- ugajewsky (Sovétr.), 9 vinn- inga 8. Ljubojevic (Júgósl.) 8% vinning 9. Ivkov (Júgósl.) 8 vinninga o.s.frv. Þátttakend ur voru alls 16. Enginn kepp enda slapp taplaus frá mótinu. Panno tapaði fyrir Ljubojevic, Smejkal fyrir Anderson og Kortsnoj fyrir Panno. Og viti menn, Kortsnoj tókst að sigra Andersson, sem einnig tapaði fyrir Spánverjanum Bellon. En l'ítum á e'nu skemmti- lega skák frá mótinu. Hvítt: J. Smejkal (Tékkóslóvakíu) Svart: Fl. Georgliiu (Rúmeníu) Nimzoindverk vörn 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, Bb4. 4. e3, c5. 5. Rf3, Bxc3t (Hér er algengast að leika 5. — d5, en þetta afbrigði hef- ur átt miklum vinsældum að fagna siðan i einvígi þeirra Fischers og Spasskys á sl. sumri). 6. bxc3, d6. 7. Bd3, Rc6. 8. e4, e5. 9. d5, Re7. 10. Rd2!? (Með þessum leik freistar Smejkal þess að komast út úr algengustu afbrigðunum. í 5. einvigisskákinni lék Spassky hér 10. Rh4, en lenti í ógöng- um eftir 10. — h6. 11. f4(?) — Rg6). 10. — h6. 11. Rfl, Rg6. 12. Re3, Da5. 13. Bd2, Rf4.14. Bc2, Bd7. 15. h4, h5 (Svartur má ekki leyfa hvit um að leika g3 og h5). 16. g3, Rg6. 17. Rf5 (Djarflega leikið, en Smej- kal teflir stíft til vinnings og hafnar því öruggustu leiðinni, 17. a4, sem hefði hins vegar gefið svörtum næsta jafnt tfl eftir 17. — 0-0-0). 17. — Bxf5. 18. exf5, Re7, 19. Ba4t (Að áliti Smejkal er þetta ekki bezti leikurinn. Betra var 19. a4, t.d. 0-0 0, 20. Hbl, e4. 21. Hb5 ásamt Bg5 með flók inni stöðu. 19. — Kf8? (Georghiu leikur kóngnum beint inn á hættusvæðið. Betra var 19. — Kd8 og þá hefur svartur sennilega ölliu betra tafl). 20. Hbl, Ilb8. 21. Hb5, Da6(?) (Hér stendur drottningin illa, eins og framhaldið sýnir. Eðlitegra og betra var 21. — Dc7). 22. 0-0 (Fórnar peði fyrir kóngs- sókn. Þessi fórn væri varla möguleg ef svarta drottningin stæði á c7). 22. Rxf5. 23. Bc2, g6. 24. Dbl Rh6(?) (Meiri mótspymu veitti 24. — Rg7, en einnig kom til álita að leika 24. ■— e4 og eftir 25. Bxe4, Rxe4. 26. Dxe4, Dxa2 getur svartur enn var- izt tengi). 25. Bxg6! (Við þessari snotru fórn á svartuæ I rauninni enga vörn). 25. — fxg6. 26. Dxg6, Rhg8 (Eða 26. — Rfg8. 27. f4, e4. 28. f5, Rf7. 29. f6 — Dxa2, 30. Hel og svartur er varnar- laus). 27. Bg5 — Re8, 28. f4 — e4, 29. f5 (Framrás f-peðsins ræð ur úrslitum). 29. — Re7, 30. De6 — Rg8, 31. f6 — Rc7. 32. Dd7 — Rxb5, 33. Dg7t og svartur gafst upp, þar sem hann fær ekki varizt máti í tveim leikjum. Jón Þ. Þór. Minning: Kristín Erlendsdóttir frá Rauðabergi Þrotin að kröftum og södd líf- daga lézt þessi trygga og góða vinkona mín að Elliheiimil- imu Grund hinn 24. febrúar. Þar hafði hún dvalið um skeið eða síðan hún blind og hrum hafði orðið að yfirgefa gamla eldhús- ið sitt á Rauðabergi. Var hætt að geba blási'ð þar í glæðuma/r og hitað upp í kofanium. Ég man sérstaklega þegar ég koin aust- ur ti'l að fá hana til að skipta um dvalarstað, hvað böndin voru sterk við þennan blett, hversu allt hennar iíf var sam- ofið þeirri jörð sem hún hafði eytt slnurn kröftum til að erja og vissulega þurfti átak til að sdíta þessa þræði og með dvöl sinnl syðra gat hún aldrei orðið annað en Mýramaður, aldrei fundið sig heima. Hennii leiddist og þráði umskiptin og tók þeirn lika feginis hendi. Um jól’in eða 28. des. sl. átti hún 90 ára af- mæl!. Kristín var ekki stór kona, en seiglan i kögglunum var mikil. Vinmulúnar og kreppt ar hendur sýndu svart á hvitu að oft hafði verið tekið rösk- lega á. Þessar hendur tók ég seinast í að morgni til seimt í jamúar og þegar ég virti þær fyrir mér var eins og mér opn- aðist sýn austu.r til löngu lið- inna daga. Ég var svo hamingju samur að eiga samteið með Kriist- ínu. Þær systur, hún og Katrin sem látin er fyrir nokkru bjuggu tvær á fyrmefndri jörð austur í Hormefirði. Ég var þá á vertíð. Þetta var árið 