Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLl 1973 13 Fjöldamorð eru hafin að nýju 1 Burundi Tæplega 300 þús. myrtir í fyrra NEW YOR'K 16. júúi — AP. Bíindaríska vikuritið America, sém fX>'ííð er út í Bandaríkjun- um og Kanada, segir í síðasta tölublaði, að morð á Hutu- mönnum í Afríkurtkinu Burunili séu mi enn aigengari og iiræði- legri en þa.u voru á síðasta ári. Blaðið hvetnr Bandaríkjastjórn til að grípa til refsiaðgerða, m.a. með því að hætta að kaupa kaffi frá Burundi. Fréttir um fjöldamorð á fól'ki af Hutu-ætflbáJlknum hafa borizt frá Burundi umdanfarna mámuði og vitað er að þús'undir hafa flúið þaðan yfir landamærin til Tanzaníu en allar fréttir frá jandinu eru frsimur óljósar, þar sem stjórniin virðdst eikkert kæra sig um að fá fréttamenn eða eftirliits,S'Veit'r í heimisólkn.. „America" segir að það hafi verið nær óskiljanlegt að 290 þúsund hefðu verið myrt- ir í Burundi i fyrra en það sé j'afinveil enn óslkiljanlegra að nú sé verið að ha'da miorðunum áfram. Menn af Tutsi-æittbállkn- um, sem stjórna landinu, eru aðeins um 15% af íbúum lands- ins en í fyrra hófu þeir mikla Væringar með stuðningsmönn um Perons Buenos Aires, 16. júlí. AP. I Argentínu eru nú hafin nokk- ur átök vinstri- og hægrisinnaðra Peronista um völd. Tieir hópar vinstri sinna sendu í dag frá sér yfirlýsingn þar sem ýmsir hægri sinnaðir embættismenn voru gagnrýndir fyrir störf sín. Þess var þó vandlega gætt að ekkert kæmi fram sem gæti varpað skngga. á Peron sjálfan. Vinstri menn megia ganga var- lega um því efngir voru hávær- ari í kröfum sínum um að Per- on yirði aftur forseti og þegar það virðist nú ætla að rætast er líklegt að þeir gæti þess að segja ekkert sem gæti eyðillagt samsk'.ptin við forsetann tilvon- awdi. Hvað Peron sjálfan snertir gekk hann undir lækniisslkoðun í dag og sögðu læknarnir að hann væri við hestaheilsu. Peron hefur þjáðst af inflúensu og kvefi slð- an hann kom frá Spáni til Argen tínu 20. júni síðastliðinn, en veð- ur er mun kaldara i heimalandi hans þes®a dagan'a. Peron er 77 ára gamall. Kanadísku höfuðsmennirnir: herferð til að tryggja að Hutu- miemin ksemiust eikiki í áhrifa- stöð'ur. Herferðin kom eim.kum niður á þeim seim einihverja mannitiun höfðu hlotið og voru men.nta- menn og jafinvel sikiólabörn myrt í tugþúsundatali. Ameriea hefur eftir sjónarvottum að það sé nú daglegur viðburðfr að ganga fram á hræðiilega útleikin iiíik af mönnum, konium og börnum. Of't haifi fóllkið verið rist á kvið og inmyflim dregim út úr því. Timaritið segir að hryðjuverk- in núna beiniist ekikert sénstak- lega gegn memnitamörmum held- ur myrði stjórnarherinn fólk af ættbáliki H'utua, h-var seim til náist. Ai'gengt sé að sjá flutn- ingabíla hlaðna líikum á leið út úr höfuðborginni, Bujumbura. Þá er sagt að á 9íðustu vifeum hafi 26 þúsund Hutuar flúið yfir landarnærin til Tanzamíiu. Stjórn Tanzamíu hefur stað- fast, að mi.ki'111 straum.ur fiiótta- manna komi frá Bunundi, en efeki hafa verið nafndar neinar tölur í því samibandi. Stjórn Tamzaniu gefur fóJkimu kost á að setjast að þar í landi, ef það ósikar þess. Tíimaritið beindir á, að Banda- rífeim kaupi fjóra fimmtu af öllu kaffi, sem Burundi flytiur út, og 'hveitur til að það verði notað til að þrýsta á stjórn Afrífeu- rifeisins, svo hætt verði morðurn á safelausuim borgurum. Sovétríkin imnu sigur í keppni evrópskra skáksveita í Bath í síð- ustu viku. Boris Spassky tók þátt I keppninni á fyrsta borði og var hæstur þar ásamt Gligoric, báðir með 5 vinninga af 7 mögu- legum. í viðurkenningarskyni feugu þeir báðir að gjöf stóla, sem eru nákvæm eftirlíking af þeim, sem Bobby Fiseher notaði, þegar liann sigraði Spassky i helmsmeistaraeinvíginu hér í Reykjavík. Tal fékk einnig sams konar stól fyrir glæsilegustu skák mótsins. Það ætti því ekki að væsa um rússnesku meistar- ana, þegar þeir fá sér sæti héðan í frá. Á myndinni er Fischer með stólinn góða í Laugardalshöil. Islenzkri stúlku nauðgað í Danmörku Reynt að fá þá til að játa njósnir Sai'gon, 16. júlí. AP. KANADÍSKU höfuðsmennirnir tveir úr friðargæzlusveitnnum, sem voru iátnir lausir úr fanga- vist kommúnista í ilag, sögðu að skæruliðarnir hefðu komið kurt- eislega og mannúðlega fram við