Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 1
161. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. J»að var margt um manninn í góða veðrinu þar leið um á sunnudag. S.já Ws. 14 og 15. vatninu þegar MW. átti Ljósm. Brynj. Helgas. Vitni í Warergate-málinu: Hlerunartæki eru á skrif- stofum og síma forsetans samtöl hans við Dean ættu að vera tií á segulbandsspólum Waisihimgtion, 16. júlí AP KINN aí fyrrverandi aðstoðar- mönnum Nixons forseta, Alex- ander Butterfield, sagði i yfir- heyrslu hjá Watergate-rann- sóknarnefndinni í dag, að for- setinn hefði látið koma fyrir hliistiinartækjiim i skrifstofum sínum i Hvíta húsinu og á sím- um sínum þar fyrir um þremur árum. Siðan hefðu allar samræð- ur þar og símtöl verið tekin upp á ÍKind, eftir því sem hann bezt vissi. Buitterfieild siaigOi, að ákvörðium- iin hefði verið tekim aif „söguileg- uim" ásitæðum tiil að eiga á seg- ulbandi viðræður, sem forsetiimm ætiti við meinm í sikriifsitofum sán- um. Hanm saigði, að ef uppíökum hefði verið haiídiið áfram fram tiil þessa — og hann hefði ekki áatæðu tit að eíast um það — væru t'ill á segur.lbandi viðræðum- ar, sem forset'imtn átiti við John Dean, fyrruim lögfræðiQegan ráðumiaut simm. Samuel Daisy, þin-gmaður, sem öld ungadeiidar- er einm manm- anna i rannisókmamefndúnni. sagði, að ef upptökumiar væru ■til myndu þær leiða i ljós, hvort Dearn hefði skýrt rétt frá við- ræðum sínum við Nixon u-m Wat erg'aitemáljð. Hiann 'sagði, að hann sæi enga ástæðiu tit þess að Hvíita húsið mynd'i neita ramn- sóknamiefndinni um að htuista á seguiibandsspólurnar. Butterfieid sagði einmiiig, að aðeins örfáir menn i Hvíta húsiinu hefðu vit- að um þessiar uipptökur. Forse* inn sjálfur hafi sjálfsagt oft gleymit að upptökutækin voru till sitaðar. Dean hafði en-ga hugmynd uim tækin. Hvar er þorpið Wiry- amu 1 Mosambique? Ásakanir um fleiri fjöldamorð Ijondom, 16. j úlá AP. NOKKURRA missagna gaetir í fregnum sean ganga nm fjölda- morð sem Portúgalskir hermeinn ern sagðir hafa framið í Mos- ambiqtie. Bre-zka blaðið The ©bserver birti í dag frétt þar sem portúgalskir hermenn vorn sak- aðir nm fjöldamorð á öðrtim stað í viðbót við þorpið Wiryamu som nefnt var i fyrstu ásökiinnm 1 Observer fréttinnn sem er byggð á frá.sögiiium trúboða seg- iir að hermennim'ir sem myrtu íbúam-a í Wiryamu hafi eininig myrt 53 menn, konur og börn í smáþorpinu Chawoia sem sé nokkra km í burtu. í frásögn trú boðnma segCir m.a.: „Hermenm- irnir sögðu fólkd'nu a® klappa samain höndunum, að kveðja lífilð, þar sem þa-ð ætti að deyja. Fóllkilð hlýddi þessum slkipunium. Meðan fólkið ldappaði, hófu her- meniniirniir sikothrið og drápu menn, koniur og börn. Þei-r söfn- uðu svo saman likunum og huidu þau með heyd og kveiktu í.“ Biaðið Sundaiy Teliegrapih, birt- ir hins vegar frétt frá einum blaðamanna sinna, sem hefur Verið á ferðalagi í Mioisamibique. Fréttamaðurinin segist hafa gert al'iit sem hann hafi getað til að finna þorpið Wiryamiu, en án árangunsi. Hann kvaðst hafa verið á ferðinni í fimm daga á ■þvi svæði sem prestarnir sögðu fjöldamorðin hafa verið framin á og komizt að þeirri niðurstöðu að: Fig get sagt með fuilri vissu áð það er efekert Wiryamu á þessu svæði og hefur aldrei verið hér þorp með því nafni. Trúboðarnir hada hins vegar emnþá fast við framburð sinn um að þorp með þessu nafni sé þarna á svæðimu. Ef spóliumar verðia lagöar frarn, æittu þær að samna hvort Deain fór með rétt mál, þegai hamn skýrði frá viðræðum, sem hann hefði átit við forsetamn á sex fumdiuim um Watergate-mái- ið. Spennan eykst á tilrauna svæðinu Weiiington, Nýja Sjálandi, 16. júlí. AP. AMERÍSKA mótmælaskútan Fri tók vistír frá öðni skipi um 10» mílur frá Muroroa-eyjum í dag en hélt svo at'tur inn fyrir 72 milna linuna og inn á það sem Frakkar hafa lýst hættusvæði vegna fyrirhugaðra kjarnorku- sprenginga sinna- Nýsjálenzka freigátan Otago er á siglingu inn an línunna.r lika. Það hefur ve-rið hálfgerður þvæiisngur á sikipuinum umdan- farna dag en nú fer spenmam vax andi því mú bendir alilt tíl að sprengjurmar verði spremgdar áður en lamgt um líður. Gert er ráð fyrir að freiigátan siigli þvi sem næst upp að 12 mílma lög- sögunni við Muroroa-eyjar og hef ur skipherramum verið í sjálfs- vaid sett hvemæir hann gerir það. Freigátan getur verið töiuvert nálægt eyjunúm án þess að henni stafi bein hætta af spreng imtgumum þvi hún er byggð til að komast af í kjarnorkustriði. Hægt er að loka henmi algerlega og kemur loft þá inn i hana í gegnum sérstakar siur og einnig eru um borð sérstakir búningar sem áhöfnin getur notað við að sikola geislavirkt ryk af skipinu. Ekkert hefur sést til franskra herskipa ennþá en franski flot- inn hefur að sögn feragið skipun um að hindra siglingar skipa um hættusvæðið. Ólíklegt er talið að frönsk herskip reyni áð stugga við Otago, en gera má ráð fyrir að önmur mótmæl'askip verði f jar Jiægð. Caetano í London: Varúðarráðstaf anir reyndust næsta óþarfar EINAR umfangsniestu varúðar- ráðstafanir, sem Sootland Vard hefur gert, vegna heimsóknar erlends þjóðarleiðtoga, reyndust óþarfar, þegar Marcello Caetano, forsætisráðheri-a. Portúgals, kom í opinliera heimsókn til Englands í dag. Ge-rt hafði verið ráð fyrir, að mikiil'l mamnfjöldi yr'ðii saman- komiinn á f-lugve'Winium tii að mótmæla hei-misókn ráðlherrans, vegma stefnu lands hans i Afríku og sérstaklega vegna frétta urn fjöMaimorð portúgiaiiskra her- mianna á óbreyttuim íbúum i Mosambique. En á fiugvellinum voru aðeins um 40 manns og lög- regölam haifðii lítið að gera. Taölilð er, að ein ás'læðan fyrir fámeinin'niu sé sú, að ilWa viðraði i London, þegar vél forsæt'isráð- herrains lemti þar. Fjölmargar mótmælagöngur eru fyrirhugað- ar vegna heimisóikinar Oaetano-s og mun Scotiand Yard fylgjaist vel með þeim þótt alf.it haifi far- i'ð friðsami'iaga fram í þetta skipti. Mareello Caetano /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.