Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGU‘R 17. JÚLt 1973 25 — Rányrkjunni, mótmæla- göngunum og bylting:unni verður líkleg-a lokið, áður en þið komið þangað, svo að þið fáið tækifæri til að skoða landiö eilitið... — í»ú gerir þér grein fyrir því, að þetta er aðeins æsku- ást. Ég get ekki sagt um, hvernig tiifinninga.r ég ber til þín, eftir að þessu tíma- bili iýkur. *, stjörnu . JEANE DIXON SP® Airúturinn, 21. marz — 19. apríl. I»etta verður líklega afar spennandi daffur, en viss hætta livílir þó yfir dþginum. l»ú skalt g:æta þess vandlega, að fara ekki yfir iföt ur nema græta ýtrustu varúðar. Ef [»ú hefur ákveðið að fara í ferða- lag: í dag-, skaltu fresta því. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Einkennileg hula hvílir yfir deginum og líklega lendir þú í við- hurðaríku máli. I»ú skalt ekki standa í samningum í dag, því aliir samningar fara illa í dag. Fólk, sem fætt er fyrst í þessu merki, skal gæta þess vandlega, að láta aðra ekki hafa slæm áhrif á sigr. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní I»að mun reynast þér afar hættulegt að aka í hifreið í dag, og skaltu forðast það eftir mætti. l»ú færð óvæntar gleðifregnir undir kvöldið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú hefur tillineigingii til að vera svartsýnn. í dag gengur allt eins og í sögu, og' þú færð óvænt tilhoð. Kómantíkin setur svrip sinn á kvöldið, jafnt hjá ungum sem hinum eldri. Ljónið. 23. júlí — 22. ágrúst. Gamalt mál, sem þú hélzt að væri útkljáð, tekur sig upp aftur á ný, og v'eldur þér sárum áh.vggjum. Ef þú ert húin að ákveða að fara í ferðalag, skaltu ekki fresta því. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ef þú lendir í vandræðum, skaltu leita til þeirra, sem þú veizt að þú mátt treysta. Dagurinn verður afar þægilegur. Vogin, 23, september — 22. október. Hvenær datt þér í hug, að þetta yrði góður dagur? Ef þér hefur dottið það í hug, þá hefur þér skjátlazt hrapallega. En kvöldið verður gott og árangiirsríkt, sem betur fer. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Einhver vinur þinn lendir í vandræðum í dag, og biður hann þig um að hjálpa sér. I»ú mátt ekki undir neinum kringumstæðum neita að verða við hón hans. Þú átt eftir að fá skemmtilegar fréttir í dag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Einhver, þér ekki of vinveittur, á eftir að angra þig í dag. I»ú skalt láta sem ekkert sé. I»að her ætíð góðan árangur. I*ú skalt varast að vera of mikið úti vrið í dag. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Veðrið verður afar gott í dag, og þú ættir að hregða þér út úr bænum ef þig langar til. 1 kvöld færðu óvænta upphringingu, sem á eftlr að valda þér hugaræsingi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ekki skaltu kappkosta að Ijúka sem mestu í dag, því að nú ríður á að það sé vel gert sem þú gerir. Þú færð hrós fyrir vel unuið starf, sem þú mátt ekki láta stíga þér til höfuðs. