Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 17 am feraa <dm ©KfMirm eftir Stefán Halldórsson MILLJÓN HOLUR TIL AKUREYRAR ÉG LÝSI hér m«‘ð hrifningrti minni yfir þvi framtaki borgparstjórans, Birgis isleifs Gnnnarssonar, að fjalla á fyrsta blaðamannafundi sín- um um kostnað við ýmsa fastaþjón- ustu borgrarinnar við íbtiana, svo sem sorphreinsun, strætisvagnaferð- ir, dag-gæzlu á barnaheimilum o. fl. Grunar mig, að stiniir blaðalesendur hafi hugrsað eins og ég: Hvemig: fer borgin að því að láta sér nægrja að taka svona lítil grjöld af mér? Útsvar- ið mitt á síðasta ári var nú ekki hærra en svo, að dugrði til að hreinsa 13—15 öskiitnnnur vikulega allt árið. Ég: var þá ekki meiri bógur en svo, að mitt framlag hefði ekki nægt til að hreinsa ruslið frá einni meðai- stórri blokk í borginni! Nei, ég hefði seint fengizt til að trúa því, að ég legði ekki meira af mörkum í sam- eiginlega sjóðinn. — En út af fyrir sig fannst mér upphæð'in alveg nógu há og hefði ekkert grátið það, þótt hún hefði verið lækkuð verulega. En það er önnur saga. En tölur, eins og þær, sem borgar- stjórinn kynnti blaðamönnum, eru ákaflega sterkar staðreyndir og ég er viss um, að ef stjómmálamenn not- uðu þær í ríkara mæl. á þennan hátt, hlyti málflutningur þeirra meiri hljómgrunn meðal almennings. List- in er bara sú, að nota stórar tölur, þegar það á við, og litlar tölur, þegar það hæfir. Tölur, sem í dagiegri notkun eru svo iágar, að enginn tekur eftir þeim, er skynsamliegast að leggja saman eða margfalda, þannig að útkoman verði svo há, að fólk verði hreinit for- viða. Og tölur, sem venjulega eru svo háar, að fólk skilur þær vart aimenni lega, t.d. tugmilljónaupphæðir, á að deila í sem mest og gera grein fyrir gildi einingar. Ef við tökum aðferðina, sem borg- arstjóri notaði, sem dæm': Árlegur sorphreinsunarkostnaður í Reykja- vík er 100 milljónir. Sú tala er það há, að almenningur veltir henni ekkert fyr'r sér, heldur hugsar bara sem svo: „I>etta er svo stór tala, að það er bezt að láta sérfræðingana um að dæma um hvort hún er óeðlilega há eða lág eða passleg. Ég hef alltof lítið vit á þessu máli til að geta sagt til um þetta.“ En ef deilt er í töluna með fjölda öskutunnanna í borginni og svo aftur með 50, því að hver tunna er hreinsuð u.þ.b. vikulega að meðal- tali, þá kemur út, að hver einstök öskutunnuhreinsun kosti 60 krónur. Og þá er komin upphæð, sem almenn- ingur skilur. Og skilur þó ekki al- mennilega, því að fiestum er það vafalaust óskiljanlegt, að hreinsunin skuli vera svona dýr. Um hina aðferð.na, að margfalda eða leggja saman aUar litlu tölurn- ar, svo að út komi ein stór, vil ég nefna tvö dæmi. Annað um holur á þjóðvegum, hitt um hundaskít í Bandaríkjunum. Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingis- I Tekinn i landhelgi! maður frá Brekku í Mjóafirði, kom fyrir nokkru fram í þingmála.þætti sjónvarpsins og færði þar rök fyrir því, að sanngjarnt væri, að vegfar- endur um Reykjanesbraut og Suður- iandsveginn nýja greiddu veggjald. Vilhjálmur hafði reiknað út, að miðaið við venjulegt ástiand þess- ara vega, áður en nýju siteyptu hraðbrautirnar komu í stað þeirra, hefðu verið að jafnaði tvær holur á metra. Sagði hann, að þetta þýddi í raun, að á 50 kilómetra leið, þ.e. á milli Reykjavíkur og Selfoss eða á milli Rsykjavikur og Keflavíkur, hefðu verið 100 þúsund holur. Taldi hann sanngjarnt, að þeir veg- farendur, sem nú losnuðu við þessar holur, greiddu veggjaid, sem þó væri í raun aðeins hluti af þeim sparnaði, sem kæmi út í minni bensíneyðslu og minna sliti á bílum. Ef þetta dæmi er reiknað lengra, fáum við út, að á leiðinni frá Reykja- vik tiil Akureyrar eru nær milljón holur, og ef far.