1929. Ég hafði verið veikur undanfarið og af veikum burðum stundað sjóinn þar. Mamma á Eskifirði stóð I erfiðu striði við að koma upp bamahópnum símum. Það var ekki auðugt atvinnulifið. Hver varð að bjargast eftir beztu geitu. Emgir sityrkir ekkju með stórt heimili, en anidimm sem rikti og traust á guði bættu all't anm- að upp. Ég sá fram á að ef ég færi austur myndi það verða heknilinu erfitt þar sem ég átti bágt um erfiðisvimmu. Þvi var það að ég réðst tll þeirra systra upp á frítt fæði eims og það var kallað og hetfi ég oft sagt að það eru þau beztu kjör sem ég hefi nokkru sinni hlotið. Þær voru ekki lemgi að komia þreki og þrótti í mig, og viljamm hafði ég. Ég var þarna tvö sumur og eimrn vetur og var það mér sterk ur skóli til sálar og líkaima. Um dvöl mína þar, kynni af þeim ágætu systrum og sveitungum þeirra og héraðsbúum í heild gæti ég skriifað mikið og margt og hver veit nema það verði gert. Kristin var hamhleypa til aUr- ar vininiu. Hún var jafnvig á hey ammir, vefnað, fatasaum, vél- prjón, húsabyggingar, máliun ininiamhúss, bakstur og hvað sem er. Ég dáðist að niðurröðun henn ar á verteefnum og sú aðdáun hefur oft hjálpað mér í niður- röðun erfiðra verkefna á ævi mimmii. Allt var gert á réttum tima. Hvort sem var að fara til grasa, eða í skógtekju inn fyrir Svinafell já og jafnvel út á fjör ur og athuga með reka. Allt var á réttum tima og hver dagur hafði sitrt ákveðna mið. Svo var og um alla sunniudaga. Aldrei var unnið á þeim og jafnivel þótt óþurrkar hefðu gemgið aUa vik- una, fengu þeir að vera í friði. StiTiia sagði alltaf að mæstu þrír dagar vikunnar gerðu meira en bæta upp hviid sunmiudagsinis og hún vissi hvað hún söng. Alla sunnudaga voru lesmir húsleistr- ar. Kyrrðin og heligin gagntók mig og ég held engin kirkja hafi orðið mér jafn hrifnœm í þeim efmum og baðstofan þeirra systra. Stina las vel og skipu- lega og lagði áherzlumar á það sem hen.ni fannst eiga sérstakt erindi til okkar og hún missti ekki marks. Þegar ég var hjá þeim systrum voru þær tnilli fer- tugs og fimmtugs, sem sagt í blóma lífsims. Búið þeirra var smot’urt. Túnið var ekki stórt, en engjar áttu þær mjög grasgefn- ar úti í Homiafjarðarfijótum og svo voru mýrar skamnnt í frá miUi klettaborga og þair var líka stegið. Ekki man ég hvað x>en- ingshúsin voru mörg en þau voru dreitfð um allt og var það til að dreifa áburðinum. Þetta voru vinniuvísindi, en hitt man ég að hver skepa átti nóg rúm fyrir sig og ásetnimgur á haust- in miðaður við að búpeningi gæti liðið sem bezt. Enda voru kind- urnar, kýrnar, hestamir og hundarnir vinir þeirra sem þær töluðu við eins og maður við manm. Ég man t.d. sérstaklega eftir á haustin hvað þær áttu erfitt með að svíða hausana þó að þær kipptu sér ekki upp við allt, þær þekktu svipinn. Vel bjuggu þær að mér bæð’i til fata og fæðis. Svc munu og aðrir geta sagt sem voru hjá þeiim. Rauðaberg var úr þjóð- braut. Það l’á langt frá alfara- og póstleið. Samt áttu þar marg- ir leið um og margir gistu þar. Menn fundu ósjáltfrátt ylinn, traustið og hinar góðu viðtöku-r. Já margan gest bar að garði og oft var þvi kátt í kotimu. Þær systur höfðu líka gaman af að koma til sveitunganna, en það var heldur erfiðara því helzt urðu alltaf tveir heima að vera og varð þvi að raða þessum lysfi- túrum skipulega niður. Var gam an að hlusta á þær systur við slíka niðurröðun. Ekkert aumt máttu þær sjá. Þær gábu svo vel litfað sig inn í kjör þeirra sem urðu fyrir vonbrigðum í lífimu. Og mörgum réttu þær hlýja hendi og aldrei var neitt talið eftir sem gat bætt úr vandræð- um. Þær systur voru skartkon- ur. Átbu faltegan ístenzkan bún ing og yfirleitt föt úr faldegum efnum. Á hverjum halgum degi var farið í beztu fötin og um leið varð allt svo hátíðlegt. Þær gáfu mér föt og bjuggu mig þannig