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. I*ú skalt ekki eyða deginum, eins og þú ert búinn að ákveða. Viss hætta hvílir yfir deginum, sem getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Gættu þín vel. m FVRIH ALLA Fjölmargar mismunandi gerðir. VICTOR 19-1441. Vél fyrir verð og launaútreikning. Einföld í notkun. Vekjum athygli á mjög hagstæðu verði bandarískra véla. Sérhæð varahluta- og viðgerðaþjónusta. Verð kr. 29.550,— — Minning Magnús Framhald af bls. 23 bezt Iýst, er hann sagðist ómögu- lega geta farið að kaupa sér föt, hann gæti ekki arfleitt neirun að þe:m. Hversu oft báðum við ekki um kraffcaverk, um lækningu. Þó var kraftaverkið að gerast fyrir aug- um okkar, en vegna vanþroska gátum við ekki séð. Ung hjón með dauðann að föruneyti gengu braut hamingjuninar, sem þeir eioir þekkja er kynnast þjáning- unni. Þau voru staðráðin i að vera saman unz yfir lyki, allt annað vék. Tvær venjulegar mamneskjur með þau vandamál, sem við öll höfum við að glíma uxu að þroska og vizku, og í stað biturleika og harms, sem okkur hefði fundizt eðlileg við- brögð undir þessum kringuim- stæðum, kom þakklæti fyrir all- ar samverustundimar, fögnuður að. hafa kynnzt hvort öðru og hreykni yfir þvi trausti er Guð sýndi þeim með að leggja þessa byrði á þau. 1 stað trúar kom vlssan um áframhald Wfsins. Þau voru þess fullviss að Magn- ús væri að fæðast til nýs lifs. Við sem fjær stóðum og fylgd- umst með komumst ekki hjá að smitast og finna að vissulega var tilgangur með þessu. Fyrir þá sem eiga erfifct með að trúa á áframhaldiandi iíf, og sjá því ekk ert nema omurleika og glundroða í tilverunni, er svo ungur maður er sleginn niður í blóma lífs síns, geta skapað tilgang, með því að telja ekki hamimgjuna fólgna í fjölda lífsára, eða magni efnis- legra gæða, heldur læra að þekkja hamingjuna þegar hún léttilega læðlst að okkur við hin ómerkilegustu störf. Þá skulum við staldra við og njóta þessarajr stundar. Minnast góðs og vand- aðs drengs, sem hugsaði meir um aðra en sjálfan sig, og lét ekki á sér sjást neinar svipbreytingar þó þjáningarnar væru stundum óbærilegar. Það er augljóst, ef við viljum nota augun til að sjá og skynsemina til að hugsa, að krossganga Magga hafði milk'nn tiiigang. Magnús lét Mf sitt til að benda okkur á leiðina til þroska og hamiingju. Hann getur kemnt okkur að hamingjan er alls stað ar, ef við aðeims gefum okkur tíma og tækifæri til að taka á móti hemni. Hildur Harðardóttir. Fregnin um andlát frænda mins Mag núsar Sigurðssonar frá Tj'aldanesi kom mér og okkur vúnum hans mjög á óvart, jafn- vel þótt við vissum að hann hafði átt við mikla vanheilsiu að striða undanfarið, þá reyndum við 911 að lifa í voninni um að þessi góði drengur fengi bat:m,n á ný, og mætti dvelja með okkur áfnam. Bn 1 gær þegar fréfctin um andlát hans barst okkur, þá rifjaðist svo margt upp fyrir mér, fallega brosið hans, og góð- leiikimn og hlýjan sem ávalft fyl'gdi honum. Við áttum þvi láni að fagna að umgangast Magga nokkuð bæði hér í bænum og eins þegar leið hans lá vestur á Arnar- stapa, þegar hann var sendur á vegum rafveitunnar, alltaf ljúfur og élskulegur í viðmóti. Magnús var kvæntur Villhelm- xnu Þór fallegri og góðri konu, sem annaðist hann með hinni mestu ást og umhyggju tiil hinztu stundar. Þau eignuðust þrjú börin Ásthildi 7 ára, Guðrúnu 4 ára og Þórarin Þór hálfs annars