Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLI 1974 OJtCBÓK I dag er laugardagurinn 27. júlf, sem er 208. dagur ársins 1974. Eftir lifa 157 dagar. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 00.09 og sfðdegisflóð kl. 12.50. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 4.17 og sólarlag kl. 22.49. A Akureyri er sólarupprás kl. 3.41 og sólarlag kl. 22.54. (tJr almanaki fyrir Island). Og þetta er fyrirheitið, sem hann gaf oss, hið eilffa Iffið. Þetta hef ég skrifað yður um þá, sem eru að leiða yður afvega. (1. Jóh. 2, 25.) ÁRIMAO HEILLA 70 ára er f dag 27. júlí Jón P. Jónsson frá Tröllakoti, Túngötu 9, Húsavík. í dag verða gefin saman f hjóna- bandi í Þýzkalandi Björn Odds- son, Flókagötu 69, Rvk., og Gabriele Richter, 31 Celle Brahmsstr. 16, West Germany. I dag verða gefin saman í hjóna- bandi í Háteigskirkju af sr. Arn- grími.Jónssyni ungfrú Ellen Páls- dóttir og Þorsteinn Reynir Svavarsson. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 33, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman f Bú- staðakirkju af sr. Ölafi Skúlasyni Valborg Davfðsdóttir og Ragnar B. Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Langagerði 60. I dag verða gefin saman í Bú- staðakirkju af sr. ölafi Skúlasyni, Þórunn Brynja Sigurmundsdótt- ir, Sogavegi 212, og Hallgrfmur Ólafsson viðskiptafræðinemi, Hrafnagilsstræti 30, Akureyri. Heimili þeirra verður að Kríuhól- um 26C, Reykjavík. Sumarsýningar í Þjóðleikhúsinu I BRIPGE ~1 Hollenzku spilararnir Kreyns og Slavenburg þykja harðir að sögnum og er eftirfarandi spil gott dæmi um það. Kreyns S. K-D-7-4-2 H. K-D-G-2 T. A-K-9 L. 5 Slavenburg S. Á-10-6 H. 8-5 T. G-10-8-4-3 L. Á-4-3 Sagnir gengu þannig: I dag verða gefin saman í Bú- staðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Hulda Fanný Hafsteinsdóttir, Sogavegi 166, og Kjartan Bragi Kristjánsson, Heiðargerði 39. 1. júní voru gefin saman f Ar- bæjarkirkju af sr. Guðmundi Þor- steinssyni ungfrú Erla Guðjóns- dóttir og Þorgeir Magnússon. Heimili þeirra er að Grænuhlíð 10. IáHEIT OG C3JAFIR Tjaldanesheimilinu í Mosfells- sveit hafa borizt eftirtalin fram- lög: Áheit kr. 2000 frá N.N. til sund- laugarbyggingar. Gjöf kr. 500 frá B.Ö.H. Sumarstarfsemi Þjóðleik- hússins f tilefni þjóðhátfðar- innar hófst sl. fimmtudag með sýningu á £g vil auðga mitt land eftir Þórð Breiðfjörð og f gærkvöldi var sýning á Jóni Arasyni eftir Matthfas Jochumsson. Allir leikarar og aðrir starfsmenn leikhússins eru mættir til starfa eftir þriggja vikna sumarleyfi. Auk áðurnefndra leikrita tveggja verða sýningar á Litlu flugunni eftir Sigfús Halldórs- Lárétt: 1. glata 6. 3 eins 7. snögg- ur 9. ár 10. brjótast um 12. málm- ur 13. hæg suða 14. fæðu 15. hnupla Lóðrétt: 1. guðþjónustan 2. hró 3. hjara 4. ósamstæðir 6. braska 8. samhljóðar 9. sund 11. laun 14. fyrir utan Lárétt: 2. aka 5. rá 7. ak 8. anno 10. sú 11. skoppar 13. sé 14. pfna 15. ir 16. án 17. örk Lóðrétt: 1. krassið 3. kroppar 4. skúrana 6. anker 7. ásana 9. NO 12. pf. Vegaþjónusta FIB Fyrirhugaðar aðalstaðsetn- ingar vegaþjónustubifreiða FlB um helgina 27. — 28. júlí 1974. Staðsetningum verður breytt eftir aðstæðum. FÍB 10 Mosfellsheiði við Kjósarskarðsvegamót. FlB 2 Mosfellsheiði við Grafningsvegamót. FlB 8 Vegamót Sogsvegar og Laugarvatnsvegar FÍB 1 Vegamót hjá Þrastarlundi við Sog FÍB 5 Vegamót Uxahrygg- ir — Kaldidalur FlB 6 Kranabfll staðsettur á Selfossi FlB 11 Umsjón og eftirlit á Þingvallasvæði FÍB 13 tft frá Hvolsvelli FlB 20 Vfðidalur FlB 17 Austur frá Akureyri FlB 18 Hlustun Akuréyri Aðstoðarbeiðnum til viðgerðabifreiða má koma á framfæri gegnum Gufunes- radfo 91-22384 og aðrar strand- stöðvar landssfmans eða með aðstoð lögreglu og talstöðvabfla á vegum úti. Einnig gegnum rás 19 á C B talstöðvum. Leitazt verður við að venju að veita öllum fyrirgreiðslu þótt félags- menn hljóti að njóta forgangs, en þeir, sem vilja gerast félags- menn, snúi sér til skrifstofu félagsins. Bifreiðaeigendur eru hvattir til að leggja ekki upp f