að ég varð mjög hrifinm. Mat höfðu þær alltaf ágætan svo betur varð ekki á kosið. Allur viðurgjörningur var konungleg- uir. Á sumrin fékk ég hest ef mig lamigaði til að bregða mér bæjarleið. Myndirmar sem koma í huga minm verða aUtaf fegurri og skýrarí. Þjóðhátiðarsumar- ið 1930 var ég hjá þeim. Það sum ar voru miklir óþurrkar og hey því víða slæm. Var mér það því óskiljamlegt um haustið hversu mikil hey við áttum. Búið var snoturt. Mig minnir að ærnar hafi verið um 100, hesrtarnir 5, kýrmar 3 og svo eitthvað af unig- viiði. Þetta þótrt í þá daga fjár- sjóður. Og enn dáist ég að Stinu hvermi-g hún og þær systur hjuggu. Þær voru sanmir bænd- ur. Ég kom nokkrum sinmum til þeirra síðar. Alltaf skrifuðu þær mér og ég þeim, meðan þær höfðu tök á bréfaskriftum og þau eru mörg bréfin sem ég á frá þeim og geymd skulu þau. Katrin fór þrotim að heilsu á Vifilisstaðahæli og þar lauk hún dögum fyrir nokkrum árum síð an.. Ég kom oft þangað og tók í höndina á henni. Það þurfti emgim orð við skildum svo vel hvort anmað. Þannig var alilt milili mín og systranma. Við gát- um alls staðar mætzt. Trúnaðar- traustið þeirra var til fyrir- myndar. Það var þeirra blessun og þess er ég fullviss að yfir öllu þei-rra lifi hvíl'di mikil ham- ingja sem átti rætur sinar í þvi hversiu þær tilbáðu góðan guð og frelsara sinn. Virðiingm fyrir öll’u heilögu, gjöfugu og góðu var mikil. Þannig komu þær tnér fyrir sjónir og þanni-g reýndi ég þær. Vimábtan var því al'ltaf sú sama. Lengi hafði Kristín þráð hvild ima. Nú er hún komiin og ég veit mieð vissu að nú sér hún ávexti simmar iðju. Hún fimnur yli-nn frá vin.um símum mörgu sem fylgir henmi á nýjum brautum, hugina sem þar eru á bek við og þeir eru margir sem blessa miinni'ngu Kristímar frá Rauðabergi. Það sem hún var mér get ég aldrei fullþakkað. Góðui’ guð launi henni allt og blessi hana allar stumdir. Árni Helgason, Stvkkishólml. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í marz 1973. Mánudaginn 5. marz R- 1 _ R- 200 Þriðjudaginn 6. — R 201 R- 400 Miðvikudaginn 7. — R- 401 R- 600 Fimmtudaginn 8. — R- 601 - R- 800 Föstudaginn 9. — R- 801 R-1000 Mánudaginn 12. — R-1001 - R-1200 Þriðjudaginn 13. — R-1201 - R-1400 Miðvikudaginn 14. — R-1401 - R-1600 Fimmtudaginn 15. — R-1601 R-1800 Föstudaginn 16. — R-1801 __ R-2000 Mánudaginn 19. — R-2001 ___ R-2200 Þriðjudaginn 20. — R-2201 - R-2400 Miðvikudaginn 21. — R-2401 R-2600 Fimmtudaginn 22. — R-2601 R-2800 Föstudaginn 23. — R-2801 __ R-3000 Mánudaginn 26. — R-3001 R-3200 Þriðjudaginn 27. — R-3201 R-3400 Miðvikudaginn 28. — R-3401 R-3600 Fimmtudaginn 29. — R-3601 R-3800 Föstudaginn 30. — R-3801 — R-4000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif- reiðaeftirlitsins. Borqartúni 7, oq verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8 45 til 16,30. BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ER LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. unum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna unum til skoðun. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna le99Ía fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir því, að bifre'ðaskattur og vátrvna»nqarqiald ökumanns fyrir árið 1973 séu qreidd oq löohoðin fyrir hveria bifreið sé i gildi. Þeir bifreiðaeiqendur sem hafa viðtæki í bifreíðum sínum, skulu svna kvittun fvrir qreiðs'u afnotaqialda ríkisútvarpsins fyrir árið 1973. Athygfi skal vakin á því. að skráninqamúmer skulu vera vel læsileg. VAIMRÆKI EIIMHVER AO KOMA BIFREIÐ SINNI TIL SKOÐUNAR A AUGLÝSTUM TÍMA, VERÐUR HANN LATN SÆTA SEKTUM SAMKVÆMT UMFEROARLÖGUM OG BIF- REIÐIN TEKIM ÚR tlMFFRO HVAR SEM TIL HENNAR NÆST. Þetta tilkynnist öllum. sem hlut eiga að máii. LÖGREGLUSTJÓRNN I REYKJAVÍK, 28. febrúar 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.