Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 48
<\ ENSKU I VASABROTI BOU HUSIO lAUGAVEGl 178. Aætlunarstadir: Blönduós — Siglufjöróur Búðardalur — Reykhólar •Flateyri — Bildudalur I Gjögur — Hólmavík I Hvammstangi — I Stykkishólmur — Rif £2. Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-6060 & 2-60-66. SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 Flugfreyjuverkfallið: Horfur á samkomulagi HORFUR voru á sam- komulagi í deilu flugfreyja og Flugleiða um hádegisbil í gær þegar Morgunblaóió hafói samband viö deiluaó- ila. Voru menn bjartsýnir á aö deilan myndi leysast, en samningafundur hafði þá staöið í rúmlega 22 klukku- stundir og átti aó halda honum áfram án þess að taka hlé. í gær lá allt flug Flugfé- lags íslands og Loftleiða nióri vegna verkfalls flug- freyja, en farnar voru aukaferöir áöur en verk- fallió skall á um miðnætti í fyrrakvöld. APN bauð beinar frétta- sendingar frá Moskvu og vildi fá greiðslur fyrir hjá útvarpinu Lokadagurinn í dag ÞJÓÐVILJINN skýrir frá því i frctt í gær, aö sovéska fréttastof- an APN, Novosti, hafi sont frétta- stofum Rlkisútvarpsins og Vísi skeyti á fjarrita beint frá Moskvu Samkomulag við Sigöldu: Vinna hófst aft- ur kl. 13 í gær SAMNINGAFUNDUR vegna vinnudeilunnar í Sigöldu stóð í alla fyrrinótt og tókst samkomu- lag undir morgun, sem borió var undir almennan fund starfs- mannanna, sem eru á fimmta hundrað og lagt höfðu niður vinnu á fimmtudaginn var. Fund- ur starfsmannanna samþykkti samkomulagið sem undirritað var m.a. af fulltrúum ASl og VSÍ og hófst vinna við Sigöldu á ný klukkan 13 i gær. Sigurður Öskarsson, formaður fulltrúaráðs stéttarfélaganna í Rangárvallasýslu, sagði að með samkomulaginu hefði júgóslavn- eska verktakafyrirtækið gengið að öllum meginkröfum starfs- mannanna, sem að vísu íjölluðu fyrst og fremst um það að Energo- projeckt héldi samninga og í sam- komulaginu voru settír ákveðnir Fram hald á hls. 38 „VIÐ fengum grænt ljós fyrir nokkrum dögum hjá heilbrigðis- I gær voru liðin 35 ár síðan Bretar hernámu I.sland. Við lýsum þessum atburði í blað- inu í dag með nær fjórum sið- um af myndum og texta. í tilefni þess að 30 ár voru liðin frá lokum sfðari heimsstyrjaldar- innar. Segir Þjóðviljinn að ekki sé annað vitað en þcssu hafi verið tekið fegins hendi á viðkomandi fréttastofnunum og megi ætla að áframhald verði á þessum frétta- scndingum beint frá Moskvu. I tilefni af frétt Þjóðviljans sneri Mbl. sér í gær til frétta- stjórn ríkisútvarpsins, sjónvarps, og hljóðvarps og innti þá nánar eftir þessu máli. Þau Margrét Indriðadóttir og Arni Gunnars- Framhald á hls. 38 „ÞAÐ getur ekkert bjargað grá- lúðustofninum nema 200 mflna landhelgi,“ sagði Aðaisteinn Sigurðsson fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni er Mbl. ræddi við hann í gær um ástand grálúðustofnanna við landið. Eins og fram hefur komið í blaðinu er nú stór floti frá austantjaldslönd- ráðuneytinu til að héfja athugun og undirbúning vegna væntan- legrar heilsugæzlustöðvar á Sel- tjarnarnesi, í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Sérstök nefnd hjá okkur hefur unnið mikið að frum- undirbúningi þessa máls og í Mótmæla fangelsunum TÉKKNESKA sendiráðinu i Reykjavík barst sl. föstudag, 9. maí, áskorun frá 29 laganemum við Háskóla íslands, sem allir eru félagar í samtökunum Amnesti International. Jafnframt því sem laganemarnir sendu Tékkum og Slóvökum árnaðaróskir í tilefni af minningardegi um frelsun Tékkóslóvakiu óskuðu þeir efíir því, að allir fangar, sem sitja í fangelsum í Tékkóslóvakíu, Framhald ábls. 38 Meðfylgjandi mynd sendi Sig- urgeir í Eyjum okkur f tilefni lokadagsins f dag, 11. maf, en á myndinni er áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE, aflahæsta skipinu á vertfðinni í Eyjum. Þórunn Sveinsdóttir er annað afiahæsta skipið á landinu með bolfisk eftir vetrarvertíðina, unum, alls 24 skip, verksmiðju- skip og togarar, á grálúðuveiðum 60—80 sjómílur vestur af Bjarg- töngum. Hefur slíkur floti haldið sig á svipuðum slóðum á hverju voru undanfarin ár með þeim afleiðingum, að stofninn er orðinn svo lítill að fslenzkir út- gerðarmenn