árs, sem öll eru eins og fallegir sólargeislar. Elsku Miruna mín, megi góður Guð gefa þér og börnum ykkar styrk i sorgum ykkar. Ástu frænku minni og Sigurði, foreldrum Magnúsar ásamt systkimum hans Kristjóni, Hólmfríði og Láru sendi ég mínar inniiegustu samúðarkveðjur, einnig tengda- foreldrum hans séra Þórarni Þór og frú Ingifojörgu. Ég hef þá trú að nú sé Magnús orðiinn að geisiandi veru, þar sem engar þjáningar eru til en aðeins ást og kærleikur rikiir. Guð blessi unningu Magnúsar Sigurðssonar. María Sigurðardóttir - Páll Minning Framhald af bls. 22 okkur á, aíð kuldinn og frost- rósirinar á gliuggum okkar nálg- ast. Lífánu er lökið, fyrr en við uggum að okkur — Lífi blóm- anma sem lífi mammanna. Við eigum von á hausti'niu, en erum þó aldrei viðbúin því, en þá hverfur gróður jarðairiinnar. Eins er það með lif mannanna, við eiguim von á dauðanum, en erum þó aldrei viðbúin að sá gróður jarðlíflsins hverfi okkur sjómum. Þess vegna er það að andláts- fregnir koma okkur ætlið á óvart, þótt Við höfuim fyrír okk- ur áþreifanlegar sannianiir þess að viið eigum að vera við þeim búin. Þannig fór fyrir mér er ég fékk Viitnesikju um andlát míns ágæta starfsmanms Páls Bjarna- sonar, en hann lézt á Fjórðungs- sjúkrahúsiinu á Akureyri 12. þessa mánaðar. Pál'l vai- fæddur 10. nóvember 1908 að Kaimhsstöðum í Háls- hreppi, SnÞimgeyjarsýslu, og ólst upp með foreldruim sínum, þeim Guðnýju Þoriáiksdóttuir og Bjama Kriatjánssyni til átján ára aldurs, en þá fluttist hann til Akureyrar og hóf starf með föðurbróður sínum Kristjáni Kristjánssym, símamanni, sem þá annaðiist símaviðgerðvr og símalagnir á Akureyri og um mikinn hluta Norðurlands. Ávann hanin sér strax í upphafi traust verkstjóra síns og sam- starfsmanna, enda með afbrigð- um samvizkusaimiur og sérlega laginn við hvað sem hann snerti á. Ég hefi aldirei kynnzt fyrr né síðar, jafn högum manni, og sama var hvort harm var með tré eða járn í höndunum, eða margbroflin tæki, allt tókst hon- um að leysa og þótt það væru Minnisvarði um Sigurð bún- aðarmálastjóra NOKKRIR áhugamenn hafa bundizt samtökum um að reisa Sigurði Siigurðssyni, búnaðar- málastjóra, minnisvarða í Hvera gerði. Hefur honum þégar verið valimn staður í Fagrahvammi. Framkvæmdanefnd hefur veir ið skipuð, og er Guðmundur Jónsson frá Blönduósi formað- ur hennair. Fjársöfnun til mimm isvarðans er þegar hafin. margbrotnustu tæki sem biiLuð voru fcókst honium ávallit að finna bilanimar og gera við þær. Þá notaði hann tómstundir sínar fcíl að smíða ýrnisa hluti sem urðu hinir mestu kj örgripir*, þá er hann hafði lokið Vilð gerð þeirra, og sama var hvort þeir voru úr tré eða máLmi, allt bar vott um óvenju mlkinn hagleik og vandvirkni. Hefi ég séð marga þeárra, bæði renmda og útsikorna, og er ég viss um að leit er á öðru eiirns handbragði, þó að um lærða menn í því væri að ræða. Þammig nötalði Páll fri- stuindir sínair, til að gleðja sig og sína nánustu. í einu orði sagt, var hann völundansimið ur. Fyriir þessa fj ölhæfni sína og sérstaJka trúmennsku i öllu starfi vann harun sig „upp“, eLns og sagt er, og síðustu ámiin var hann símvirkj averksitj óri hér á Akureyri, og skilaði því starfi