Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JULI 1974 raöwiup* Jeane Dixon Spáin er fyrir dagínn f dag Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Fljótfærni þfn og óþolinmæði blandast f óskemmtilegt samsull. Reyndu að hemja skapsmunina. Allt virðist ganga þér f hagínn og útlit er fyrir ferðalög og skemmtanir. Nautið 20. apríl — 20. maí Nú er komið að þér að vera sáttfús og reyna að leiða aðra til betri vegar f stað þess að rffast f sffellu. Ef þú þarft að bfða skaltu taka þvf með þolinmæði. Heimilis- Iffið kann að vera fyrir smááföllum. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Erfiðleikana má leysa, en þú verður að stfga fyrsta skrefið í samkomulagsátt. Þú hefur hlotið hollar ráðleggingar, sem þú ættir að fara eftir. xWw) Krabbinn <91 •” 21. júní — 22. júli Þér hæftir um «f til a« slyójast við óskhyggjuna eina saman og ætlast til að fá allt fyrir ekkert. Leggðu þig fram við uppbyggileg störf eða sköpunarstarf. Frf- tfmann skaltu aðeins nota til hvfldar. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Það, sem ónáðar þig fyrst og fremst f dag, eru litlu smáatriðin, sem engu skipta, og þú skalt ekki hafa áhyggjur af þeim. Reyndu að koma auga á bjartari hiiðar málanna. '(ffif Mærin W3h 23- ás“st — 22- seP‘- Gömul samkeppni kemur á ný upp á yfirborðið. Gerðu þér grein fyrir þvf, að athugasemdir þfnar skipta meira máli en þú hyggur. Þú munt hafa þitt fram ef þú ert ákveðinn og fastur fyrir. Vogin 23. sept. — 22. okt. Umskipti verða, þeir. sem áður voru inni, verða nú úti f kuldanum og öfugt. Vertu aðhaldssamur f peningamálum. Taktu tillit til þarfa foreldra þinna og eldra fólksins. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Taktu að þér þau verk, sem vinna þarf, án þess að vera með ólund og leggðu filfinningarnar til hliðar um stundarsak- ir. Tillitssemi skiptir öllu máli og dregur fram bjartarf hliðar, sem ekki sáust áð- Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Meðan aðrír eru að gera upp hug sinn varðandi mikilvæg mál skaltu beina hug- anum að öðru. Vertu tilbúinn með þfnar tillögur. Eyðileggðu ekki góðar fréttir með fljótfærni. í Steingeitin 22. des,— 19. jan. Skildu að vináttubönd og viðskipta- tengsl. Mundu, að þú losnar seint frá þeim skuldbindingum, sem þú tekur að þér f dag. Sfðari hluti dagsins er tilvalinn til að leita markmiða. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Hættu að hugsa um vandamálin f vinn- unni og reyndu að koma auga á aðrar lystisemdir Iffsins. Reyndu að koma á jafnvægi að nýju og vfkka sjóndeildar- hringinn. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. mar/. Haltu þig fjarri formlegum yfirlýsingum eða endanlegum samningum. Almennar umræður beina athygli þinni að kjarna málsins. X-9 þAKKA ÞÉK FyRIR, UNGFRÚ FROSr M'A EG VELROMINN \ KVNNA' Pn'UtCORR/GAM HEM KAMU Mö? \ bTARFSMANN AMERl'SKu' þySRLElTT ÞTHA ) L.EyNIPJÓNUSTUNNAR/FBT. MEöH\/Af?F 6 ^ ■% ''' FÖÐUR jPiflS. LIÓSKA SMÁFÚLK Gunna sagði, að þú vissir, hvar stóri bróðir minn er. — Ja, ég held ég viti hvar hann er.... Farðu þá og finndu hann! — Á ég að segja honum, að þú hafir verið hrædd um hann? NO, DON T TELL HIAA TWAT.' JU5T FIND OUT IF HE'5 EVER COMING HOME... O a \A>Ay?+ Nci, ekki segja honum það! Fáðu bara að vita, hvort hann komi nokkurn tfma heim aftur. IF HE'S NOT C0MIN6 NOME.ASKHIM IF I CAN HAVH HIS LAMP AWP PPESSEP.'.' EF HANN ÆTLAR EKKI AÐ KOMA, SPURÐU HANN ÞA, HVORT ÉG MEGI EIGA LAMPANN HANS OG BORÐIÐ!!! FEROIIMAIMO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.