Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLl 1973 21 Dagmar Þorláksdóttir F. 23. júli 1899. D. 10. júli 1973. Aðeins nokkuir kveð.j uorð, kæra Dagmar. Von'uim að aðrir verði til þess að gjöna miinninigu þinni verðugri skil. Við erum þakkláit fyrir að þú skuliir vera leyst frá þjáiningum slðustu mániaða, hversu átakan- legt var að fylgjast með þeim þrautatíma. Nú er sú ianga þraut Uðin og við vitum að við tekur ferð í biíðari byr tii bjartari lianda. Huigirnir hvarfla til óteljandi ánægjusitunda, er við áttum í ná- býli við ykkur hjónin og fjöl- skýldur ykkar í sumarbústöðum okkar, í Presthúsum á Kjaiarnesi, í rúma tvo áratugi. Sumar- bústaðiimir eru til þess að njóta þar hvíldiar og hresisingar og þú Sóttir þangað þá hugsvölun og hvíld, er sveitakyrrðiin getur í svo ríkum meeli i té iátið. Enginin var fúsari að dvelja þar en þú og stundum ein, ef aðrir voru bundnir 1 bænum. Þar hafð- ir þú ei ninig nóg að starfa. Sauma- véiin var þar til taks og margs- konar haninyrðir af hendi ieystar, gjafir til barnabaimanina og ekki síður allt, sem unnið var í þágu þess féliagsskapar, er þú unnir af heilum hug. Barnaspítalasjóður Hrimgsins fór þar ekki varhluta af. Þeir voru margir faliegu munirnir, er þú vannst i þágu þesis li'knarsjóðs. En það, sem sizt gleymist er hið glaða og góða viðmót, er maður varð aðnjótandi, í hvert skiptii, er skot'izt var á miDM bú- staðanna, og oft dvalizt í ró og næði yfiir kaffiboilum, og ekki var ’Síður giatt á hjala meðan Mekkiinós naut við. Þú varst líka sannur gleðigjafi, og átti það ekki síður við, ef erfiðieikar steðjuðu að, þú igazt alilitaf bros- að í gegnum tár. Þrátt fyrir mik dinn ástvinamissi, banstu þig allt- af etos og hetja. Þú umvafðir allt skyldulið þitt hlýju, og er það orðinn stór og mannvænlegur hópur. En hjarta þitt rúmaði fteiri, það sannfærðust vinir þínir um. Við viJdum sannarlega ekki hafa miisst af samverustundunum í Presthúsum, þar sem aldrei hallaði orði miJli f jöliskyldnanna og allir voru sem einn maður. Ekki má gleyrna náttúrufegurð- inni á Kjiaiarnesinu, sem' við öll sameinuðumst um að dásama, og oft, þegar haldið var heim á suninud’agskvöldum var viðkvæð- ið: „Aldrei held ég að útsýnið hafi verið fegurra hór en í kvöid.“ Að lokum þökkum við og fjöl- skyldur okkar þér einiæga vin- áttu og biðjum algóðan Guð að blesisa framtíðarsilöði'r þínar og innitega samúð. Jónína St. .lónsdóttir, Krist.jana Þorkelsdóttir. Hf Útbod &Samningar Tilboflaöflun — samningsgerfl. $óleyjargötu 17 — slmi 13583. Styrkur til háskólanáms í Sovétríkjunum. Sovézk stjórnvöld munu væntaniega veita einum Islendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskóla- árið 1973—74. Umsóknum skal komið til Menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 28. júli n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Um- sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 12. júlí 1973. 1 dag, er Dagmar Þorláksdótt iir er jarðsett, mimmumist við Hrimgskonur hennar með þafck- læti og virðingu fyrir vel ummim störf og ágæta samvinmu um áraraðir. Dagmar var sérstwk- lega félagslynd kona og ummd fé- iagi okkar af alhug. Húm gegndi mörgum trúnaðarstörfum imman félagsims, var í stjórn þess um tíma og margvístegum nefindar- störfum gegmdi húm einmig. 1 þaikklætiisskyni fyrir sérstaka fómariumd og ósérhlífmi í þágu félagsins var hún kjörin heiðurs- féiagi „Hrimigisiins" á 65 ára af- mæid hamis fyrir 4 árum. Við vott um f jölskyldu hennar okkar inmi tegustu samúð. F.h. Kvemfélaigsimis Hringsins, Bagnheiður Einarsdóttir. Fasteign í Kópavogi Hef til sölu fallega sérhæð í Kópavogi. 4 svefnherb., stofur og skáli. Bíiskúrsréttur. Frágengin lóð. Upplýsingar í skrifstofu SIGURÐAR HELGASONAR, HRL., Þinghólsbraut 53, Kópavogi. Símar 42390 og 40587. við fyrstu kynni. Shelltox Oliufélagið Skeljungur hf Shell Flugur falla fyrir honum, unnvörpum, allt sumarið. Handhægur staukur, sem stilla má hvar sem er, þegar flugurnar angra. Biðjið um Shell flugnastaukinn. Fæst á afgreiðslustöðvum okkar um allt land. argus auglýsingastofa Lykilorðið er YALE Frúin nefnir þær túlípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AÐ MERKIÐ SE YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.