Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 ® 220-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA & CAR RENTAL Tt 21190 21188 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660—42902 VERKTAKAR, VINNUVÉLA- EIGENDUR Til sölu: MF-50 '72 hjólagrafa JCB-3C'71 hjólagrafa County/Ham Jern grafa MF-50'71 hjólagrafa | IH B2276'71 hjólagrafa JCB-3C '72 hjólagrafa i Bröyt X2'6 7 grafa j Tökum i umboðssölu j j vinnuvélar. Útvegum erlendis frá allar gerðir vinnuvéla á hag- ! sti-fðu verði og ! góðu ástandi. Allar nánari upplýsingar j RAGNAR BERNBURG — vélasala Laugavegi 22 (Klappast. j megin) simi: 27490 — kvöld- sími 82933 Þota frá Air Viking á Akureyrar- flugvelli Akureyri, 9. maí. ÞOTA frá Air Víkiní; lenti á Akureyrarvelli sl. mióvikudag og var almenningi til sýnis eftir hádegi í gær. Hún er stærsta flug- vél sem lent hefur á Akureyri, tekur 149 manns í sæti. Ætlunin er að Air Viking hafi viókomu á Akureyrarvelli nokkrum sinnum í sumar vegna farþega héðan sem fara á vegum Ferðaskrifstof- unnar Sunnu til sólarlanda. Á miðvikudagskvöld gekkst Sunna fyrír kynningarkvöldi i Sjálf- stæðishúsinu vegna fyrrnefndra ferða. Umboðsmenn Sunnu á Akureyri eru Þórður Gunnarsson og Stefán Gunnlaugsson. Sv.P. Sr. BOLLI GÚSTAFSSON í Laufási: ft undrumst vió, hve mannvonzkan nær að þróast og þroskast án þess að nokkur fái rönd við reist i tima, lil að sporna við margvislegri ógæfu, er af henni hlýzt. Við veltum vöngum yfir þvi, hvernig illa innrættir menn, haldnir kvala- losta og öðrum sjúklegum tilhneigingum, hafa náð valdi yfir heilum þjóöunt, jafnvel mikillar ntenningar, og leitt þær lil hruns og kallað ógn og skelfingu yfir heimsbyggðina. Þær hamfarir af ntanna völduni hafa geisað í heinnnum, sem taka (illunt eldgosunt, jarðhrær- ingum og fimbulveörunt l'ram, hvað víötækar og skelfilegar afleiðingar áhrærir. Oft er þá þeirri spurn tefll frant: Hvar er nú Guð? Hvi lætur hann slikl og þvilikt gerast? eða: Hvers vegna tekur Guð ekki i taumana? Dæmisaga Jesú unt illgresiö, sem sáð var á nteðal hveitisins (Matt. 13. kap. 24—30), er svar við þessum spurningunt og varðar barátt- una milli góös og ills i heiniin- unt. C!uð einn veil, hvenær sá kornskurdartími kentur, þegar óhætt er að segja við korn- skuróarmennina: „Tinið fyrst illgresið og bindið það í bundin, til þess að brenna þaö". Þótt tvær heimsstyrjaldir hafi geís- að nteð stultu ntillibili á tuttugustu öld, er mannkynió ekki lengra á veg komið til full- komnunar og kærleiks- og lriöarþrá þess ekki djúp- stæðari, að atburðir þeirra skelfingartimabila eru algengl elni til skemmtunar og dægra- styttingar i fjölmiðlum. M.a. ala höl'undar þess efnis á hetju- dýrkun hermennskunnar, sent hrífur uppvaxandi kynslóóir til aðdáunar og löngunar eftir slík- um æyintýrum. Fitt sinn gafst Frá bridgedeild Breiðfirðingafélagsins: Sjö kvölda barometerkeppninni er lokið — en það var jafnframt síðasta keppnin á þessum vetri. Hannes Jónsson og Oliver Kristófersson sigruðu örugglega í keppninni — hlutu 644 stig Röð efstu para varð annars þessi: (Meðalskor 0) Halldór Jóhannesson — Ólafur Jónsson 457 Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 403 Ingibjörg Halidórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 391 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthtasson 332 Böðvar Guðmundsson — Kristján Andrésson 304 Birgir Sigurðsson — Hilmar Guðmundsson 296 Gissur Guðmundsson — Jón Þorleifsson 274 Jón Magnússon — Hilmar Ólafsson 263 Sigrfður Pálsdóttir — Jóhann Jóhannsson 168 Tómas Sigurðsson — Bergsveinn Breiðfjörð 