ð er til Hornafjarðar, verða tvær milljónir hola á vegi bíls- ins. Þegar nýi hringvegurinn verður kominn í gagnið, verða holurnar á þeirri leið þrjár milljónir að töl<u! Ef ég mætti velja um steypta hrað- braiut eða holóttan og rykugan mal- arveg á þeirri ieið, þá myndi ég án hiks velja hraðbrautina og með glöðu geði borga þúsundkall eða tvo í veg- gjald. Þrjár milljónir af holum er nóg til að eyðileggja sumarfri og að auki bakið á bílstjóranum! Þriðja dæmið um skynsamlega notkun talna í málflutningi tek ég frá aðilum, sem vilja takmörkun hundahalds í borgum Bandarikjanna. Þeir hafa nýlega reiknað út, að á hverjum degi er demfot á gang- stéttir borganna þar í landi um 3.500 lestum af hundaskit og heilum haf- sjó af hundahlandi, yfir 30 milljón Mtrum. Fyrir slikum útreikningum get ég ekki annað en tekið ofan. En jafnframt samhryggist ég þessum reiknimeisturum, því að þrátt fyrir þetta framlag þeirra til baráttrmnar, get ég ekki séð, að þeir losni við hundana úr borgunum í náinni fram- tíð — slík er ást hundaeigenda á dýr- unum sínum. En tölurnar eru ógn- vekjandi — og svona í lok'n langar mig að bæta við niðurstöðu einkaút- reikninga minna: 3.500 lestir af skít á dag er meira en samanlögð þyngd alls þess fiskafla, sem berst á land að meðaltali á hverjum einasta degi ársins á íslandi. Ef við deilum með dagafjölda ársins i heildarfiskafla ársins, fáum við út, að meðaldagsafl- inn rétt losi tvö þúsund lestir. Kaninski ættu andstæðitngar hunda- halds í borgum Bandarikjanna að hefja baráttu fyrir því að færa hunda lögsöguna út, t.d. i 50 míiur frá borg- unum? Ingólfur Jónsson: Grunnskólafrumvarpið Stefnir að ofstjórn Undanfarna daiga hefur frumvarpið um grunnskóla verið til umræðu á Aliþinigi. Fyrstu fræðsilulögin eru frá árin'U 1907. Með þeim lögum var fræðsluskyldain lög- fasit hér á lainidi. Þótt ekki væri gert ráð fyrir lanigri skólaslkyildu í fyrstu, mör'kuðu fraíðsluilög- iin imerk timiamót. Fræðslu- og skólalöggjöfin hefur oft verið endursikoðuð. Hefur endiurskoðun yfirleitt gengið út á það að leaTgja skóiaárið og fræðsliusikyld- una með auknu náimsefni. Tii skólaimála er áætlað að verja 3.600 miWjónium króna á yfirstandainidi ári. Er það vissuilega há upphœð og mik ið atriiði að hún notisit vel. Skólamiir hafa ekki aiðeins það verksvið að kencma bók- leg fræði, þeir eru eiinm- ig uppeLdis’s tofniainiiir sem geta mótað böm og ungldmga. Með leniginigu skólaitimanis aukast yfiirieiitt uppeldisáhrif skólains. Áreiðanilega gera marg- ir skóLa®tjórar og kemmairar sér fulla g'reim fyriir þeirri miikliu ábyrgð, sem stairfiimu fyllgir. Sú breyting, sem fyrirh'Ug- að er að lögfesta, á skóla- kerfimu, kostar miikið fé. Ná- kvætm áætíium er ekki fyriir hemdi umn það. Þó hefur ver- ið mefnit, að árleg hækkuin á reks'trarkostnaði yrði a.m.k. 290 mfflilj. kr. miðað við gildi krómunmar 1972. En áætlun um stofmkositin- að til þess að uppfylla ákvæði iaganna, er angin fyrir hendi. Það er þó vitað mál, að þair er um mikla fjárhæð að ræða. Það eru fieiri laga- frumvörp, sem liggja fyrir Ailþiinigi, sem miuniu kosta rik- isisijóð mifclar fjárhæði.r, ár- iega, ef þau varða að lögum. Er hér sérstaklega um stjórnarfrumvörp að ræða, sem ætlazt er til að verði lögfest á þessu þimg.i. Markmið frumvarpsiins um grunnskóla er að jafna að- stöðu nemenda till máms, hvar sem þeir eiga heiimili. Markmiðið er góðra gjalda vert, en óvist er hvort það næst, þótt frumvarpið verði aið lögum. Enn hafa fræðsiiulögin firá 1946 ekki komð að ölliu leyti til firatmfcvæmda í strjálbýl- iimu. Skólaskyldan verð- ur liemgd frá 7 ára tffl 16 ára aildurs. Árlegur skólatimi skal vera 9 mánuðir, frá 1. september til 31. maí. Ef sér- staklega stendur á, er heim- ffl't að veitá undamþágu og stytta árlegan skólatíima um eirnn mámuð, eða ja.flnivel tvo mánuði, ef um 7 og 8 ára börn er að ræða. Þar sem þvi verður við komið skal vera heiimamaksit- uir tffl skóla, en gert er ráð fyrir að heimaviistaírskól- ar verði eftir þörfum. 