með milkluim sóma. Hann var eigi langskólagenigiinn, en hann lærði af lífiniu og stairfinu, og má segja að hann haifi verið eimn af gamla skólaniuim, er menn þurftu að læra mest aif sjálfum sér og satmstarfsmönnuim sínum. Þá var hann mjög næmur fyrir allri nýrri taékni og kyninti sér till hliítar öiil hin nýjustu og margbrotmustu tæki, enda hafði hann lifandi áhuga á að fylgjast með öllu nýju í himni marg- brotmu símatæfcnii. Það var ánægjulegt til þess að Vilta, að stjórmendur lands- simans skildu vel fjölhæfni hans og samvizkusemi, enda var hon- um trúað fynir hinum erfiðustu verkefnum, sem hamn ával'lt lauk við, með miikillLi prýði. ELns og áður sagði, hóf hann lífsistarf sitt hjá Landissíma Lslands, en var þó eigi fastráðinm starfsmað ur fyrr en hamn haiflði öðlazt noiklkuirra ára reynslu í sftairfi þessu, og var skipaður árið 1934, svo starfsmaður var hanin hjá stofnuniimmi millTi 40 og 50 ár. Sem dæmi um samvizku- semd hants er, að hann var við starf sitt tiil þeirrar kluikkustund ar að harun vair kaliaður á sjúkrahúsið, og þó er ég viiss um, að hann ekki gekk heiill til skógar síðasta árið og jafnvel lengur, þó að ætíð væri hanm fyrstur manna tll vtmnu sinmar á hverjum morgi. Pá'Ll Ikvæntist eftirlifandi konu simni AðaiLbjörgu Jónsdóttur, þamn 12. maá 1934, og hefðu þau þvi ilifað í fairsælu hjónabandi í 40 ár, ef forsjónin hefði lofað honum að Wifa til næsta vors. En þannig er tilivera þessa lífs. Þau eignuðust fjögur börm, en þau eru: Aðailgeir rafimagns verkfræðingur, Guðný Þór- halia, Hal'Igrimiur Jónas símvirki, og Ein.air Kristján gleraugna- smiður. Þau eru öll gift og eru þeir Aðalgeir og Einar Kristján búsettir hér á Akureyri, en Guðiný og Hailgrímur búsett í Reýkjavítk. Þau hjón hafa átt miilklu barnaláni að fagna, og samnast þar að „sjaldan fellur epiliið langt frá eikinni". Ég hygg, að ailir Akureyring- ar og íbúar nágrannabyggðamna hér sem komniir eru tlil fullorð- inis ára hafi þekkt Pál Bjarna- son, símaimann, og munu margir sakna hans, og hans sérstöku lipurðar og greiðviknii, þegar eitl’hvað er að símum þeirra. Hans er mjög saknað af öllu samistarfsfólki hanis, enda fjöl- margt þess unni'ð með honum í áratugi. Þá er hans mjög saíknað af rnér og konu minmi, þóttt við eigi höfum unmiið saman nema í rúm sjö ár, en strax og ég hóf starf miitt hér, skapaðist viinátta með okkur sem alidrei bar slkugga á, enda vorum við báðir „gamlir símamemn" sem skildum hvor annan mjög vel og starf okkar, þó að það væri ekki satna eðlis á ytra borði. En sárastur er þó söknuðurinn hjá eigin- konu, börnum, tengdabörnum og barnabörnunum, sem nú kveðja kæran maka sinm, föður, tengda- föður og afa hinztu kveðju, en ljúfar miinninigar um hainn munu ávallt l'ifa. Að endingu vil ég svo Ijúka þessum fátæklegu orðum nvín- um imeð því, að taka mér í miunn orð skáldsins sem svo kvað, og segi í nafni mínu, konu minnar, stjórnenda Lands- síma íslands og fyrirrennara míns hér, Hafðu þökk fyrir öil þín spor. Það bezta, sem feliLur öðrum í atf, er endurminning um göfugt starf. S. Holgason hf. STEINIDJA tlnholtl 4 Slmar 34477 og U2S4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.