ferðalög nema á vel útbúnum bifreiðum. Omissandi varahlut- ir eru: Helztu hlutir í rafkerfi, viftureim, gott varadekk, tjakkur og felgulykill. Þjónustutími er almennt frá kl. 14—21 laugardag og 14—23 á sunnud. Þó munu fyrstu bflar á Þingvallasvæði hefja þjónustu kl. 6.30 sunnudag Sfmsvari FlB er tengdur við sfma 33614 utan skrifstofutíma. son á kjallarasviðinu og ein sýning á Þrymskviðu, en hennar óskaði utanríkisráðu- neytið sérstaklega vegna þess fjölda erlendra gesta, sem hér eru vegna hátíðarinnar. Þá frumsýnir Þjóðdansafélag Reykjavíkur dans og söngva- dagskrá, en hún er samin og æfð sérstaklega af tilefni þjóð- hátíðarinnar. Tónlistin er eftir Jón Ásgeirsson höfund Þryms- kviðu, en Sigrfður Valgeirsdótt- ir hefur samið og æft dansana. Að loknum sumarsýningun- um verður hlé á starfsemi leik- hússins til 11. september, en þá hefst leikárið af fullum krafti. Frumsýndur verður gaman- leikurinn Amalfa eftir Feydeau og teknar verða upp að nýju sýningar á Eg vil auðga mitt land og Þrymskviðu. Meðfylgjandi mynd var tekin á tröppum Þjóðleikhússins sl. miðvikudag, þegar starfsfólk leikhússins kom til starfa. Kreyns — 1 s 3 h 4g 6 s Slavenburg 2 t 4 s 5 h P Frábær náms- árangur ungs Islendings í Þýzkalandi Ungur Akureyringur, Jóhannes Örn Vigfússon, | SÁ NÆSTBESTI | — Hvað kostar þessi efnis- bútur, spurði viðskiptavinur- inn. — 13 krónur. — Útilokað ég skal borga yður 10. — Nei afsakið, mér uðru á mistök, hann kostar aðeins 7 krónur. — Þetta er fáheyrt verð, ég er reiðubúinn til að borga 5. Báðir spilararnir segja af hörku, en ástæðan er sennilega sú, að þeir hafa báðir gert sér grein fyrir, að spilin féllu vel saman. Spilið veltur á þvf, hvort sagnhafa tekst að finna tígul- drottninguna og einnig að há- litirnir skiptist ekki illa á milli andstæðinganna. Spilið vannst og þar sem andstæðingar þeirra við hitt borðið, en spil þetta er frá sveitakeppni, sögðu aðeins 4 spaða, þá græddi hollenzka sveit- in 13 stig á spilinu. Vikuna 26. júlf til 1. ágúst verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta í Vesturbæjarapó- teki, en auk þess er Háa- leitisapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tfma til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- daga. samtali við Mbl., að hann langaði Ifka til að reyna að ljúka lokaprófi f pfanóleik á næstu árum, ef tími gæfist til. GENGISSKRANING Nr. 1 37 - 26. jtílí 1974. lauk f vor lokaprófi f fræði- Skráö frá Eini ng Kl. 13.00 Kaup Sala legri eðlisfræði við há- 26/7 1974 1 Bandarrkjadollar 95, 80 96, 20 * skólann í Ziirich með mjög - - i Ste rlingspund 228, 95 230,15 * góðum árangri. Hlaut - - 1 Kanadadollar 98, 25 98, 75 * hann hæstu einkunn f öll- - - 100 Danskar krónur 1619. 50 1627,90 * um greinum lokaprófs og 23/7 197 4 100 Norskar krónur 1773, 1 5 1782,45 sérstaka viðurkenningu að 26/7 1974 100 Sænskar krónur 2193, 55 2205, 05 * auki fyrir prófritgerðina, - - 100 Finnsk mörk 2615, 45 2629, 05 * sem fjallaði um grund- - - 100 Franskir frankar 2038, 85 2049, 55 * vallarvandamál innan - - 100 Belg. frankar 253, 60 254, 90 ♦ statistfskrar eðlisfræði. - - 100 Svissn. frankar 3257,90 3274,90 » Jóhannes örn er stúdent frá - - 100 Gyll ini 3648,30 3667,40 * n.A 1965, en hann lauk brottfar- - - 100 V. -Þýzk mörk 3746, 80 3766, 40 ♦ arprófi frá Tónlistarskóla Akur- _ 100 Lírur 14 93 1 S 0 1 * eyrar ári áður og hefur numið 100 — pfanóleik jafnhliða eðlisfræði- ' - AuBturr. Sch. 529, 40 532, 20 * námi sínu. I vetur skipti hann á 100 Eocudos 385, 50 387, 50 * fyrstu verðlaunum í samkeppni í - - 100 Pesetar 168, 45 169, 35 * píanóleik um svonefndan _ _ 100 Yen 32, 45 32, 62 # „Landoltspreis" með ungri stúlku. Jóhannes örn vinnur 15/2 197 1 100 Reikningskrónur- núna að gerð doktorsritgerðar við Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 eðlisfræðistofnun háskólans f 26/7 1974 1. Reikningsdollar - Ztlrich, en hann sagði f stuttu Vöruskiptalönd 95, 80 96,20 * Breyting frá sTCustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.