þá, en liermenn úr fastaher N- Vietnam hefðu verlð verri við- ureignar. Höfuðsmeinnirnir söigðu að þei'r hefðu oft verið fluttir og þurft að ganga l'angar vegaleiðir með hendurnar bundnar fyrir aftan bak. Þegar þeir voru þreyttir og ósofnlr, börðu no'rður-Viietnöm'Sifeu hermennirnir þá með riífilsfeeft um og hófu strangar yfirheyrsl- ur. Meðal annars var reynt að fá þá til að undirrita sfejal þar sem þeir játuðu að hafa komið inn á yfirráðasvæði kommúnista sem njósnarar fyrir Band'aríkin. Báðir ne'.tuðu að gera það. Annar höfuðsmaðuriinn sagði að sér hefði liðið verst vegna meðferðariinna'r á tveim suður- vietnömskum fyligdarmönnum þeirra. Það hefði efeki verið far- 'ð -iliia með þá líkamlega, en and lega hefðu þeir verið beittir miestu grimmd. Á FIMMTND AGSN ÓTT í sið- iistu viku var ráðizt á íslenzka stiilku, 21 árs garnla kennslu- konu, á götu í Hilleröd i Dan- mörkn, og henni ógnað með hníf og nauðgað. Var stúlkan rétt komin frá íslandi, þegar atburð- iiriun átti sér stað, og aðeins búin að dvolja í einn sólarliring í Danmörkn. E’ístrabiadet i Kaupimanna- höfn sfeýröi svo frá, að stúlfean hefði komið til Danmsnkiur sl. þriðjudag ásamt tveim vinfeon- um sínum, til að heiimsæfeja syistur sína, sem starfar í Hil'leröd. Á miðvi'feudagisfcvöld fóru þær fjórar saman út að sfcemimta sér á dansstað. Að dansleikinum loknura urðu þær viðskila og héidu 'vær beimt heim, en sú, ssm ráðizt var á, varð samferða vinfeonu sinini og ungum manni. 1 grsinnd við sfeólann, þar sem stúllfeurnar bjuggu, skildust leið- ir, og fór infeonan misð mainn- inum en kennslufconan gefefe einsömuil áleiðis heím. Á leiðinni sflöðvaði hana ungur maður, en þegar hann gerðist lifelegur tiil að veitas't að heinini, reyndi hún að hlaupa á brott, en maðurinn náði að grípa i hana og ógnaði henni mieð hináif. Neyddi hann han.a inn í bil sinn og ófc með hana á brott. Ófe hann út úr Hillisröd og í gegnum Fredriksværk, en hvar nauðgunin átti sér stað getur stúlkan okki gert sér grein fyrir. Hefur hún getað gefið nofefera lýsingu á staðnium, en ré'tt við var sfcilti, sem sýndi að 30 km voru ti‘l Hiiileröd. Eftir að hafa fengið viija sín- um framgengt, keyrði maðurinn stúlkuna, sem fengið hafði taugaáfalil, afitur til Hi'lieröd, þangað sem hún bjó. Skýrði hún vinfeonuim sínum fr'á atburðinum en vildi efefei kœra til lögregl- unnar. Þess í stað fór systir hennar með hana til mæðrahjálparininar á staðnuim, og ráðlagði starfs- fóOfeið þeim að fara til liögregl- unnar, sem þær gerðu. Sagðist stúlfean ekki hafa snúið sér þang að strax vegna taugaáfalls. Við læfenisrannsókn feom í ljós, að hún bar áverfea, sem bentu ti'l þess, að hún hefði veirið beitt of’beldi. Lögregian lieitar nú maninsinis, sem verfenaðinn framdi, en stúfean gat gefið noifekra lýsingu á honum. Ekkert hefur enn frétzt af Paul Getty III sonarsyni anAUýf- ingsins gamia, sem hvarf að h eiman fyrir tveim vikum. Dreng- nrinn er 16 ára gamall og lög reglan er farin að óttast að hon- um hafi verið rænt, Á meðfyl gjandi mynd er hann á bað- strönd í gremnd við Róm, ásam t vinkonu sinni sem efeki eru vituð deili á. Vilja banna heljarstökk Olgu Korbut Mosfcvu, 16. júlí — AP RÚSSNESKA fimleikastjarn- an Oiga Korbut sagði í dag að liún kynni að hætta algerlega að stunda fimleika vegna þess að alþ.jóðasanitök fimleika- fóiks hafi hannað ýmsar æf- ingar hennar á þeim forsend- um að þær séu of hættulegar. Sérstaklega er iagt blátt bann við tvöföidum heijar- stökkiim hennar, afturbábak, á rá. Olgia Korbut er 18 ára göm- ul og vairð heimsfræg á Olym píiulefikunuim í Múnchsin á síð asta sumri, þagar hún vann þrenin guOlverðiiaun. Húm hef ur flerðazt víða um heirn og sýnit H'.S'tir sinar, m.a. i Banda- rífejuniuim þar sam hún er nú í geysilagu uppáhaldi. Ol'gia sagði fréttamöninum í daig að hún sæi dkki hvars veginia' ýmiis sýniiimgia'raitriði heniniar hefðu verið bönnuð. — Það beifði aidrei verið reyrat að þröraigva þeim upp á aðra íþróttiamienin og hún hefði að- eimis beðið um að fiá að 'gera þau sjálf. Sér þætti það mjög lieitt en það gæti farið svo að þesisi ákvörðura yrði til að húra hætti allgerlaga við þátt töfeu í fiimCieiifeum. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.