Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.05.1975, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975 43 Sími50249 Flugvélarániö Hörkuspennandi litmynd. Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og gullræningjarnir Ný Tarzan mynd Sýnd kl. 3. $æjarHP Sími 50184 PAPILLON Frábær bandarísk stórmynd byggð á sjálfsævisögu Henry Charriere, sem dæmdur var sak- laus til dvalar á hinu illræmdu fanganýlendu Frakka, frönsku Guiana — Djöflaey Steve McQueen, Dustin Hoff- man. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. íslenzkur texti. Eltingaleikurinn mikli Æsispennandi litmynd Sýnd kl. 3. Zeppelin Spennandi litmynd úr fyrri heimsstyrjöldinni. Michael York Elke Sommer fslenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6 og 8. Naðran Fyndin og spennandi litmynd um hrekkjalóma af ýmsu tagi. Kirk Douglas Henry Fonda Warren Oates (slenskur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 10. Barnasýning kl. 4. Lad bezti vinurinn ASAR' LEIKA TIL KL. 1 Maiur framreiddur frá kl. 7 Borðapantanir frá kl 16 00 simi 86220 n'* Askilum I okkur rétt til V að ráðstafa < fráteknum borðum, eftir kl 20 30 Spari ^ -5 klæðnaður VEITINGAHUSIÐ UTSYNARKVOLD VORBLOT - Sumarfagnaður og 20 ára afmælishátíð Útsýnar í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 19.00 Kl. 1 9.00. Húsið opnað. Kl. 19.30. Sérstakur veizlumatur. 3 Austurlenzkir smáréttir Kínverskur fiskréttur — CHO LOW VU Indverskt kabab karry Arabískir kjúklingar — DJEDJAD IMER Verð aðeins kr. 1.200. —. Tízkusýning — Sýningarsamtökin Karon sýna vor-, sumar- , og baðfatatízkuna 1975. Skemmtiatriði — Kennarar og nemendur úr Dansskóla Heiðars Astvaldssonar sýna dansa. 9 O ^ y// Fegurðarsamkeppni ^ 10 fegurðardísir keppa ^ til úrslita um titilinn „Ungfrú Útsýn 1975" — 200. þúsund króna ferðaverðlaun. ^ Ferðabingó — Vinningar 3 glæsilegar Útsýnarferðir til Spánar og Ítalíu. h Danshljómsveit Ragnars Bjarnasonar. ATH. Þetta er siðasta Útsýnarkvöldið á þessu vori. Missið ekki af óvenju glæsilegri og spennandi en ódýrri skemmtun. Veizlan hefst stundvíslega og borðum verður ekki haldið eftir kl. 19.30. Tryggið ykkur borð hjá yfirþjóni frá kl. 1 5.00 i síma 20221. Verið velkomin — Góða skemmtun. Feröaskrifstofan TJTSÝN ROÐULL Hafrót skemmtir í kvöld Opið frá kl. 8—1. Borðapantanir í síma 15327. Mánudagur: Hljómsveitin Hafrót skemmtir Opið frá kl. 8—11.30. Ingólfs-café Bingó kl. 3 e.h. SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR. BORÐAPANTANIR f SÍMA 12826. byggjum leikhús 212 Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins. Skemmtið ykkur og hjálpið okkur að byggja leikhús. Sýning Austurbæjarbíói þriðjudag kl. 21.00. Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16.00 í dag. Slmi 11384. Við byggjum leikhús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.