151 Sigrún Ólafsdóttir — Sigrún ísaksdóttir 137 Hans Nielsen — Gfsli Guðmundsson 128 Ólafur Ingimundarscn — Ólafur Guttormsson 128 mér færi á að lesa ritgerðir skólabarna um efni íslenzka sjónvarpsins. Þar lýstu 8 og 9 ára drengir hrifningu sinni á pólskri stríðshetju og fóru mörgum orðum um örlög i'órn- arlamba hermannsins. Þau voru stráfelld með hriðskota- byssum og af varð svakalegasta blóðbað. Búkarnir láu eins og hráviði út urn allt, „svo þaö hefði þurft hrifu lil þess að raka þeim saman," ritaði eitt íslenzka sveitabarnið i hrifn- ingu sinni á þessum æsispenn- andi atburðum stríðsins. Er frá liður viróist hin dýrkeypta reynsla, sem styrjaldirnar veittu, falla máttlaus niður og uppæsist á ný það grimmdar- æði, sem gyllir hermennskuna: „og aftur kornu ofurstar og aft- ur risu upp kapteinar/og majórar og marskálkar/og ntannkynslausnarar.", segir teiknarinn James Thurber i hinni frægu dæntisögu um Síð- asta biómið, þar sent fjallað er um stríðsrekstur ntannkynsins á kaldhæðinn hátt. Eftir hrun- ið, sem leiddi af alheimsstríði lifði einungis eitt blóm, en það nægöi til þess að vekja lifs- hræringu með ungri snót. Hún vaknaði og kallaði til meðvil- undar svefnugan svein, til þess að bjarga með sér hinu síðasta blónti. Þaó var upphaf nýs lífs og uppbyggingar á jörðunni, sem endaði siðar með nýju striði i fyllingu timans, þegar „fyrr en varði fjallahyggja/fór aö sækja á dalabyggja,/og þeir, sem áttu heinta á hæðum, / hugann sveigðu að lægri gæðum." Þá var ekki að sökunt að spyrja: „I stríði þvi var öllu eytt, / ekki neitt / líl'ði af þann lokadóm, / nenta einn piltur, / nema ein lelpa, / nenta eitt blónt." Boðskapur þessa skáld- verks er holl hugvekja öllum þeim, sem ráóa örlögum heims- ins, öllum sem hafa hönd i bagga með uppeldi ungra kyn- slóða. og þá ekki sízt þeint, sem haldnir eru þeirri vondu villu aö voveiflegir atburðir styrjalda séu hollt skemmtiefni og arð- vænlegt. Við ntegurn ekki Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 96 Bridgedeildin spilaði nýlega við bridgedeild Húnvetninga og sigr- aði naumlega 126—114. Spilað var á 12 borðum. XXX Bridgefélagið Ásarnir i Kópavogi sótti Bridgefélag Suðurnesja heim laugardaginn 3. maí sl. og var spil- að á sex borðum. Úrslit urðu þessi: (Ásarnir taldir á undan). 1. borð: 1 7—3 2. borð: 0—20 3. borð: 20—0 4. borð: 20—0 5. borð: 11—9 6. borð: 18—2 Ásarnir hlutu þvf 86 stig, Suður- nesjamenn 34. XXX Norðurlandsmótið f bridge verð- ur haldið f Reynihlið í Mývatns- sveit 5. og 6. júnf. Alls munu átta bridgefélög af Norðurlandi taka þátt I keppninni að þessu sinni og eru þar af þrjú ný félög, frá Blonduósi, Sauðárkróki og Ólafs- firði. Núverandi Norðurlandsmeistari Misjöfn grös á mannlífsakri gleyma, íremur en þeir, ntunin- um á illu og góðu, á striði og íriði, kærleik og hatri, þvi að öll eigunt viö hlut að máli, stönd- um hiið við hlið eins og strá á stórurn akri. Þá er það háð frjálsunt vilja okkar, hvorl við erum þar illgresi eða nytjajurt- ir, hvort kornskurðarmennirnir taka okkur i illgresisbundin, til þess að brenna það. Það er ein versta nteinsemd mannkynsins, hversu margir skjóta sér undan ábyrgð, með það að yíirvarpi, að ein sál rnegi sin einskis frernur en eitt vesælt strá. Þannig verða stórar flesjur þaktar illgresi vegna vantrúar á gildi einstaklingsins og unt fram allt gildi þess fyrir hann, að velja Jesúm Krist sem lífið, ekki sem eina fyrirmynd af mörgum, heldur lííió. „Lifið er ntér Kristur," segir postulinn og getur þvi bætt viö „og dauð- inn ávinningur." Barátta krist- ins ntanns til góðs