Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 29 i'itvarp LAUGARDAGUR 7.W Morgnunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgranbæn kl. 7.45. M^rganleik- fími kl 7.50. Morgrunstand barnanna kl. 8.45: Geir Christiansen byrjar að lesa söffuna „Bergnuminn I Risahelli*4 eftir Björn Rongen S þýðingu Isaks Jónssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgrunkaffið kl. 10.25: P4U Heið- ar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdagskrána, og greint verð- ur frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Óskaliig sjúklinga Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 fslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur um Jánri' gerðarstaðahverfi í Grindavík meö Tómasi Þorvaldssyni; — síöari hluti. Robert Levin leikur á pianó. 17.40 ftvarpssaga barnanna: „Tfir kaldan KjiitM rftir Hauk Ágástsaun Höfundur les (12). 18.00 Eyjapistill. Bænarorft. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Vift ©g f jölmiftlarnir Einar Karl Haraldsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 19.40 I vinnnslofu listamanns Sólveig Jónsdóttir við ræði Ásmund Sveinsson myndhöggvara. 20.00 HUóraplöturabb I>orsteinn Hannesson kynnir söng- lög og söngvara. 20.55 ÁgTÍp af tónlistarsögu Akurryr ar síAustu 100 árin Stefán Ágúst Kristjánsson forstjóri flytur erindi. 21.25 Frá afmælisténleikum karla- kórsins Geysis I Akureyrarkirkju I des. sl. Einsöngv'arar: Jöhann Danielsson, Aðalsteinn Jónsson. Johann Kon- ráðsson og Sigurður Svanbergsson. Stjórnendur: Áskell Jónsson, Árni Ingimundarson og Philip Jenkins. Undirleikari: Anna Áslaug Ragn- arsdóttir. 22.00 Fréttir 15.50 Islenzk sjómannalög sungin og leikin. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Staui Árni t>ór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Síftdegistónleikar a. Aaron Rosland og útvarpshijóm sveitin í Baden-Baden leika sex húmoreskur op. 87b og op. 89 fyr- ir fiðiu og hijómsveit eftir Jean Sibelius. b. Konunglega filharmóniusveitin í London leikur „Um haust“, kons- ertforleik eftir Edvard Grieg. c. Aase Nordmo Lövberg syngur lög eftir Grieg. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (12) 22-25 Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Norsk mynd um efnahagsástand, iðnaðar- og verzlunarmál l land- inu. t»ýðandi Hjalti Kristgeirsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18,96 iMngvikan í»áttur um störf Alþingift. Umsjónarmenn Björn Téitsson og Björn Þorsteinsson. 18,30 fþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veftur og auglýsingar 20,25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. Góðir gestir Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Eyjan Aldabra Bandarísk fræðslumynd um eyju á Indlandshafi, en á henni eru mik’ ar skjaldböku-kiakstöðvar. Fyrir nokkrum árum var ákveði* að gera flugvöll á eynni, en af þv' varð þó ekki. Frá Æskulýðsráði Reykjavikur. Nomskeið í kvikmyndagerð hefjast 8. marz 1973. Veitt verður fræðsla um undir- búning, töku og frágang 8 mm kvikmynda. Hvert námskeið er 18 tímar. Námskeiðið er ætlað 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar og innritun á Fríkirkjuvegi 11 og í síma 15937, daglega kl. 8.20 — 16.15. 21,15 Frænka Charleys Brezk gamanmynd frá árinu 194* byggð á hinum alkunna, sam- nefnda gamanleik eftir Brandor Thomas. Aðalhlutverk Jack Benny, Kay Francis og Anne Baxter. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,45 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir. Umsjónarmenn Björn Th. Björns- son, Sigurður Sverrir Pálsson, Stef 'án Baldursson, Vésteinn Ólason og I»orkell Sigurbjörnsson. 23,3« Dagskrárlok. 1 illNAÐA^BANKINN cr baríki fólksin*. Dans/eikur LAUGARDAGUR 3. marz 17,66 Þýzkn í sjónvarpssal Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 14. og 15. þáttur. 17,36 1 ngverjaland Félagsvist og dans i AÐALVERI sunnudaginn 4. marz kl. 9 e.h. Reynir Jónasson frá Húsavík, leikur fyrir dansinum. AHir velkomnir. Þingeyingafélag Suðurnesja. Cas, súr og própan mœlar! ERU SKREFI FRAMAR ÞEIR BRECOAST EKKI Einkaumboðsmenn: G. Þ0RSTEINSS0N & J0HNS0N H/F.f Armúla 1 - Sími (91)24250. MAGGI-súpur gerðar af sérfræðingum framreiddar af yður Svissneskir kokkar eru frábærir matreiðslumenn. Þeir einir kunna uppskriftir af MAGGI-súpum. En þér getið framreitt þessa kostafæðu með lítilli fyrirhöfn. • Matseldin tekur aðeins 5 mínútur • Þér getið valið um 18 Ijúffengar tegundir. MAGGI-súpur frá SVISS eru beztar. MAGGI SWKS MUSHROOM VELOUTÉ DE BOLETS 4-1 UIHII4I USIETTtl — J Kvennadeild Rauða Kross íslands heldur dansleik að Hótel Borg laugardaginn 10. marz nk. og hefst með borðhaldi kl. 18.30. öllum heimil þátttaka. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu R.K.Í., Öldugötu 4. Simi 14658. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.