telja ekki borga sig framhaldi af bréfi ráðuneytisins höfum við hafist handa um að láta hanna og undirbúa þetta verk. Jes Einar Þorsteinsson arki- tekt mun teikna mannvirkin, en ekki er ennþá ákveðið um stað- setningu endanlega. Hjá okkur hefur aðallega verið rætt um tvo staði, annars vegar Nestúnið og hins vegar miðbæjarkjarnann, en nú verður gengið í að kanna og sameina þær hugmyndir sem helzt er á loft haldið. Raunar hugsum við okkur heilsugæzlustöðina í talsvert við- um skilningi sem alhliða þjón- ustumiðstöð. Við gerum ráð fyrir 24 rúma hjúkrunarheimili, jafn- vel dagheimili fyrir börn og aldr- að fólk og einnig koma aðrir þætt- ir félagsstarfs til greina. Einnig er mögulegt að heilsugæzlustöð hjá okkur verði einnig heilsu- gæzlustöð fyrir hluta Vesturborg- arinnar, en gert er ráð fyrir 9 heilsugæzlustöðvum I Reykjavik þannig að einstaklingar á stöð verði frá 6—17 þúsund.“ 970 tonn, en vertfðaraflinn er þó reiknaður til 15. maf. Afla- hæsta skipið er Bergþór í Sand- gerði, skipstjóri Magnús Þórðarson, en hann er kominn með hátt á ellefta hundrað tonna. Þriðja aflahæsta skipið er Geirfugl frá Grindavík, skip- stjóri Reynir Jóhannsson, en að stunda grálúðuveiðar en þær voru töluvert stundaðar fyrir nokkrum árum, aðallega af Vest- fjarðabátum. Aðalsteinn Sigurðsson fiski- fræðingur, sagði í samtalinu við Mbl. i gær, að Austur-Þjóðverjar, Rússar og Pólverjar hefðu stund- að þessar veiðar við Island og hefði þetta verið árviss viðburður undanfarin ár. Ekki kvaðst Aðal- steinn hafa tölur um veiðina nema frá Austur-Þjóðverjum, en þeir hefðu veitt 16 þúsund lestir af grálúðu árið 1974. Taldi hann að þeir veiddu mest fyrrnefndra þriggja þjóða. Til samanburðar má geta þess, að veiði íslenzkra skipa varð 7 þúsund lestir það ár sem hún varð mest. íslendingar veiddu grálúðuna á sumrin en þá er hún ágætt hráefni en austan- tjaldsflotinn veiðir hana þegar hún er nýgotin og þá er hún eins lélegt hráefni og mögulega getur orðið. Aftur á móti er hún þá í torfum og því betra að veiða hana. Síðar dreifir hún sér og Islend- ingar hafa veitt grálúðuna á línu, hann er með um 960 tonn. Eins og sjá má er áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur skipuð einvala liði ungra manna, flestra á aldrinum milli tvítugs og þrltugs. Skipstjórinn, Sigurjón Óskarsson, er annar frá hægri í fremri röð. Hann varð 30 ára 3. maí sl. og kvaðst þvf vera annað „gamalmennið" um borð, en annar er 31 árs gamall. fryst hana og selt hana þannig út og fengið ágætt verð fyrir hana. Nú er stofninn hins vegar orðinn svo lítiil, vegna rányrkju austan- tjaldsflotans á miðunum, að veiðar islenzku skipanna eru ekki taldar borga sig. Gáfu þær hins vegar vel i aðra hönd fyrr á árum. Tveir piltar hætt komnir á Laugarvatni TVEIR piltar, báðir 17 ára, voru hætt komnir er bát, sem þeir voru á hvolfdi á Laugarvatni. Gerðist þetta um klukkan 16.30 á föstu- daginn. Þegar menn sáu hvað gerst hafði var þegar mannaður bátur og róið út á vatnið piltunum til hjálpar. Náðust þeir báðir en voru hætt komnir. Varð að lifga annan þeirra úr dái með blásturs- aðferðinni og var pilturinn síðan fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Báðir piltarnir eru nemendur Menntaskólans á Laugarvatni. Beint úr Steininum í innbrot DÝRMÆTRI vasatölvu var stolið úr teiknistofu við Skóla- vörðustíg s.l. föstudag. Að kvöldi sama dags var lögreglan kvödd í hús citt við Suðurlands- braut vegna slagsmála sem þar höfðu orðið. Þegar lögreglan kom á staðinn blasti tölvan góða við augum lögreglumann- anna. Kom í Ijós að annar slags- málamannanna hafði losnað úr Hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg þennan sama dag eft- ir að hafa afplánað dóma fyrir fi þjófnaði og aðra óknytti. Var j maðurinn ekki einu sinni kom- inn Skólavörðustíginn á enda er hann leiddist út á glæpa- brautina aftur. Lagði hann leið sina í teiknistofuna og tók með sér tölvu þá sem fyrr er getið. Undirbúningur að heilsu- gæzlustöð á Seltjarnarnesi „ Aðeins 200 mílurnar geta bjargað grálúðustofninum” — segja fiskifrœðingar um veiðar austantjaldsflotans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.