er aldrei voniaus, þvi hann veit eilífðina framundan, íinnur til nálægðar er sveit Boga Sigurbjörnssonar frá Siglufirði. XXX Frá bridgefélagi kvenna: Eftir 2 umferðir ! parakeppni félagsins eru eftirtalin pör efst: Steinunn Snorradóttir — Agnar Jörgensson 269 Unnur Jónsdóttir — Jón Baldursson 246 Margrét Ásgeirsdóttir — Vilhjálmur Aðalsteinsson 243 Anna Guðnadóttir — Kristján Guðmundsson 243 Guðriður Guðmundsdóttir — Sveinn Helgason 242 Helga Bachmann — Kristján Jónasson 241 Ólafia Jónsdóttir — Ólafur Ingvason 240 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Þorsteinn Erlingsson 240 Esther Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 239 Halla Bergþórsdóttir — Jón Arason 239 Sigriður Pálsdóttir — Jóhann Jóhannsson 239 Meðalskor: 21 6 stig. 3. umferð verður spiluð mánudaginn 12, mai n.k., og hefst kl 8 e h stundvíslega í Domus Medica Krists, ekki sízt ef eitthvað bjátar á. Hann veit, að það er Kristur, huggarinn, sem stend- ur honum nær á stund sorgar- innar; finnur þá sefandi frið hans vekja kjark og gleði. Hinn sorgbitni finnur glöggt, að dauðinn er uppsvelgdur í sigur íyrir Jesúm Krist hinn kross- festa og upprisna. Traustið á hann skiptir öllu máli og ræður úrslitum um það, hvorum megin við stöndum á akrinum, hvort við veljunt leið til iífs eða dauða. Svo frjálslyndur er Guð, að gefa okkur val á liíi eða dauða; þar ræður guðfræðin engu, hvort heldur hún er tii hægri eða vinstri, ný eða gömul, dulræn eður ei, heldur orð Jesú Krists, sent eru ótviræð. „Látið hvort tveggja vaxa sarnan til kornskurðar- timans." Þá er hann hinn alvísi dóntari, er vió, misjöfn grös á mannlifsakri, komunt fram fyrir. Hann gerir ráð íyrir ntargskonar skoðununt og ntis- jafnri reynslu mannanna. Þeir þurí'a tima til að átta sig og þann tima verða þeir að nýta vel og vegsögn hefur Kristur veitt þeim. Samt velja þeir ýmist hlutskipti nytjajurtar eða iiigie. „s á akri mannlifsin:. 111- gresi getur borið glæsta blómakrónu; gleymum þvi ei. Tíl dæmis getur vínið glitrað fagur- lega á söálum, vakið sakleysislegan fögnuð, en síðar taumlausa gleði, þá æði, unz það breytir hversdagsgæíum mönnum í ntorðingja og illræðismenn, sviptir f jölskyldur auðnu, er orðið djöfullegt leiktæki. Þá er þaó sist betra en vitissprengj- an, er tortímir lífi þeirra, er áttu sér einskis ills von, þegar þeir horfðu upp í heiöið hátt á sólbjörtum degi. —Jesús Krist- ur boöar okkur von og vekur bjartsýni með fyrirheiti sinu um sendingu andans, er keniur með huggun kærleiks hans og æðsta von. Öll él birtir upp um siðir og víst er, að Kristur hefur siðasta orðið. Guð gefi að i þeirri trú höldunt við hátið heilags anda i kirkjunni. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Nú er lokið þremur kvöldum af fimm i barometerkeppninni og er 1 7 lotum lokið. Staða efstu para: Bernharður Guðmundsson — Júlfus Guðmundsson 244 Gísli Vfglundsson — Orwelle Utley 190 Eirfkur Helgason — Sigurjón Helgason 187 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 174 Björn Kristjánsson — Þórður Elfasson 168 Baldur Ásgeirsson — Zophonias Benediktsson 1 50 Inga Hoffman — Ólaffa Jónsdóttir 106 Högni Torfason — Þorvaldur Valdimarsson 89 Bragi Jónsson — Dagbjartur Grfmsson 68 Árni Guðmundsson — Margrét Þórðardóttir 66 Sólveig Kristjánsdóttir — Viktorfa Ketilsdóttir 61 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 56 Næst verður spilað miðviku- daginn 14. maí kl. 20 stundvislega. Búið er að gefa spilin og eru spilarar beðnir að mæta allir á réttum tima. A.G.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.