1 kaupstöðum, og yfiirleitt í þéttbýli, þykiir hentugt að hafa skól aivist barma mikimn hliuta ársims. Lvta sumir þaramig á, að skólairmiir verði Ingólfur .lónsson að nokkru leyti dvadarheim- ili, þar sem vel fari um böm- iin, En það verður þó að telj- aist óheppilegt og ónauðsyn- legt að láta 7 til 8 ára börn sitja á skólabekk marga kliukkutíma á diaig í átta til niu rimmuði af áriimu. Á þeim alidri er ekki þörf á að láta börmin iaggja hart að sér við bóknám. Börn geta máð miklu betri áramgri á því að byrja ekki á skipulegu námi fyrr en þau eru 9—10 ára gömul. Með skólatíma frá 1. sept- etnber til 31. mai eru dug- legir umglsmgair 13—16 ára hiindnaðir í því að viintna vor- og hauststörf. 1 sveitum er það sérstaklega mikilvægt að umgliiingar geti unnáð bæði á vorin og haustiin. Mtirg kaupstaðarbörn eru í sveit yfiir sumanmánuð irnia. Mai og septembermámuð- ur eru aramasömustu mámuðir ársins i sveiitunum. Það er þras'kaivæmlegt fyriir unigil- iniga að vinna hæfilega erfið- isviraniu við fjölforeytfflieg störf tffl sjávar og sveita. Með því kymnast þeir at- viiniraullifiinu og nytsömuim störfum. Fyrir marga er það eiimnig nauðsymlegt atf fjár- hagslegum ástæðum að vinnia yfir alla suimiarmánuðina, Immiiokun barna- og unigl- irnga við bóklegt nám 9 mán- uði ársiims er óholl og ónauð- synleg, þótt steflnt sé að löngu og góðu námi. Þetta atriði þarf að athuga, áður en frv. verður lögfest. Það sem einkennir grunn- skólafrumvarpið er augljós tiilihneiigiinig til ofstjórmair, sem l'eiðir tffl aukiras kostmaðair og verri stjórnar á skólumum. M enn tem álaráðherra hef- ur yfiirstjórn fræðsdumála. Ráðuneytísistjórimin í meninita málaráðuneytiimu og starfis- rmeiran þess vimma að málum- um á ábyrgð ráðherra og í umboði hams. Gruninskól'afirucnvarpið gerir ráð fyrir því, að skip- að verði 10 mamna grumin- skólaráð sem skail vera ráð- gefandi fyrir ráðu.neytið. Auk þesis skal vera til að- stoðar 4 maimna saimstarfis- nefmd, skiipuð tveimur fuffl- trúuim frá menntamálaráðu neytinu og tveimur frá Sam- bajndi ísl'enzkra sveit- arféla'ga. Gert er ráð fyrir að liaind'iiniu verðí skipt í 8 fræðsluumdæmi. 1 hverju fræðsluumdæmd skal vera 5 mamna fræðsduráð og fræðslus'kri f.stofa. Mémm t amáliairáð'Un ey tið sik i p ar fræðislusitjóra í hverju fræðsluiutndæmi. Þá er gert ráð fyriir skólamefmd í hverju skólaihverfi. Loks er gert ráð fyriir sérstakri deild í menm'tamáiaráðuraeytimi, skóliaramnisóknadeild. Gert er ráð fyrir, að deilldiin haifi tffl sérstakrar ráðstöfiumar sem svarar 1% af heildarút- gjöldum rlkiisisjóðs í fjáiriög- um af stofn- og reksit- urskostnaði grummskóla og framhaidsskóla. Er hér uim affl'háa fjárupphæð að ræða. Tifl. viðbótar ölliuim þeiim nefndum og ráðum sem hér hafa verið upptalin, verða ráðnir sálfræðimgar, félags- ráðgjafar og skólaráðigjafiar til þess að hafa áhrif á srtjóm og mótun sfcólamina. Auk þests sem hér er taliiið, er 13—16 ára umglimgum heioruilt að stofma netnendaráð, er sé skódastjóra- og keninainaráði tíil ráðuneytis. Gert er ráð fyrir að skerða með ýmsu móti vald skóla- stjóra tffl þess að stjórma þeirri stofmun sem hainn ber þó fuffla áfoyrgð á. Hér hafa a'ðeins verið nefnd fá atriði í frumvarpi til laga um grunnskóla. Það fer ekki á mffliii mála að mörg atriði frumvarpsiiras eru mjög hæpiin, þótt margt geti verið ti'l bót'a og stefrni í rétta átt. Skillgreiina þarf betur niáms efmi í frumvairpimu og leggja m.a. meíri áherzlu á kenmislu í kristmutn fræðum. Það er ekki rétt, að sam- þykkja frv. á því þimgi sem nú situr. Málið verður að fara í nýja eradurskoðun, sem mætti ljúka fyrir rnaasit- k'omamdi haust, ef vel er að úmnijð. Frumvarpið hefur góðan tffllgairag, en til þesis að haimn ná'ist, þarf að umdiirbúa mál- ið betur, Þá er sjálfsagt að frumvarpinu fyl.gi glögig og grenna rgóð kos tnaða.ráætliun yfir rekstur og stofnkostnað, sem af því Leiðir að gera fruirtvairpð að iögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.