Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1975 Skrifstofutími Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli og í Bændahöll verður kl. 8—4 frá 1 2. þ.m. til loka ágúst. Flugleiðir. óskar eftir starfsfólki AUSTURBÆR Ingólfsstræti, VESTURBÆR Tjarnargata KÓPAVOGUR Hlíðarvegur I. Upplýsingar í síma 35408. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr í síma 1 01 00. GRIIMDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. HVERAGERÐI Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00. Hollenskir sumarskór nýkomnir Litur: Hvítt og svart Verð: kr. 3.225. Litur: Rautt og hvítt Verð: kr. 4.300.- sími 21270. Póstsendum. TILKYNNING TIL LAUNÞEGA um útborgun orlofsfjár. Póstgíróstofan vill vekja athygli launþega, sem hyggjast fara í orlof, á eftirfarandi: Orlofsávísanir fyrir launatímabilið til marsloka 1 975 hafa nú verið póstlagðar til launþega. Skylt er að fá vottorð vinnuveitanda um hvaða daga launþegi verði í orlofi og vottorð trúnaðar- manns viðkomandi verkalýðsfélags þess efnis, að honum sé kunnugt um fyrirhugað orlof. Orlofsávísanir að upphæð kr. 15.000,00 eða lægri eru undanþegnar áritun vottorða. Orlofsfé fæst greitt á póststöðvum gegn framvísun or- lofsávísunar með árituðum ofangreindum vott- orðum allt að 3 vikum fyrir fyrirhugaða orlofs- töku Athugið að persónuskilríki ber að sýna við útborgun. Orlofsávísanir fyrir aprílmánuð og vegna vetrar- vertíðar verða sendar út fyrir 15. júlí n.k. í samræmi við núgildandi reglugerð. Póstgíróstofan, 7. maí 1975. Parhús — Selfossi Til sölu í smíðum parhús allt á einni hæð um 95 fm og að auki 27 fm bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk og málningu og verður tilbúið í júní '75. Verð 4,5—4,6 millj. Útborgun 3—3,1 millj. sem má skiptast á 1. ár. Ahvílandi húsnæðis- málalán fylgir sem er 1060 þús. Einbýlishús — Selfossi Höfum til sölu einbýlishús nýtt timburhús sem verður fokhelt í júlí '75 um 120 fm. Bílskúrs- réttindi. Verð 2,7 milljónir. Beðið eftir væntan- legu húsnæðismálaláni 1 700 þús. Upplýsingar Sigurður Hjaltason, viðskiptafræðingur vinnusimi 99-1877, heimasími 99-1887. REYKJAVIKURDEILD Rauða Kross íslands Aðalfundur || Reykjavíkurdeildar R.K.I. verður haldinn miðvikudaginn 21. maí, 1 975, j; kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. III Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. félagslögum Önnur mál. Stjórnin. jj Teflt í Hveragerði Fyrir skömmu hélt tíu manna unglingalið frá Taflfélagi Reykja- víkur austur til Hveragerðis og keppti þar við lið frá Skáksam- bandi Suðurlands. Teflt var i félagsheimili kirkjunnar í Hvera- gerði og var umhugsunartimi ein og hálf klukkustund á skákina. Úrslit urðu sem hér segir: (Tafl- félagsmenn taldir á undan) Borð nr.: 1. Jónas P. Erlingsson 1:0 Gunnar Finnlaugsson, 2. Þröstur Bergmann 1:0 Hannes Ölafsson 3. JónL. Arnason 0:1 Helgi Hauksson 4. Benedikt Jónasson 1:0 Sigurður Sólmundarson 5. Bragi Valgeirsson !4:‘A Sveinn Sigmundsson 6. Þorsteinn Þorsteinsson 0:1 Sveinn Sveinsson 7. Einar Valdemarsson 1:0 Þórhallur B. Ölafsson 8. Eiríkur Björnsson 1:0 Sigurjón Bjarnason 9. Kjartan Tryggvason 1:0 Jón H. Daníelsson 10. Jóhann Hjartarson 1:0 Almar Sigurðsson Úrslitin urður því þau, að T.R. sigraði með 7,5 v. gegn 2,5 v. Á eftir fór svo fram keppni í hrað- skák og var tefld tvöföld umferð, sem lauk með sigri T.R. 14 v. gegn 6. í þáttum hér í blaðinu hefur oft verið hvatt til þess að slíkar keppnir færu sem oftast fram og skal það ekki endurtekið hér, en hins vegar er ánægjulegt að frétta um allar þær sveitakeppnir sem farið hafa fram að undanförnu. eftir JÓN Þ. ÞÓR Og nú skal því beint til stjórnar T.R., að hún gangist sem fyrst fyrir bæjarhlutakeppni i Reykja- vík, þar sem sex til átta sveitir tækju þátt. Og nú verða birtar skákirnar, sem voru tefldar á 1. og 2. borði í áðurgreindri keppni, en þær eru báðar mjög spenn- andi. Borð nr: 1 Hvítt: Jónas P. Erlingsson Svart: Gunnar Finnlaugsson Simagin byrjun 1. b3 — e5, 2. Bb2 — Rc6, 3. e3 — d6, 4. d4 — exd4, 5. exd4 — Rf6, 6. Rf3 — d5, 7. a3 — g6, 8. Bd3 — Bg7, 9. 0—0 — 0—0, 10. Rbd2 — Rh5, 11. Hel — Rf4, 12. Bfl — Bf5, 13. Re5 — Dg5, 14. Khl — Rxe5, 15. dxe5 — Bg4, 16. f3 — Bf5, 17. g3 — Rh3, 18. De2 — f6, 19. f4 — Dh6, 20. Df3 — g5, 21. Dxd5+ — Kh8, 22. e6 — Hcd8, 23. Dxf5 — Rf2+, 24. Kgl — Hxd2, 25. Bc3 — Rg4, 26. h3 — Hf2. 27. Dxg4 — Hxc2, 28. e7 — He8, 29. Dd7 — gefið. Borð nr: 2 Hvítt: Hannes Ölafsson Svart: Þröstur Bergmann Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf.3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — g6, 6. Be3 — Bg7, 7. Bc4 — 0—0, 8. f3 — Rc6, 9. Dd2 — Bd7, 10. 0—0—0 — Hc8, 11. Bb3 — Re5, 12. h4 — Rc4, 13. Bxc4 — Hxc4, 14. h5 — Dc7, 15. g4 — Hfc8, 16. hxg6 — fxg6, 17. Rde2 — b5, 18. Kbl — b4, 19. Rd5 — Rxd5, 20. Dxd5+ — e6, 21. Dxd6 — Hxc2, 22. Rc3 — Hxb2+, 23. Kal — Dc3, 24. Bd4 — Hb3+, 25. Bxc3 — Bxc3 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.